Strandgata

Hér eru pistlar um hús við Strandgötu á Oddeyri. Margir hverjir eru með fyrstu pistlum sem hér birtust og e.k. börn síns tíma. Kunnugir kunna að reka augun í það, að þetta eru alls ekki öll hús við Strandgötu. Þetta eru aðeins þau sem ég hef tekið fyrir hér á vefnum, en fleiri eiga svo sannarlega eftir að bætast við.

Strandgata 1 (1953)

Strandgata 3 (2000)

Strandgata 4; Nýja Bíó (1929)

Strandgata 7 (1907)

Strandgata 9 (1907)

Strandgata 11 (1907)

Strandgata 11b (1915)

Strandgata 12; Hof (2010)

BSO við Strandgötu (1956)

Strandgata 13 (1907)

Strandgata 17 (1885)

Strandgata 19 (1886)

Strandgata 19b (1906)

Strandgata 21 (1886)

Strandgata 23 (1906)

Strandgata 25. (1910)

Strandgata 25b (1924)

Strandgata 27 (1876)

Strandgata 29 og 31. (1965 og 1988)

Strandgata 33 (1924)

Strandgata 35 (1888)

Strandgata 37  (1946)

Strandgata 39.  (1907)                        

Strandgata 41 (1901)

Strandgata 43 (1920)                            

Strandgata 45 (1914)

Strandgata 49 (1873)


Götur á Oddeyri

Hér eru hús sem ég fjallað um við Hólabraut, Geislagötu, Glerárgötu og Grundargötu. Allar eru þær á Oddeyri og liggja N-S. Glerárgata er raunar hluti Hringvegar; Þjóðvegur 1 gegn um Akureyri og telja margir svæðið ofan Glerárgötu til Miðbæjar fremur en Oddeyrar. En hvað mig varðar er það er alveg skýrt, að Oddeyrin nær að Brekkurótum. Miðbærinn er í Bótinni.

Hólabraut

Hólabraut 13; Zíon (1933)

Hólabraut 15 og Hólabraut 17 (1931 og 1933)

Geislagata 

Geislagata 10 (1925)

Geislagata 14; Sjallinn (1963)

Glerárgata 

Glerárgata 1 (1900)

Glerárgata 5 (um 1910-2017). Var rifið haustið 2017. 

Grundargata 

Grundargata 1 (1924)

Grundargata 3 (1886)

Grundargata 4 (1902)

Grundargata 5 (1895)

Grundargata 6 (1903)

Grundargata 7 (1920)

Svo sem sjá má er meðalaldur húsa við Grundargötu nokkuð hár, eða 114 ár árið 2019. Líklega er þetta einn hæsti meðalaldur húsa við Akureyrska götu. 


Hús við Þingvallastræti

Hér eru hús við Þingvallastræti, sem ég hef tekið fyrir hér á vefnum. Skipuleg yfirferð hefur einungis náð yfir elsta hlutann, neðan Þórunnarstrætis, auk Icelandair hótels og Þingvallastrætis 25, sem byggt var ofan þéttbýlis á sínum tíma (1936). 

Þingvallastræti 2   (1932)

Þingvallastræti 4 (1929)

Þingvallastræti 6 (1929)

Þingvallastræti 8 (1930)

 Þingvallastræti 10 (1931)

 Þingvallastræti 12 (1931)

Þingvallastræti 14 (1933)

Þingvallastræti 16 (1936)

Þingvallastræti 18 (1935)

Þingvallastræti 23; Gamli Iðnskólinn, Icelandair Hotels.  (1969)

Þingvallastræti 25.  (1936)


Hús við Hrafnagilsstræti

Hér eru hús sem ég hef tekið fyrir við Hrafnagilsstræti á Syðri Brekkunni. Hef -enn sem komið er- aðeins tekið fyrir elsta hluta götunnar, neðan Skólastígs.

Hrafnagilsstræti 2 (1933)

Hrafnagilsstræti 4 (1931)

Hrafnagilsstræti 6 (1933)

Hrafnagilsstræti 8 (1931)

Hrafnagilsstræti 10 (1932)

Hrafnagilsstræti 12 (1935)

Hrafnagilsstræti 14 (1935? 1946)

Þrúðvangur, Hrafnagilsstræti 27 (1935)


Býli á Brekkunni

Hér eru hús á Brekkunni, sem ég hef fjallað, sem eiga það sameiginlegt að vera mun eldri en nærliggjandi hús. Yfirleitt er um að ræða fyrrum býli, eða alltént hús sem stóðu áður utan þéttbýlis en eru nú í miðjum hverfum. Færslurnar birtast hér í tímaröð.

Þingvallastræti 25  (1936) Birt 30. janúar 2013                              

Lundur við Viðjulund (1924) Birt 2. febrúar 2013

Skarð og Setberg, v. Hamragerði.  (1940 og 1934) Birt 10. febrúar 2013

Þórunnarstræti 97 (1926) Birt 29. júní 2015

Þórunnarstræti 89 (1927) Birt 1. júlí 2015

Goðabyggð 7 (Vesturgata 9; Silfrastaðir) (1935) Birt 8. júlí 2015

Ásabyggð 16 (Vesturgata 13) (1935) Birt 14.júlí 2015

Hrafnagilsstræti 27 (Þrúðvangur) (1935) Birt 20.júlí 2015

Byggðavegur 142 (fyrrum íb.hús við Gefjun) (1898) Birt 23. júlí 2015

Ytra Melshús; Oddagata 3b (1905) og

Syðra Melshús; Gilsbakkavegur (1906) Birt 26.júlí 2015


Bloggfærslur 10. júní 2019

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 18
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 435
  • Frá upphafi: 417804

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 245
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband