Svipmyndir af hálendinu

Um síđustu helgi brá ég mér í dagsferđ um Ódáđahraun, uppí Herđubreiđarlindir og inní Öskju. Hér koma nokkrar myndir sem ég ćtla ađ mestu ađ láta tala sínu máli. En bćti ţó kannski einhverjum tugum orđa viđ ţau 1000+ sem hver mynd segir.    ATH. MYNDIRNAR LENDA SJÁLFSAGT ALLAR Í EINUM GRAUT (etv. misjafnt eftir vöfrum) EN ŢĆR STANDA VONANDI FYRIR SÍNU ŢRÁTT FYRIR ŢAĐ...                                                                                                        p7240187.jpg

 

p7240146.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Grafarlönd eru gróđursćl vin á nokkurn vegin miđri leiđ frá ţjóđveginum yfir Mývatnsörćfi ađ Herđubreiđarlindum. Ţar er annađ stóra vađiđ á ţeirri leiđ, yfir Grafarlandaá. Um 100 metrum ofan vađsins er ţessi glćsilegi foss. Ekki er mér kunnugt um ađ hann hafi nafn, (gćti heitađ Grafarlandafoss) en ábendingar ţess efnis eru vel ţegnar. Sú skrautlega planta, Eyrarrós (Epibolium latifolium) vex einnig í Grafarlöndum.

p7240150.jpg

Og hér er "sú gamla" fjalladrottningin Herđubreiđ og Ţorsteinsskáli í Herđubreiđarlindum í forgrunni. En Herđubreiđ er 1682m y. s. en rís um 1000-1100 m yfir umhverfi sitt. ( Sú gamla er reyndar síđur en svo réttnefni ţví fjalliđ er afar ungt af fjalli ađ vera, talin mynduđ fyrir um 20.000 árum síđan. Er hún ţví mörg hundruđ sinnum yngri en fjallabálkurinn í Eyjafirđi sem er um 9-10 milljón ára. )

 

 

 

Ţessi mynd ćtti e.t.v. heima undir "Hús dagsins" en ţetta er Eyvindarkofi í Herđubreiđarlindum. Ţarna dvaldist hann veturlangt um 1772 og haft var eftir honum ađ ţetta hafi veriđ einn hans erfiđasti vetur og munađi ţar mest um ađ ţarna var hann aleinn án Höllu sinnar.p7240161.jpg Undir hleđsluna rennur lind og ţarna vaxa plöntur, hugsanlega sem Eyvindur hefur haft fyrir stofublóm Smile . Minni ljósu blöđin sem sjást neđst í skorum er líkast til tófugras ( Cystopteris fragilis ) en líklega eru dekkri stóru blöđin ćtihvönn (Angelica archangelica ) sem brýst ţarna um skorurnar. En sú eđla planta er mjög einkennandi fyrir Lindirnar. 

 

 

 

 

 

p7240177_1014102.jpgNćst berum viđ niđur í Öskju og er horft yfir Öskjuvatn frá Víti. Ţangađ liggur fjölfarin gönguleiđ frá litlu skarđi, Öskjuopi. Ţađ er alveg hreint magnađ ađ ganga ađ ţarna frá Öskjuopi. En ţetta er um 2,5 km gangur frá bílastćđi viđ Öskjuopinu og eiginlega áđur en veit af er mađur kominn inní Öskjuna sjálfa. Sér fjallahringinn sem mynda Öskjuna. OG ŢVÍLÍKT OG ANNAĐ EINS HVAĐ ŢETTA ER ALLTSAMAN STÓRT! Ég hafđi aldrei komiđ í Öskju áđur, bara séđ hana úr lofti á myndum en ađ skođa ganga um hana á jörđu niđri og horfa um víđáttuna var bara frábćrt. Stćrđ Öskju mun vera svipuđ og öll Reykjavík. Ţannig ađ ţegar mađur kemur um Öskjuop getur mađur ímyndađ sér ađ mađur sé staddur t.d. á Lćkjartorgi og öskjubarmarnir hinu megin séu ţá efst í Breiđholti. En á gönguleiđinni sér mađur ekkert í Öskjuvatn ţar til alveg í lokin ađ komiđ er fyrir litla hćđ og ţá birtist alltíeinu sprengigígurinn Víti og viđ blasir Öskjuvatniđ eins og útbreitt landakort, og enn og aftur ŢVÍLÍK STĆRĐ og ţađ svona skemmtilega falin bak viđ einn lítinn háls.  p7240181_1014108.jpg

Hćsta fjall Íslands utan stóru jöklana, Snćfell (1833m y.s.) séđ gegn um ađdráttarlinsu frá vegarslóđanum ađ Öskjuopi. Snćfell er eldkeila á borđ viđ Snćfellsjökul og Eyjafjallajökul en mun vera útkulnuđ. 

 

 

 

 

 

p7240182.jpgGlćsilegur húsakostur Ferđafélags Akureyrar viđ Drekagil í Öskju. Fyrst var byggđur ţarna skáli 1968-69 en hann er nokkurn vegin fyrir miđri mynd, lítiđ risţak og er kallađur Gamli Dreki. Ţarna er einnig tjaldsvćđi. Ég verđ nú ađ segja ađ mér finnst Herđubreiđarlindir mun fallegri stađur en Drekagiliđ en Dreki er auđvitađ magnađur og einstakur stađur á sinn hátt. Ţegar Askja nálgast breytist umhverfiđ skyndilega úr svörtu og gráu hrauni í ljósar "sandöldur". Ţađ er ţó ekki sandur heldur vikur úr Öskjugosum.

 

 

p7240184.jpg

 Enda ţessar svipmyndir međ orđunum sem meistari Ellý sló  í gegn međ fyrir um hálfri öld: "Vegir liggja til allra átta..."

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 58
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 534
  • Frá upphafi: 417755

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 340
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband