Húsaannáll 2017

Ađ venju birti ég um áramót lista yfir ţau hús sem ég hef tekiđ fyrir á liđnu ári. Hér birtast ţćr umfjallanir. Ég var kannski ekki eins iđinn og oft áđur, stundum liđu jafnvel nokkrar vikur á milli, en stundum fáeinir dagar. En ég kalla ţessa ţćtti engu ađ síđur Hús dagsins, enda eru ţau vissulega hús viđkomandi dags, sem ţau birtast. En nóg um ţađ.

Ég hef í ţessu skrifbrasi mínu einbeitt mér ađ húsum sem enn standa. Á ţví hef ég ţó gert fáeinar undantekningar og fyrsta hús ársins var síđasti torfbćrinn á Akureyri en hann var rifinn fyrir tćpum 70 árum. Ađ öđru leyti hélt ég mig ađ mestu á Brekkunni međ viđkomu í Innbćnum og Oddeyri af og til, og í Grindavík tók ég fyrir hús sem fór međ stórt hlutverk í spennumyndinni "Ég man ţig". Ég einbeiti mér helst ađ eldri hverfum; eldri húsum í ţessum pistlum, miđa svona lauslega viđ 4.-5.áratug 20.aldar - en auđvitađ fá yngri hús ađ fljóta međ. En hér eru "Hús dagsins" á árinu 2017: 

14.jan Sibbukofi eđa Syđstahús (ca.1860-1949); stóđ viđ Ađalstrćti 82

23.jan Ađalstrćti 82 (1951)

5.feb Hrafnagilsstrćti 2 (1933)

12.feb Hamarstígur 4 (1930)

24.feb Hamarstígur 2 (1930)

12.mars Hamarstígur 6 (1932)

19.mars Krabbastígur 1 (1930)

25.mars Krabbastígur 2 (1929)

27.mars Krabbastígur 4 (1936)

31.mars Klapparstígur 1 (1930)

5.apríl Klapparstígur 3 (1933)

8.apríl Klapparstígur 5 (1938)

15.apríl Klapparstígur 7 (1967)

21.apríl Hamarstígur 1 (1933)

25.apríl Hamarstígur 3 (1934)

3.maí Hamarstígur 8 (1935)

17.maí Hríseyjargata 2 (1923)

28.maí Hríseyjargata 11 (1933)

4.júní Munkaţverárstrćti 3 (1930)

8.júní Munkaţverárstrćti 5  (1930)

12.júní Munkaţverárstrćti 7 (1931)

19.júní Munkaţverárstrćti 9 (1932)

28.júní Munkaţverárstrćti 11 (1931) 

2.júlí Munkaţverárstrćti 13 (1931)

11.júlí Hafnarstrćti 13 (1934)

18.júlí Munkaţverárstrćti 4 (1934)

21.júlí Munkaţverárstrćti 8 (1932)

25.júlí Munkaţverárstrćti 16 (1930)

29.júlí Bakki í Grindavík (1933)

31.júlí Munkaţverárstrćti 6 (1934)

10.ágúst Munkaţverárstrćti 10 (1931)

15.ágúst Munkaţverárstrćti 12 (1935)

26.ágúst Munkaţverárstrćti 14 (1942)

19.sept. Munkaţverárstrćti 15 (1935)

27.sept. Munkaţverárstrćti 2 (1960)

12.okt. Brekkugata 12 (1917)

22.okt. Grundargata 7 (1920)

29.okt. Bjarmastígur 2  (1946)

10.nóv. Bjarmastígur 4 (1968)

14.nóv Bjarmastígur 5 (1956)

17.nóv. Bjarmastígur 6 (1942)

20.nóv. Bjarmastígur 8 (1952)

24.nóv. Bjarmastígur 10 (1964)

1.des. Möđruvallastrćti 1a (áđur Eyrarlandsvegur 14b) (1919)

14.des.Gilsbakkavegur 7 (1955)

18.des Gilsbakkavegur 9 (1945)

21.des Gilsbakkavegur 11 (1946)

22.des Gilsbakkavegur 13 (1946)

29.des Gilsbakkavegur 15; Frímúrarahúsiđ (1946)

Alls eru ţetta 50 pistlar um jafn mörg hús á aldrinum 49-100 ára, ţar af eitt horfiđ. Međalaldur "Húsa dagsins" áriđ 2017 var 79,4 ár.

Nú kann einhver ađ spyrja sig, hvort ţađ séu einhver hús ađ verđa eftir til ađ fjalla um hér á síđunni laughing. En ţá er fljótsvarađ, ađ af nógu er ađ taka og ţađ jafnvel ţótt ég miđi viđ hús byggđ fyrir 1940-50. Ég mun ţví halda áfram ađ birta hér húsamyndir og söguágrip á ţessu nýja ári sem fyrr- ţó kannski líđi stundum langt á milli. Ég mun líklega enn halda mig á Neđri Brekkusvćđinu ađ mestu en einnig á Eyrinni og í Innbćnum.

PS.

Ţessi hús "kvöddu" á liđnu ári cry

Ég segi hér ađ ofan, ađ ég einbeiti mér ađ húsum sem enn standa. En á síđasta ári gerđist ţađ, ađ tvö hús sem ég hef fjallađ um hér voru rifin og heyra ţví sögunni til. Ekki kom ţađ svosem á óvart, ţađ hafđi legiđ fyrir á Skipulagi um árabil ađ ţessi hús myndu víkja.

Gránufélagsgata 7 var rifin 22.- 24.janúar 2017. Húsiđ var byggt 1912.

P7240118

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Glerárgata 5 var rifin ţann 18.nóvember 2017. Húsiđ var byggt snemma á 20.öld eđa jafnvel seint á ţeirri 19., skráđ byggingarár Fasteignaskrár var 1900.

P4190001


Bloggfćrslur 3. janúar 2018

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 151
  • Sl. viku: 747
  • Frá upphafi: 419883

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 589
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband