H˙s dagsins: HelgamagrastrŠti 13

HelgamagrastrŠti 13 reistu Jˇn Helgason skˇsmi­ur og PetrˇnellaP2240893 PÚtursdˇttir ßri­ 1936, en Jˇn fÚkk hausti­ 1936 „a­ra lˇ­ nor­an vi­ h˙s Jˇhanns Kr÷yer“ [HelgamagrastrŠti 9]. Hann fÚkk a­ reisa sams konar h˙s og ■au sem ■egar voru risin og voru a­ rÝsa vi­ HelgamagrastrŠti, tvŠr hŠ­ir me­ fl÷tu ■aki og kjallaralaus, veggir og loft ˙r steinsteypu, 7,6x8,10m a­ grunnfleti, eftir teikningu ١ris Baldvinssonar.

HelgamagrastrŠti 13 er tvÝlyft steinsteypuh˙s ß lßgum grunni og me­ lßgu valma■aki. Horngluggar Ý anda funkisstefnunnar eru til su­urs, sem og svalir ß efri hŠ­ ß SA horni. Perlußkast er ß veggjum og bßrujßrn ß ■aki og ■verpˇstar Ý gluggum. ┴ nor­urhli­ er ˙tskot, jafn hßtt h˙sinu og valma■ak sl˙ttir ■ak yfir svalirnar.

Jˇn Helgason sem bygg­i h˙si­, var lengst af verkstjˇri ß skˇger­inni I­unni ß Glerßreyrum og vann ■ar Ý meira en 40 ßr. Hann var frß Ne­ri N˙pi Ý Mi­fir­i. Jˇn og Petrˇnella, sem var frß Sigt˙num Ý Íngulssta­ahreppi (n˙ Eyjafjar­arsveit) bjuggu hÚr Ý hßlfa ÷ld, e­a allt ■ar til h˙n lÚst ßri­ 1987. SÝ­an hafa řmsir b˙i­ Ýá HelgamagrastrŠti 13 og ÷llum au­nast a­ halda ■essu glŠsta og traustlega h˙si vel vi­, sem og grˇskumikilli lˇ­. SamkvŠmt H˙sak÷nnun 2015 var byggt vi­ h˙si­ ßri­ 1939 til vesturs og ßri­ 1950 var byggt vi­ ■a­ til nor­urs og ßri­ 1957 var byggt ofan ß h˙si­, eftir teikningum Mikaels Jˇhannessonar. FÚkk h˙si­ ■ß ■a­ lag sem ■a­ hefur Š sÝ­an.

HelgamagrastrŠti 13 er traustlegt h˙s og Ý gˇ­ri hir­u. Ůß er einnig bÝlsk˙r ß lˇ­arm÷rkum nor­austanmegin, lÝklega bygg­ur ß svipu­um tÝma og h˙si­ og mun hann sß eini Ý ■essari h˙sar÷­ SamvinnubyggingafÚlagsins. ┴fastur honum er lßgur steyptur veggur me­ jßrnavirki sem einnig er vel vi­ haldi­.á Lˇ­in er vel grˇin og hefur veri­ svo allt frß tÝ­ Jˇns Helgasonar og Petrˇnellu. Ber ■ar miki­ ß stŠ­ilegum birkitrjßm, en ■a­ er sammerkt me­ flestum h˙sum vi­ HelgamagrastrŠti­ a­ ■ar eru rŠktarlegir og vel hirtir gar­ar og margt grˇskumikilla trjßa.á Einá Ýb˙­ er Ý h˙sinu.

HelgamagrastrŠti 13, sem er anna­ h˙s sunnan og austan megin frß horni g÷tunnar og HamarstÝgs er yst Ý r÷­ sams konar funkish˙sa. Ůessi h˙s, sem flest÷ll voru reist af starfsm÷nnum KEA voru bygg­ ßrin 1936-37. Ůessi h˙sar÷­ var ■ß s˙ efsta Ý bŠnum; ■a­ sem lß ofan og vestan ١runnarstrŠtis var „˙ti Ý sveit“. Alls ur­u ■essi h˙s nÝu a­ t÷lu, ef tali­ eru me­ ŮingvallastrŠti 16 sem reist var eftir ß■ekkri teikningu en ekki ■eirri s÷mu ogá HelgamagrastrŠti 1-13, 4 og 6. Íll h˙sin teikna­i ١rir Baldvinsson. HelgamagrastrŠti 2 er einnig mj÷g svipa­, enda mun SkarphÚ­inn ┴sgeirsson hafa stu­st vi­ ˙tlit og yfirbrag­ nŠrliggjandi h˙sa vi­ h÷nnun og byggingu ■ess.á Ůessi funkish˙sar÷­ SamvinnubyggingafÚlagsins er metin sem „var­veisluver­ heild“ Ý H˙sak÷nnun 2015 og hljˇta h˙sin var­veislugildi 2, sem hluti ■eirrar merku heildar.á Ůar ß me­al, a­ sjßlfs÷g­u, HelgamagrastrŠtiá13. Myndin er tekin ■ann 24. febr˙ar 2019, en hÚr mß sjß mynd frß 1940 e­a ■ar um bil, af funkish˙sar÷­inni vi­ HelgamagrastrŠti ßsamt ŮingvallastrŠti 16.á

Heimildir: áAkureyrarbŠr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gu­jˇnsson og fÚlagar. (2015).áNor­urbrekkan, ne­ri hluti. H˙sak÷nnun.áAkureyrarbŠr: Pdf-˙tgßfa a­gengileg ßá slˇ­inniáhttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdfá

Bygginganefnd Akureyrar. Fundarger­ir 1935-41. Fundur nr. 780, ■. 5. sept. 1936. Ëprenta­ og ˇ˙tgefi­, var­veitt ß HÚra­sskjalasafninu ß Akureyri.


BloggfŠrslur 2. j˙lÝ 2019

Um bloggi­

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nřjustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (12.12.): 223
 • Sl. sˇlarhring: 239
 • Sl. viku: 1164
 • Frß upphafi: 259479

Anna­

 • Innlit Ý dag: 117
 • Innlit sl. viku: 758
 • Gestir Ý dag: 114
 • IP-t÷lur Ý dag: 112

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband