Hs dagsins: Munkaverrstrti 16

sustu frslu fjallai g um Munkaverrstrti 8, en a reisti Adam Magnsson ri 1931. Hann fkk l, sem var s fjra sunnan vi Garar og Magns Sigurjnssyni. Hr fjalla g um um a hs...

Munkaverrstrti 16 reistu eir Garar og Magns Sigurjnssynir ri 1930. P5250538eir fengu leiga l sem Snorri Gumundsson og Gunnlaugur Sigurjnsson hfu fengi ann 3.gst 1929, .e. lina austan Munkaverrstrtis horninu sunnan Krabbastgs. Fylgdi umskn eirra Garars og Sigurjns yfirlsing fr Snorra um a Garar og Magns gengjust inn r skyldur og rttindi sem linni fylgdu. Hfu eir Snorri og Gunnlaugur uppi form um a reisa tvlyft hs me neanjararkjallara undir nokkrum hluta grunns, hlft ris me kvisti og grunnfltur 10,5x9m. Semsagt nokku strt hs. Bygginganefnd taldi a bera yrfti essi form undir Skipulagsnefnd, enda vri ekki gert r fyrir tvlyftum byggingum arna. En hinir nju larhafar fengu leyfi fyrir litlu minna hs, einlyftu kjallara og me mansardaki og kvistum a austan og vestanveru. Hsi yri steinsteypt me timburglfum. Teikningarnar geri Halldr Halldrsson.

Framangreind lsing a mestu vi Munkaverrstrti 16 enn dag, a er einlyft steinsteypuhs hum kjallara, en neri h nemur vi gtubrn ar e gatan stendur nokkru hrra en austurhluti larinnar. Hsi er nokku er sem ur segir, me sk. Mansardrisi, og voldugum steyptum akkntum og miklum kvistum gtuhli og bakhli. kvistunum og niur me hshlium eru breiar flatslur. Krosspstar eru gluggum og brujrn aki, veggir mrslttair en mrh kjallara eins konar grfur steinmulningur.

Margir hafa bi hsinu en ar var a.m.k. tvblt fr upphafi. Garar og Sigurjn hafa lkast til bi hvor sinni h samt fjlskyldum snum. arna bj sustu virin Kristn Sigfsdttir rithfundur. Hn var fdd ri 1876 Helgastum Saurbjarhreppi en bj m.a. Skriu (1903-08) og lengi vel Klfageri smu sveit, fr 1908-1930. Meal helstu verka hennar voru skldsgurnar Sgur r sveitinni og Gestir en hn sendi fr sr tal smsgur og lj tmaritum en Digra Gudda var fyrsta saga Kristnar sem birtist prenti, ri 1920. Kristn lst ri 1953 og var bsett hr, sem ur segir.

ri 1937 fluttu au Gsli Eyland skipstjri fr Svefneyjum Breiafiri og kona hans Jenny Eyland (fdd Juul Nielsen). Sonur eirra lafur, bifreiarstjri og verkamaur, bj hsinu allt til dnardgurs ri 2000; hlst annig s b innan smu fjlskyldu meira en 60 r. Hr er gtt vital fr rinu 1982 vi laf Eyland ; Lgtekjuflk verur a f kauphkkanir. a er n aldeilis hgt a taka undir a og margt anna sem lafur Eyland hafi fram a fra arna.

Munkaverrstrti er reisulegt og svipmiki hs og stendur berandi sta. a er lti sem ekkert breytt fr upphaflegri ger en er fyrirtaks hiru. Hsaknnun 2015 metur a sem reisulegt hornhs me venjulega akger [...] og a setur svip gtumyndina. (Ak.br, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 168). Randi svipger hssins eru kvistirnir miklu og aki og kantarnir undir v. m sj hsinu gamlar einangrunarklur fr tmum loftlna en einnig eru hsinu forlta tiljs, sj mynd hr til hliar. Tvr bir eru hsinu.P5250541Lin er einnig vel hirt og grin, svo sem gengur og gerist vi Munkaverrstrti, ar er t.d. mik reynitr sem sj m til hgri myndinni hr efst. Munkaverrstrti 16 stendur skemmtilega horni Krabbastgs og Munkaverrstrtis og hsi, sem skartar sterkum rauum lit, nokku berandi egar horft er upp Brekkuna fr Oddeyrinni. Myndirnar eru teknar a kvldi Uppstignindags, 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 635, 3.gst 1929. Fundur nr. 651, 25.gst 1930. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Gumundur Steindrsson, Jhannes Sigvaldason, Kristjn Sigfsson. 1993.Byggir Eyjafjarar 1990.Akureyri: Bnaarsamband Eyjafjarar.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • P1070724
 • P1010727
 • PC290774
 • PC290773
 • PB050712 - Copy

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 10
 • Sl. slarhring: 41
 • Sl. viku: 347
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 134
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband