"Vilt þú ekki bara sjálfur"

Láti maður í ljós það álit, að einhver hús eða byggingar skulu varðveittar (sem ég geri nú æði oft, u.þ.b. í hverri einustu færslu hér cool) fær maður stöku sinnum viðkvæðið: "Vilt þú ekki bara taka það að þér" eða "Ætlar þú að sjá um halda þessu við". O.s.frv. Eins og skilyrðið fyrir því, að hafa skoðun á varðveislu minja eða mannvirkja, sé að viðkomandi hafi sjálfur öll tök á (fjármagn, fagþekkingu, o.fl.) til þess að annast slíkt sjálfur. Með sömu röksemdarfærslu mætti segja, svo dæmi sé tekið, að þeim einum, sem PERSÓNULEGA væru tilbúin að grafa, sprengja eða bora í fjöll, leyfðist að hafa þá skoðun að grafa ætti einhver jarðgöng!

Kannski mætti kalla þetta "Vilt þú ekki bara sjálf(ur)"-rökvilluna laughing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 407
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband