Hs dagsins (nr.155): Nokkur hs Mibnum

Hr eru nokkur hs sem standa og vi Mib Akureyrar, myndir sem g tk sl. vetur en hef ekki komi a.

Fyrst er aTurninn, Hafnarstrti 100bsem stendur dlti skemmtilega porti milli4 ha steinsteypuhsa, Hafnarstrti 100 og 102. P3180109Er etta sluturn orsins fyllstu merkingu v efst trnir essi skemmtilegi turn. Turninn er byggur 1927 og eragnarlti einlyft timburhs, (kannski 4x5m grunnfleti)me valmaaki og klddur steinblikki. arna var slgtisverslun a g held fr upphafi og allt til rsins 2007 en opnai arna veitingastaurinn Indian Curry Hut en veitingarni m sj hr . Mli g eindregi me matnum fr Curry Hut, bi fyrir sem dlti hafa Indverskum mat og ara. essi mynd er tekin sunnudaginn 18.mars 2012.

Skammt fr Turninum, skhallt mti gilkjafti Sktagilsins stendur Hafnarstrti 107b.P3180110 a byggi Ingimar Jnssonog er a sagtbyggt milli 1910-20 (freistandi a giska 1915 sem er millivegurinn Wink). Hsivar (og er)Ingimarshs eftir fyrsta eigandanum.Er a tvlyftsteinsteypuhs me lgu risi. Sustu r hafi a stai autt og nta og bjst g allt eins vi v a a yri rifi. En sem betur fer hafi g ar rngu a standa, v sl. vetur var hsi allt teki gegn a innan og skipt um glugga, gamaldags sexrugluggar sta verpsta sem hfu veri ratugi. Og byrjun sumars var opna arna kaffihsi Kaffi Ilmur. anga hef g einu sinni fari ogfengimr kaffi og vfflu- hvort tveggjaalgjrt lostti.Er einstaklega notalegt a koma ar inn og sr maur greinilega a hr er um fyrrum barrmi a ra- sem gefur stanum fyrir viki heimilislegan bl. essa mynd tk g 18.mars sl. en var endurger hssins fullum gangi og gluggarnir nju nkomnir.

Vi Rhstorg teljast standa nokkur hs semll eru sambygg.P5010024Rhstorg 1-5 afmarka Rhstorg suri en etta eru ein fyrstu margra ha strhsin Akureyri.etta er steinsteypt hs fimm hum bygg fngum fr 1930-39 eftir teikningum Tryggva Jnatanssonar og byggingarmeistarar voru Indrii Helgason, lafur gstsson og orsteinn M. Jnsson. Voru ettalengi einar strstu byggingarnar bnum og hafa eflaust tt dlti "erlendis". essum hsum voru fr upphafiog eru ennverslanir, veitingastair og skrifstofur og nokkrar bir einnig en a yri langur, langur listi a telja upp alla starfsemi sem haft hefur asetur hsunum vi Rhstorg. essi mynd er, eins og sj m, tekin 1.ma sl.

Geislagata 10er bygg 1925. P5010019a er einlyft timburhs hum kjallara me hu portbyggu risi, kltt steinblikki. a er nokku svipa norsku timburhsunum stru, katalghsunum, sem miki var byggt af uppr aldamtum en miki yngra. a er raunar reist dlti "seint" af timburstrhsi a vera en arna m segja a "steinsteypuld" hafi veri gengin gar en eftir 1915 er mun minna byggt af timburhsum hr b. Hsi var verulega fari a lta sj uppr 1990 en var alltteki gegn a utan sem innan. voru byggar essar miklu svalir framan hsi- sem gefav alveg njaan og skemmtilegan svip.Sennilega hefur fr upphafi veri verlsunarrmi kjallara og bir og/ea skrifstofur efri hum. Sustu r hefur veri gistiheimili og leigubir h og risi.egar g man fyrst eftir mr var rakarastofa kjallaranumog fr g einu sinni anga klippingu um 1990.Fimm rum seinna var ar komin vdeleiga sem var starfrkt arna til rsins 2007 en st rmi autt ar til fyrravor a arna var opna kaffihs, Kaffi Klt. (Og hr kemur enn ein veitingarninWink) Er a mjg skemmtilegt og srstakt kaffihs. a er einnig prjna- og handverksb. ar er hgt a blaa bkum og einnig er arna heilmiki vnylpltusafn sem gestir og gangandi mega setja "fninn" ef eim snist svo, og er arna hgt a grpa spil. g sest oft arna inn og f mr jafnan kaffi og vfflu en stundum einnig epla- og karamellukku. Mli eindregi me Kaffi Klt! essi mynd er tekin 1.ma 2012.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 226
 • Sl. slarhring: 242
 • Sl. viku: 1167
 • Fr upphafi: 259482

Anna

 • Innlit dag: 118
 • Innlit sl. viku: 759
 • Gestir dag: 115
 • IP-tlur dag: 113

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband