Í þessu húsi bjó amma mín Sigurveig á milli 1940 0g 1950.Ég ólst upp á þessum slóðum man efir mér fyrst er við áttum heima í Gamla Apotekinu suðurenda það var í lok stríðsins ég er fæddur 1939. Ég sá í kvöld viðtal við þig þig sem mér fannst sérlega athyglisvert. Gamann þótti mér að skoða myndirnar af gömlu húsunum sem ég man nokkuð vel eftir hef búið í Reykjavík frá 1958.
Athugasemdir
Í þessu húsi bjó amma mín Sigurveig á milli 1940 0g 1950.Ég ólst upp á þessum slóðum man efir mér fyrst er við áttum heima í Gamla Apotekinu suðurenda það var í lok stríðsins ég er fæddur 1939. Ég sá í kvöld viðtal við þig þig sem mér fannst sérlega athyglisvert. Gamann þótti mér að skoða myndirnar af gömlu húsunum sem ég man nokkuð vel eftir hef búið í Reykjavík frá 1958.
Filippus Jóhannsson. (IP-tala skráð) 8.3.2015 kl. 22:30