Svipmyndir af Höfuðborgarsvæði

Um Páskahelgina dvaldist ég sunnan heiða, nánar tiltekið í Kópavoginum og að sjálfsögðu var myndavélin með í för. Hér eru nokkrar svipmyndir.

P4070017

7.apríl var víða farið að grænka í Kópavoginum, hér er iðagrænn blettur í nágrenni Smáralindar.

P4070018

Þessi tvöfaldi stígur liggur í tveimur sveitarfélögum, Kópavogur t.v. og Reykjavík hægra megin, og metersbreið grasræma skilur þarna á milli bæjarfélaganna. Húsin á myndinni standa í  Seljahverfi í Breiðholti.

P4080021´

Uppi á Vatnsendahæð. Þar er mikill sendaskógur, en greinilegt að þeir hafa verið töluvert fleiri; þarna mátti sjá marga steypta stöpla þar sem áður stóðu mikil möstur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 15
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 432
  • Frá upphafi: 417801

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 243
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband