Fyrir 9 árum

Fyrir réttum níu árum, 5.júní 2006, átti ég leið um Innbæinn og var með myndavélina, sem ég hafði nýlega fjárfest í. Ég ákvað að smella af nokkrum myndum af gömlum og merkum húsum en ég hafði í tæpan áratug haft ánægju og yndisauka af því að kynna mér sögu þeirra. Á níu árum getur ýmislegt gerst og hér birti ég myndir af Gamla Apótekinu við Aðalstræti 4 og Gamla Spítalanum, Aðalstræti 14 sem ég tók þann 5.júní 2006.

P6050026 P6050024

Hér eru nýlegar myndir til samanburðar, en þær eru teknar á Uppstigningadag, 14.maí 2015. Gamli Spítalinn hefur nú fengið andlitslyftingu eftir endurbætur sem staðið hafa í á annan áratug. Hvað Gamla Apótekið varðar sést að  nokkuð hefur dregið til tíðinda, því endurgerð Gamla Apóteksins er hófst síðla vetrar og er nú í ferli. Forskalningin hefur verið fjarlægð sem og margt annað og er ég sannfærður um að innan nokkurra missera verður hér komið mikið glæsihýsi og bæjarprýði.

P5140016 P5140023


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 430
  • Frá upphafi: 417799

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 241
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband