Ég var að skoða gamlar myndir frá Akureyri á facebook í gær og sá þá umfjöllun þína um m.a. húsin á Oddeyrinni. Í umfjöllun um Eiðsvallagötu 9 kemur fram að takmarkaðar upplýsingar séu að finna um húsið frá því það var byggt um 1930. Skv. mínum bestu heimildum, sem eru frá móður minni og móðurbróður, byggði afi minn og amma húsið ásamt öðrum hjónum. Því miður hef ég ekki nafnið á hjónunum sem byggðu húsið með afa og ömmu en nöfn þeirra er Zophonías M. Jónasson og Guðbjörg Jónsdóttir.
Með kveðju
Anna Þórhallsdóttir
Anna Þórhallsdóttir
(IP-tala skráð)
6.4.2022 kl. 09:43
Athugasemdir
Sæll Arnór
Ég var að skoða gamlar myndir frá Akureyri á facebook í gær og sá þá umfjöllun þína um m.a. húsin á Oddeyrinni. Í umfjöllun um Eiðsvallagötu 9 kemur fram að takmarkaðar upplýsingar séu að finna um húsið frá því það var byggt um 1930. Skv. mínum bestu heimildum, sem eru frá móður minni og móðurbróður, byggði afi minn og amma húsið ásamt öðrum hjónum. Því miður hef ég ekki nafnið á hjónunum sem byggðu húsið með afa og ömmu en nöfn þeirra er Zophonías M. Jónasson og Guðbjörg Jónsdóttir.
Með kveðju
Anna Þórhallsdóttir
Anna Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2022 kl. 09:43