Hs dagsins: Munkaverrstrti 13

Munkaverrstrti 13 stendur horni gtunnar og Bjarkarstgs en s gata liggur beinu framhaldi af Krabbastg upp fr Munkaverrstrti. Sagan segir, a Dav Stefnsson hafi ri nafni Bjarkarstgs, en hann vildi ekki ba vi gtu sem hti Krabbastgur. P5250522(Akureyrarbr, Teiknistofa arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl 2015: 26). Vi Bjarkarstginn og Munkaverrstrti noranvert standa hs sem kenna mtti vi Funkis en hs nr. 13 er dmiger steinsteypuklassk . Hsi byggi Gumundur Frmannsson ri 1930 eftir eigin teikningum. Hann fkk sumari 1929 leiga l vi Munkaverrstrti vestanvert, vi enda Krabbastgs. var Bjarkarstgur ekki kominn til sgunnar, enda rmur ratugur byggingu fyrstu hsa ar. Hlfu ri sar fkk Gumundur leyfi til a reisa barhs. 8,8x7,6m a str, eina h kjallara me porti og risi og kvisti austurhli [framhli] og kvistglugga vesturhli, byggt r steini.

Munkaverrstrti 13 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og mijukvisti a framan, og stendur a kjallara. suurgafli er inngnguskr og steyptar trppur upp a honum og svalir ofan . verpstar eru flestum gluggum og brujrn aki, en veggir eru mrslttair.

Elstu heimildir sem timarit.is finnur um Munkaverrstrti 13 eru auglsingar fr F. Sklasyni nvember 1931. Hann virist hafa versla me stsaft, soyur og fgilg.Gumundur Frmann, s er byggi hsi, auglsir hr skrautritunarjnustu Njum kvldvkum, 1934. ri 1956 er Munkaverrstrti 13 auglst til slu og er a Jnas Rafnar sem annast sluna. rak Gunnar Kristinsson klskerastofu arna sjunda ratug 20.aldar. Margir hafa tt hsi og bi gegn um tina en 2009 var hsinu breytt r tvbli einbli. Einhvern tma var byggt vi hsi til vesturs.

Hsi er snyrtilegt og gri hiru og smu sgu er a segja af l. P5250521Bi hs og l eru til mikillar pri umhverfi og er hsi hluti skemmtilegrar hinnar heilsteyptu steinsteypuklasskurraar fr 3-13 vi Munkaverrstrti. noranverri linni standa tvr grskumikil reynitr, sem sj m myndinni til hliar. S mynd, samt myndinni af hsinu er tekin ann 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 635, 3.gst 1929. Fundur nr. 642, 17.feb 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


ar sem vegurinn endar...

ann 19.aprl sl.birti g mynd essa mynd, tekna hausti 2016, af troningi nokkrum sem kalla mtti "Slumraveg". Hafi g etta a segja:

P9180470Ofan Lngukletta og Hamrahamra eru Slumrar. Eru r geysivlendar- eins og margir Slnafarar ekkja. r eru ansi vinsll leikvllur jeppa- slea og skamanna, j og raunar gngu og hjlamanna...tivistarflks yfirleitt. Ekki er ar neitt formlegt vegakerfi en essi sli liggur eftir austurbrn mranna, ofan Flkafells. Hvert liggur slinn. Vi v er einfalt svar:Splkorn sunnan vi tkusta essarar myndar er likt og klippt s troninginn, ar sem vi taka lyngfur og melar. Vegur essi, sem hvergi er skr hj neinni vegamlastofnun ea nokkru skipulagiendar eiginlega bara arna ti mri.

Sl. fimmtudagskvld ann 29.jn br g mr arna uppeftir og tk mynd af essum umrdda sta sem g minntist. Mig hefur greinilega misminnt eitthva, v vegurinn endar raunar ekki vi "lyngfur og mela" heldur fjarar hann t undir bari, ar sem vi taka mrar. Ekki get g mlt me akstri um ennan vegsla nema hjlum ea einhvers lags torfrutkjum. En svona ltur essi umrddi staur, ar sem vegurinn endar,t.

P6290582


Hs dagsins: Munkaverrstrti 11

Bir hsi Akureyri, sem byggt er runum 1920-40, eru dgar lkur v a einhver eirra riggja hafiteikna a: Halldr Halldrsson, Sveinbjrn Jnsson ea Tryggvi Jnatansson. P5250523essir rr voru meal strstu nafna hsateikninga bransanum essu rabili og hinn sast taldi teiknai og byggi eigi hs Munkaverrstrti 11 ri 1930-31. Seint gst 1930 fkk hann l sem eir Frigeir Sigurbjrnsson og Jhannes Jnsson hfu fengi leigu. Stti Tryggvi um a f a byggja steinsteypt barhs, eina h kjallara me hu risi og kvisti og samykkti Bygginganefnd bi leigjendaskipti l og byggingu hssins. a fylgir a vsu ekki sgunni hvort Tryggvi byggi hsi fyrir sig sjlfan ea umboi annars , en Jnsbk (1933) er lafur Thorarensen bankastjri skrur fyrir hsinu.

Munkaverrstrti 11 er einlyft steinsteypuhs milungshum kjallara og me hu gaflsneiddu risi og smum mijukvisti. Kvisturinn er nokku hefbundinn laginu, margstrendur me turnaki og remur gluggum, einum hverri. Lgun kvistsins mtti lsa sem hlfum sexhyrningi. bakhli er strri kvistur me einhalla, aflandi aki og norurhli hssins er forstofubygging me svlum ofan . bakhli er bslag me einhalla aki en a mun byggt 1963 eftir teikningum Snorra Gumundssonar. Einfaldir verpstar eru gluggum,sumir me tvskiptu fagi og brujrn er aki.Hsi er teikna sem einblishs og upprunalegum teikningum m sj kvistinn ga a framan auk bakkvists og forstofubygginga.

arna bjuggu 4. og 5.ratugnum au lafur Thorarensen bankastjri og kona hans Mara Thorarensen. Hn var hpi forystukvenna Kvenflaginu Framtinni en hr m sj auglsingu fr eim fr rinu 1935 ar sem r standa fyrir sfnun fyrir byggingu elliheimilis. Hfst ar lng og strng vegfer eirra eljusmu dugnaarkvenna, sem lauk me vgslu Elliheimilis Akureyrar -n Dvalarheimili Hl- 100 ra afmli Akureyrar 29.gst 1962. Elliheimilissjur eirra Framtarkvenna gegndi millitinni, .e. rin 1939-49 nokkru hlutverki byggingu ns sjkrahss svo sem fram kemur hr Degi jl 1950. ar kemur einnig fram, a egar hafi Elliheimili Akureyrar veri valinn staur ofan nja sjkrahssins nean runnarstrtis. Krt Sonnenfeld tannlknir bj arna um ratugaskei, en hann starfrkti tannlknastofu hsinu um mija 20.ld.

Munkaverrstrti 11 er strbroti og glsilegt hs. v er vel haldi vi og lti breytt fr upphaflegri ger, m.v. upprunalegar teikningar. Gaflsneiingar og kvisturinn skemmtilegi gefur v sinn srstaka svip og svo vill til a hfundar Hsaknnunar 2015 eru sama mli og greinarhfundur hva varar. Lin er lka vel hirt og til pri eins og hsi sjlft. Ein b er hsinu. Myndin er tekin lognkyrru vorkvldi, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30.Fundur nr. 651, 25.gst 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


tturinn "Hs dagsins" 8 ra. 8 pistlar um hs nr. 8

a var ennan dag, 25.jn, ri 2009 sem g birti mynd af Norurgtu 17 auk feinna ora um sgu hssins undir yfirskriftinni "Hs dagsins". tti g nokkurt safn af myndum af elstu hsum Akureyrar og tlai a fylgja essu eftir a.m.k. ar til g vri binn a afgreia r myndir ea bara eins lengi og g nennti. g tla svosem ekki a rekja sguna bakvi etta "hobb", a hef g j gert oftar en einusinni og oftar en tvisvar essum vettvangi. Hins vegar tla g a birta hrna 8 greinar um hs nr. 8 tilefni dagsins. r eru mis gamlar og mis tarlegar. upphafsrum essara greina settist g einfaldlega niur og skrifai a sem g mundi stundina. ekkti g hvorki Landupplsingakerfi n Bygginganefndarfundargerirna Hraskjalasafninu. N fer engin grein essa su n ess a fram komi

-Byggingarr

- hver byggi

- hnnuur ( ef ekktur)

- stutt lsing

- upplsingar um starfsemi ea rekstur sem fr fram hsi - ef svo var.

Hverri grein fylgir auvita heimildaskr og tenglar sem vsa teikningar ea heimildarnar sjlfar ef fengnar eru netinu. Mgulega hafa einhverjir lesendur fura sig v, a bakvi tengla textum birtast aeins auglsingasur ratuga gamalla dagblaa. En ar er vinlega a finna a.m.k. eina auglsingu ea tilkynningu ar sem umrtt hs kemur fyrir. Stundum lta r raunar a lti yfir sr, a vi liggur a gestaraut s a finna vikomandi tilkynningu.

Greinarnar gtu auvita veri miklu tarlegri- og g segi stundum a um hvert einasta hs eldra en 80 ra vri hgt a skrifa riggja binda verk. g reyni lka a hafa greinarnar frekar styttri en lengri, koma sem flestum upplsingum fram sem stystumtexta; hafa hnitmiaa. En "vesk": Hr eru 8 hsapistlar um hs nr. 8

Aalstrti 8 Byggt 1929. (birt 24.oktber 2012)

Sptalavegur 8 Byggt 1903.(birt 26.mars 2012)

Hamarstgur 8 Byggt 1936.(birt 3.ma 2017)

Lundargata 8 Byggt 1898. (birt 13.aprl 2011)

Fjlugata 8 Byggt 1933. (birt 23.gst 2015)

Norurgata 8 Byggt 1933. (birt 5.febrar 2014)

Brekkugata 8 Byggt 1925. (birt 21.janar 2013)

Oddeyrargata 8Byggt 1919. (birt ann 18.oktber 2016)


Hs dagsins: Munkaverrstrti 9

Munkaverrstrti 9 reisti Gunnar Austfjr ri 1932, eftir teikningum brur sns, sgeirs Austfjr. P5250536Gunnar fkk leiga l vi Munkaverrstrti vestanvert og var leyft a reisa ar hs, eina h kjallara og me hu risi. Grunnfltur hssins var 8x7,55m. Bygginganefnd fl byggingafulltra a tvega fullkomna teikningu af hsinu, ur en mlt skyldi fyrir v en framlg byggingarlsing var sg ri fullkomin. (Bygg.nefnd.Ak, 674; 21.3.1932). Hvort a r teikningar sem agengilegar eru Landupplsingakerfinu su r fullkomnu, sem bygginganefnd kallai eftir, ea r sem lagar voru fram til nefndarinnar er vst. En eitt er vst, a r sna glgglega tlit og herbergjaskipan hssins skran htt. ri eftir byggingu hssins fkk Gunnar leyfi til a lengja forstofubyggingu til vesturs, og sar var byggt vi hsi a vestanveru og settur a kvistur. Ekki er hins vegar vita hvenr a var; r framkvmdir teljast n rs Hsaknnun 2015.

En Munkaverrstrti 9 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og stendur milungshum kjallara. norurstafni er forstofubygging me svlum ofan og steyptar trppur upp a inngangi. lkt flestum hsunum essari r er ekki kvistur framhli en bakhli er hins vegar kvistur me einhalla, aflandi aki. Krosspstar eru flestum gluggum en forstofu er gluggi me tgli og margbrotnumpstum. Brujrn er aki.

Hsi hefur alla t veri barhs Gunnar Austfjr ppulagningameistari, s er hsi byggi, bj hr alla sna t en hann lst 1981. Hsi er einbli og hefur lkast til veri alla t. Lkt og flest hsin essari r er a gu standi og ltur vel t- og smu sgu er a segja af linni. Grskumiki og strt reynitr stendur sunnarlega linni og er a til mikillar pri- lkt og hsi. Hsaknnun 2015 fr hsi eftirfarandi umsgn: Hsi stendur reisulegt r klassskra hsa sem mynda samsta heild. a smir sr vel gtumyndinni. (AK.br, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 161). S sem etta ritar getur ekki anna en teki undir a. Myndin er tekin a kvldi sl. Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr.674, 21.mars 1932. Fundur nr. 698, 1.ma 1933.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 7

Einn ba Fribjarnarhss, Aalstrtis 46, febrar 1930 var Bjrn nokkur Axfjr. P5250533Hann fkk tvsaa l vi Munkaverrstti sem var vi efri mrk ttblis bnum. Ssumars fkk hann byggingaleyfi fyrir hsi 7,60x8m einni h me hu risi og kjallara t steinsteypu en hsi r timbri og jrnvari. Bjrn geri einnig teikningarnar af hsinu. Skmmu sar var reist fjs og hlaa bak vi hsi og stendur s bygging enn. ess m geta, a Bjrn fkk byggingaleyfi fyrir Munkaverrstrti 7 ann 25.gst 1930, en ann sama dag fddist skoski strleikarinn Sean Connery.

upphafi hefur veri hsi tt a vera jrnvari timburhs, en raunin var s a hsi var reist r steinsteypu. Greinarhfundur velti fyrir sr eim mguleika a hsi vri forskala en Manntal 1940 tekur af ll tvmli um a; ar er hsi skr sem steinsteypuhs. Munkaverrstrti 7 er tvlyft steinsteypuhs me hu me strum hornkvisti a framan en kvisti me einhalla aki bakhli. suurhli eru svalir rish og segja m a r su innbygga v ekja sltir yfir r. Svalirnar eru einnig efri h og standa r slum en r eru tvfalt lengri en svalir rishar, og eru annig yfirbyggar til hlfs. Brujrn er aki hssins en krosspstar gluggum, nema kvisti er sexrugluggi. Hann er frbruginn eim sexrugluggum sem algengir eru, a v leitinu til, a hann er lrttur; .e. meiri breidd en h. linni stendur einnig einlyft bakhs me hu risi, sambygg b og blskr. Er blgeymsla norurhluta byggingarinnar me stafn til austurs en b suurhluta. Krosspstar eru gluggum bakhss og brujrn aki.

Upprunalega var bakhs fjs og hlaa, en Bjrn Axfjr virist hafa stunda einhvern bskap. ri 1942 bur hann allavega landbnaartki bor plg og herfi til slu, einnig aktygi og reiinga. (a arf alls ekki a vera samasemmerki milli ess, og a hann hafi stunda bskap nkvmlega arna).

Munkaverrstrti 7 er glsilegt hs og gu standi, a er raunar sem ntt en a var a mestu leyti endurbyggt um 1990, kvistur stkkaur og vernd bygg samt svlum og ekja lengd til suurs. Hnnuur eirra breytinga var Haukur Haraldsson. Bakhs var endurbyggt ri 2008 eftir teikningum rastar Sigurssonar og er s framkvmd geysi vel heppnu. Ein b er hsinu og einnig er b bakhsi. Hsaknnun 2015 metur hsi me varveislugildi sem hluti hsaraarinnar og tekur einnig fram, a breytingarnar fari hsinu vel. Lin er einnig vel grin, ar er m.a. miki grenitr suurhluta. En ofan vi hsi, bak vi lina m finna skemmtilegt grnan reit.

Eins og greinir hr fr a framan var gegndi bakhs hlutverki fjss og hlu. P5200520Ekki er lklegt a skepnur sem bar Munkaverrstrtis 7 hldu, hafi veri beitt tnblett bak vi hsi. Svo skemmtilega vill til, a essi tnblettur til staar en bak vi essa hsar, nr. 3-13 er nokku strt grnt svi sem afmarkast af Munkaverrstrti austri, Helgamagrastrti vestri, Bjarkarstg norri og Hamarstg suri. Samkvmt lauslegri flatarmlsmlingu undirritas gtukorti Landupplsingakerfisins er svi etta um 3500 fermetrar ea 0,35 ha. a str. Hvort essi tnblettur beri nafn veit g ekki, en tel a svosem ekki lklegt og eru allar upplsingar um slkt vel egnar. fjra ratug 20.aldar voru leigir arna t kartflugarar og mgulega eitthva lengur. Vori 1935 fr m.a. Jlus Davsson (Hamarstg 1) leigt arna 250 fm rktarland en nsta gar fengu eir flagi Jn Norfjr og Sigurur skelsson Oddeyrargtu 10, mmubrir greinarhfundar. Brinn kva rsleigu grum arna 3 krnur en setti garleigjendum a skilyri, a eir skyldu [...] brott me allt sitt hafurtask bnum a kostnaarlausu s ess krafist. (Bygg.nefnd.AK. 745; 31.5.1935). essi grni unasreitur er einnig skemmtilegur tsnisstaur, en ur hef g minnst ennan reit umfjllun um hs vi Hamarstg. Hr er mynd sem tekin fgru vorkvldi ea vornttu, skmmu eftir mintti 20.ma sl. Myndin af hsinu er hins vegar tekin fimm dgum sar, Uppstigningadag, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 642, 17.feb 1930. Fundur nr. 651, 25.gst 1930.

Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 745, 31.ma 1935.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Manntal 1940

rjr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar og varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri


Hs dagsins: Munkaverrstrti 5

Vori 1930 hugist Frijn Tryggvason,bsettur Glerrbakka, f l undir barhs vi Munkaverrstrti, riju a austan, sunnan fr.P5250524 Erindi Frijns tk Bygginganefnd fyrir ann 22.aprl og komst a lagi til a [...]mnnum sem ekki eru bsettir bnum sje ekki leigar lir fyrr en snt sje a eir flytji binn og geti reist smasamleg hs egar sta. (Bygg.nefnd. Ak. nr.646, 22.4.1930).

Enda tt Glerrbakki sti rtt noran Glerr( h.u.b. mts vi verslunarmistina Glerrtorgs dag) lklega innan vi einn klmetra fr Munkaverrstrti, st brinn Glerrorpi. Og eim tma tilheyri Glerrorp Glsibjarhreppi; sveitarflagamrkin lgu um Gler. En annig var staan, utanbjarmenn fengu ekki byggingarlir nema a snt tti a eir vru stakk bnir til a byggja (og hanan!). Gilti auvita einu um hvort eir byggju 20 metra ea 50 km fr bjarmrkunum. En mnui sar, 21.ma, hefur Bygginganefnd komist a eirri niurstu a tur umskjandi geti byggt. er Frijni leig lin og byggingarleyfi fkk hann remur vikum sar. Fkk hann a reisa barhs steinsteypt r-steinhs, einni h kjallara og me porti og risi og mijukvisti, 8,2x8m a grunnfleti. Teikningar a hsinu geri Halldr Halldrsson, en hann far teikningar a Akureyrskum barhsum fr essum tma.

S lsing sem gefin er upp byggingarnefndarbkuninni enn vi, hsi er einlyft steinhs me portbyggu risi og lgum kjallara og me mijukvisti. gluggum eru krosspstar h en einfaldir pstar rish og kjallara og brujrn er aki. bakhli er nokku breiur kvistur me einhalla aki. ar er um a ra sari tma vibt- en ekki fylgir sgunni hvenr hann var byggur.

Hsi hefur alla t veri barhs. Hr er a auglst til slu ri 1947 slendingi og ar er eigandinn Vigg lafsson. eru hsinu tvr bir og lklega hefur svo veri fr upphafi. r gtu vel hafa veri fleiri einhverjum tmapunkti. Aftur er a auglst til slu rsbyrjun 1964 og er ar sg tta herbergi og hsinu geti veri tvr litlar bir, algerlega askildar. S sem auglsir ar er Tryggvi orsteinsson, sklastjri og sktaforingi me meiru. Hann bj samt fjlskyldu essu hsi um rabil og arna bjuggu einnig foreldrar hans orsteinn orsteinsson gjaldkeri og frumkvull fjallaferum og sds orsteinsdttir. eir fegar Tryggvi og orsteinn hafa lkast til lagt af sta han ann frkilega bjrgunarleiangur sem eir leiddu september 1950 Vatnajkul eftir Geysisslysi. Munkaverrstrti 5 er reisulegt hs og gu standi. a skemmdist nokku bruna fyrir um fjrum ratugum og var lkast til endurbyggt a strum hluta eftir a. Hsi er hluti skemmtilegrar raar steinsteypuklassskra hsa syst vi Munkaverrstrti og Hsaknnun 2015 metur a til varveislugildis sem hluti eirrar heildar. Tvr bir eru hsinu. Myndin er tekin a kvldi sl. Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 646, 22.aprl 1930. Fundur nr. 648, 21.ma 1930. Fundur nr. 649, 14.jn 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tv ofantalin rit eru prentu og tgefin og varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 3

Gleilega Hvtasunnu, kru lesendur og landsmenn allir. Hs dagsins ennan Hvtasunnudag stendur vi Munkaverrstrti, en s gta gata er neri Brekkunni, og liggur til norurs t fr Hamarstg, nearlega. Hn liggur raunar nst ofan vi neanvera Oddeyrargtu og Brekkugtu og nr allt norur a Hamarkotsklppum. a er tpast hgt a segja hn liggi samsa essum gtumar e r gtur skskera brekkuna upp mt en Munkaverrstrti liggur mjkum boga norur eftir vert brekkuna.

ri 1930 fkk Sigurjn Sumarliason landpstur fr slksstum Krklingahl leiga l undir barhs vi Munkaverrstrti, vestan megin noran hornlar P5250526[vi Hamarstg]. fkk Sigurjn leyfi til a reisa barhs linni. 8,75x8,25 a grunnfleti, eina h kjallara me hu risi. Breyta urfti teikningum vegna kjallara a vestan, en ekki kemur fram hverju r breytingar skyldu felast. Hsi skyldi vera steinsteypt me tvfldum veggjum. v m gera r fyrir, a tveggir hssins su srlega ykkir. Teikningar a hsinu geri Sigtryggur Jnsson.

Munkaverrstrti 3 er reisulegt steinsteypuhs, af mjg algengri ger ess tma, einlyft hum kjallara og me hu, portbyggu risi og mijukvisti; steinsteypuklassk. Framan kvisti m sj byggingarri letra me steyptum stfum- en slkt virist ekki hafa veri algengt essum rum. nokkrum hsum m sj rtali 1930 kvistum en einnig rtl bilinu 1926-29. norurhli er forstofubygging og steyptar trppur upp a inngngudyrum me skrautlegu steyptu handrii. Forstofubyggingin er me fltu aki, mgulega hefur ar veri gert r fyrir svlum. Krosspstar eru gluggum og brujrn aki. Kjallaraveggir eru me hrjfri mrklningu; spnskum mr en veggir eru mrslttair.

Hsi hefur alla t veri barhs, hr m sj a auglst til slu ri 1961 en er a sagt tvr barhir og kjallari og seljist einu ea tvennu lagi. arna bj sem ur segir Sigurjn Sumarliason samt konu sinni Gurnu Jhannsdttur, en hann gerist Vesturfari seint 19.ld- en sneri til baka fimm rum sar. Hann mun hafa veri ekktur og annlaur fyrir svailfarir og hetjudir pstferum snum. Enda m nrri geta hvernig ferir milli landshluta hafa veri egar Sigurjn fr snar pstferir: Fstar r voru braar, farskjtinn hross og verttan og frin s sama og gerist dag. arna bj einnig fjra ratug 20.aldar Pll Halldrsson, skrifstofumaur, sem meal annars starfai sem erindreki Fiskiflags slands. upphafi hafa birnar lklega veri h og risi. N eru tvr bir hsinu, ein kjallara og nnur h og risi. Hsi er gri hiru og ltur vel t og smu sgu er a segja af linni. Sunnan og vestan hssins stendur snoturt og grenitr. Hsi er hluti af skemmtilegri r steinsteypuklassskra hsa nr. 3-13 og fellur undir varveisluflokk 1 Hsaknnun 2015, sem hluti eirrar raar. Myndin er tekin a kvldi Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 644, 17.mars 1930. Fundur nr. 645, 31.mars 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hrseyjargata 11

Hrseyjargtu 11 mun vera bygg ri 1933 af ri Sigurrssyni. P5010524 janar a r skir Gunnar Gulaugsson um l fyrir hans hnd vi Hrseyjargtu, nst noran vi hs Lrusar Hinrikssonar (.e. Hrseyjargtu 11). Um vori skir rir um a f a reisa hs linni, en er gerur afturreka vegna fullkominna teikninga og ess, a hann hugist innrtta b kjallara. a gat bygginganefnd ekki fallist , en essum rum voru kjallarabir bannaar ea a.m.k. mjg illa sar. En ann 15.jn 1933 heimilar Bygginganefnd ri Sigurrssyni a reisa hs linni, timburhs steyptum kjallara, 7x7,6m a str. Ekki fylgir sgunni hver teiknar hsi en upprunalegar teikningar eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu. ar m hins vegar finna teikningar Gumundar Hermannssonar a breytingu hssins ri 1957 en ar er lklega um a ra kvistbyggingu vesturhli (bakhli) ar sem innrtta eldhs. er eigandi hssins Gunnlaugur Fririksson.P5010525

Hrseyjargata 11 er einlyft timburhs hum kjallara me hu risi. Kvistur me einhalla aflandi aki er bakhli hssins auk stigabygginga og inngnguskrs. Veggir eru mrhair (forskalair) en lklega hefur hsi veri brujrnskltt upphafi. gluggum eru einfaldir verpstar me rskiptu efra fagi. Sem ur segir er kvistur fr 1957, eftir teikningum Gumundar Hermannssonar og mgulega hefur hsi veri forskala svipuum tma. Hsi hefur sl. ratugi veri einblishs en upphafi voru bir fleiri, lkast til ein h og nnur risi.

arna bjuggu um 1940 au Olgeir Jlusson bakari og Slveig Gsladttir Olgeir byggi ri 1900 Bari, ea llu heldur, flutti anga hsi Auroru sem danskir vsindamenn hfu nota norurljsarannsknum Sonur eirra var Einar, alingismaur og verkalsforklfur. Mgulega hafa Olgeir og Slveig bi neri h hssins, en rishinni bjuggu ri 1938 systkinin Gurn, Sigurborg og Snbjrn Bjrnsbrn. Gurn lst sla rs 1938 og virist systir hennar hafa lent einhvers konar deilum vi Svein Bjarnason framfrslufulltra varandi kistulagninguhennar. ess m geta, a arna stu ll spjt a Sveini vegna meintrar afarar hans varandi kistulagningu og tfr Gurnar Oddsdttur, bjarstyrkega. g hyggst ekki rekja a ml hr en essi skrif Sveinbjargar eru gtis heimild um astur innandyra Hrseyjargtu 11. En hr rekur Gurn lngu mli astur til lkkistuflutninga ofan af rish hssins og hefur sr til fulltingis fjra virta inaarmenn, Hermund Jhannesson, Hermann Jhannesson, Pl Frifinnsson og orstein Stefnsson. eir votta m.a. a stigauppgngu su svo rngar beygjur a gerningur s a koma lkkistu ar niur nema reisa hana upp rnd. Einnig kemur arna fram a h upp a risglugga s 5 1/2 metri. En Hrseyjargata 11 er reisulegt hs og stilegt og virist gri hiru og hefur hloti msar endurbtur undanfarin r, t.d. Er veri a endurnja akklingu egar essar myndir eru teknar ann 1.ma 2017.

Heimildir:

Gun Gerur Gunnarsdttir og Hjrleifur Stefnsson (1995).Oddeyri Hsaknnun. Minjasafni Akureyri. Agengileg pdf-formi slinni: http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Husakonnun_Oddeyri.pdf

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Bygginganefnd Akureyrar.Fundargerir 1935-41. Fundur 690, 23.jan 1933, nr. 698, 1.ma 1933 og nr. 701, 15.jn 1933.

prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Klapparstgur - Krabbastgur

g reyni reglulega a gera frslurnar agengilegar gegn um einn tengil. Hr eru tenglar greinar sem g skrifai mars og aprl sl.um tvr stuttar gtur Neri- Brekkunni, Klapparstg og Krabbastg.

Klapparstgur. Hinn Akureyrski Klapparstgur er mun styttri en nafni hans miborg Reykjavkur, en vi ann fyrrgreinda standa einungis fjgur hs. Hsin standa ll smu megin, en handan gtu eru horfendabekkir Akureyrarvallar.

Klapparstgur 1(1930)

Klapparstgur 3(1933)

Klapparstgur 5 (1938)

Klapparstgur 7(1967)

Vi Krabbastg standa aeins rj hs:

Krabbastgur 1(1930)

Krabbastgur 2(1930)

Krabbastgur 4(1936)

Mealaldur hsa vi Krabbastg mun bsna drjgur, ea um 83,5 r, ar e hsin sem vi hann standa eru 81 og 87 ra.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
gst 2017
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • P5250537
 • P5250532
 • P2060500
 • P9210461
 • P8010414

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.8.): 14
 • Sl. slarhring: 39
 • Sl. viku: 198
 • Fr upphafi: 184638

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 146
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband