Hlíðarskál 24.sept. 2014

Um daginn fjallaði ég um Hlíðarskál og snjófönnina þar. En mörgum Akureyringum og nærsveitungum þykir það spennandi síðsumar að fylgjast með því hvort slitni á milli efri og neðri hluta fannarinnar. Þessa mynd tók ég um sjöleytið í morgun en hún segir meira en þúsund orð. Í forgrunni eru húsin við Sólvelli 7 og 8 á norðanverðri Oddeyri en litlu ofar er íbúðablokk við ofanverða Brekkugötu.

P9240006 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 146
  • Sl. viku: 747
  • Frá upphafi: 419883

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 589
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband