Hús dagsins: Munkaţverárstrćti 16

Í síđustu fćrslu fjallađi ég um Munkaţverárstrćti 8, en ţađ reisti Adam Magnússon áriđ 1931. Hann fékk lóđ, sem var sú fjórđa sunnan viđ Garđar og Magnús Sigurjónssyni. Hér fjalla ég um um ţađ hús... 

Munkaţverárstrćti 16 reistu ţeir Garđar og Magnús Sigurjónssynir áriđ 1930. P5250538Ţeir fengu leigđa lóđ sem Snorri Guđmundsson og Gunnlaugur Sigurjónsson höfđu fengiđ ţann 3.ágúst 1929, ţ.e. lóđina austan Munkaţverárstrćtis á horninu sunnan Krabbastígs. Fylgdi umsókn ţeirra Garđars og Sigurjóns yfirlýsing frá Snorra um ađ Garđar og Magnús gengjust inn á ţćr skyldur og réttindi sem lóđinni fylgdu. Höfđu ţeir Snorri og Gunnlaugur uppi áform um ađ reisa tvílyft hús međ “neđanjarđarkjallara” undir nokkrum hluta grunns, hálft ris međ kvisti og grunnflötur 10,5x9m. Semsagt nokkuđ stórt hús. Bygginganefnd taldi ađ bera ţyrfti ţessi áform undir Skipulagsnefnd, enda vćri ekki gert ráđ fyrir tvílyftum byggingum ţarna. En hinir nýju lóđarhafar fengu leyfi fyrir litlu minna hús, einlyftu á kjallara og međ mansardţaki og kvistum ađ austan og vestanverđu. Húsiđ yrđi steinsteypt međ timburgólfum. Teikningarnar gerđi Halldór Halldórsson.

Framangreind lýsing á ađ mestu viđ Munkaţverárstrćti 16 enn í dag, ţađ er einlyft steinsteypuhús á háum kjallara, en neđri hćđ nemur viđ götubrún ţar eđ gatan stendur nokkru hćrra en austurhluti lóđarinnar. Húsiđ er nokkuđ er sem áđur segir, međ sk. Mansardrisi, og voldugum steyptum ţakköntum og miklum kvistum á götuhliđ og bakhliđ. Á kvistunum og niđur međ húshliđum eru breiđar flatsúlur. Krosspóstar eru í gluggum og bárujárn á ţaki, veggir múrsléttađir en múrhúđ kjallara eins konar grófur steinmulningur.

Margir hafa búiđ í húsinu en ţar var a.m.k. tvíbýlt frá upphafi. Garđar og Sigurjón hafa líkast til búiđ hvor á sinni hćđ ásamt fjölskyldum sínum. Ţarna bjó síđustu ćviárin Kristín Sigfúsdóttir rithöfundur. Hún var fćdd áriđ 1876 á Helgastöđum í Saurbćjarhreppi en bjó m.a. í Skriđu (1903-08) og lengi vel í Kálfagerđi í sömu sveit, frá 1908-1930. Međal helstu verka hennar voru skáldsögurnar Sögur úr sveitinni og Gestir en hún sendi frá sér ótal smásögur og ljóđ í tímaritum en Digra Gudda var fyrsta saga Kristínar sem birtist á prenti, áriđ 1920. Kristín lést áriđ 1953 og var ţá búsett hér, sem áđur segir.

Áriđ 1937 fluttu ţau Gísli Eyland skipstjóri frá Svefneyjum í Breiđafirđi og kona hans Jenny Eyland (fćdd Juul Nielsen). Sonur ţeirra Ólafur, bifreiđarstjóri og verkamađur, bjó í húsinu allt til dánardćgurs áriđ 2000; hélst ţannig sú íbúđ innan sömu fjölskyldu í meira en 60 ár. Hér er ágćtt viđtal frá árinu 1982 viđ Ólaf Eyland ; “Lágtekjufólk verđur ađ fá kauphćkkanir”. Ţađ er nú aldeilis hćgt ađ taka undir ţađ og margt annađ sem Ólafur Eyland hafđi fram ađ fćra ţarna.

Munkaţverárstrćti er reisulegt og svipmikiđ hús og stendur á áberandi stađ. Ţađ er lítiđ sem ekkert breytt frá upphaflegri gerđ en er ţó í fyrirtaks hirđu. Húsakönnun 2015 metur ţađ sem “reisulegt hornhús međ óvenjulega ţakgerđ [...] og ţađ setur svip á götumyndina.” (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson o.fl. 2015: 168). Ráđandi í svipgerđ hússins eru kvistirnir miklu og ţakiđ og kantarnir undir ţví. Ţá má sjá á húsinu gamlar einangrunarkúlur frá tímum loftlína en einnig eru á húsinu forláta útiljós, sjá mynd hér til hliđar. Tvćr íbúđir eru í húsinu. P5250541Lóđin er einnig vel hirt og gróin, svo sem gengur og gerist viđ Munkaţverárstrćtiđ, ţar er t.d. mikđ reynitré sem sjá má til hćgri á myndinni hér efst. Munkaţverárstrćti 16 stendur skemmtilega á horni Krabbastígs og Munkaţverárstrćtis og húsiđ, sem skartar sterkum rauđum lit, nokkuđ áberandi ţegar horft er upp á Brekkuna frá Oddeyrinni. Myndirnar eru teknar ađ kvöldi Uppstignindags, 25.maí 2017.

 

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1921-30. Fundur nr. 635, 3.ágúst 1929. Fundur nr. 651, 25.ágúst 1930. Óprentađ, óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Guđmundur Steindórsson, Jóhannes Sigvaldason, Kristján Sigfússon. 1993. Byggđir Eyjafjarđar 1990. Akureyri: Búnađarsamband Eyjafjarđar.

Jón Sveinsson. 1955. „Jónsbók“. (Skrá yfir upprunasögu húsa sem stóđu á Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). Óprentađ, óútgefiđ; varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • P5250537
 • P5250532
 • P2060500
 • P9210461
 • P8010414

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.8.): 14
 • Sl. sólarhring: 39
 • Sl. viku: 198
 • Frá upphafi: 184638

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 146
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband