Innbr. Hsin og flki. Bk sem g mli me.

g hef ekki lagt fyrir mig bkagagnrni opinberum vettvangi hinga til, enda tel g mig ekki hafa slkt vit eim mlaflokki a mr s sttt v. En nlega kom t bk sem g tel mr ljft og skylt a segja fr hr. Hr er um a ra bkina Innbr. Hsin og flkieftir Kristnu Aalsteinsdttur.P7060607

bkinni fer hfundur hs r hsi Innbnum (nnar tilteki Aalstrti, Hafnarstrti - norur a nr.21, Lkjargtu, Sptalavegi, Tnatr Duggufjru og Barfjru) og tekur ba tali. Ekki er um a ra skipulg ea formfst vitl heldur segja Innbingarnir einfaldlega fr sr og hsunum - ea bara einhverju allt ru eftir snu hfi. Vimlendur ra annig ferinni a mestu en yfirleitt eru frsagnirnar tengdar reynslu banna af hsunum og Innbnum. Hvert hs fr eina opnu bkinni og ar m sj hsi a utan sem innan og auvita vimlendur sjlfa. Hr er alls ekki um a ra bk um sgu hsannaea Innbjarins heldur er etta miklu frekar eins konar mynd af Innbnum og Innbingum ri 2016. a er raun misjafnt eftir vimlendunum hvort eir tala umsgu hsanna, eigin endurminningar ea eigin upplifun af hsunum- ea eitthva allt anna. eru sfnin Innbnum, sem og Grrarstingamla og Skautahllin einnig heimstt.

Skemmst er fr v a segja a g er algjrlega heillaur af essari bk. g hef lesi hana fr ori til ors en einnig flett upp henni og skoa myndirnar- etta er ekki bk sem maur "er binn a lesa" v a er alltaf gaman a glugga hana.Textinn er yfirleitt stuttur og hnitmiaur og mjg gilegur aflestrar og senn skemmtilegur og frlegur. Hann leiftrar af bi frsagnarglei og kmni; Innbingar virast almennt hverjir rum skemmtilegri og strkostlegir sgumenn. essum skemmtilegu frsgnum pakkar hfundur san listilega inn strbrotnar myndskreytingar. Ljsmyndirnar bkinni eru san sr kaptuli t af fyrir sig. Kristn hefur greinilega einstaklega gott auga fyrir skemmtilegum sjnarhornum, og margar myndirnar sna hsin og garana Innbnum algjrlega nju ljsi. Hver mynd segir svo sannarlega meira en 1000 or arna.

Sem ur segir, er ekki um a ra bk um sgu hsanna. a er hins vegar ljst a bkin verur, eftir v sem fram la stundir, strmerk heimild um Innbinn og ba hans ri 2016. g hef stundum velt v fyrir mr vi lestur bkarinnar, hversu metanlegt a vri essu grski mnu essari su, ef til vri sambrileg bk fr t.d. 1960 ea 1980. a er lka gaman a f essa nlgun etta mlefni; .e. flki sem "ER" .e. br hsinu nna og hva a hefur fram a fra. etta er, a g held, eina bk sinnar tegundar hr landi. Flestar bkur sambrilegs efni fjalla yfirleitt um sgu hsannaog flki sem "VAR"(sem er a sjlfsgu einnig hugavert). Oft hafa veri skrifaar bkur sem fjalla um sgu hsa, bla og ba eirra, mtti t.d. nefna Hsaknnunarbkur, "Bygga- og b" bkur o..h. en essi bk er af allt rum toga; samtalsbk vi ba hsa kveins hverfis. essu tilfelli eins elsta og mest rtgrna hverfis Akureyri. Mr hefur svosem ekki tekist a finna strfellda vankanta bkinni, en auvita er ekkert mannanna verk algjrlega gallalaust. En"Innbr. Hsin og flki." er stuttu mli sagtmjg hugaver og frbr bk alla stai; strkostleg samsetning drlegra ljsmynda og skemmtilegra frsagna Innbinga. Mli g svo sannarlega me henni. SJN ER SGU RKARIcool

PS. Hfundi, Kristnu Aalsteinsdttur fri g mnar bestu akkir fyrir leyfi til ljsmyndunar bkinni og birtingu hr. Einnig g bo tgfuhf og opin hs bksluna og a sjlfsgu fyrir etta strkostlega framtak sem ritun bkarinnar er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • P1070724
 • P1010727
 • PC290774
 • PC290773
 • PB050712 - Copy

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 10
 • Sl. slarhring: 41
 • Sl. viku: 347
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 134
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband