Öskudagur á Akureyri 2016

Ég hef lengi haft þann vana að leggja leið mína niður í Miðbæ og Glerártorg á Öskudag, hafi ég tök á því. Myndavélin er þá oftar en ekki með í för. Svo var einnig í dag. Hér eru nokkrar svipmyndir. 

 P2100311P2100312

Að ofan: Líf og fjör á Glerártorgi.

P2100314

Klukkan var langt gengin í 12 þegar ég átti leið um Miðbæinn og þá er yfirleitt farið að draga nokkuð úr umferð Öskudagsliða. OG nammið gengið til þurrðar á mörgum stöðum...

P2100315P2100317

Þessa mynd læt ég fylgja með sem e.k. heimildarmynd um snjóalögin þessa dagana...ruðningarnir milli akreina Glerárgötunnar eru rúmlega mannhæðar háir og mynda þeir nokkurs konar göng...Öskudagsliðið á myndinni er að öllum líkindum á leið í Miðbæ.

P2100309


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 627
  • Frá upphafi: 420100

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 474
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband