Hs dagsins: Snigata 1

Snigata er ein af styttri og brattari gtum bjarins og liggur milli Brekkugtu og Munkaverrstrtis og sksker hallan til suvesturs, uppfr norurgafli Brekkugtu 25. Vi gtuna standa einungis rj hs, bygg rin 1935- 40. Snigata er einungis um 80 metra lng.

Nesta, ea llu heldur nera ar e hsin eru einungis tv,P2180715 hsi vi Snigtu sunnanvera er hs nr. 1, tvlyft steinsteypuhs Funkisstl. Hsi byggi Jlus Davsson um 1936-37, en hann fkk l og byggingarleyfi hausti 1935 og fkk a reisa barhs r steinsteypu, 8x9m eina h kjallara. Ger var krafa um, a burarveggir kjallara vru 20 cm ykkir. ri sar er Jlusi leyft a hafa steinloft hsinu (hefur lklega veri gert r fyrir timburlofti upphafi) og r-stein tveggjum og loks fkk hann a breyta aki r skraki valmaak. Hsaknnun 2015 segir Stefn Reykjaln hafa teikna hsi, en upprunalegar teikningar er ekki a finna Landupplsingakerfisvefnum, en ar m sj nlegar tlits- og uppmlingarteikningar Aalsteins V. Jlussonar og ar kemur fram, a r su unnar t fr teikningum Gunnars Plsson fr 23.9.1935. Fullbyggt mun hsi hafa veri 1940, a er alltnt skr byggingarr hssins. Hsi hefur hins vegar veri risi vori 1939, en ann 5. aprl a r auglsir Jlus Davsson stofu til leigu hsinu.

Snigata 1 er einlyft steinhs hum kjallara, sem er a hluta niurgrafinn vegna mishar l, og me einhalla aflandi aki; sk. skraki. Veggir eru mrhair, brujrn aki og gluggapsta mtti kannski kalla H-psta, ar e eir mynda nokkurs konar H, tv lrtt fg nrri jrum og eitt lrtt opnanlegt fag milli eirra. austurhli er tskot ea forstofubygging me steyptum trppum a gtu en og vibygging til austurs.

ri 1956 var byggur blskr linni eftir teikningum Stefns Reykjaln og byggt vi hsi til austurs, einnig eftir teikningum Stefns en ekki er vita hvenr aki var breytt r valmaaki einhalla aflandi ak; mgulega hefur a veri sama tma. En Snigata 1 er ekki eina hsi essum slum sem Jlus Davsson byggi, v skmmu ur hafi hann reist Hamarstg 1 og nokkrum rum fyrr Oddeyrargtu 22 samt sgeiri Kristjnssyni. Sar byggi hann Munkaverrstrti 33. Snigata 1 hefur alla t veri barhs og margir ar tt heima gegn um tina. Tvr bir eru hsinu, hvor sinni h og lklega hefur s baskipan veri mest alla t. Hsi er gri hiru og ltur vel t, og segir Hsaknnun 2015 a a s talsvert breytt fr upprunalegri mynd en stendur gtlega me eim breytingum (Ak.br, Teiknistofa Arkitekta 2015: 214). a er nefnilega vel hgt a bta vi og breyta eldri hsum n ess a a lti au, sem sannast m.a. Snigtu 1. Myndin er tekin ann 18. febrar 2018.

Heimildir:Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 757, 16. sept. 1935. Fundur nr. 3. Okt. 1935. Fundur nr. 773, 27. aprl 1936. Fundur nr. 778, 7. gst 1936.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 8
 • Sl. slarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Fr upphafi: 240626

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband