Hús dagsins: Munkaţverárstrćti 18

Ţađ var sannarlega kominn tími á nýjan Húsapistil, sýnist sá síđasti hafa birst 19.mars. En ég á nóg af húsamyndum á "lager" og nóg ađ skrifa. Ţann 18.febrúar sl. ljósmyndađi ég allan norđurhluta Munkaţverárstrćtis og hér er eitt ţeirra húsa: P2180719

Munkaţverárstrćti er norđan megin á horni Krabbastígs og Munkaţverárstrćtis. En áriđ 1937 fékk Ţorvaldur Jónsson leyfi til ađ reisa hús, eina hćđ á kjallara međ valmaţaki ađ stćrđ 11,20x8m á leigulóđ sinni viđ Munkaţverárstrćti 18. Teikningarnar ađ húsinu gerđi Tryggvi Jónatansson. Munkaţverárstrćti 18 er einlyft steinhús í funkisstíl, á háum kjallara međ valmaţaki og forstofubyggingu á norđurhliđ, og svölum til suđurs. Ţakdúkur er á ţaki en krosspóstar međ breiđum miđfögum í gluggum.

Húsiđ hefur alla tíđ veriđ íbúđarhús líklega tvíbýlt frá upphafi en alla vega eru nú tvćr íbúđir, hvor á sinni hćđ. Ekki er ađ sjá heimildir um stórfelldan verslunarrekstur eđa ađra starfsemi í húsinu, sé heimilisfanginu flett upp á timarit.is. Munkaţverárstrćti er syđst langrar funkishúsarađar viđ Munkaţverárstrćtiđ en viđ mót götunnar og Krabbastígs/Bjarkarstígs verđa nokkurs konar vatnaskil í götumyndinni, ţar sem funkis tekur viđ af steinsteypuklassík. Nyrđri hluti götunnar er ađ mestu byggđur örlítiđ síđar, eđa eftir 1935-37, en gatan sunnan Krabbastígs ađ mestu byggđ 1930-34. Munkaţverárstrćti 18 er snyrtilegt og vel hirt hús og virđist í góđu standi og sömu sögu er ađ segja af lóđinni. Húsiđ er ađ mestu óbreytt frá upphafi en 1967 voru svalir byggđar á húsiđ eftir teikningum Jóns Geirs Ágústssonar,en hann teiknađi einnig bílskúr sem byggđur var á lóđinni 1970. Myndin er tekin ţann 18.febrúar 2018.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 801, 9.júlí 1937.

Óprentađ og óútgefiđ; varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • PB180854
 • PB180859
 • PB180853
 • PB180850
 • PB180852

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.12.): 87
 • Sl. sólarhring: 92
 • Sl. viku: 910
 • Frá upphafi: 222323

Annađ

 • Innlit í dag: 70
 • Innlit sl. viku: 638
 • Gestir í dag: 67
 • IP-tölur í dag: 67

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband