Hús dagsins: Fjólugata 20

Áriđ 1942 fengu ţeir Sigurđur Björnsson og Stefán Ţórarinsson hornlóđ Fjólugötu og Hörgárbrautar (síđar Glerárgötu) P3030714og fengu ţeir ađ byggja ţar steinsteypt hús međ steinlofti og steinţaki, grunnflötur ferningslaga, 8,3m á kant auk útskots ađ vestan, 1x4m. Teikningar ađ húsinu gerđi Tryggvi Jónatansson. Áratug eftir byggingu hússins, ţ.e. áriđ 1953 var byggt viđ húsiđ ađ austanverđu og til norđurs og líkast til hefur valmaţak veriđ byggt á húsiđ viđ sama tćkifćri, en upprunalega var ţak hússins flatt. Ţćr teikningar eru undirritađar af Sigurđi Björnssyni. En Fjólugata 20 er tvílyft steinsteypuhús međ lágu valmaţaki og á lágum grunni. Bárujárn er á ţaki en einfaldir, lóđréttir póstar í gluggum, og horngluggar í anda Funkis – stefnunnar á SV-horni. Svalir eru til vesturs á viđbyggingu en til suđvesturs í kverkinni á milli álma.

Húsiđ hefur alla tíđ veriđ íbúđarhús en um tíma var starfrćkt ţarna húsgagnasmíđaverkstćđi, Húsgagnavinnustofa Stefáns Ţórarinssonar; sbr. ţessa auglýsingu frá 1955. Kannski einhverjir lesendur sem muna eftir ţessu verkstćđi og húsgögnum ţađan- og eflaust leynast húsgögn frá Stefáni Ţórarinssyni í stofum eđa geymslum hér og ţar. Fjólugata 20 er traustlegt hús og í góđri hirđu. Ţađ stendur á horni Fjólugötu og fjölförnustu götu Akureyrar- ţjóđvegar 1 raunar og hélt ég raunar lengi vel, ađ ţetta hús stćđi viđ Glerárgötu. Lóđin er stór og vel gróin ogP3030715 ber ţar mikiđ á stórri Alaskaösp. Myndirnar eru teknar ţann 3.mars sl. en öspin nýtur sín auđvitađ betur í sumarskrúđa en á ţessari mynd.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstađar. Fundagerđir 1941-48. Fundur nr. 922, 28.ágúst. 1942. Fundur nr. 925, 11.sept. 1942. Óprentađ, óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • PB180854
 • PB180859
 • PB180853
 • PB180850
 • PB180852

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.12.): 87
 • Sl. sólarhring: 93
 • Sl. viku: 910
 • Frá upphafi: 222323

Annađ

 • Innlit í dag: 70
 • Innlit sl. viku: 638
 • Gestir í dag: 67
 • IP-tölur í dag: 67

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband