Hs dagsins: Munkaverrstrti 4

Bjrn Sigmundsson fr Ytra-Hli fkk ssumars 1933 l og byggingarleyfi vi P5250529Munkaverrstrti, ara lina sunnan vi Adam Magnsson [.e. Munkaverrstrti 8]. Bjrn var deildarstjri hj KEA um ratugaskei og mikilvirkur hugaleikari. (ess m einnig geta, a hann var afabrir ess sem etta ritar). Hann fkk leyfi til a reisa steinsteypt barhs, einlyft me kjallara og fltu aki, 9,40x8,40m a str. Hann fkk a reisa hsi samkvmt framlagri teikningu og lsingu en me v skilyri a veggir yru jafn hir og fari vri a fyrirmlum byggingarfulltra a llu. Teikningarnar geri Tryggvi Jnatansson.

Svona lsti Bjrn byggingu hssins rija bindi bkaflokksins Aldnir hafa ori. [...] Hf g n vinnu vi hsgrftinn, og var svo heppinn, a stutt var fasta klpp, lti meira en skflustunga, svo a grfturinn var auveldur. Bj g mr svo til tunnu til a hrra steypuna og steypti rsir. Var etta gert a hausti. lnai Vilhjlmur [r, kaupflagsstjri] mr Aalstein Jnatansson smi til a l upp fyrir kjallaranum. egar v var loki, kom str hpur af duglegum mnnum, starfsflgum mnum, og um kvldi var bi a steypa kjallarann. En var f a rotum hj Birni og leitai hann til Vilhjlms, sem reyndist mikil sto og stytta hsbyggingunni, og rlagi hann honum a lta steypa efri hina kvisvinnu. Tk rni Stefnsson a sr verki fyrir 500 krnur og smai glugga fyrir 125 en Bjrn lagi til allt efni og glerjai glugga kjallaranum. Getur Bjrn ess, a mnaarkaup hans hafi veri 250 krnur. Grpum aftur niur frsgn hans: Vi konan unnum vi a a einangra hsi og innrtta a. Vann g ll kvld og um allar helgar. Vori 1934 fluttum vi svo nja hsi. Gamlir sveitungar mnir geru grn a hsinu og klluu a glerhll, v gluggarnir ttu strir, og voru a eftir v sem gerist. (Erlingur Davsson 1974: 214). a m e.t.v. segja a Bjrn hafi a vissu leyti veri undan sinni samt hva etta varar v feinum ratugum sar fru a sjst vir og breiir gluggar, srstaklega stofum. A ekki s minnst sumar glsivillur ntmans, ar sem heilu veggirnir kannski 400 fermetra hsum eru einn trllaukinn gluggi.

Munkaverrstrti 4 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me fltu ea aflandi, einhalla aki og steyptum akkanti. Veggir eru me svoklluum spnskum mr og akdkur aki en skiptir skiptir krosspstar gluggum, sem eru nokkurn veginn ferningslaga. Hsi flokkast undir einfalda steinsteypuklassk, ea nklassk skv. Hsaknnun 2015. Forstofubygging er norurhli og steyptar trppur a inngangi. eru voldugar timbursvalir suurhli og slpallur vi kjallara.

Alla t hefur hsi veri barhs. Hsi er teikna sem einblishs me eldhsi, herbergjum og stofum h og vottahsi og geymslum kjallara. voru um rabil tvr bir hsinu, hvor sinni h. ri 1938 br hsinu Aalsteinn smiur, en ekki s sem Bjrn fkk lnaan vi byggingu hssins v essi var rarinsson og vann fyrir Samvinnubyggingarflag Eyjafjarar, svo sem fram kemur tilkynningunni. Bjrn Sigmundsson bj hsinu til viloka, ea rm 40 r, en hann lst 18.janar 1975. og lengi vel bj systir hans, Elnrs einnig hsinu en hn bj hr allt til rsins 1989 er hn fluttist Dvalarheimili Hl. N mun hsi vera einblishs.

Munkaverrstrti 4 er einfalt og ltlaust hs en engu a sur strglsilegt og smir sr vel gtumyndinni. Gluggarnir, sem ur ttu svo strir og veglegir a Eyfiringar klluu hsi Glerhllina, gefa v kveinn svip og einkenni. a er strum drttum breytt fr upphafi og fellur undir varveisluflokk 1 Hsaknnun 2015og sagt mynda skemmtilega samstu samt hsi nr. 6. L hssins er einnig vel grin og vel hirt ar m sj nokkur stileg tr. Myndin er tekin ann 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bjrn Sigmundsson. 1974. Frsgn Erlingur Davsson: Aldnir hafa ori. III bindi. Akureyri: Skjaldborg.

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 706, 26.gst 1933.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


Innbr. Hsin og flki. Bk sem g mli me.

g hef ekki lagt fyrir mig bkagagnrni opinberum vettvangi hinga til, enda tel g mig ekki hafa slkt vit eim mlaflokki a mr s sttt v. En nlega kom t bk sem g tel mr ljft og skylt a segja fr hr. Hr er um a ra bkina Innbr. Hsin og flkieftir Kristnu Aalsteinsdttur.P7060607

bkinni fer hfundur hs r hsi Innbnum (nnar tilteki Aalstrti, Hafnarstrti - norur a nr.21, Lkjargtu, Sptalavegi, Tnatr Duggufjru og Barfjru) og tekur ba tali. Ekki er um a ra skipulg ea formfst vitl heldur segja Innbingarnir einfaldlega fr sr og hsunum - ea bara einhverju allt ru eftir snu hfi. Vimlendur ra annig ferinni a mestu en yfirleitt eru frsagnirnar tengdar reynslu banna af hsunum og Innbnum. Hvert hs fr eina opnu bkinni og ar m sj hsi a utan sem innan og auvita vimlendur sjlfa. Hr er alls ekki um a ra bk um sgu hsannaea Innbjarins heldur er etta miklu frekar eins konar mynd af Innbnum og Innbingum ri 2016. a er raun misjafnt eftir vimlendunum hvort eir tala umsgu hsanna, eigin endurminningar ea eigin upplifun af hsunum- ea eitthva allt anna. eru sfnin Innbnum, sem og Grrarstingamla og Skautahllin einnig heimstt.

Skemmst er fr v a segja a g er algjrlega heillaur af essari bk. g hef lesi hana fr ori til ors en einnig flett upp henni og skoa myndirnar- etta er ekki bk sem maur "er binn a lesa" v a er alltaf gaman a glugga hana.Textinn er yfirleitt stuttur og hnitmiaur og mjg gilegur aflestrar og senn skemmtilegur og frlegur. Hann leiftrar af bi frsagnarglei og kmni; Innbingar virast almennt hverjir rum skemmtilegri og strkostlegir sgumenn. essum skemmtilegu frsgnum pakkar hfundur san listilega inn strbrotnar myndskreytingar. Ljsmyndirnar bkinni eru san sr kaptuli t af fyrir sig. Kristn hefur greinilega einstaklega gott auga fyrir skemmtilegum sjnarhornum, og margar myndirnar sna hsin og garana Innbnum algjrlega nju ljsi. Hver mynd segir svo sannarlega meira en 1000 or arna.

Sem ur segir, er ekki um a ra bk um sgu hsanna. a er hins vegar ljst a bkin verur, eftir v sem fram la stundir, strmerk heimild um Innbinn og ba hans ri 2016. g hef stundum velt v fyrir mr vi lestur bkarinnar, hversu metanlegt a vri essu grski mnu essari su, ef til vri sambrileg bk fr t.d. 1960 ea 1980. a er lka gaman a f essa nlgun etta mlefni; .e. flki sem "ER" .e. br hsinu nna og hva a hefur fram a fra. etta er, a g held, eina bk sinnar tegundar hr landi. Flestar bkur sambrilegs efni fjalla yfirleitt um sgu hsannaog flki sem "VAR"(sem er a sjlfsgu einnig hugavert). Oft hafa veri skrifaar bkur sem fjalla um sgu hsa, bla og ba eirra, mtti t.d. nefna Hsaknnunarbkur, "Bygga- og b" bkur o..h. en essi bk er af allt rum toga; samtalsbk vi ba hsa kveins hverfis. essu tilfelli eins elsta og mest rtgrna hverfis Akureyri. Mr hefur svosem ekki tekist a finna strfellda vankanta bkinni, en auvita er ekkert mannanna verk algjrlega gallalaust. En"Innbr. Hsin og flki." er stuttu mli sagtmjg hugaver og frbr bk alla stai; strkostleg samsetning drlegra ljsmynda og skemmtilegra frsagna Innbinga. Mli g svo sannarlega me henni. SJN ER SGU RKARIcool

PS. Hfundi, Kristnu Aalsteinsdttur fri g mnar bestu akkir fyrir leyfi til ljsmyndunar bkinni og birtingu hr. Einnig g bo tgfuhf og opin hs bksluna og a sjlfsgu fyrir etta strkostlega framtak sem ritun bkarinnar er.


Hs dagsins: Hafnarstrti 13

sastlinum frslum hef g teki fyrir Munkaverrstrti a Bjarkarstg/Krabbastg vestanvert og hyggst nst taka fyrir smu gtu a austanveru. En ur en a v kemur, skulum vi aeins brega okkur Innbinn.

Hi 222 ra gamla Laxdalshs, Hafnarstrti 11, elsta hs bjarins var reist af Kyhns- verslun ri 1795. P2240022Var a upprunalega geymsluhs en tveimur rum ur hafi Kyhn reist veglegt verslunarhs. essari ljsmynd, sem finna m Sarpur.is sst umrtt verslunarhs fr 1793 til hgri. Hsi var tvlyft me hu risi og sneri austur- vestur. Lklega hefur a veri komi mikla niurnslu ri 1933 egar a var rifi, 140 ra gamalt. a var ekki fyrr en ratugum sar a nokkrum datt hug a varveita og gera upp gmul hs.

En sama r var maur a nafni Adolf Kristjnsson byggingarhugleiingum. Vildi hann f a a reisa einlyft timburhs l Jns Kristjnssonar Byggingin var ekki heimilu ar, en snemma rs 1934 fkk Adolf makaskipti urnefndri l vi lina noran Hafnarstrtis 11 [Laxdalshs]. Skyldi lin 18x20m. Ekki gat g fundi t r v hvar essi l Jns Kristjnssonar var, en hn mun hafa veri austan Hafnarstrtis. essari l var Adolf leyft a reisa hs, eina h kjallara. Teikningar geru r fyrir tveimur hum en Adolf vildi f 10 ra frest til ess a ljka hsinu en Bygginganefnd vildi a hsinu yri loki fimm rum. ri sar fkk hann ennan frest lengdan tuttugu r. a er svosem skemmst fr v a segja a 83 rum sar er Hafnarstrti 13 ein h kjallara. Upprunalegar teikningar eru ekki agengilegar Landupplsingakerfi. Hafnarstrti 13 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me valmaaki. Forstofubygging er norurhli og steyptar trppur upp a inngangi. bakhli er tbygging og vernd sunnan vi hana. Krosspstar eru gluggum efri har en einfaldir lrttir pstar kjallaragluggum og brujrn aki. Upprunalega var hsi me fltu aki, ekki svipa nsta hsi, Hafnarstrti 15. Valmaak var hins vegar byggt hsi ri 1956, eftir essum undirrituu teikningum.

S hsinu flett upp timarit.is m m.a. sj auglsingar fr 1942 um e.k. prjnastofu vegum sgrms Stefnssonar , en ar mun hafa veri um a ra a sem sar var Prjnastofan Hekla. Eigandi hssins ri 1956 var Kristbjrg Jnatansdttir, skv. teikningunum a valmaakinu. arna bj einnig Ragnheiur O. Bjrnsson verslunarkona me meiru og einn stofnenda Zontaklbbsins Akureyri. Erlingur Davsson ritstjri heimstti hana hausti 1972 og hafi etta a segja um hsi: Hafnarstrti 13 gamalt hs og ar verur ftatak manna blanda ofurlitlu braki. bin er hlleg, bin gmlum dnskum hsggnum r bi foreldranna, eirra Ingibjargar Benjamnsdttur fr Stru-Mrk Laxrdal og Odds Bjrnssonar, prentmeistara, fyrrum heiursborgara Akureyrar... (Erlingur Davsson 1972: 183). Frsgn Ragnheiar O. Er a finna fyrsta bindi bkaflokksins Aldnir hafa ori. ar er um a ra einstaklega frlega lesningu og skemmtilega fyrir sem huga hafa sgu Akureyrar, v hn lsir nokku gaumgfilega daglegu lfi Innbnum (a kemur raunar fram, a uppvaxtarrum hennar hafi a hugtak veri ekkt- ar var einfaldlega um a ra Akureyri) fyrstu rum 20.aldar. egar g var a skrifa um Bjarbrunana essa su hausti 2013 tti g nokkru basli vi a, a finna t hvaa hs skemmdust brunanum 1901. v daga voru gtuheiti og nmer yfirleitt ekki notu heldur hsin einfaldlega kennd vi eigendur ea hsbndur. g gat me engu mti fundi t hvaa hs var Blndalshs. En lklega um ri sar las g essa frsgn Ragnheiar og ar kemur fram, a hn bj einmitt umrddu Blndalshsi egar bruninn var: Blndalshs var Lkjargata 6, kennt vi Magns Blndal sem tti efri hina.

En aftur a Hafnarstrti 13. Hsi er gu standi og ltur vel t, hefur nlega (2010) hloti endurbtur ar sem m.a. var bygg forstofa ea anddyri norurhli. Ein b er hsinu. Nverandi eigandi, Sigurbjrg Plsdttir, hefur bi hr tpa fjra ratugi. ntkominni bk Kristnar Aalsteinsdttur, Innbr. Hsin og flki, er frlegt og skemmtilegt vital vi hana. g mli me eirri bk fyrir hvern hugamann um Innbinn og Akureyri sem er- og rauninni mli g me eirri bk fyrir hvern sem er. Myndin er tekin ann 24.febrar 2015, .e. fyrir rmum tveimur rum san egar etta er rita. a gerist stundum, a hsamyndir gleymast hj mr.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr 716, 27.feb 1934. prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Erlingur Davsson. (1972). Aldnir hafa ori. I bindi. Akureyri: Skjaldborg.

Jn Sveinsson. (1955).Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Kristn Aalsteinsdttir. 2017. Innbr. Hsin og flki. Akureyri: Hfundur.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 13

Munkaverrstrti 13 stendur horni gtunnar og Bjarkarstgs en s gata liggur beinu framhaldi af Krabbastg upp fr Munkaverrstrti. Sagan segir, a Dav Stefnsson hafi ri nafni Bjarkarstgs, en hann vildi ekki ba vi gtu sem hti Krabbastgur. P5250522(Akureyrarbr, Teiknistofa arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl 2015: 26). Vi Bjarkarstginn og Munkaverrstrti noranvert standa hs sem kenna mtti vi Funkis en hs nr. 13 er dmiger steinsteypuklassk . Hsi byggi Gumundur Frmannsson ri 1930 eftir eigin teikningum. Hann fkk sumari 1929 leiga l vi Munkaverrstrti vestanvert, vi enda Krabbastgs. var Bjarkarstgur ekki kominn til sgunnar, enda rmur ratugur byggingu fyrstu hsa ar. Hlfu ri sar fkk Gumundur leyfi til a reisa barhs. 8,8x7,6m a str, eina h kjallara me porti og risi og kvisti austurhli [framhli] og kvistglugga vesturhli, byggt r steini.

Munkaverrstrti 13 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og mijukvisti a framan, og stendur a kjallara. suurgafli er inngnguskr og steyptar trppur upp a honum og svalir ofan . verpstar eru flestum gluggum og brujrn aki, en veggir eru mrslttair.

Elstu heimildir sem timarit.is finnur um Munkaverrstrti 13 eru auglsingar fr F. Sklasyni nvember 1931. Hann virist hafa versla me stsaft, soyur og fgilg.Gumundur Frmann, s er byggi hsi, auglsir hr skrautritunarjnustu Njum kvldvkum, 1934. ri 1956 er Munkaverrstrti 13 auglst til slu og er a Jnas Rafnar sem annast sluna. rak Gunnar Kristinsson klskerastofu arna sjunda ratug 20.aldar. Margir hafa tt hsi og bi gegn um tina en 2009 var hsinu breytt r tvbli einbli. Einhvern tma var byggt vi hsi til vesturs.

Hsi er snyrtilegt og gri hiru og smu sgu er a segja af l. P5250521Bi hs og l eru til mikillar pri umhverfi og er hsi hluti skemmtilegrar hinnar heilsteyptu steinsteypuklasskurraar fr 3-13 vi Munkaverrstrti. noranverri linni standa tvr grskumikil reynitr, sem sj m myndinni til hliar. S mynd, samt myndinni af hsinu er tekin ann 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 635, 3.gst 1929. Fundur nr. 642, 17.feb 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


ar sem vegurinn endar...

ann 19.aprl sl.birti g mynd essa mynd, tekna hausti 2016, af troningi nokkrum sem kalla mtti "Slumraveg". Hafi g etta a segja:

P9180470Ofan Lngukletta og Hamrahamra eru Slumrar. Eru r geysivlendar- eins og margir Slnafarar ekkja. r eru ansi vinsll leikvllur jeppa- slea og skamanna, j og raunar gngu og hjlamanna...tivistarflks yfirleitt. Ekki er ar neitt formlegt vegakerfi en essi sli liggur eftir austurbrn mranna, ofan Flkafells. Hvert liggur slinn. Vi v er einfalt svar:Splkorn sunnan vi tkusta essarar myndar er likt og klippt s troninginn, ar sem vi taka lyngfur og melar. Vegur essi, sem hvergi er skr hj neinni vegamlastofnun ea nokkru skipulagiendar eiginlega bara arna ti mri.

Sl. fimmtudagskvld ann 29.jn br g mr arna uppeftir og tk mynd af essum umrdda sta sem g minntist. Mig hefur greinilega misminnt eitthva, v vegurinn endar raunar ekki vi "lyngfur og mela" heldur fjarar hann t undir bari, ar sem vi taka mrar. Ekki get g mlt me akstri um ennan vegsla nema hjlum ea einhvers lags torfrutkjum. En svona ltur essi umrddi staur, ar sem vegurinn endar,t.

P6290582


Hs dagsins: Munkaverrstrti 11

Bir hsi Akureyri, sem byggt er runum 1920-40, eru dgar lkur v a einhver eirra riggja hafiteikna a: Halldr Halldrsson, Sveinbjrn Jnsson ea Tryggvi Jnatansson. P5250523essir rr voru meal strstu nafna hsateikninga bransanum essu rabili og hinn sast taldi teiknai og byggi eigi hs Munkaverrstrti 11 ri 1930-31. Seint gst 1930 fkk hann l sem eir Frigeir Sigurbjrnsson og Jhannes Jnsson hfu fengi leigu. Stti Tryggvi um a f a byggja steinsteypt barhs, eina h kjallara me hu risi og kvisti og samykkti Bygginganefnd bi leigjendaskipti l og byggingu hssins. a fylgir a vsu ekki sgunni hvort Tryggvi byggi hsi fyrir sig sjlfan ea umboi annars , en Jnsbk (1933) er lafur Thorarensen bankastjri skrur fyrir hsinu.

Munkaverrstrti 11 er einlyft steinsteypuhs milungshum kjallara og me hu gaflsneiddu risi og smum mijukvisti. Kvisturinn er nokku hefbundinn laginu, margstrendur me turnaki og remur gluggum, einum hverri. Lgun kvistsins mtti lsa sem hlfum sexhyrningi. bakhli er strri kvistur me einhalla, aflandi aki og norurhli hssins er forstofubygging me svlum ofan . bakhli er bslag me einhalla aki en a mun byggt 1963 eftir teikningum Snorra Gumundssonar. Einfaldir verpstar eru gluggum,sumir me tvskiptu fagi og brujrn er aki.Hsi er teikna sem einblishs og upprunalegum teikningum m sj kvistinn ga a framan auk bakkvists og forstofubygginga.

arna bjuggu 4. og 5.ratugnum au lafur Thorarensen bankastjri og kona hans Mara Thorarensen. Hn var hpi forystukvenna Kvenflaginu Framtinni en hr m sj auglsingu fr eim fr rinu 1935 ar sem r standa fyrir sfnun fyrir byggingu elliheimilis. Hfst ar lng og strng vegfer eirra eljusmu dugnaarkvenna, sem lauk me vgslu Elliheimilis Akureyrar -n Dvalarheimili Hl- 100 ra afmli Akureyrar 29.gst 1962. Elliheimilissjur eirra Framtarkvenna gegndi millitinni, .e. rin 1939-49 nokkru hlutverki byggingu ns sjkrahss svo sem fram kemur hr Degi jl 1950. ar kemur einnig fram, a egar hafi Elliheimili Akureyrar veri valinn staur ofan nja sjkrahssins nean runnarstrtis. Krt Sonnenfeld tannlknir bj arna um ratugaskei, en hann starfrkti tannlknastofu hsinu um mija 20.ld.

Munkaverrstrti 11 er strbroti og glsilegt hs. v er vel haldi vi og lti breytt fr upphaflegri ger, m.v. upprunalegar teikningar. Gaflsneiingar og kvisturinn skemmtilegi gefur v sinn srstaka svip og svo vill til a hfundar Hsaknnunar 2015 eru sama mli og greinarhfundur hva varar. Lin er lka vel hirt og til pri eins og hsi sjlft. Ein b er hsinu. Myndin er tekin lognkyrru vorkvldi, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30.Fundur nr. 651, 25.gst 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


tturinn "Hs dagsins" 8 ra. 8 pistlar um hs nr. 8

a var ennan dag, 25.jn, ri 2009 sem g birti mynd af Norurgtu 17 auk feinna ora um sgu hssins undir yfirskriftinni "Hs dagsins". tti g nokkurt safn af myndum af elstu hsum Akureyrar og tlai a fylgja essu eftir a.m.k. ar til g vri binn a afgreia r myndir ea bara eins lengi og g nennti. g tla svosem ekki a rekja sguna bakvi etta "hobb", a hef g j gert oftar en einusinni og oftar en tvisvar essum vettvangi. Hins vegar tla g a birta hrna 8 greinar um hs nr. 8 tilefni dagsins. r eru mis gamlar og mis tarlegar. upphafsrum essara greina settist g einfaldlega niur og skrifai a sem g mundi stundina. ekkti g hvorki Landupplsingakerfi n Bygginganefndarfundargerirna Hraskjalasafninu. N fer engin grein essa su n ess a fram komi

-Byggingarr

- hver byggi

- hnnuur ( ef ekktur)

- stutt lsing

- upplsingar um starfsemi ea rekstur sem fr fram hsi - ef svo var.

Hverri grein fylgir auvita heimildaskr og tenglar sem vsa teikningar ea heimildarnar sjlfar ef fengnar eru netinu. Mgulega hafa einhverjir lesendur fura sig v, a bakvi tengla textum birtast aeins auglsingasur ratuga gamalla dagblaa. En ar er vinlega a finna a.m.k. eina auglsingu ea tilkynningu ar sem umrtt hs kemur fyrir. Stundum lta r raunar a lti yfir sr, a vi liggur a gestaraut s a finna vikomandi tilkynningu.

Greinarnar gtu auvita veri miklu tarlegri- og g segi stundum a um hvert einasta hs eldra en 80 ra vri hgt a skrifa riggja binda verk. g reyni lka a hafa greinarnar frekar styttri en lengri, koma sem flestum upplsingum fram sem stystumtexta; hafa hnitmiaa. En "vesk": Hr eru 8 hsapistlar um hs nr. 8

Aalstrti 8 Byggt 1929. (birt 24.oktber 2012)

Sptalavegur 8 Byggt 1903.(birt 26.mars 2012)

Hamarstgur 8 Byggt 1936.(birt 3.ma 2017)

Lundargata 8 Byggt 1898. (birt 13.aprl 2011)

Fjlugata 8 Byggt 1933. (birt 23.gst 2015)

Norurgata 8 Byggt 1933. (birt 5.febrar 2014)

Brekkugata 8 Byggt 1925. (birt 21.janar 2013)

Oddeyrargata 8Byggt 1919. (birt ann 18.oktber 2016)


Hs dagsins: Munkaverrstrti 9

Munkaverrstrti 9 reisti Gunnar Austfjr ri 1932, eftir teikningum brur sns, sgeirs Austfjr. P5250536Gunnar fkk leiga l vi Munkaverrstrti vestanvert og var leyft a reisa ar hs, eina h kjallara og me hu risi. Grunnfltur hssins var 8x7,55m. Bygginganefnd fl byggingafulltra a tvega fullkomna teikningu af hsinu, ur en mlt skyldi fyrir v en framlg byggingarlsing var sg ri fullkomin. (Bygg.nefnd.Ak, 674; 21.3.1932). Hvort a r teikningar sem agengilegar eru Landupplsingakerfinu su r fullkomnu, sem bygginganefnd kallai eftir, ea r sem lagar voru fram til nefndarinnar er vst. En eitt er vst, a r sna glgglega tlit og herbergjaskipan hssins skran htt. ri eftir byggingu hssins fkk Gunnar leyfi til a lengja forstofubyggingu til vesturs, og sar var byggt vi hsi a vestanveru og settur a kvistur. Ekki er hins vegar vita hvenr a var; r framkvmdir teljast n rs Hsaknnun 2015.

En Munkaverrstrti 9 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og stendur milungshum kjallara. norurstafni er forstofubygging me svlum ofan og steyptar trppur upp a inngangi. lkt flestum hsunum essari r er ekki kvistur framhli en bakhli er hins vegar kvistur me einhalla, aflandi aki. Krosspstar eru flestum gluggum en forstofu er gluggi me tgli og margbrotnumpstum. Brujrn er aki.

Hsi hefur alla t veri barhs Gunnar Austfjr ppulagningameistari, s er hsi byggi, bj hr alla sna t en hann lst 1981. Hsi er einbli og hefur lkast til veri alla t. Lkt og flest hsin essari r er a gu standi og ltur vel t- og smu sgu er a segja af linni. Grskumiki og strt reynitr stendur sunnarlega linni og er a til mikillar pri- lkt og hsi. Hsaknnun 2015 fr hsi eftirfarandi umsgn: Hsi stendur reisulegt r klassskra hsa sem mynda samsta heild. a smir sr vel gtumyndinni. (AK.br, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 161). S sem etta ritar getur ekki anna en teki undir a. Myndin er tekin a kvldi sl. Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr.674, 21.mars 1932. Fundur nr. 698, 1.ma 1933.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 7

Einn ba Fribjarnarhss, Aalstrtis 46, febrar 1930 var Bjrn nokkur Axfjr. P5250533Hann fkk tvsaa l vi Munkaverrstti sem var vi efri mrk ttblis bnum. Ssumars fkk hann byggingaleyfi fyrir hsi 7,60x8m einni h me hu risi og kjallara t steinsteypu en hsi r timbri og jrnvari. Bjrn geri einnig teikningarnar af hsinu. Skmmu sar var reist fjs og hlaa bak vi hsi og stendur s bygging enn. ess m geta, a Bjrn fkk byggingaleyfi fyrir Munkaverrstrti 7 ann 25.gst 1930, en ann sama dag fddist skoski strleikarinn Sean Connery.

upphafi hefur veri hsi tt a vera jrnvari timburhs, en raunin var s a hsi var reist r steinsteypu. Greinarhfundur velti fyrir sr eim mguleika a hsi vri forskala en Manntal 1940 tekur af ll tvmli um a; ar er hsi skr sem steinsteypuhs. Munkaverrstrti 7 er tvlyft steinsteypuhs me hu me strum hornkvisti a framan en kvisti me einhalla aki bakhli. suurhli eru svalir rish og segja m a r su innbygga v ekja sltir yfir r. Svalirnar eru einnig efri h og standa r slum en r eru tvfalt lengri en svalir rishar, og eru annig yfirbyggar til hlfs. Brujrn er aki hssins en krosspstar gluggum, nema kvisti er sexrugluggi. Hann er frbruginn eim sexrugluggum sem algengir eru, a v leitinu til, a hann er lrttur; .e. meiri breidd en h. linni stendur einnig einlyft bakhs me hu risi, sambygg b og blskr. Er blgeymsla norurhluta byggingarinnar me stafn til austurs en b suurhluta. Krosspstar eru gluggum bakhss og brujrn aki.

Upprunalega var bakhs fjs og hlaa, en Bjrn Axfjr virist hafa stunda einhvern bskap. ri 1942 bur hann allavega landbnaartki bor plg og herfi til slu, einnig aktygi og reiinga. (a arf alls ekki a vera samasemmerki milli ess, og a hann hafi stunda bskap nkvmlega arna).

Munkaverrstrti 7 er glsilegt hs og gu standi, a er raunar sem ntt en a var a mestu leyti endurbyggt um 1990, kvistur stkkaur og vernd bygg samt svlum og ekja lengd til suurs. Hnnuur eirra breytinga var Haukur Haraldsson. Bakhs var endurbyggt ri 2008 eftir teikningum rastar Sigurssonar og er s framkvmd geysi vel heppnu. Ein b er hsinu og einnig er b bakhsi. Hsaknnun 2015 metur hsi me varveislugildi sem hluti hsaraarinnar og tekur einnig fram, a breytingarnar fari hsinu vel. Lin er einnig vel grin, ar er m.a. miki grenitr suurhluta. En ofan vi hsi, bak vi lina m finna skemmtilegt grnan reit.

Eins og greinir hr fr a framan var gegndi bakhs hlutverki fjss og hlu. P5200520Ekki er lklegt a skepnur sem bar Munkaverrstrtis 7 hldu, hafi veri beitt tnblett bak vi hsi. Svo skemmtilega vill til, a essi tnblettur til staar en bak vi essa hsar, nr. 3-13 er nokku strt grnt svi sem afmarkast af Munkaverrstrti austri, Helgamagrastrti vestri, Bjarkarstg norri og Hamarstg suri. Samkvmt lauslegri flatarmlsmlingu undirritas gtukorti Landupplsingakerfisins er svi etta um 3500 fermetrar ea 0,35 ha. a str. Hvort essi tnblettur beri nafn veit g ekki, en tel a svosem ekki lklegt og eru allar upplsingar um slkt vel egnar. fjra ratug 20.aldar voru leigir arna t kartflugarar og mgulega eitthva lengur. Vori 1935 fr m.a. Jlus Davsson (Hamarstg 1) leigt arna 250 fm rktarland en nsta gar fengu eir flagi Jn Norfjr og Sigurur skelsson Oddeyrargtu 10, mmubrir greinarhfundar. Brinn kva rsleigu grum arna 3 krnur en setti garleigjendum a skilyri, a eir skyldu [...] brott me allt sitt hafurtask bnum a kostnaarlausu s ess krafist. (Bygg.nefnd.AK. 745; 31.5.1935). essi grni unasreitur er einnig skemmtilegur tsnisstaur, en ur hef g minnst ennan reit umfjllun um hs vi Hamarstg. Hr er mynd sem tekin fgru vorkvldi ea vornttu, skmmu eftir mintti 20.ma sl. Myndin af hsinu er hins vegar tekin fimm dgum sar, Uppstigningadag, 25.ma 2017.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 642, 17.feb 1930. Fundur nr. 651, 25.gst 1930.

Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 745, 31.ma 1935.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Manntal 1940

rjr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar og varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri


Hs dagsins: Munkaverrstrti 5

Vori 1930 hugist Frijn Tryggvason,bsettur Glerrbakka, f l undir barhs vi Munkaverrstrti, riju a austan, sunnan fr.P5250524 Erindi Frijns tk Bygginganefnd fyrir ann 22.aprl og komst a lagi til a [...]mnnum sem ekki eru bsettir bnum sje ekki leigar lir fyrr en snt sje a eir flytji binn og geti reist smasamleg hs egar sta. (Bygg.nefnd. Ak. nr.646, 22.4.1930).

Enda tt Glerrbakki sti rtt noran Glerr( h.u.b. mts vi verslunarmistina Glerrtorgs dag) lklega innan vi einn klmetra fr Munkaverrstrti, st brinn Glerrorpi. Og eim tma tilheyri Glerrorp Glsibjarhreppi; sveitarflagamrkin lgu um Gler. En annig var staan, utanbjarmenn fengu ekki byggingarlir nema a snt tti a eir vru stakk bnir til a byggja (og hanan!). Gilti auvita einu um hvort eir byggju 20 metra ea 50 km fr bjarmrkunum. En mnui sar, 21.ma, hefur Bygginganefnd komist a eirri niurstu a tur umskjandi geti byggt. er Frijni leig lin og byggingarleyfi fkk hann remur vikum sar. Fkk hann a reisa barhs steinsteypt r-steinhs, einni h kjallara og me porti og risi og mijukvisti, 8,2x8m a grunnfleti. Teikningar a hsinu geri Halldr Halldrsson, en hann far teikningar a Akureyrskum barhsum fr essum tma.

S lsing sem gefin er upp byggingarnefndarbkuninni enn vi, hsi er einlyft steinhs me portbyggu risi og lgum kjallara og me mijukvisti. gluggum eru krosspstar h en einfaldir pstar rish og kjallara og brujrn er aki. bakhli er nokku breiur kvistur me einhalla aki. ar er um a ra sari tma vibt- en ekki fylgir sgunni hvenr hann var byggur.

Hsi hefur alla t veri barhs. Hr er a auglst til slu ri 1947 slendingi og ar er eigandinn Vigg lafsson. eru hsinu tvr bir og lklega hefur svo veri fr upphafi. r gtu vel hafa veri fleiri einhverjum tmapunkti. Aftur er a auglst til slu rsbyrjun 1964 og er ar sg tta herbergi og hsinu geti veri tvr litlar bir, algerlega askildar. S sem auglsir ar er Tryggvi orsteinsson, sklastjri og sktaforingi me meiru. Hann bj samt fjlskyldu essu hsi um rabil og arna bjuggu einnig foreldrar hans orsteinn orsteinsson gjaldkeri og frumkvull fjallaferum og sds orsteinsdttir. eir fegar Tryggvi og orsteinn hafa lkast til lagt af sta han ann frkilega bjrgunarleiangur sem eir leiddu september 1950 Vatnajkul eftir Geysisslysi. Munkaverrstrti 5 er reisulegt hs og gu standi. a skemmdist nokku bruna fyrir um fjrum ratugum og var lkast til endurbyggt a strum hluta eftir a. Hsi er hluti skemmtilegrar raar steinsteypuklassskra hsa syst vi Munkaverrstrti og Hsaknnun 2015 metur a til varveislugildis sem hluti eirrar heildar. Tvr bir eru hsinu. Myndin er tekin a kvldi sl. Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 646, 22.aprl 1930. Fundur nr. 648, 21.ma 1930. Fundur nr. 649, 14.jn 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tv ofantalin rit eru prentu og tgefin og varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jl 2017
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • P5250529
 • P7060607
 • P2240022
 • P5250521
 • P5250522

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.7.): 1
 • Sl. slarhring: 26
 • Sl. viku: 660
 • Fr upphafi: 181702

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 420
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband