Hs dagsins: Munkaverrstrti 9

Munkaverrstrti 9 reisti Gunnar Austfjr ri 1932, eftir teikningum brur sns, sgeirs Austfjr. P5250536Gunnar fkk leiga l vi Munkaverrstrti vestanvert og var leyft a reisa ar hs, eina h kjallara og me hu risi. Grunnfltur hssins var 8x7,55m. Bygginganefnd fl byggingafulltra a tvega fullkomna teikningu af hsinu, ur en mlt skyldi fyrir v en framlg byggingarlsing var sg ri fullkomin. (Bygg.nefnd.Ak, 674; 21.3.1932). Hvort a r teikningar sem agengilegar eru Landupplsingakerfinu su r fullkomnu, sem bygginganefnd kallai eftir, ea r sem lagar voru fram til nefndarinnar er vst. En eitt er vst, a r sna glgglega tlit og herbergjaskipan hssins skran htt. ri eftir byggingu hssins fkk Gunnar leyfi til a lengja forstofubyggingu til vesturs, og sar var byggt vi hsi a vestanveru og settur a kvistur. Ekki er hins vegar vita hvenr a var; r framkvmdir teljast n rs Hsaknnun 2015.

En Munkaverrstrti 9 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og stendur milungshum kjallara. norurstafni er forstofubygging me svlum ofan og steyptar trppur upp a inngangi. lkt flestum hsunum essari r er ekki kvistur framhli en bakhli er hins vegar kvistur me einhalla, aflandi aki. Krosspstar eru flestum gluggum en forstofu er gluggi me tgli og margbrotnumpstum. Brujrn er aki.

Hsi hefur alla t veri barhs Gunnar Austfjr ppulagningameistari, s er hsi byggi, bj hr alla sna t en hann lst 1981. Hsi er einbli og hefur lkast til veri alla t. Lkt og flest hsin essari r er a gu standi og ltur vel t- og smu sgu er a segja af linni. Grskumiki og strt reynitr stendur sunnarlega linni og er a til mikillar pri- lkt og hsi. Hsaknnun 2015 fr hsi eftirfarandi umsgn: Hsi stendur reisulegt r klassskra hsa sem mynda samsta heild. a smir sr vel gtumyndinni. (AK.br, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 161). S sem etta ritar getur ekki anna en teki undir a. Myndin er tekin a kvldi sl. Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr.674, 21.mars 1932. Fundur nr. 698, 1.ma 1933.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 7

Einn ba Fribjarnarhss, Aalstrtis 46, febrar 1930 var Bjrn nokkur Axfjr. P5250533Hann fkk tvsaa l vi Munkaverrstti sem var vi efri mrk ttblis bnum. Ssumars fkk hann byggingaleyfi fyrir hsi 7,60x8m einni h me hu risi og kjallara t steinsteypu en hsi r timbri og jrnvari. Bjrn geri einnig teikningarnar af hsinu. Skmmu sar var reist fjs og hlaa bak vi hsi og stendur s bygging enn. ess m geta, a Bjrn fkk byggingaleyfi fyrir Munkaverrstrti 7 ann 25.gst 1930, en ann sama dag fddist skoski strleikarinn Sean Connery.

upphafi hefur veri hsi tt a vera jrnvari timburhs, en raunin var s a hsi var reist r steinsteypu. Greinarhfundur velti fyrir sr eim mguleika a hsi vri forskala en Manntal 1940 tekur af ll tvmli um a; ar er hsi skr sem steinsteypuhs. Munkaverrstrti 7 er tvlyft steinsteypuhs me hu me strum hornkvisti a framan en kvisti me einhalla aki bakhli. suurhli eru svalir rish og segja m a r su innbygga v ekja sltir yfir r. Svalirnar eru einnig efri h og standa r slum en r eru tvfalt lengri en svalir rishar, og eru annig yfirbyggar til hlfs. Brujrn er aki hssins en krosspstar gluggum, nema kvisti er sexrugluggi. Hann er frbruginn eim sexrugluggum sem algengir eru, a v leitinu til, a hann er lrttur; .e. meiri breidd en h. linni stendur einnig einlyft bakhs me hu risi, sambygg b og blskr. Er blgeymsla norurhluta byggingarinnar me stafn til austurs en b suurhluta. Krosspstar eru gluggum bakhss og brujrn aki.

Upprunalega var bakhs fjs og hlaa, en Bjrn Axfjr virist hafa stunda einhvern bskap. ri 1942 bur hann allavega landbnaartki bor plg og herfi til slu, einnig aktygi og reiinga. (a arf alls ekki a vera samasemmerki milli ess, og a hann hafi stunda bskap nkvmlega arna).

Munkaverrstrti 7 er glsilegt hs og gu standi, a er raunar sem ntt en a var a mestu leyti endurbyggt um 1990, kvistur stkkaur og vernd bygg samt svlum og ekja lengd til suurs. Hnnuur eirra breytinga var Haukur Haraldsson. Bakhs var endurbyggt ri 2008 eftir teikningum rastar Sigurssonar og er s framkvmd geysi vel heppnu. Ein b er hsinu og einnig er b bakhsi. Hsaknnun 2015 metur hsi me varveislugildi sem hluti hsaraarinnar og tekur einnig fram, a breytingarnar fari hsinu vel. Lin er einnig vel grin, ar er m.a. miki grenitr suurhluta. En ofan vi hsi, bak vi lina m finna skemmtilegt grnan reit.

Eins og greinir hr fr a framan var gegndi bakhs hlutverki fjss og hlu. P5200520Ekki er lklegt a skepnur sem bar Munkaverrstrtis 7 hldu, hafi veri beitt tnblett bak vi hsi. Svo skemmtilega vill til, a essi tnblettur til staar en bak vi essa hsar, nr. 3-13 er nokku strt grnt svi sem afmarkast af Munkaverrstrti austri, Helgamagrastrti vestri, Bjarkarstg norri og Hamarstg suri. Samkvmt lauslegri flatarmlsmlingu undirritas gtukorti Landupplsingakerfisins er svi etta um 3500 fermetrar ea 0,35 ha. a str. Hvort essi tnblettur beri nafn veit g ekki, en tel a svosem ekki lklegt og eru allar upplsingar um slkt vel egnar. fjra ratug 20.aldar voru leigir arna t kartflugarar og mgulega eitthva lengur. Vori 1935 fr m.a. Jlus Davsson (Hamarstg 1) leigt arna 250 fm rktarland en nsta gar fengu eir flagi Jn Norfjr og Sigurur skelsson Oddeyrargtu 10, mmubrir greinarhfundar. Brinn kva rsleigu grum arna 3 krnur en setti garleigjendum a skilyri, a eir skyldu [...] brott me allt sitt hafurtask bnum a kostnaarlausu s ess krafist. (Bygg.nefnd.AK. 745; 31.5.1935). essi grni unasreitur er einnig skemmtilegur tsnisstaur, en ur hef g minnst ennan reit umfjllun um hs vi Hamarstg. Hr er mynd sem tekin fgru vorkvldi ea vornttu, skmmu eftir mintti 20.ma sl. Myndin af hsinu er hins vegar tekin fimm dgum sar, Uppstigningadag, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 642, 17.feb 1930. Fundur nr. 651, 25.gst 1930.

Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 745, 31.ma 1935.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Manntal 1940

rjr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar og varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri


Hs dagsins: Munkaverrstrti 5

Vori 1930 hugist Frijn Tryggvason,bsettur Glerrbakka, f l undir barhs vi Munkaverrstrti, riju a austan, sunnan fr.P5250524 Erindi Frijns tk Bygginganefnd fyrir ann 22.aprl og komst a lagi til a [...]mnnum sem ekki eru bsettir bnum sje ekki leigar lir fyrr en snt sje a eir flytji binn og geti reist smasamleg hs egar sta. (Bygg.nefnd. Ak. nr.646, 22.4.1930).

Enda tt Glerrbakki sti rtt noran Glerr( h.u.b. mts vi verslunarmistina Glerrtorgs dag) lklega innan vi einn klmetra fr Munkaverrstrti, st brinn Glerrorpi. Og eim tma tilheyri Glerrorp Glsibjarhreppi; sveitarflagamrkin lgu um Gler. En annig var staan, utanbjarmenn fengu ekki byggingarlir nema a snt tti a eir vru stakk bnir til a byggja (og hanan!). Gilti auvita einu um hvort eir byggju 20 metra ea 50 km fr bjarmrkunum. En mnui sar, 21.ma, hefur Bygginganefnd komist a eirri niurstu a tur umskjandi geti byggt. er Frijni leig lin og byggingarleyfi fkk hann remur vikum sar. Fkk hann a reisa barhs steinsteypt r-steinhs, einni h kjallara og me porti og risi og mijukvisti, 8,2x8m a grunnfleti. Teikningar a hsinu geri Halldr Halldrsson, en hann far teikningar a Akureyrskum barhsum fr essum tma.

S lsing sem gefin er upp byggingarnefndarbkuninni enn vi, hsi er einlyft steinhs me portbyggu risi og lgum kjallara og me mijukvisti. gluggum eru krosspstar h en einfaldir pstar rish og kjallara og brujrn er aki. bakhli er nokku breiur kvistur me einhalla aki. ar er um a ra sari tma vibt- en ekki fylgir sgunni hvenr hann var byggur.

Hsi hefur alla t veri barhs. Hr er a auglst til slu ri 1947 slendingi og ar er eigandinn Vigg lafsson. eru hsinu tvr bir og lklega hefur svo veri fr upphafi. r gtu vel hafa veri fleiri einhverjum tmapunkti. Aftur er a auglst til slu rsbyrjun 1964 og er ar sg tta herbergi og hsinu geti veri tvr litlar bir, algerlega askildar. S sem auglsir ar er Tryggvi orsteinsson, sklastjri og sktaforingi me meiru. Hann bj samt fjlskyldu essu hsi um rabil og arna bjuggu einnig foreldrar hans orsteinn orsteinsson gjaldkeri og frumkvull fjallaferum og sds orsteinsdttir. eir fegar Tryggvi og orsteinn hafa lkast til lagt af sta han ann frkilega bjrgunarleiangur sem eir leiddu september 1950 Vatnajkul eftir Geysisslysi. Munkaverrstrti 5 er reisulegt hs og gu standi. a skemmdist nokku bruna fyrir um fjrum ratugum og var lkast til endurbyggt a strum hluta eftir a. Hsi er hluti skemmtilegrar raar steinsteypuklassskra hsa syst vi Munkaverrstrti og Hsaknnun 2015 metur a til varveislugildis sem hluti eirrar heildar. Tvr bir eru hsinu. Myndin er tekin a kvldi sl. Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 646, 22.aprl 1930. Fundur nr. 648, 21.ma 1930. Fundur nr. 649, 14.jn 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tv ofantalin rit eru prentu og tgefin og varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 3

Gleilega Hvtasunnu, kru lesendur og landsmenn allir. Hs dagsins ennan Hvtasunnudag stendur vi Munkaverrstrti, en s gta gata er neri Brekkunni, og liggur til norurs t fr Hamarstg, nearlega. Hn liggur raunar nst ofan vi neanvera Oddeyrargtu og Brekkugtu og nr allt norur a Hamarkotsklppum. a er tpast hgt a segja hn liggi samsa essum gtumar e r gtur skskera brekkuna upp mt en Munkaverrstrti liggur mjkum boga norur eftir vert brekkuna.

ri 1930 fkk Sigurjn Sumarliason landpstur fr slksstum Krklingahl leiga l undir barhs vi Munkaverrstrti, vestan megin noran hornlar P5250526[vi Hamarstg]. fkk Sigurjn leyfi til a reisa barhs linni. 8,75x8,25 a grunnfleti, eina h kjallara me hu risi. Breyta urfti teikningum vegna kjallara a vestan, en ekki kemur fram hverju r breytingar skyldu felast. Hsi skyldi vera steinsteypt me tvfldum veggjum. v m gera r fyrir, a tveggir hssins su srlega ykkir. Teikningar a hsinu geri Sigtryggur Jnsson.

Munkaverrstrti 3 er reisulegt steinsteypuhs, af mjg algengri ger ess tma, einlyft hum kjallara og me hu, portbyggu risi og mijukvisti; steinsteypuklassk. Framan kvisti m sj byggingarri letra me steyptum stfum- en slkt virist ekki hafa veri algengt essum rum. nokkrum hsum m sj rtali 1930 kvistum en einnig rtl bilinu 1926-29. norurhli er forstofubygging og steyptar trppur upp a inngngudyrum me skrautlegu steyptu handrii. Forstofubyggingin er me fltu aki, mgulega hefur ar veri gert r fyrir svlum. Krosspstar eru gluggum og brujrn aki. Kjallaraveggir eru me hrjfri mrklningu; spnskum mr en veggir eru mrslttair.

Hsi hefur alla t veri barhs, hr m sj a auglst til slu ri 1961 en er a sagt tvr barhir og kjallari og seljist einu ea tvennu lagi. arna bj sem ur segir Sigurjn Sumarliason samt konu sinni Gurnu Jhannsdttur, en hann gerist Vesturfari seint 19.ld- en sneri til baka fimm rum sar. Hann mun hafa veri ekktur og annlaur fyrir svailfarir og hetjudir pstferum snum. Enda m nrri geta hvernig ferir milli landshluta hafa veri egar Sigurjn fr snar pstferir: Fstar r voru braar, farskjtinn hross og verttan og frin s sama og gerist dag. arna bj einnig fjra ratug 20.aldar Pll Halldrsson, skrifstofumaur, sem meal annars starfai sem erindreki Fiskiflags slands. upphafi hafa birnar lklega veri h og risi. N eru tvr bir hsinu, ein kjallara og nnur h og risi. Hsi er gri hiru og ltur vel t og smu sgu er a segja af linni. Sunnan og vestan hssins stendur snoturt og grenitr. Hsi er hluti af skemmtilegri r steinsteypuklassskra hsa nr. 3-13 og fellur undir varveisluflokk 1 Hsaknnun 2015, sem hluti eirrar raar. Myndin er tekin a kvldi Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 644, 17.mars 1930. Fundur nr. 645, 31.mars 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hrseyjargata 11

Hrseyjargtu 11 mun vera bygg ri 1933 af ri Sigurrssyni. P5010524 janar a r skir Gunnar Gulaugsson um l fyrir hans hnd vi Hrseyjargtu, nst noran vi hs Lrusar Hinrikssonar (.e. Hrseyjargtu 11). Um vori skir rir um a f a reisa hs linni, en er gerur afturreka vegna fullkominna teikninga og ess, a hann hugist innrtta b kjallara. a gat bygginganefnd ekki fallist , en essum rum voru kjallarabir bannaar ea a.m.k. mjg illa sar. En ann 15.jn 1933 heimilar Bygginganefnd ri Sigurrssyni a reisa hs linni, timburhs steyptum kjallara, 7x7,6m a str. Ekki fylgir sgunni hver teiknar hsi en upprunalegar teikningar eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu. ar m hins vegar finna teikningar Gumundar Hermannssonar a breytingu hssins ri 1957 en ar er lklega um a ra kvistbyggingu vesturhli (bakhli) ar sem innrtta eldhs. er eigandi hssins Gunnlaugur Fririksson.P5010525

Hrseyjargata 11 er einlyft timburhs hum kjallara me hu risi. Kvistur me einhalla aflandi aki er bakhli hssins auk stigabygginga og inngnguskrs. Veggir eru mrhair (forskalair) en lklega hefur hsi veri brujrnskltt upphafi. gluggum eru einfaldir verpstar me rskiptu efra fagi. Sem ur segir er kvistur fr 1957, eftir teikningum Gumundar Hermannssonar og mgulega hefur hsi veri forskala svipuum tma. Hsi hefur sl. ratugi veri einblishs en upphafi voru bir fleiri, lkast til ein h og nnur risi.

arna bjuggu um 1940 au Olgeir Jlusson bakari og Slveig Gsladttir Olgeir byggi ri 1900 Bari, ea llu heldur, flutti anga hsi Auroru sem danskir vsindamenn hfu nota norurljsarannsknum Sonur eirra var Einar, alingismaur og verkalsforklfur. Mgulega hafa Olgeir og Slveig bi neri h hssins, en rishinni bjuggu ri 1938 systkinin Gurn, Sigurborg og Snbjrn Bjrnsbrn. Gurn lst sla rs 1938 og virist systir hennar hafa lent einhvers konar deilum vi Svein Bjarnason framfrslufulltra varandi kistulagninguhennar. ess m geta, a arna stu ll spjt a Sveini vegna meintrar afarar hans varandi kistulagningu og tfr Gurnar Oddsdttur, bjarstyrkega. g hyggst ekki rekja a ml hr en essi skrif Sveinbjargar eru gtis heimild um astur innandyra Hrseyjargtu 11. En hr rekur Gurn lngu mli astur til lkkistuflutninga ofan af rish hssins og hefur sr til fulltingis fjra virta inaarmenn, Hermund Jhannesson, Hermann Jhannesson, Pl Frifinnsson og orstein Stefnsson. eir votta m.a. a stigauppgngu su svo rngar beygjur a gerningur s a koma lkkistu ar niur nema reisa hana upp rnd. Einnig kemur arna fram a h upp a risglugga s 5 1/2 metri. En Hrseyjargata 11 er reisulegt hs og stilegt og virist gri hiru og hefur hloti msar endurbtur undanfarin r, t.d. Er veri a endurnja akklingu egar essar myndir eru teknar ann 1.ma 2017.

Heimildir:

Gun Gerur Gunnarsdttir og Hjrleifur Stefnsson (1995).Oddeyri Hsaknnun. Minjasafni Akureyri. Agengileg pdf-formi slinni: http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Husakonnun_Oddeyri.pdf

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Bygginganefnd Akureyrar.Fundargerir 1935-41. Fundur 690, 23.jan 1933, nr. 698, 1.ma 1933 og nr. 701, 15.jn 1933.

prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Klapparstgur - Krabbastgur

g reyni reglulega a gera frslurnar agengilegar gegn um einn tengil. Hr eru tenglar greinar sem g skrifai mars og aprl sl.um tvr stuttar gtur Neri- Brekkunni, Klapparstg og Krabbastg.

Klapparstgur. Hinn Akureyrski Klapparstgur er mun styttri en nafni hans miborg Reykjavkur, en vi ann fyrrgreinda standa einungis fjgur hs. Hsin standa ll smu megin, en handan gtu eru horfendabekkir Akureyrarvallar.

Klapparstgur 1(1930)

Klapparstgur 3(1933)

Klapparstgur 5 (1938)

Klapparstgur 7(1967)

Vi Krabbastg standa aeins rj hs:

Krabbastgur 1(1930)

Krabbastgur 2(1930)

Krabbastgur 4(1936)

Mealaldur hsa vi Krabbastg mun bsna drjgur, ea um 83,5 r, ar e hsin sem vi hann standa eru 81 og 87 ra.


r myndasafninu: Svipmyndir af Flkafelli

g bsna margar hsamyndir, lkt og lesendur essarar su hafa ori varir vi. r telja vst um 900 hefur mr snst - en af sumum hsum g fleiri en eina mynd og jafnvel fleiri en tvr. En hvert er a hs sem g flestar myndir af, hvaa hs hef g ljsmynda oftast?v er fljtsvara. a er nefnilega sktasklinn Flkafell noraustanverum Slumrum. g hef ekki tlu eim tilegum sem g hef fari anga uppeftir sl. 22 r sem g hef veri flagi sktaflaginu Klakki og sl. tu r hefur myndavlin t veri me fr. hef g oft brugi mr hjl- ea gngutra uppeftir me myndavlina. a er sannarlega vi hfi a birta hr myndatt um Flkafell dag, 22.ma 2017 v dag eru liin 100 r fr stofnun fyrstu sktasveitarinnar Akureyri. (Lklega verur kominn 23.ma egar essi frsla birtist) Var a danskur maur, Viggo Hansen (sar fjrd) sem st fyrir stofnun sveitarinar. Flkafell hefur drjgan hluta essarar aldar veri rjfanlegur hluti sktastarfs Akureyri, en sklinn var byggur aeins hlfum rum ratug eftir upphaf sktastarfs bnum. Elsti hluti sklans er byggur 1932 (sklinn hefur raunar veri stkkaur og breytt verulega a.m.k. fjrum fngum) og hefur hann veri samfelldri notkun essi 85 r. Mun Flkafell v vera elsti tileguskli landsins sem enn er notkun- og tti me rttu a njta einhverrar friunar. Hr eru nokkrar myndir sem g hef teki af Flkafelli, og einnig innandyra.

Hr er Flkafell a sumarlagi, a kvldi 9.jl 2009. P7090026ess m geta, a g hafi veri skti fimm r og fari a.m.k. tu tilegur Flkafell ur en g kom anga a sumri til.

a getur oft ori snjungt vi Flkafell, en sklinn stendur 370m h. essar myndir eru teknar ann 29.mars 2014

P3290078P3290087

A sjlfsgu ntti g tkifri arna og br mr upp ak. Hr m sj skemmtilegt sjnarhorn, Akureyri me skorstein Flkafells forgrunni.

P3290085

Hr P9180463er horft sklan fr suvestri haustslinni ann 18.sept 2016.

Hr eru komnar myndir fr vetri, sumri og hausti og er sjlfsagt a bta vi mynd, tekinni a vorlagi- nnar til teki ann 13.ma 2006.

P5130012

Hr eru sktar undir suurvegg Flkafells a elda eitthva girnilegt, undir stjrn rna Ms rnasonar, febrar 2007. Glugginn hgra megin er eldhsinu, en s hluti hssins mun vera s elsti. Glugginn vinstra megin er hins vegar vibyggingu fr 1965, en var sklinn lengdur til vesturs.

P2240024

Steinsnar noran Flkafells stendur eldiviarskr/kamar sem sj hgra megin essari mynd, sem tekin er 6.mars 2016....

P3060344

... er einnig brunnhs u..b. 70 metrum noran sklans og anga er allt neysluvatn stt. a geta aldeilis ori tk reyttum og stuttfttum sktum mittisdjpum snj, a ekki s tala um kolbrjlari strhr ofanlag. essir sktar fru hins vegar ltt me a skja vatni ennan gvirisdag 28.febrar 2015.

P2280025

En n skulum brega okkur inn fyrir...

Hr m sj svipmyndir af svefnlofti, borsal og eldhsi. Eins og sj m eru etta srlega geekkar vistarverur.

P2280035PA250050

P3060351

P3060349

Sklinn er kyntur me kabyssu sem tengist inn mistvarkerfi. N kabyssa var sett upp hausti 2014 (mynd til vinstri) en forveri hennar var orinn ansi slitinn- en hafi aldeilis skila snu. Kyndiklefinn- sem kallast yfirleitt kabyssuherbergi er noranmegin hsinu, hinu megin vi eldhsi. S hluti sklans mun vera a stofni til bslag sem byggt var vi upprunalegt hs um 1943. S hluti hssins var lengst af forstofa ea allt ar til nverandi forstofubygging var bygg 1982.

P2280033PA250051

Flkafell hefur tluvert breyst ranna rs.Hr m sj mynd af sklanum eins og hann leit t fjra ratugnum.

Og svona leit hann t eftir fyrstu vibyggingu, 1943. ATH. MYNDIN ER SPEGLU. Nverandi kabyssuherbergi mun vera bslaginu sem er vinstra megin mynd


Hs dagsins: Hrseyjargata 2

Sl. vikur hef g tekifyrir elstu og nestu hs Hamarstgs en fri mig n niur Oddeyri umfjlluninni, nnar tilteki a hinu 94 ra gamla steinhsi vi Hrseyjargtu2.

Hrseyjargata er ein margra vergatna sem liggja til norurs t fr Strandgtu. P9170457Hn liggur milli hsanna Strandgtu 39 og 41. bakvi sarnefnda hsi stendur einmitt Hrseyjargata en hsi var upprunalega reist bakl ess. En Hrseyjargtu 2 reisti Kristjn Jnsson bakari Strandgtu 41 ri 1923. Hsi var tvlyft steinsteypuhs me lgu risi. Hsi var upphafi hnsnahs, fjs og geymsla enda tt byggingarleyfi vri fyrir barhsi. Hsi var innrtta sem barhs ri 1937 og geri Tryggvi Jnatansson teikningar a eirri breytingu. Ekki liggur fyrir hver teiknai hsi upphafi.

Hrseyjargata 2 er tvlyft steinsteypuhs me lgu risi, me perlukasti veggjum og brujrni aki og krosspstum gluggum. Stafn hssins snr a gtu og snr s til vesturs en inngangar eru suurhli hssins. Steyptar trppur eru upp a inngangi efri h, og fastur eim er mikill timburpallur. Noranmegin er blskr og geymsluskr sambyggur hsinu. teikningum fr 1937 eru geymslur neri h (sem er raunar a nokkru niurgrafin) og b eirri efri. Sar var innrttu b neri h og hlst s baskipan fram 10.ratuginn. Skmmu fyrir 1990 var hsi teki gegn a utan, a mrha og mla, eins og segir Hsaknnun um Oddeyri 1990 (sbr.Gun Gerur Gunnarsdttir og Hjrleifur Stefnsson 1995). Hsi var einnig allt endurnja a innan um 1998-2000 og um svipa leyti var slpallurinn byggur vi uppgngu efri h. Hsi er v gu standi, a mrgu leyti sem ntt. Lin er ekki str en engu a sur vel ntt og skipulg. urnefndri Hsaknnun er hsi ekki tali hafa varveislugildi en geta ori til pri framtarbygg Oddeyri (Gun Gerur Gunnarsdttir og Hjrleifur Stefnsson 1995: 95) S sem etta ritar getur ekki anna en teki undir a. Myndin er tekin 17.september 2016.

Heimildir:Gun Gerur Gunnarsdttir og Hjrleifur Stefnsson (1995).Oddeyri Hsaknnun. Minjasafni Akureyri. Agengileg pdf-formi slinni: http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Husakonnun_Oddeyri.pdf

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hamarstgur 8

horni Hamarstgs og Helgamagrastrtis, nmer 8 vi fyrrnefnda gtu stendur einlyft steinhs. a er frbrugi hsunum nean vi .e. 2-6 sem eru str steinsteypuklassk me hu risi og miklum kvistum. Nr. 8er hins vegar dmigert funkishs; ferkanta me horngluggum og fltu aki. essi hs eru reist sitt hvoru megin vi innrei funkisstls Akureyrskri hsageri, 2-6 runum1930-32 en nr. 8 var fullbyggt 1936.P1210484

En ri 1935 fkk Gunnar R. Plsson byggingarleyfi horni Helgamagrastrtis og Hamarstgs, nst vestan vi hs Jhanns Frmann og Kristins orsteinssonar, .e. Hamarstgs 4. Hsi skyldi vera ein h r steinsteypu me kjallara undir hlfu hsinu og me fltu aki. Gunnar teiknai hsi sjlfur, en hann teiknai einnig Hamarstg 3 fyrir sgrm Garibaldasonfeinum rum ur. Ef rnt er teikningar, m sj upprunalega herbergjaskipan m.a. dagstofu til suurs og anddyri og eldhs norvesturhorni. a er beint ofan vi vottahs, kyndiklefa og kolageymslu, en auk eirra rma er geymsla kjallara, sem aeins er undir hlfu hsinu- samrmi vi leyfi Bygginganefndar. En arna er einnig teiknaur halli aki, enda eru fullkomlega flt k ekki srlega hentug vi slenskar astur (og raunar a vi var heiminum). ar kemur fram a akhallinn skuli ekki vera minni en 1:70.

Hamarstgur 8 er einnar steinsteypuhs kjallara, og virist a mestu leyti breytt fr fyrstu ger m.v. teikningar. Hsi er raunar tvr lmur, norurhluti breiari til vesturs en stofuhluti til suurs eilti mjrri. kverkinni milli suur- og norurhlutaeru inngngudyr og steyptar trppur og eru r yfirbyggar, .e. ekja hssins nr yfir r. Horngluggar, eitt einkenna funkisstefnunar eru nokkrum stum, m.a. llum hornum til suurs, en gluggum eru einfaldir lrttir pstar. Skorsteinn hssins er str og voldugur og m segja a hann setji kveinn svip hsi.

Gunnar Plsson, s er teiknai og byggi hsi bj ekki lengi hsinu, en 1937 er hann fluttur til Reykjavkur. Hsateikningar hafi hann ekki a aalstarfi a.m.k. ekki til langs tma en starfai m.a. Rkistvarpinu fyrstu rum ess. Hann var mikilvirkur sngvari, og sng me Karlakrnum Geysi mean bsettur hr, en me Karlakr Reykjavkur eftir a hann fluttist hafi numi. Hann var lklega ekktastur fyrir flutning sinn laginu Sj dagar koma. (Akureyrarbr, Teiknistofa, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 20) Gunnar hafi numi sng Bandarkjunum og fluttist anga sar og bj ar til viloka 1996. Sama r og Gunnar fluttist vestur, 1943, flytur hsi Snastofa Dmhildar Skladttur og remur rum sar auglsir Sigvaldi orsteinsson hsi til slu. San hafa margir tt hsi og bi ar, en llum eigendum og bum hefur aunast a halda hsinu vel vi v a virist fyrirtaks hiru. a hefur lti sem ekkert veri breytt ea stkka fr upphafi, ef nokku. Lin er einnig vel hirt og grin, lkt og gengur og gerist me flestallar lir neri Brekku og larmrkum er enn upprunaleg steypt giring me skrautlegu jrnavirki, sem er lkt og hsi frbrri hiru. Samkvmt Hsaknnun 2015 er hsi varveisluflokki 1, og sem hluti funkisraar vi Helgamagrastrti. essi mynd er tekin ann 21.janar 2017.

essari sl, Soundcloud su Gumundars Karls Einarssonar, m heyra flutning Gunnars Plssonar essu valinkunna lagi Sigurar rarsonar vi lj Davs Stefnssonar, Sj dagar koma, samt karlakr Reykjavkur. Undirleikari er Fritz Weishappel. Hljritunin er ger 1937 ea tveimur rum eftir a Gunnarteiknai og byggi Hamarstg 8.

Sj dagar koma

Sj, dagar koma, r og aldir la,
og enginn stvar tmans unga ni.
djpi andans duldir kraftar ba. -
Hin dpsta speki boar lf og fri.
sund r bj j vi nyrstu voga.
Mt rautum snum gekk hn, djrf og sterk,
hennar kirkjum helgar stjrnur loga,
og hennar lf er eilft kraftaverk.


Dav Stefnsson

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan,neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnineri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur 755, 23.gst 1935, nr. 756 30.gst 1935.

prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hamarstgur 3

Hlargata nefnist gata sem liggur, samsa Oddeyrargtu, til suurs fr Hamarstg. horni eirra tveggja gatan stendur reisulegt steinsteypuhs, Hamarstgur 3.P3180518

Ssumars 1933 fkk sgrmur Garibaldason thluta byggingarl vi Hamarstg, nst vestan vi hs Jlusar Davssonar (.e. Hamarstgur 1). bkunum Byggingarnefndar er sgrmur titlaur sem bifreiareigandi- sem bendir neitanlega til ess a blaeign hafi ekki veri srlega almenn essum rum- sem hn var sannarlega ekki. Teikningarnar a hsi sgrms geri Gunnar R. Plsson. ann 25.oktber 1933 fkk sgrmur byggingarleyfi fyrir hsi l sinni; einni h kjallara me fltu jrnaki, 9,5x9m. upprunalegum teikningum er gert r fyrir tveimur bum, s kjallara nokkru minni en b h en kjallara eru einnig vottahs og geymslur, samt kyndiklefa og kolageymslu.

Hamarstgur 3 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara me fltu aki. Vntanlega er eiltill halli akinu, en kantur stendur hrra svo aki virist flatt. (Algjrlega flt k eru svosem ekkert srlega sniug vi slenskar astur). Kantur er skreyttur steyptum ferningum sem gefa hsinu neitanlega skemmtilegan svip og veggir eru klddir spnskum mr. Gluggar eru me einfldum verpstum me margskiptu efra fagi. Hsi er nnast ferningslaga nema hva ltil forstofulma, jafn h hsinu er til vesturs. ar eru inngangar, annars vegar neri h til vesturs en ar er einnig inngngudyr efri h. anga liggja steyptar trppur me skemmtilegu, trppulaga handrii. teikningum er gert r fyrir a stiginn s tveimur pllum og neri trppur sni mt vestri. Mgulega hefur svo veri upphafi en hugsanlega hefur v veri breytt vi byggingu. Hsaknnun 2015 er hsi tali undir hrifum fr Funkisstefnu, sem var a ryja sr til rms sari hluta 4.ratugarins. Hsi er ekki svipa t.d. Klapparstg 3a ger en ar er einnig um a ra ferningslaga hs, kltt spnskum mr og me skrautbekk akbrn.

Lin er vel grin, og ar ber kannski hst grenitr miki sunnan og vestan vi hsi. Fljtt liti snist mr etta geta veri Sitkagreni, einhvern tma skildist mr a helsta einkenni ess vru uppsveigar greinar, brattari efst og a vri berandi keilulaga. Tr er lklega ratuga gamalt og setur mikinn svip umhverfi. a gerir hsi einnig, en a er srlega reisulegt og gu standi. Svo er a sj, ef hsi er bori saman vi teikningar a a s algjrlega breytt fr fyrstu ger .e. ytra byri ess. Tvr bir munu hsinu, hvor sinni h. Myndin er tekin ann 18.mars 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundir nr. 709, 7.sept 1933 og nr. 710, 25.okt. 1933.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tv ofantalin rit eru prentaar heimildir, varveittar Hraskjalasafninu Akureyri.


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jn 2017
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • P5250536
 • P5200520
 • P5250533
 • P5250524
 • P5250526

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.6.): 37
 • Sl. slarhring: 39
 • Sl. viku: 406
 • Fr upphafi: 179127

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 252
 • Gestir dag: 17
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband