Hús dagsins: Aðalstræti 66 og 66a

Þetta litla hús í Fjörunni, Aðalstræti 66a, mun vera reist árið 1845. Hp8150044.jpgús nr. 66 er hins vegar baka til á lóðinni og sést hluti þess hægra megin á myndinni. Það hús reisti Grímur Laxdal veitingamaður árið 1843 og rak í húsinu einn fyrsta veitingastað Akureyrar. 66a var upprunalega  reist sem smiðja ( mjög líklega af Grími ) eða verkstæði en tekið til íbúðar seinna. Íbúar þessa húsa gegn um tíðina skipta örugglega hundruðum ef ekki þúsundum en á tímabili munu allt að 6-8 fjölskyldur hafa búið samtímis í Aðalstræti 66. Nú eru þetta hins vegar hvort tveggja einbýlishús og bæði húsin hafa hlotið endurbætur þar sem upprunalegt útlit hefur verið haft til hliðsjónar. Þessi mynd er tekin 15.ágúst 2009.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P5150358
  • IMG_0082
  • IMG_0081
  • IMG_1520
  • IMG 1494

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 458
  • Frá upphafi: 419239

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband