Hs dagsins: Skipagata 18; Bifrst

Ein “frgustu” gatnamt Akureyrar er lkast til Kaupflagshorni svokallaa,

P5180339 - Copya er mt Hafnarstrtis og Kaupangsstrtis. ar standa hi valinkunna Hotel KEA, Bautinn, Kaupflagshsi (raunar er ratugur san KEA yfirgaf au hsakynni) og Hamborg. arna "hefst" (ea "endar") Listagili og hver s sem gengur niur kirkjutrppurnar mrgu og margfrgu kemur niur essu gta gtuhorni. En litlu near er anna horn og ar mtast Skipagata og Kaupangsstrti. Fyrrnefnda gatan liggur N-S fr Rhstorgi a Kaupangsstrti. ar stendur nokku voldug sambygging steinsteypuhsa, sem fljtt liti mtti tla a vri sama hsi. a er ru nr. Hr er um rj sjlfst hs a ra, hvert me sitt nmer. Systu hsin eru tvlyft, anna me fltu aki en hitt me lgu risi en nyrst stendur fjgurra ha strhsi me hum turni. Mealaldur essara riggja hsa er rm 60 r en hsin eru bygg 1935, 1939 og 1993. Hr er um a ra Kaupangsstrti 4, Skipagtu 18 og Skipagtu 16, tali fr suri til norurs. g hlt vinlega, a Kaupangsstrti 4 sem er syst og stendur horni gtunnar og Skipagtu hefi risi fyrst og Skipagata 18 hefi komi sar. En elsta hs essarar sambyggingar er mihsi, Skipagata 18 og um a hs verur fjalla hr.

ri 1934 fengu eir Helgi Tryggvason og Jhannes Jnasson leiga l hj Hafnanefnd, vestan Skipagtu, noran lar Tmasar Bjrnssonar og vestur a lamrkum Parsar [Hafnarstrti 96]. P5180338Lin var leig me eim skilyrum a ar yri leigt varanlegt steinhs innan rs fr veitingu essa leyfis. Innan vi hlfu ri sar, mars 1935 f eir Jhannes og Helgi leyfi til a byggja leigul sinni vi Skipagtu hs skv. Uppdrtti og hsi tla til a reka ar bifreiast. Hsi yri 11x13m a str r jrnbentri steinsteypu, 2 hir me fltu aki. bkun bygginganefndar er einnig teki fram a fullkomin jrnateikning urfi a liggja fyrir.

Skipagata 18 er tvlyft steinsteypuhs me lgu, aflandi risi. Gluggar eru strir og vir, me einfldum skiptum langpstum a framan og krosspstum bakhli, en strir “verslunargluggar” eru neri h. Brujrn er aki hssins. Hsi er sem ur segir, stasett milgt sambyggingu riggja lkra hsa.

Fr upphafi var rekin arna bifreiast, hr m t.d. sj auglsingu fr 1943 ar sem drustu flutningarnir me vrublum eru sagir me bifreium fr Bifrst, og sj rum sar er sama auglsing enn gildi; nema hva ar hefur einn s bst framan vi smanmeri 244, ori 1244.

Lkt og gengur og gerist me verslunar- og fyrirtkjahsni me rma tta ratugi a baki, hefur mis starfsemi veri hsinu. egar heimilisfanginu er slegi upp gagnagrunninum timarit.is koma hvorki meira n minna en 572 niurstur. Bifrst var starfrkt arna rman aldarfjrung, en yngsta heimild sem g fann timarit.is um Bifrst Skipagtu 18 er fr 100 ra afmlisdegi Akureyrarbjar, 29.gst 1962. ar eru taldar upp bifreiastvar bjarins og ar er m.a. Bifrastar vi Skipagtu 18 geti. arna var einnig rekin tvarpsvigerarstofa, og lknisstofu starfrkti Halldr Halldrsson lknir hsinu fr 1964 og sj rum sar tk Eirkur Stefnsson vi me sna stofu. voru lengi vel hsinu verkfristofur og teiknistofur, Akureyrardeild Raua Krossins var arna um tma, feraskrifstofa (Samvinnuferir/Landssn), Samvinnutryggingar og stjrnmlahreyfingar hafa einnig tt hr inni. m einnig geta ess, a frfarandi forseti lafur Ragnar Grmsson var hr me kosningaskrifstofu fyrir forsetakosningarnar 1996, egar hann var sem kunnugt er, kjrinn fyrsta skipti. Sastlina ratugi varhannyraverslunin Voguearna til hsa neri h, en hn flutti r plssinu fyrir feinum rum. N er Blmab Akureyrar rekin verslunarplssinu gtuh en efri h skrifstofur Htel KEA. Ekki veit g til ess, a nokkurn tma hafi veri bi Skipagtu 18 en ekki tla g a fullyra a svo hafi aldrei veri.

Hsi hefur teki einhverjum breytingum fr upphafi, en strum drttum svipa og upphafi a ytra byri. ( tel g a ekki til breytinga hsinu, a tvisvar hefur veri byggt beggja vegna ess, fast vi hsi, ar sem frekar er um sambygg hs a ra en vibyggingu).Upprunalegar tlitsteikningar og grunnmyndir virast ekki agengilegar Landupplsingakerfi en hr m finna tarlega jrnateikningu fyrir hsi, dagsetta 18.ma 1935. ar er lklega komin hin “fullkomna jrnateikning” sem Bygginganefnd skilyrti, a yri a liggja fyrir. Hr m sj teikningar fr 1981 eftir Gunnar . orsteinsson, af “lagfringum og breytingum” lklega gluggum og aki og hr eru tveimur ratugum eldri teikningar af hsinu og ef teikningarnar eru bornar saman, m sj a yngri teikningum eru dyr komnar miju framhliar, og gluggastykki komi sta dyra sem voru nyrst. Sast var hsi “teki gegn” ri 2009 egar Blmab Akureyrar flutti anga. Hsi hefur lkast til alla t hloti hi besta vihald. a er sem ntt a utan, eness m geta, a g hlt lengi vel a hsi vri miklu yngra en a er raun.Mynd0193 er hsi vntanlega mjg gu standi a innan; vegna ess hve tum hsinu hefur veri breytt og btt a innra byri, eftir mismunandi rfum hinna msu skrifstofu- og jnustuaila sem ar hafa haft asetur.
rtt fyrir a, m enn sj nafn Bifrastar vi dyragtt syri inngangs, ar sem gengi er upp efri h hssins, sj mynd hr til hliar. (Af einhverjum stum vill hn ekki koma ruvsi inn, g hef'i helst vilja sna henni um um 90)Myndirnar me frslunni eru teknar ann 18.ma 2016.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 738, 26.mars 1935. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Jn Sveinsson. 1945-1955.Jnsbk“.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 232
 • Sl. slarhring: 248
 • Sl. viku: 1173
 • Fr upphafi: 259488

Anna

 • Innlit dag: 121
 • Innlit sl. viku: 762
 • Gestir dag: 118
 • IP-tlur dag: 115

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband