Meðmæli: Eyðibýli á RÚV

Einn er sá sjónvarpsþáttur, sem sýndur hefur verið síðustu vikur á RÚV, og nokkur undangenginn sumur, sem ég finn mig knúinn til að hrósa. En það eru þættirnir Eyðibýli á RÚV. Þættirnir,í umsjá Guðna Kolbeinssonar, eru sérlega áhugaverðir, fræðandi og skemmtilegir. Umfjöllunin lágstemmd og afslöppuð. Myndatakan og sjónarhornin á myndefnið eru hreinlega óborganleg. Takk fyrir. laughing


Bloggfærslur 23. júní 2023

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3323 - afrit
  • Leifshús
  • Skjámynd 2025-07-29 101559
  • Skanni 20250728 (3)
  • Skanni 20250728 (3)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 510
  • Frá upphafi: 453458

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 317
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband