Norðurbrekkan milli Gils og klappa; söfnun hafin

Þá má segja að boltinn sé farinn að rúlla; rúlla niður Brekkuna norðanverða. laughing

Söfnun fyrir prentun bókarinnar "Norðurbrekkan milli Gils og klappa" er hafin á Karolina Fund og þar geta áhugasamir tryggt sér eintak á kr. 4200 (ég get nánast lofað því, að bókin verður ekki ódýrari út úr búð)og fyrir smáræðis aukapening fengið t.d. handskrifuð skilaboð eða aukafróðleik frá höfundi og nafn á listanum "Sérstakar þakkir". Sjón er sögu ríkari.

Rétt er að minna á, að Karolina Fund er þeirrar náttúru gædd að ef söfnun tekst ekki, að enginn er rukkaður nema fyrr en og ef söfnun tekst. 

En bókin verður um 170 bls. kilja og verður að mestu leyti byggð á pistlum sem hafa birst hér á síðunni. Fyrst og fremst er lögð áhersla á upprunasögu húsanna , en ekki er um að ræða upptalningu á öllum eigendum eða hverju því sem húsin kunna að hafa hýst gegn um tíðina. Þá myndi þurfa a.m.k. þriggja binda verk. 

En hér að neðan er tengill á söfnunarsíðuna. Söfnun lýkur í byrjun ágúst þ.a. líklega getur bókin litið dagsins ljós snemma í haust.

NORÐURBREKKAN MILLI GILS OG KLAPPA Á KAROLINA FUND.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 51
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 458
  • Frá upphafi: 420158

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 331
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband