H˙s dagsins: HelgamagrastrŠti 25

HelgamagrastrŠti 25 reisti SnŠbj÷rn Ůorleifsson P5030906bifrei­aeftirlitsma­ur og ÷kukennari ßri­ 1945. Hann fala­ist eftir lˇ­inni nor­an vi­ h˙s Gu­mundar Tˇmassonar, ■.e. HelgamagrastrŠti 23. ┴ sama tÝma haf­i Rafveita Akureyrar uppi ßform um a­ reisa spennist÷­ ■arna og var lˇ­arveitingin hß­ ■eim skilyr­um, a­ SnŠbj÷rn nŠ­i samkomulagi vi­ rafveitustjˇra. Svo vir­ist, sem ■eir samningar SnŠbj÷rns og Rafveitunnar hafi ■egar nß­st, ■vÝ ß ■essum sama fundi Byggingarnefndar liggur fyrir, a­ spennist÷­in ver­i Ý kjallara h˙ssins. FÚkk SnŠbj÷rn ■annig byggingarleyfi,á fyrir h˙si ß einni hŠ­ ß kjallara, steinsteyptu me­ steingˇlfi. Kjallari undir hßlfu h˙sinu. StŠr­ 12,65x8,85m auk ˙tskots a­ austan 5,5x1m. áTeikningarnar a­ h˙sinu ger­i Gu­mundur Axfj÷r­.

HelgamagrastrŠti 25 er einlyft steinh˙s, og flokkast undir einfalt funkis. H˙si­ skiptist raunar Ý tvŠr ßlmur, s˙ sy­ri er ß lßgum grunni me­ valma■aki en s˙ ytri ß hßum kjallara og me­ valma■aki. Byggingarlag ß bor­ vi­ ■etta, a­ hluti h˙s standi „hßlfri hŠ­“ ofar er jafnan kalla­ „byggt ß p÷llum“. Einfaldir lˇ­rÚttir pˇstar eru Ý gluggum, veggir m˙rslÚtta­ir og bßrujßrn ß ■aki.

SnŠbj÷rn Ůorleifsson, sem fŠddur var ß Grřtu Ý Íngulssta­ahreppi, var um ßrabil fulltr˙i hjß Bifrei­aeftirlitinu og ÷kukennari, en starfa­i ß­ur sem bifrei­arstjˇri. Hann var einn ■eirra fyrstu hÚr Ý bŠ til ■ess a­ ÷­last ÷kurÚttindi; handhafi ÷kuskÝrteinis nr. 14. SnŠbj÷rn bjˇ hÚr til Šviloka, en hann lÚst ßri­ 1959, a­eins 58 ßra a­ aldri. SnŠbj÷rn Ůorleifsson var kvŠntur Jˇh÷nnu Ůorvaldsdˇttur. Ţmsir hafa ßtt h˙si­ og b˙i­ ■ar, svo sem gengur og gerist me­ tŠplega 75 ßra g÷mul h˙s. ┴ri­ 1994 var ■aki­ endurnřja­; n˙verandi valma■ak byggt, eftir teikningum Birgis ┴g˙stssonar.

H˙si­ er Ý mj÷g gˇ­ri hir­u og lÝtur vel ˙t, og tekur sem hornh˙s ■ßtt g÷tumyndumP5030905 BjarkarstÝgs og HelgamagrastrŠtis. H˙si­ hlřtur var­veislugildi 1 Ý H˙sak÷nnun 2015, sem hluti af ßhugaver­ri heild. ┴ lˇ­arm÷rkum er, lÝkt og vÝ­s vegar vi­ HelgamagrastrŠti­, steyptur veggur me­ jßrnavirki og lˇ­in er vel grˇin og Ý gˇ­ri hir­u. áBer ■ar e.t.v. mest ß mikilli ÷sp, sem sÝ­uhafi giskar ß a­ sÚ Alaska÷sp ß nor­vesturhorni lˇ­ar. Íspin er a.m.k. 15 m hß, jafnvel ÷­ru hvoru megin vi­ 20 metrana. Ein Ýb˙­ er Ý h˙sinu. Myndirnar eru teknar ■ann 3. maÝ 2019.

á

Heimildir:

AkureyrarbŠr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gu­jˇnsson og fÚlagar. (2015).áNor­urbrekkan, ne­ri hluti. H˙sak÷nnun.áAkureyrarbŠr: Pdf-˙tgßfa a­gengileg ßá slˇ­inniáhttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdfá

Bygginganefnd Akureyrar.áFundarger­ir 1941-48. Fundur nr. 1009, ■. 6. aprÝl 1945. Ëprenta­ og ˇ˙tgefi­, var­veitt ß HÚra­sskjalasafninu ß Akureyri.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nřjustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (12.12.): 215
 • Sl. sˇlarhring: 237
 • Sl. viku: 1156
 • Frß upphafi: 259471

Anna­

 • Innlit Ý dag: 111
 • Innlit sl. viku: 752
 • Gestir Ý dag: 109
 • IP-t÷lur Ý dag: 107

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband