Hús dagsins: Hamarstígur 10

Helgamagrastrćti hefur veriđ til umfjöllunar hjá mér sl. vikur og verđur áfram. Nú er ég kominn ađ horninu ţar sem Hamarstígur ţverar götuna og sjálfsagt ađ taka fyrir hornhúsiđ viđ síđarnefndu götuna.Hamarstígur 10 stendur norđvestanvert á ţessu umrćdda horni. 

Voriđ 1938 bókađi Byggingarnefnd eftirfarandi:P5030916Nefndinni hafa borist umsóknir um hornlóđina vestan Helga-magrastrćtis og norđan Hamarstígs frá Halldóri Halldórssyni byggingafulltrúa, dags. 21. febrúar og Jóni G. Sólnes bankaritara, dags. 22. febrúar . Ţar sem umsókn Halldórs Halldórssonar, byggingarfulltrúa er fyrr fram komin leggur nefndin til ađ honum verđi leigđ lóđin.“ (Bygg.nefnd Ak. 1938: 815). Fyrstu kemur fyrstur fćr, en ţví má svosem bćta viđ, ađ Jón Sólnes fékk ári síđar lóđ og byggingarleyfi á öđru horni viđ Hamarstíg; nánar til tekiđ á horninu viđ Holtagötu. Halldór fékk síđan leyfi til ađ byggja íbúđarhús á lóđinni, eina hćđa međ flötu ţaki og kjallara undir hálfu húsinu. Húsiđ byggt úr steinsteypu, útveggir steyptir tvöfaldir og loft og ţak úr járnbentri steinsteypu, stćrđ 9x8,2m. Halldór gerđi sjálfur teikningarnar ađ húsinu, sem fullbyggt var 1939. Ţess má geta, ađ tćpum áratug fyrr reisti Halldór Hamarstíg 4, í félagi viđ Steinţór Jóhannsson.

Hamarstígur 10 er einlyft steinsteypuhús á lágum kjallara og međ háu risi. Á framhliđ eru tveir smáir kvistir. Á austurstafni eru inngöngudyr og steyptar tröppur en sólskáli á vesturstafni.  Horngluggar í anda funkisstefnunnar til suđurs. Veggir eru múrhúđađir og bárujárn á ţaki.

Halldór Halldórsson byggingafulltrúi var einn ötulasti hönnuđur bygginga á Akureyri á áratugunum milli 1920-1940 og skipta hús eftir hann hér í bć tugum. Í Húsakönnun 2015 fyrir Ytri Brekkuna (Norđurbrekkuna), ţar sem tekiđ er fyrir svćđiđ sem afmarkast af Ţingvallastrćti í norđri, Ţórunnarstrćti í vestri og Oddeyrargötu og Brekkugötu í austri er ađ finna 21 hús teiknađ af Halldóri.  Hann var fćddur 4. mars áriđ 1900 í Garđsvík á Svalbarđsströnd og lauk prófi í byggingarfrćđi í Hildisheim í Ţýskalandi áriđ 1924. Hann var byggingafulltrúi og byggingameistari hér í bć til ársins 1944 en fluttist ţá suđur og hóf störf hjá Skipulagi ríkis og bćja. Síđar varđ hann forstjóri Húsnćđismálastofnunar ríkisins viđ stofnun hennar, 1957 og gegndi hann ţví starfi til dánardćgurs. Hér má sjá minningargrein Magnúsar Inga Ingvarssonar um Halldór, sem lést 23. ágúst 1969. Halldór bjó hér ásamt fjölskyldu sinni til ársins 1944, en ţá auglýsir hann húsiđ til sölu.  Kona Halldórs var Sigurlaug Ólafsdóttir frá Krossum á Árskógsströnd. Margir hafa átt húsiđ og búiđ á eftir Halldóri og Sigurlaugu, og öllum auđnast ađ halda húsi og lóđ vel viđ.

Upprunalega var húsiđ funkishús međ flötu ţaki, ekki ósvipađ húsinu handan hornsins, Hamarstíg 8, og húsaröđ Ţóris Baldvinssonar viđ Helgamagrastrćti sunnan viđ horniđ, kennd viđ Samvinnubyggingafélagiđ. Áriđ 1982 var hins vegar byggđ rishćđ ofan á húsiđ ásamt sólskála, eftir teikningum Gísla Kristinssonar. Fimm árum síđar voru settir kvistir á risiđ, eftir teikningum Birgis Ágústssonar. Fékk húsiđ ţá ţađ lag sem ţađ síđan hefur. Húsiđ mun alla tíđ hafa veriđ einbýlishús. Hamarstígur 10 hlýtur varđveislugildi 1 í Húsakönnun 2015. Ţađ er traustlegt og glćst og í mjög góđri og sama er ađ segja af lóđinni sem er mjög vel gróin miklum runnum og trjám, m.a. reyni- og grenitrjám. Myndin er tekin ađ vorlagi, nánar til tekiđ ţann 3. maí 2019, og gróandinn ađ taka viđ sér svo sem sjá má.

 

Heimildir: Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 815, ţ. 23. apríl 1938. Fundur nr. 818, 16. júní 1938. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 217
 • Sl. sólarhring: 236
 • Sl. viku: 1158
 • Frá upphafi: 259473

Annađ

 • Innlit í dag: 113
 • Innlit sl. viku: 754
 • Gestir í dag: 110
 • IP-tölur í dag: 108

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband