Hs dagsins 9 ra; 9 hs nmer 9.

a var ann 25.jn ri 2009 a g hf a birta myndir af eldri hsum Akureyri samt textum. Fyrsta fralan var aeins 3-4 setningar a mig minnir, enda var tlunin aeins s a birta myndir og rstutt sgugrip. En me runum fru eigin krfur vaxandi. Fyrst um sinn snerist etta aeins um a setja inn myndir og skrifa a sem g mundi en egar fr lei fr g a fletta upp bkum. Um Innbinn og Oddeyrina (.e. elsta hluta hennar) hafa lengi veri til tarlegar hsaknnunarbkur og svo er a auvita Akureyri; Hfuborg hins bjarta norurs eftir Steindr Steindrsson. Sar uppgtvai g vef Landupplsingakerfisins en eftir a Oddeyrinni og Innbnum sleppti var ekki hlaupi a v a komast a v hverjir byggu hsin. Af einhverjum stum hugkvmdist mr ekki a skja Hrasskjalasafni fyrr en fyrir feinum rum. Trlega datt mr einfaldlega ekki hug, a hgt vri a finna ar ggn fr Bygginganefnd o.fl. ea a au vru ekki agengileg almenningi. En essar heimildir eru afar flugar, a ekki s minnst Jnsbk, en ar eru birtar Bygginganefndarupplsingar fyrir hvert hs sem st Akureyri um 1933-35. a getur nefnilega veri dlti "psluspil" a fletta upp Bygginganefndarfundargerum fr 3. og 4. ratug v ar er lum og hsum undantekningalti lst sem "nsta l vestan vi Jn Jnsson, rija a noran" vi tilteknar gtur. g hef svosem veri frekar skriflatur upp skasti, s aeins horft til essarar su. En tilefni ess, a g hef n sett inn frslur essa su nu r hyggst g hr birta tengla 9 hs nmer 9.

Bjarmastgur 9

Oddagata 9

Fjlugata 9

Rnargata 9

Gilsbakkavegur 9

Munkaverrstrti 9

Sptalavegur 9

Lundargata 9

Goabygg 7; Silfrastair eaVesturgata 9

g hef svosem veri frekar skriflatur upp skasti, s aeins horft til essarar su. En a kemur til af v, a g hef fengist vi a ba bkarhandrit til prentunar. "Norurbrekkan milli Gils og klappa" og hn a n til neri hluta Ytri Brekku. Enda tt handriti liggi a miklu leyti fyrir hr sunni er mikil vinna a sna af vankanta og villur og setja texta upp og myndir o.s.frv. sumum tilvikum hefur textinn sem til var fyrir frekar vlst fyrir. En a er tmt ml a tala ea rita um essa fyrirhuguu bk ef ekki nst fjrmagn til prentunar. g ligg aldeilis ekki digrum sjum og hef enga slka bak vi mig og treysti v alfari hpfjrmgnun gegn um Karolina Fund. Hvet auvita sem flesta til a heita , og fri eim sem egar hafa stutt vi verkefni mnar bestu akkir. Minni einnig , a enginn er rukkaur nema sfnun takist.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 25

g held fram umfjllun um Munkaverrstrti og hs dagsins dag, sumarslstaa, er Munkaverrstrti 25.

fjra ratugnum var ekki algengt a konur stu fyrir hsbyggingum.P2180727En a var tilfelli me hsin nr. 23 og 25 vi Munkaverrstrti. Nmer 23 byggi Gurn Hlmgeirsdttir en Gurur Aalsteinsdttir byggi Munkaverrstrti 25. a var marslok 1937 a Gurur fkk leyfi til a byggja barhs r steinsteypu me jrnklddu timburaki, ein h kjallara og me lgu risi, 12,5x9,30. Lklega hefur hsinu frekar veri a tla a vera me valmaaki en risi en teikningarnar, sem Tryggvi Jnatansson geri gera r fyrir v.

Munkaverrstrti 25 er einlyft steinhs hum kjallara og me valmaaki. Raunar mtti telja a tvlyft en hr hefur hfundur tilhneigingu til a fara eftir v upprunalegum lsingum Bygginganefndar. Nema auvita hsum hafi veri breytt annan htt, sem er ekki tilfelli hr. Brujrn er aki og veggir mrslttair. Einfaldir lrttir pstar me opnanlegum verfgum eru flestum gluggum. suurhli er tskot me svlum en inngngudyr og steyptar trppur a eim norurhli. Hsi stendur htt mia vi gtubrn en fremst l vi gtuna er steyptur blskr, byggur ri 1946 eftir teikningum Gumundar Gunnarssonar. Hsi hefur alla t veri barhs, og bj s er hsi byggi, Gurur Aalsteinsdttir hr samt manni snum Gumundi Gulaugsson um langt rabil. Hann var m.a. framkvmdastjri Kaffibrennslu Akureyrar. Hsi er fr upphafi einbli en svo sem tkaist eim tma leigu au t herbergi. Munkaverrstrti er reisulegt hs og mjg gri hiru og hefur samkvmt Hsaknnun 2015 varveislugildi sem hluti hinnar heillegrar raar funkishsa vi noranvert Munkaverrstrti. Lin er einnig til mikillar pri, vel grin bi trjm og skrautgrri. Myndin er tekin . 18. febrar 2018

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 793, 31. Mars 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

PS. G MINNI A SJLFSGU sfnunina inn Karolina Fund. Hn stendur til 6.gst og miki vantar upp til ess a a geti ori a veruleika, a hluti essara skrifa komi t bk. ess m lka geta, a ef essi bk gengur upp er ekkert v til fyrirstu a g komi annarri t; mgulega gti etta ori nokkurra bka flokkur. Minni a, a ef sfnun tekst ekki og bkin verur ekki a veruleika er enginn rukkaur. etta eru einungis heit sem koma aeins til framkvmda ef sfnun tekst.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 24

Munkaverrstrti 24 mun Gsli Sigurjnsson bifreiarstjri hafa reist ri 1938, en hann fkk l noran vi Bjarna Rsantsson .e. Munkaverrstrti 22.P2180718 Gsli fkk leyfi til a reisa hs linni, 10x8,4m a str, einni h kjallara og me fltu aki. Teikningarnar a hsinu, eins og svo mrgum rum Akureyri essum tma geri Tryggvi Jnatansson. ri 1999 var byggt hsi lgt valmaak eftir teikningum Bjarna Reykjaln en a rum leyti mun hsi ltt breytt fr upphafi.

Munkaverrstrti 24 er einlyft r- steinhs funkisstl. a stendur hum kjallara og er me brujrnsklddu valmaaki en veggir eru mrslttair. gluggum eru lrttir pstar me opnanlegum fgum vert yfir. Horngluggar eru suurhli. Inngngudyr og steyptar trppur a gtu eru norurhli og svalir til austurs og vernd nean vi r. ak slttir yfir inngngutrppur og svalir. Hsi hefur alla t veri barhs, og bj Gsli Sigurjnsson hr alla sna t, en hann lst rsbyrjun 1987. Eiginkona Gsla, Sigrur Baldvinsson fr Steindyrum Svarfaardal gegndi stu framkvmdastjra Pntunarflags Verkalsins fimmta ratugnum. a var trlega ekki algengt um og fyrir mija 20.ld a konur vru forstjrar flaga og samtaka bor vi Pntunarflagi. Sigrur var einnig ein af stofnflgum Hsmraflags Akureyrar, en einnig var hn stjrn Hsmrasklaflagsins sem hafi m.a. veg og vanda af byggingu Hsmrasklans vi runnarstrti, sem tekinn var notkun 1945. Sigrur lst janar 1951, langt fyrir aldur fram ea 46 ra.

En Munkaverrstrti er reisulegt hs og gri hiru, me tiltlulega nlegu aki. a er hluti langrar og heillegrar raar funkishsa vi Munkaverrstrti og mun hafa 1.stigs varveislugildi sem hluti af heild skv. Hsaknnun 2015. Myndin er tekin . 18. feb 2018.

P4190714

Gamli Hsmrasklinn a runnarstrti 99 var byggur rin 1942-45 en Sigrur Baldvinsdttir forstjri Munkaverrstrti 24 var einn stjrnarmelima Hsmrasklaflags Akureyrar. tenglinum textanum hr a ofan akkar hn f.h. stjrnarinnar fyrir gjafir til byggingarinnar ri 1943. Hsi hefur hst msa starfsemi essi rmu 70 r, Skammtmavistun hefur veri efri hum fr 2013 en ma 2016 voru njar hfustvar Sktaflagsins Klakks vgar hsinu. essari mynd eru sktar a ba sig htarskrgngu Sumardaginn fyrsta sl. 19.aprl.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr.811, 19. Feb 1938. Fundur nr. 814, 2. aprl 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 23

ri 1937 fkk frk. Gurn Hlmgeirsdttir l vi Munkaverrstrti og leyfi til a reisa ar barhs r steinsteypu, eina h kjallara. P2180726Ml hssins voru 12,05x8,10 austanmegin en heldur breiara, 12,05x9,30m vestanmegin. Teikningarnar geri Tryggvi Jnatansson, en 1951 var bygg vi hsi lma til vesturs, .e. bakatil, eftir teikningum Snorra Gumundssonar. Fkk hsi vntanlega a lag sem a san hefur.

En Munkaverrstrti 23 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara ea tveggja ha, me valmaaki. tskot er hsinu til suurs og forstofubygging norurhli og upp a henni steyptar trppur a gtu. Veggir eru mrhair og brujrn aki en einfaldir lrttir pstar flestum gluggum. Hsi hefur alla t veri barhs og lkast til einbli fr upphafi og ar hafa margir bi gegn um tina. Ekki er a sj, ef flett er upp timarit.is a arna hafi fari fram nein verslun ea starfsemi sem auglst var blum. En hsi er gu standi og hefur lkast til alla t fengi gott vihald og umhiru. linni standa m.a. nokkur birkitr. Myndin er tekin ann 18.feb. 2018.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr.797, 14. ma 1937.Fundur nr. 801, 9. Jl 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

A sjalfsgu minni g enn og aftur sfnunina fyrir bkinni Norurbrekkan milli Gils og klappa. Um a gera a tryggja sr eintak, jafnvel eintak me aukaefni.


Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jn 2018
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 8
 • Sl. slarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Fr upphafi: 240626

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband