Húsapistlar 2012

Hér eru á einu bretti "Hús dagsins" pistlar ársins 2012. Líkt og fram kom í formála međ yfirliti fyrir pistlana frá 2011 eru ţeir börn síns tíma og sem dćmi má nefna ađ ţarna eru nokkrir pistlar um ţjónustu og verslunarhús í Miđbćnum. Í nokkrum tilvikum er um "úreltar" upplýsingar ađ rćđa, sem dćmi má nefna ađ Kaffi Költ í Geislagötu 10 er liđiđ undir lok og komin ísbúđ í ţađ rými og í Ingimarshúsi er nú komiđ hiđ frábćra kaffihús Kaffi Ilmur. Svo fátt eitt sé nefnt. 

  1. Hús dagsins: Tungusíđa 1; Grćnahlíđ Birt 3.1.12
  2. Hús dagsins: Hríseyjargata 6 Birt 23.1.12
  3. Hús dagsins: Gránufélagsgata 35 Birt 25.1.12
  4. Hús dagsins: Gránufélagsgata 33; Hinrikshús. Birt 31.1.12
  5. Hús dagsins: Gránufélagsgata 22 Birt 13.2.12
  6. Hús dagsins : Ránargata 13 (áđur Hafnarstrćti 107). Birt 16.2.12
  7. Hús dagsins: Gránufélagsgata 27 Birt 29.2.12
  8. Hús dagsins: Skíđastađir í Hlíđarfjalli (áđur Sjúkrahús Akureyrar) Birt
  9. Hús dagsins: Tónatröđ 11; Sóttvarnarhúsiđ og Litli- Kleppur Birt 17.3.12
  10. Hús dagsins: Spítalavegur 13 Birt 21.3.12
  11. Hús dagsins: Spítalavegur 8 Birt 26.3.12
  12. . Hús dagsins: Hafnarstrćti 18b Birt 28.3.12
  13. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastrćti 1) Birt 13.4.12
  14. Hús dagsins: Ađalstrćti 40; Biblíótekiđ Birt 19.4.12
  15. Hús dagsins: Hátún, Sólvangur og Glerárskóli eldri (Árholt). Birt 3.5.12
  16. Hús dagsins: Grímsstađir og Steinaflatir (Háhlíđ 3 og 7) Birt 7.5.12
  17. Hús dagsins: Harđangur og Hjarđarholt Birt 8.5.12
  18. HÚS DAGSINS: Amtsbókasafniđ á Akureyri, Brekkugata 17. Birt 21.5.12 Ţennan pistil taldi ég vera ţann 150. af Húsum dagsins. Hefur mér ţar skeikađ um fjóra, enda hef ég svosem aldrei haldiđ nákvćmlega tölu um fjölda pistla hér.
  19. Hús dagsins: Melgerđi Birt 20.6.12
  20. Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárţorpi Viđarholt, Lynghóll, Vallholt (ath. horfiđ hús, brann haustiđ 2009), Árbakki, Árgerđi. Birt 26.6.12
  21. Hús dagsins: Norđurgata 33 Birt 1.7.12
  22. Hús dagsins: Litli - Garđur viđ Eyjafjarđarbraut Birt 4.7.12
  23. Hús dagsins: Nokkur hús í Miđbćnum  Hafnarstrćti 100b; Turninn, Hafnarstrćti 107b; Ingimarshús, Ráđhústorg 1-5, Geislagata 10. Birt 20.7.12

Í júlí 2012 fór ég til Ísafjarđar og Snćfellsness, og ţar er margt gamalla og skrautlegra húsa sem ég myndađi og tók ađ sjálfsögđu fyrir hér:     

  1. Hús dagsins: Arngerđareyri viđ Ísafjarđardjúp; „Kastalinn“. Birt 31.7.12
  2. Hús dagsins: Krambúđin í Neđstakaupstađ Birt 6.8.12 Elsta hús sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum, byggt 1757.   
  3. Hús dagsins: FaktorshúsiđBirt 7.8.12   
  4. Hús dagsins: TjöruhúsiđBirt 13.8.12    
  5. Hús dagsins: Turnhúsiđ Birt 15.8.12
  6. Hús dagsins: Silfurgata 2 og 6 Birt 17.8.12
  7. Hús dagsins: Silfurgata 11; Félagsbakaríiđ. Birt 22.8.12
  8. Hús dagsin: Nokkur hús viđ Tangagötunr. 19, 24 og 33 Birt 24.8.12
  9. Hús dagsins: Silfurgata 8? og Smiđjugata 6 Birt 26.8.12
  10. Hús dagsins: Túngata 3 Birt 5.9.12
  11. Hús dagsins: Smiđjugata 2 Birt 11.9.12
  12. Hús dagsins: Hafnarstrćti 2; Bókhlađan og Gamli Spítalinn á Eyrartúni Birt 22.9.12
  13. Hús dagsin: Krókur 1 Birt 11.10.12 19:49
  14. Hús dagsins: Norska húsiđ, Stykkishólmi. Birt 17.10.12
  15. Hús dagsins: Ađalstrćti 8 Birt 24.10.12
  16. Hús dagsins: Grund í Eyjafirđi Birt 11.11.12    
  17. Hús dagsins: Sláturhús KEA á Oddeyrartanga Birt 18.11.12     
  18. Hús dagsins: Nokkur hús í austanverđu Glerárţorpi Holtakot, Brautarhóll, Sćberg, Bárufell, Jötunfell. Birt 25.11.12         
  19. Hús dagsins: Eiđsvallagata 7 og Ránargata 2 Birt 3.12.12        
  20. Hús dagsins: Brekkugata 1 Birt 8.12.12
  21. Hús dagsins: Brekkugata 1a Birt 9.12.12         
  22. Hús dagsins: Gamli Húsmćđraskólinn viđ Ţórunnarstrćti 99 Birt 12.12.12
  23. Hús dagsins: Brekkugata 3 Birt 16.12.12         
  24.   Hús dagsins: Brekkugata 6 Birt 29.12.12  

Áriđ 2012 voru liđin 150 ár frá ţví ađ Akureyri hlaut kaupstađarréttindi. Ţann 4.júní ţađ ár birti ég nokkurs konar byggingaţróunarannál Akureyrar 1862-2012 og sjálfsagt ađ koma ţeim skrifum ađ hér.


Hús dagsins: Helgamagrastrćti 7

Helgamagrastrćti 7 var ein af fimm lóđum Samvinnubyggingafélagsins sem yfirfćrđar voru til félagsmanna ţess á fundi Bygginganefndar í byrjun árs 1936. P2240897Ţar átti ađ reisa nokkur hús eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar. Lóđ nr. 7 fékk Tryggvi Jónsson, búfrćđingur og verslunarmađur, og reisti hann húsiđ áriđ 1936.   Helgamagrastrćti 7 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast er á veggjum og ţeir málađir en pappi á ţaki. Húsiđ er nćsta lítiđ eđa óbreytt frá upphaflegri gerđ ađ ytra byrđi.

Tryggvi Jónsson og kona hans, Hallgríma Árnadóttir, bjuggu í húsinu um áratugaskeiđ, hann lést 1965 en hún áriđ 1977. Lengi vel voru tvćr íbúđir í húsinu, hvor á sinni hćđ en síđustu ár hefur húsiđ veriđ einbýli. Haustiđ 1972 kviknađi í húsinu og skemmdist ţađ töluvert en ţćr skemmdir voru lagfćrđar, enda stendur húsiđ enn og ţađ međ glćsibrag. Ţá bjuggu á efri hćđ hússins ţau Ţorsteinn Jónatansson og Heiđrún Steingrímsdóttir en  Hallgríma Árnadóttir bjó enn á neđri hćđ. Margir hafa búiđ í húsinu gegn um tíđina, svo sem vćnta má međ hús á nírćđisaldri.

Helgamagrastrćti 7 hlýtur í Húsakönnun 2015 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ  er í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi. Lóđin er einnig vel hirt og mjög gróin, líkt og flestallar ef ekki allar lóđir viđ Helgamagrastrćtiđ sem er mjög prýtt trjágróđri.  Gróskumiklir runnar, greni- og reynitré, eflaust áratuga gömul setja svip sinn á lóđina. Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Bloggfćrslur 8. júní 2019

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 15
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 432
  • Frá upphafi: 417801

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 243
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband