Hafnarstræti: Innbær

Hafnarstræti er ein af lengstu götum Akureyrar (um 1500m) og jafnframt sú elsta. Hún nær frá Búðargili að Oddeyrinni og við hana stendur elsta hús bæjarins hið 220 ára Laxdalshús. Hafnarstræti liggur í Innbænum og Miðbænum og hér eru hús við þann hluta götunnar sem telst til Innbæjarins. Hér miða ég merki Innbæjar og Miðbæjar við Skjaldborg, Hafnarstræti 67 en vel gæti verið að einhverju séu ósammála þeirri skiptingu.   

Hafnarstræti 2

Hafnarstræti 3

Hafnarstræti 5

Hafnarstræti 7

Hafnarstræti 9

Hafnarstræti 11: Laxdalshús 

Hafnarstræti 13

Hafnarstræti 15

Hafnarstræti 18 Thuliniusarhús

Hafnarstræti 18b

Hafnarstræti 19

Hafnarstræti 20 Höepfners hús

Hafnarstræti 21

Hafnarstræti 23

Hafnarstræti 23b

Hafnarstræti 25

Hafnarstræti 29

Hafnarstræti 31

Hafnarstræti 33

Hafnarstræti 35 

Hafnarstræti 37

Hafnarstræti 39 

Hafnarstræti 41  

Hafnarstræti 45 

Hafnarstræti 47 

Hafnarstræti 49 Skátaheimilið Hvammur; Sýslumannshúsið

Hafnarstræti 53 Gamli Barnaskólinn 

Hafnarstræti 57 Samkomuhúsið

Hafnarstræti 63 Sjónarhæð

Hafnarstræti 67: Skjaldborg

 

Hér eru einnig hús á lista sem ég hef enn ekki tekið fyrir en hyggst gera. Hér miða ég umfjöllunina við hús byggð fyrir miðja 20.öld, með nokkrum skekkjumörkum.

Meðfylgjandi mynd sýnir hina stórglæsilegu torfu við Hafnarstræti 29-41. Öll eru þessi hús byggð 1903-07 á vegum timburmeistarana Jónasar Gunnarssonar og Sigtryggs Jónssonar, með einni undantekningu þó sem H-31. Það hús er byggt 1999 og er hannað algjörlega með tilliti með útlits nærliggjandi húsa. Myndin er tekin að kvöldi 4.júlí 2009.

P7040032 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • P8291011
  • IMG 1478
  • IMG 1480
  • IMG 1476
  • IMG 1479

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 89
  • Sl. viku: 750
  • Frá upphafi: 417032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband