"Hs dagsins" 10 ra

a var fyrir 10 rum, ann 25. jn 2009 klukkan 10.28 sem g birti hr mynd af Norurgtu 17, Steinhsinu ea Gmlu prentsmijunni samt nokkrum mlsgreinum um sgu hssins undir yfirskriftinni "Hs dagsins". Myndin var ltil enda kunni g ekki almennilega a setja myndir hr inn og textinn var stuttur, enda skrifai g einungis a sem g mundi stundina. Myndin var tekin 2006, og var ein 80 hsamynda sem g tti , en g hafi mynda nokkurelstu hs bjarins. var tlunin a setja a.m.k. r myndir sem g tti hr inn samt stuttu sgugripi og lta gott heita feinum mnuum ea sj til hversu lengi g nennti essu...

Til ess a gera langa sgu stutta eru pistlarnir ornir 573 egar etta er rita, hsamyndasafni telur um 1000 myndir og enn g eftir a fjalla um Helgamagrastrti, Skipagtu Mibnum, nokkur hs vi Strandgtu Oddeyri og g veit ekki hva og hva. Eins og lesendur hafa eflaust teki eftir, hef g agalega gaman af tlfri hvers konar og v samhengi m grflega tla, a g hafi vari um 430 klukkustundum pistlaskrif og ferast um 500km um gtur Akureyrar me myndavlina. (Geri r fyrir, a hver pistill taki mig um 45mntur vinnslu og g fari a jafnai sj sinnum ri 7-8 km ljsmyndagngu- og hjltra. Hef svssem ekki haldi nkvma skr).Og skal teki fram, a g myndi ekki eya etta einni einustu mntu, hefi g ekki gaman af essu sjlfur. v til ess er n leikurinn gerur. skal a sjlfsgu ekki gert lti r, hversu mjg gefandi a er a f vibrg og vera var vi huga hj lesendum. a er vinlega ngjulegt a vita til ess a lesendur hafi af essum pistlum gagn og ekki sst gaman. Er a ekki sst hugi og vibrg ykkar, lesendur gir, sem drfur mig fram essari vegfer.

a er svosem ekkert srstakt sem liggur fyrir tilefni dagsins dag hr sunni (engin flugeldasning ea veisla ), en tilefni afmlisins g hef sustu vikum unni a v a gera eldri pistla agengilegri gegn um tengla, bi eftir rum auk ess sem g hef reynt a flokka tengla greinar eftir gtum (sj hr til hliar). m nefna listann yfir 100 elstu (102) hs bjarins. Sjlfsagt hefur vefurinn einhvern tma veri skemmitilegri a lta, v langir listar bor vi sem hafa veri fyrirferarmiklir hr, eru kannski ekki svo skemmtilegir aflestrar.Og alltaf m breyta og bta. Eitt "eilfarverkefni" sambandi vi vefsuna, er a bta merkingar myndasafninu og mun g halda v fram. a er, a ef mynd er opnu og skou srstaklega, komi fram hvert hsi er. essu er mjg btavant hr og reyni g jfnum hndum a bta r v. En fyrst og fremst held g fram a birta hr hsapistla. En vi skulum brega okkur 10 r aftur tmann og sj hva g hafi a segja um Norurgtu 17, 25. jn 2009. (Eins og fram kemur arna, hafi g reyndar fengist vi etta Facebook nokkrar vikur, en g mia upphaf "Hsa dagsins" engu a sur vi ennan vettvang hr):

g hef nokkrar vikur birt myndir sem g af hsum Akureyri og stutta umfjllun um au Facebook. Hrna mun halda fram me a. Eru etta yfirleitt gmul hs Oddeyri ea Innbnum en g ori gtis myndasafn af eim. Heimildir um byggingarr og sgu hsanna eru fengnar r llum mgulegum bkum um byggingarsgu Akureyrar auk ess sem g hef stt a.m.k. eina sgugngu Minjasafnsins um essi eldri hverfi hverju sumri san 1997.P6050029

Hs dagsins er Norurgata 17, einnig kalla Steinhsi ea Gamla Prentsmijan. Hsi er a eina Akureyri sem hlai er r blgrti svipa og Alingishsi og Hegningarhsi. Byggingarr mun vera 1880 og er ettahs 3.-4.sti yfir elstu hs Oddeyri. essu hsi var lengst af starfandi prentsmija en mis nnur starfsemi hefur einnig veri stundu hsinu 130 rum.

g minntist a etta vri 3.-4. elsta hs Oddeyrar. Sjlfsagt ml er a telja upp au hs Oddeyri sem teljast eldri en Steinhsi. Norurgata 11 er jafn gamalt (1880), Lundargata 2 (1879), Strandagata 27 (1876) og elst er Strandgata 49, Grnuflagshsi, (1874).

Svo mrg voru au or. En fyrst a er afmli er lklega upplagt, a bja upp tnlist svona lok pistils. Og a sjlfsgu eru a lg um hs- en ekki hva. Hr er lagi "This Olhouse" (etta gamla hs) flutningi The Shadows. Ef Hs dagsins vri sjnvarpsttur, tti mr etta tilvali upphafsstef:

https://www.youtube.com/watch?v=y-zdkL0_2sk

Led Zeppelin-liar hljrituu ri 1972 hi strskemmtilega "Houses of the Holy". (Hs hinna heilgu). eir gfu ri sar t samnefnda pltu, en lagi var ekki a finna ar, heldur kom a t nstu pltu Physical Graffiti. ess m geta, a g hlusta oftar en ekki etta lag MP3-spilara egar g held hsaljsmyndunarleiangra. ykir mr a einhvern veginn vieigandi, svona ljsi titilsins.

https://www.youtube.com/watch?v=fPv2bbCTAfw

etta er slensk vefsa um slensk hs! gti einhver sagt, sem er vissulega rtt. v verur auvita a bja upp eitthva slenskt. Og ar sem Akureyrsk hs eru megin umfjllunarefni er ekki um a gera a bja upp Akureyrska tnlist. Hr flytja eir Villi og flagar 200.000 naglbtum "H hsi":

https://www.youtube.com/watch?v=FtV8K86c9Fc

Krar akkir, lesendur gir, fyrir innlit og vibrg hvers konar ennan ratug.smile


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Arnr. egar smellt er Hrafnagilsstrti, kemur upp listi yfir hsin vi ingvallastrti, s sami og egar smellt er a sarnefnda. Ertu binn a fjalla umHrafnagilsstrti? Hvernig er me hsi sem eitt sinn var Pls Briems gata 1, var og er a ekki ar?

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 25.6.2019 kl. 18:50

2 Smmynd: Arnr Bliki Hallmundsson

Heil og sl. Er binn a leirtta etta me tengilinn Hrafnagilsstrti, a er einmitt vibi a eitthva hafi skolast til og einhverjir tenglana vsi anna en eim er tla. Krar akkir fyrir a lta mig vitacool.

Varandi Hrafnagilsstrti hef g aeins teki fyrir elstu hsin, enn sem komi er, en a stendur n til bta. Nsta hs umfjlluninni um gtu egar g tek upp rinn verur einmitt Hrafnagilsstrti 12, sem var upphaflega tla a vera Pls Briem gata 1. S gata var hins vegar aldrei lg, en hn hefur lklega tt a liggja N-S fr l Menntasklans a Sundlaugarsvinu.

Kveja, Arnr.

Arnr Bliki Hallmundsson, 26.6.2019 kl. 00:01

3 identicon

Takk f. etta. g man eftir v a skrifa var utan jlakort til Pls Briems gtu heima hj mr. Mr tti etta skrti, svona gtunfn eins og etta og Helgamagrastrti tkuust ekki f. sunnan. En g veit ekki hvenr var htt vi etta gtunafn. a er sjlfsagt nefnt bk Steindrs.

Ingibjrg Ingadttir (IP-tala skr) 26.6.2019 kl. 15:07

4 Smmynd: Arnr Bliki Hallmundsson

J etta eru dlti srstk nfn. Upprunalega var gert r fyrir a Helgamagrastrti hti aeins Helgastrti. En hitt var ofan . ( tti runnarstrti raunar a heita runnarhyrnustrti til samrmis ea fugt). Pls Briemsgtunafni virist hafa veri "opinberri" notkun fram til 1960, ef marka m timarit.is, en s gti gagnagrunnur finnur 13 niurstur fr runum 1948-60 ef Pls Briemsgtu er flett upp. (http://timarit.is/search_init.jsp?q=%22P%E1ls+briemsg%F6tu%22&lang=is&advanced=&pubId=-1&orderby=score&date_from=01.01.1940&date_to=31.12.1949).

Arnr Bliki Hallmundsson, 28.6.2019 kl. 09:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 216
 • Sl. slarhring: 237
 • Sl. viku: 1157
 • Fr upphafi: 259472

Anna

 • Innlit dag: 112
 • Innlit sl. viku: 753
 • Gestir dag: 109
 • IP-tlur dag: 107

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband