Hs dagsins: Bjarkarstgur 6; Davshs (ur birtur pistill samt vibtum)

Um Davshs skrifai g hr essa su snemma rs 2011. g hef oftast nr stefnu, a lta au skrif sem g hef egar birt standa, enda tt g komist a njum upplsingum um vikomandi hs. stan er einfaldlega s, a ef g tlai a bta vi pistla ea skrifa nja hvert skipti sem g fengi a vita eitthva ntt um hsin geri g lti anna. essu eru vitaskuld undantekningar. Fi g a vita, a eitthva sem g hef skrifa s beinlnis rangt leirtti g a auvita. Svo er sjlfsagt a endurbirta og minna gamla pistla, einhverjir eirra eru ornir illagengilegir. Og n ber annig undir, a rin er komin a Davshsi umfjllun um Bjarkarstg. g hyggst annig endurbirta fyrri pistil, me uppfrslum. ri 2011 skrifai g eftirfarandi um Davshs:

a eru nokkur hs hr Akureyrisemg hef sett mr sem skylduvifang, P2020112fyrst g er a fjalla um skrautleg og/ea sgufrg hs hr b. Eitt eirra fr g a ljsmynda ( samt feinum rum) dag en etta hs stendur vi eina brttustu gtu bjarins, Bjarkarstg, nnar tilteki Bjarkarstg 6. En etta er Davshs, kennt vi Dav Stefnsson skld fr Fagraskgi (1895-1964) en hsi reisti hann ri 1944 og bj ar til dnardags. Hsi er steinsteypt, einlyft kjallara, grunnfltur nnast ferningslaga me valmaaki; me nokku dmigeru lagi steinhsa ess tma en dlti strra og veglegra en almennt gekk og gerist. Akureyrarbr erfi hsi eftir Dav og er ar varveitt miki bkasafn hans og vistarverur eins ogr voru hans t; rauninni er engu lkara en a skldi hafi bara brugi sr fr kaffi. ar er einnig b fyrir frimenn og rithfunda sem leig er t.Hrm finna nnari upplsingar um Davshs. Myndin er tekin fyrr dag, 2.2.2011.

etta er a sjlfsgu gott og gilt, nema hva hsi var lklega byggt bilinu 1942-44, skv. Hsaknnun 2015 er byggingarri 1943.PA090816 Um upprunasguna er a a segja skv. bkunum Byggingarnefndar, a a var rslok 1941 a Dav Stefnsson stti um a f byggingarl vi framlengingu Krabbastg, 3. L nean fr, beint suur af klppinni. Bygginganefnd frestai hins vegar a taka kvrun, ar e raivar hvenr gatan yri lg. Lei og bei veturinn 1942, fram vor og sumar og 5. jn trekai Dav beini sna um l og fkk en me eim fyrirvara a gatan yri mgulega ekki lg a sumari. Og a var loks jlbyrjun 1942 sem Dav fkk byggingarleyfi, samt eim Adam Magnssyni og Gaston smundssyni. annig voru byggingarleyfin fyrir ll rj hsin vi Bjarkarstginn noranveran afgreidd einum og sama fundi Byggingarnefndar 3. jl 1942. En Dav fkk a reisa barhs l sinni, eina h me valmaaki og kjallara undir 2/3 hluta hssins. Stri 14,6x8,9m auk tskots a NV, 1,2x6,1m. Teikningarnar geri Hrur Bjarnason. Dav Stefnsson og hans verk arf vart a kynna fyrir lesendum, en hann bj hr allt til dnardgurs 1964. Davshs var frilst skv. jminjalgum af bjarstjrn Akureyrar ri 1977, og fria A-flokki sem var alhlia friun, a innan jafnt sem utan. Menningarsgulegtgildi hssins er auvita miki og tvrtt en hsi sjlft er einnig mjg skemmtilegt a ger, srstakt funkishs. a sem e.t.v. setur helst svip sinn hsi er sveigt valmaaki, miklar trppur me sveigu handrii og str gluggi me voldugri umgjr framhli. Lin er einnig mjg smekkleg og grin, og Minjasafni heiur skilinn fyrir smekkvsi og afbrags vihald Davshsi. hsinu er sem ur segir, safn og frimannsb. Frslunni fylgja tvr myndir, teknar 2. febrar 2011 annars vegar og 9. okt. 2018 hins vegar.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerir 1948-57. Fundur nr. 894, 29. des 1941. Fundur nr. 913, 5. jn 1942. Fundur nr. 917, 3. jl 1942. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri. Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 8
 • Sl. slarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Fr upphafi: 240626

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband