Hs dagsins: Oddeyrargata 13

sustu frslu tk g fyrir Oddeyrargtu28, steinhs fr 1929 sem er eitt nokkurra hsa sem byggt var eftir byggingarleyfi fr 619.fundi Byggingarnefndar hausti 1928. Hr er anna r eim hpi, sem einnig stendur vi Oddeyrargtu...

Meal eirra fimm einstaklinga sem fengu thluta byggingarleyfum fundi Bygginganefndar ann 17.september 1928 var Eln Einarsdttir, 23 ra starfsmaur KEA. P1100302Hn hafi fengi lina jlbyrjun um sumari og fkk leyfi til a reisa barhs r steinsteypu, 7,5x8,45m, tvr hir lgum grunni. Teikningarnar af hsinu geri Sveinbjrn Jnsson.

upphafi voru tvr bir hsinu, hvor me snum inngangi, lkt og sj m tum teikningum. Oddeyrargata 13 er tvlyft steinsteypuhs me lgu risi og stendur a lgum grunni. Brujrn er aki og verpstar me tvskiptum efri fgum. Strir gluggar eru vi inngngudyr a framanveru (.e. a vestan). Ekki veit g hvort tveir inngangar voru hsinu upphafi -lkt og teikningu fr 1928- ea hvort nverandi dyraumbnaur s upprunalegur. a er nefnilega ekki hgt a gefa sr a, a fari hafi veri einu og llu nkvmlega eftir upprunalegum teikningum. Hsi hefur alla t veri barhs. Hsi er a ytra byri a mestu breytt fr upphafi mjg gri hiru og l vel grin. Hsi er einblishs og hefur lkast til veri svo ratugi. Hsi er eitt margra hsa Sveinbjarnar Jnssonar fr essu tmabili og er t.d. ekki svipa hsum sem hann teiknai vi Norurgtu 32 og 33. Voldugur dyraumbnaurinn gefur hsinu, sem er eli snu einfalt og ltlaust, srstakan svip. Myndina tk g sunnudaginn 10.janar 2016.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 619. 17. sept. 1928. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri ri 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014. Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


a vera sjlfsagt ml...

...a hira upp eigi rusl. Ef getur bori umbir samt innihaldi stainn, tti n aldeilis a vera leikur einn, a bera r tmar til baka - ea nstu ruslatunnu.laughing


mbl.is Vilja banna flki a fleygja rusli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hs dagsins: Oddeyrargata 28

orsteinn Thorlacius bksali fkk ann 17.sept. 1928 leyfi til a reisa hs l sinni, einlyft steinhs kjallara, hu risi og me tskotum. P3050341Umml hssins 10,6x8,3m. essum 619.fundi Bygginganefndar voru gefin t byggingarleyfi fyrir alls fimm hsum, sem er nokku afkastamiki og raunar svo, a a ratai bl. Hr segir fr v, Verkamanninum ann 22.september 1928, a byggingarleyfi hafi veri veitt m.a. til orsteins Thorlacius og Elnar Einarsdttur, sem bi byggja vi Oddeyrargtu. S fyrrnefndi byggi nr. 28, en lina fkk hann vori 1927.

Hsi er einlyft steinsteypuhs kjallara me hu risi og sett af kvistum a framan og aftan, .e. strum hornkvisti og smrri kvisti ekju. Mjtt dyraskli er miri framhli og steyptar trppur upp a v, og norurhorni framhliar tbygging ea slskli. Krosspstar eru gluggum og brujrn aki. Hsi er byggt sem barhs, einbli en lkt og gekk og gerist fyrri helmingi 20.aldar voru einstaka herbergi leig t og mgulega margar fjlskyldur ea einstaklingar bsettir hsinu sama tma. hsinu bjuggu lengi Valgarur Stefnsson fr Fagraskgi, brir Davs sklds, heildsali og kona hans Gumundna Stefnsdttir. Hsi er eilti breytt fr upprunalegri ger, sklinn norausturhorni er sari tma vibygging, og kvistum ekju var btt hsi um 1979, eftir teikningum Gumundar Sigurssonar . Oddeyrargata 28 er reisulegt hs og gri hiru. a er Hsaknnun 2015 sagt hluti af heild klassskra hsa sem saman hafa varveislugildi en essi hsar vi Oddeyrargtuna er einstaklega smekkleg. er a sammerkt me essum reisulegu hsum, a au standa strum og grskumiklum lum sem skarta miklum trjgrri- og ar er Oddeyrargata 28 engin undantekning. Myndin er tekin ann 5.mars 2016.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 619. 17. sept. 1928. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hs Akureyri ri 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Oddeyrargata 17

Oddeyrargataner a mestu bygg 3.ratug 20.aldar.P2210309 voru flest hs sem bygg voru steinhs, enda standa aeins tv timburhs vi gtuna. Annars vegar elsta hs gtunnar, nmer 3 sem byggt var 1908 og hins vegar nmer 17, sem byggt er 1920-21. En a var hausti 1920 a Eggert M. Melste fkk l og leyfi til hsbyggingar essum sta. Hsi yri timburhs steinkjallara samkvmt framlgum uppdrtti. Umrddur uppdrttur hefur ekki varveist og ekki er vita hver teiknai. Hugsanlega hefur Eggert teikna hsi sjlfur en hann teiknai hsi Oddagtu 9 sem byggt var fyrir Odd C.Thorarensenaptekara ri 1928.

Mr finnst stundum dlti gaman a mynda mr, hvernig umhorfs hefur veri nsta ngrenni hsa egar au voru nbygg. ri 1921, egar etta hs var fullbyggt, hefur a stai hst hsa vi Oddeyrargtuna, samt nsta hsi nean vi, en 15 var einnig byggt 1920. Nstu hs nean vi risu ekki fyrr en feinum sar og enn var rmur ratugur a nokku yri byggt vi Bjarmastg. Hsin hafa v stai nokku htt brekkunni bak vi hsin vi Brekkugtu, og nokkrar hsalengdir nstu hs vi Oddeyrargtuna .e. nr. 3 og 8. Vestan vi a, handan gtunnar hafa veri mar, klappir og beitilnd alla lei til fjalls. Hsi hefur veri mrkum ess a standa upp sveit lkt og Melshsin handan Sktagils (sem raunar fkk ekki a nafn fyrr en lngu sar), en n er essi staur nnast Mibnum.

Oddeyrargata 17 er einlyft timburhs me hu risi og mijukvisti a framan en bakhli er kvistur a suurgafli, me einhalla aflandi aki. suurgafli er einnig forstofubygging me svlum ofan . Sexrupstar eru gluggum en skrautpstur suurglugga forstofu og er allt hsi brujrnskltt. Hsi hefur alla t veri einblishs. arna bj um ratugaskei Knud Ottersted rafveitustjri og kona hans Lena Ottersted. au fluttust til Akureyrar ri 1922 fr Svj en Knud kom hr til starfa vi byggingu hspennulnumannvirkja vegna Glerrvirkjunar. Hn var tekin notkun hausti 1922 og ar me var Rafveita Akureyrar orin a veruleika. Knud veitti henni forstu og gegndi v starfi fjra ratugi. Upprunalegar teikningar af hsinu hafa sem ur segir, ekki varveist. Ekki er vst a kvistur hafi veri v fr upphafi, en lengi vel var framkvistur me einhalla aki. S kvistur sem n prir hsi er raunar nlegur ea fr v um 2000. var hsi, sem var forskala me perlukastsmrh (skeljasandi) allt teki til gagngerra endurbta og fkk a tlit sem a san hefur. Skipt var gluggapsta, hsi allt brujrnskltt og mis bragarbt ger, sem sj m nnar teikningu fr 1996. Hsi er annig allt sem ntt og me glstari hsum og lin er vel hirt og grin- tt lti beri grsku eirri mefylgjandi mynd sem tekin er febrar tiltlulega snjungum vetri. ess m geta a verandi eigendur, Kristjn Magnsson og Snjlaug Brjnsdttir, fengu viurkenningu fr Hsverndarsji ri 2004 fyrir endurger hsinu og m me sanni segja, a au hafi veri vel a eim heiri komin. Ein b er hsinu. essi mynd er tekin ann 21.2.2016.

Heimildir: Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri ri 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014. Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Skipagata 18; Bifrst

Ein frgustu gatnamt Akureyrar er lkast til Kaupflagshorni svokallaa,

P5180339 - Copya er mt Hafnarstrtis og Kaupangsstrtis. ar standa hi valinkunna Hotel KEA, Bautinn, Kaupflagshsi (raunar er ratugur san KEA yfirgaf au hsakynni) og Hamborg. arna "hefst" (ea "endar") Listagili og hver s sem gengur niur kirkjutrppurnar mrgu og margfrgu kemur niur essu gta gtuhorni. En litlu near er anna horn og ar mtast Skipagata og Kaupangsstrti. Fyrrnefnda gatan liggur N-S fr Rhstorgi a Kaupangsstrti. ar stendur nokku voldug sambygging steinsteypuhsa, sem fljtt liti mtti tla a vri sama hsi. a er ru nr. Hr er um rj sjlfst hs a ra, hvert me sitt nmer. Systu hsin eru tvlyft, anna me fltu aki en hitt me lgu risi en nyrst stendur fjgurra ha strhsi me hum turni. Mealaldur essara riggja hsa er rm 60 r en hsin eru bygg 1935, 1939 og 1993. Hr er um a ra Kaupangsstrti 4, Skipagtu 18 og Skipagtu 16, tali fr suri til norurs. g hlt vinlega, a Kaupangsstrti 4 sem er syst og stendur horni gtunnar og Skipagtu hefi risi fyrst og Skipagata 18 hefi komi sar. En elsta hs essarar sambyggingar er mihsi, Skipagata 18 og um a hs verur fjalla hr.

ri 1934 fengu eir Helgi Tryggvason og Jhannes Jnasson leiga l hj Hafnanefnd, vestan Skipagtu, noran lar Tmasar Bjrnssonar og vestur a lamrkum Parsar [Hafnarstrti 96]. P5180338Lin var leig me eim skilyrum a ar yri leigt varanlegt steinhs innan rs fr veitingu essa leyfis. Innan vi hlfu ri sar, mars 1935 f eir Jhannes og Helgi leyfi til a byggja leigul sinni vi Skipagtu hs skv. Uppdrtti og hsi tla til a reka ar bifreiast. Hsi yri 11x13m a str r jrnbentri steinsteypu, 2 hir me fltu aki. bkun bygginganefndar er einnig teki fram a fullkomin jrnateikning urfi a liggja fyrir.

Skipagata 18 er tvlyft steinsteypuhs me lgu, aflandi risi. Gluggar eru strir og vir, me einfldum skiptum langpstum a framan og krosspstum bakhli, en strir verslunargluggar eru neri h. Brujrn er aki hssins. Hsi er sem ur segir, stasett milgt sambyggingu riggja lkra hsa.

Fr upphafi var rekin arna bifreiast, hr m t.d. sj auglsingu fr 1943 ar sem drustu flutningarnir me vrublum eru sagir me bifreium fr Bifrst, og sj rum sar er sama auglsing enn gildi; nema hva ar hefur einn s bst framan vi smanmeri 244, ori 1244.

Lkt og gengur og gerist me verslunar- og fyrirtkjahsni me rma tta ratugi a baki, hefur mis starfsemi veri hsinu. egar heimilisfanginu er slegi upp gagnagrunninum timarit.is koma hvorki meira n minna en 572 niurstur. Bifrst var starfrkt arna rman aldarfjrung, en yngsta heimild sem g fann timarit.is um Bifrst Skipagtu 18 er fr 100 ra afmlisdegi Akureyrarbjar, 29.gst 1962. ar eru taldar upp bifreiastvar bjarins og ar er m.a. Bifrastar vi Skipagtu 18 geti. arna var einnig rekin tvarpsvigerarstofa, og lknisstofu starfrkti Halldr Halldrsson lknir hsinu fr 1964 og sj rum sar tk Eirkur Stefnsson vi me sna stofu. voru lengi vel hsinu verkfristofur og teiknistofur, Akureyrardeild Raua Krossins var arna um tma, feraskrifstofa (Samvinnuferir/Landssn), Samvinnutryggingar og stjrnmlahreyfingar hafa einnig tt hr inni. m einnig geta ess, a frfarandi forseti lafur Ragnar Grmsson var hr me kosningaskrifstofu fyrir forsetakosningarnar 1996, egar hann var sem kunnugt er, kjrinn fyrsta skipti. Sastlina ratugi varhannyraverslunin Voguearna til hsa neri h, en hn flutti r plssinu fyrir feinum rum. N er Blmab Akureyrar rekin verslunarplssinu gtuh en efri h skrifstofur Htel KEA. Ekki veit g til ess, a nokkurn tma hafi veri bi Skipagtu 18 en ekki tla g a fullyra a svo hafi aldrei veri.

Hsi hefur teki einhverjum breytingum fr upphafi, en strum drttum svipa og upphafi a ytra byri. ( tel g a ekki til breytinga hsinu, a tvisvar hefur veri byggt beggja vegna ess, fast vi hsi, ar sem frekar er um sambygg hs a ra en vibyggingu).Upprunalegar tlitsteikningar og grunnmyndir virast ekki agengilegar Landupplsingakerfi en hr m finna tarlega jrnateikningu fyrir hsi, dagsetta 18.ma 1935. ar er lklega komin hin fullkomna jrnateikning sem Bygginganefnd skilyrti, a yri a liggja fyrir. Hr m sj teikningar fr 1981 eftir Gunnar . orsteinsson, af lagfringum og breytingum lklega gluggum og aki og hr eru tveimur ratugum eldri teikningar af hsinu og ef teikningarnar eru bornar saman, m sj a yngri teikningum eru dyr komnar miju framhliar, og gluggastykki komi sta dyra sem voru nyrst. Sast var hsi teki gegn ri 2009 egar Blmab Akureyrar flutti anga. Hsi hefur lkast til alla t hloti hi besta vihald. a er sem ntt a utan, eness m geta, a g hlt lengi vel a hsi vri miklu yngra en a er raun.Mynd0193 er hsi vntanlega mjg gu standi a innan; vegna ess hve tum hsinu hefur veri breytt og btt a innra byri, eftir mismunandi rfum hinna msu skrifstofu- og jnustuaila sem ar hafa haft asetur.
rtt fyrir a, m enn sj nafn Bifrastar vi dyragtt syri inngangs, ar sem gengi er upp efri h hssins, sj mynd hr til hliar. (Af einhverjum stum vill hn ekki koma ruvsi inn, g hef'i helst vilja sna henni um um 90)Myndirnar me frslunni eru teknar ann 18.ma 2016.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 738, 26.mars 1935. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Jn Sveinsson. 1945-1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Glsihsi Reykjanesi

g hef sastlinar vikur dvali Reykjanesb en hef einnig tt lei um Reykjanesskagan og Suurlandi. Hvarvetna um landim finna gmul ea glsileg hs, oftar en ekki hs sem eru hvort tveggja senn, og ar er Reykjanesi engin undantekning. v miur hef g ekki tk v a gera hsum essum sambrileg sguleg skil og "Hs dagsins" en engu a sur er upplagt a birta myndir af eim hr. Hver veit nema einhver r rum lesenda essarar su lumi upplsingum um essi hs og er sannarlega velkomi a deila slku hr undir athugasemdir ea Gestabk.

"Kastalarnir" Keflavk og GrindavkP7040380

Hr m sj hsin Aalgtu 17 (efst) og Hafnargtu 39 Keflavk annars vegar og Vesturbraut 8 Grindavk. Sast talda hsi skilst mr a kallist Krosshs. essi hs eru me nokku skemmtileg k ea llu heldur akkanta, nokkurs konar "kastalalag" ea skotraufar. Samkvmt Fasteignaskr er Aalgata 17 bygg 1934 og Hafnargata 39 bygg 1932 en Vesturbraut 8 er bygg 1929. Mgulega er sami teiknari bak vi essi hs, en au eru neitanlega nokku svipu a ger. Krosshs Grindavk er tvlyften hin tv einni h, og byggt hefur vi Hafnargtu 39. Vihald og frgangur essara hsa virast eins og best verur kosi. Einstaklega "sjarmerandi" og skemmtileg hs.

P7110384

P7100444

Vi hli Krosshss, ea Vesturbraut 8a stendur einnig glsilegt hs. a er byggt 1984. Hvtu flyksurnar sem sjst Grindavkurmyndunum eru regndropar, en egar g var a mynda Vesturbrautinni ann 10.jl sl. kom dg grrarskr.P7100446

Skemmtileg gtumynd: Vesturbraut Grindavk.


P7100447

Hr eru nokkur gmul og viruleg eldri hluta Keflavkur:

P7110375P7110379

P7110376

Myndirnar eru allar teknar 10. og 11.jl sl. nema s efsta af Aalgtu 17, sem tekin er 4.jl.


Hs dagsins: Oddeyrargata 34

Samkvmt svonefndri Jnsbk, sem varveitt er Hrasskjalasafninu, er uppruni hssins a Oddeyrargtu rakinn til ess a eir Gunnar Larsen og Vigfs Fririksson leyfi til a reisa barhs r steinsteypu, einnar har hum kjallara og me mansardaki, a ummli 8,5x9,5m.P3050347 etta var mamnui 1930, en ess m til gamans geta a sla ann sama mnu fddist drengur San Fransisco Californu a nafni Clint Eastwood. Lin var sg 800 fermetrar. Upprunalegar teikningar eru ritaar en Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar (2015) telja lklegast a Stefn Halldrsson hsasmameistari og orsteinn orsteinsson byggingameistari hafi teikna hsi.

Oddeyrargata 34 er einlyft steinsteypuhs lgum kjallara me hu, bogadregnu mansardaki og mijukvisti sem einnig er me sveigu mansardlagi. Steyptir kantar og skrautlegar slur ramma ak og veggi inn, slur eru hornum en einnig undir kvisti og einnig eru steyptar syllur ea kantar ofan glugga neri h og kvistglugga. Ekki veit g, hvort rtt vri a kalla glugga aki beggja vegna kvisti ea akglugga. Gluggapstar eru lrttir me tvskiptum efri pstum. neri hluta aks er skfuklning en brujrn eim efri. norurgafli er forstofubygging og steyptar trppur me skrautlegu steyptu handrii. Svalir eru ofan forstofubyggingunni en einnig eru svalir arar svalir efri h, nrri norvesturhorni og slpallur r timbri neri h bakatil. Hsi er teikna sem tveggja ba hs, hvor bin sinni h. S baskipan hefur lkast til haldist alla t einstaka herbergi hafi veri leig til einstaklinga og fjlskyldna fyrstu ratugina. Oddeyrargata 34 var fullbygg 1931 en rbyrjun a r, auglsir G.[unnar] Larsen eftir tilboum smi og mrverk innanhs- og er a elsta heimildin sem finna m timarit.is um hsi.

Segja m a a s einstakt sinni r bkstaflegri merkingu v a er frbrugi nstu hsum essari geekku steinhsar. Hsi er svipsterkt og srlega skrautlegt margan htt og ekki skemmir fyrir a hsinu er vel vi haldi og gri hiru. g hefi sagt a hsi tti umsvifalaust a fria einfaldlega vegna einstakrar og glstrar gerar- en a er m a segja um mrg hs. En Hsaknnun 2015 um Norur Brekkuna er hsi tali hafa annars stigs varveislugildi sem Hluti samstrar hsaraar klassskra hsa. Srsttt vegna stlbriga. (Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar, 2015:P7150111211)S sem etta ritar getur ekki anna en teki undir etta.

L hssins er mjg vel grin.Hn er mishtt og stendur hsi a giska 3-4m hrra en gatan sjlf. Fremst l er mikil blmagarur og er hann tveimur hum ef svo m segja ogbein askilin me hellulgn lkt og grasagrum. Mikill trjgrur er linni, raunar svo mikill a hsi er ltt sjanlegt yfir hsumari. Sumum ykir mikil synd a glsihsi bor vi Oddeyrargtu 34 su hulin trjgrri. En stileg og glst tr eru a mnum dmi engu minni pri en skrautleg hs. San m hafa a huga, a laufskr byrgir aeins sn yfir sumari og hluta hausts, .e. varla nema rijung rsins. Myndirnar me frslunni eru teknar ann 5.mars og 24.aprl 2016 og 15.jl 2015.

P4240330

Blmagarurinn l Oddeyrargtu 34 a vorlagi.

Heimildir: Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hs Akureyri ri 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


tturinn "Hs dagsins" 7 ra; 7 pistlar einu bretti.

ann 25.jn 2009 birti g mynd af Norurgtu 17; Gmlu Prentsmijunni, Steinhsinu og skrifai um a feinar lnur undir yfirskriftinni Hs dagsins. v hefur etta upptki mitt gengi sj r dag. g kva sta sjlfhverfs rauss smileum hvernig etta byrjai, hvers vegna g er a essu, o.s.frv. sem g hef tunda hr nokkrum sinnum, a breyta svolti til. tilefni af 7 raafmli Hsa dagsins tla gbirta hr 7 Hs dagsins einu bretti!

g hef svosem ur birt greinar um tv hs ea fleiri einu en essir sj eru allir sjlfstir .e. me eigin sl. Yri a a mnu mati alltof langt a setja alla essa sj pistla saman einn. Allir eru essir pislar nir, nema einn, sem birtist ur hausti 2011. En hvaa hs vera fyrir valinu. a eru hsin nest vi ingvallastrti. g kalla essa r "Sundlaugarrina". essi skemmtilega hsar stendur gegnt Sundlauginni og Andapollinum alfaralei, en gatan er ein af fjlfarnari gtum bjarins, umferar r Mib upp Brekku. essi gta hsatorfablasir vi llum eim fjlmrgu sem leggja lei sna Sundlaugina og er hn skipu einstaklega formfgrum og reisulegum steinhsum fr rabilinu 1928-33. Hr er yfirlits- og skringarmynd af hluta essarar hsaraar:

p6220363a.jpg


Endurbirt grein um ingvallastrti 2, fr 2011. (Hs dagsins 7 ra)

tilefni af 7 ra afmli "Hsa dagsins" birti g hr SJ HSAPITSLA einu bretti. Sex eirra birtast hr fyrsta skipti en m.a. samhengis vegna endurbirti g hr pistil sem g skrifai oktber 2011. essir sj pistlar fjalla um ingvallastrti 2-14, a er fr austurenda gtunnar ar sem hn mtir Oddeyrargtu a Helgamagrastrti. ess m geta a essi grein er ekki nndar nrri eins tarleg og hinar, en essum tma var s mguleiki a skoa teikingar Landupplsingakerfinuekki kominn til auk ess sem g hafi ekki "uppgtva" Hrasskjalasafni. voru heldur ekki komnar til sgunnar Hsakannanir um Neri-Brekkuna og Mibinn.

ingvallastrti er ein af lengri gtum Akureyrar og ein aalgatan gegn um Brekkuna. Hn byrjar gilbrninni vi Sundalaugina og nr upp a Sluvegi vi athafnasvi BM Vallr (Malar og Sands til ratuga), rtt ofan vi Lund og telst lklegast enda vi brnna yfir Gler nean Rttarhvamms, ar sem Hlarbraut byrjar hinu megin vi brna. P8210310Gatan er rtt innan vi 2km lengd. Helstu vergtur sem ingvallastrti skera eru runnarstrti, Byggavegur, Mrarvegur, Dalsbraut og efst gengur Skgarlundurinn suur r gtunni. Elstu hs gtunnar eru nest, bygg 4.ratugnum, miki til tvlyft steinhs me risi, bor vi hsi myndinni hr, en ofan runnarstrtis eru yngri hs, fr 1945-60, en ofan vi Mrarvegin standa fjlblishs og verslunarhs bygg 1970-80.

En hsi myndinni, ingvallastrti 2 stendur nest vi gtuna barmi Grfargils (ea Gilsins eins og a kallast daglegu tali). a er byggt 1928 eftir teikningum Tryggva Jnatanssonar. Er hsi einlyft steinsteypuhs me risi kjallara, byggt tveimur lmum, nnur sem gengur austur-vestur (samsa ingvallastrti) og hin er mjrri og gengur norur-suur. S lma m heita a s tvlyft en risher brotin (mansard) .e.er neri partur riss mjg brattur en efri hluti aftur aflandi og aeins"efra risi" er yfir vesturlmunni. Hsi er byggt sk. gullaldarstl ea klasskisma en helstu einkenni hans eru strir og margpsta gluggar og skraut stafnbrnum, sem svipar til jugendstls. Ekki er g srfrur um byggingargerir* en g myndi halda a essir byggingarstlar su nskyldir. En ingvallastrti 2 er strglsilegtog svipmikihs, sem er gri hiru, semogumhverfiess. Hsihefur alla t veri barhs en g er ekki viss hvort hsi s einbli ea tvbli. essi mynd er tekin 21.gst 2011.

Heimildir: Bragi Gumundsson (2000): Grenndarfri. Bragi Gumundsson (ritstjri) Lf Eyjafiri. Akureyri: Rannsknastofnun Hsklans Akureyri.


Hs dagsins: ingvallastrti 14

lafur Eirksson og Ingibjrg Eirksdttir fengu ann 10.okt. 1932 l vi ingvallastrti nst vestan vi Jn Frifinnsson. p5080345.jpg verkalsdaginn 1933 er eim veitt leyfi til a byggja barhs, eina h ofanjararkjallara og me lgu risi, a str 10,6 x 8,2m. au systkinin reistu hsi 1933 en teikningarnar af v geri Eggert lafur Egilsson skv. Hsaknnun 2015: 226. ess m a vsu geta a lafur, sem var mrarameistari ht raunar Eggert lafur Eirksson og v gti veri a hann hafi raunar teikna hsi sjlfur. (g prfai vi vinnslu essarar greinar, a sl nafninu Eggert lafur Egilsson inn islendingabok.is og ljs kom a enginn hefur bori etta gta nafn). byggingarleyfinu kemur fram a hsi skuli vera me lgu risi en mjg fljtlega hefur htt ris veri komi hsi, svo sem sj m essari mynd sem tekin er bilinu 1931-37 (augljslega eftir 33 ar e 14 er risi). Mgulega hefur htt ris veri hsinu fr upphafi.

ingvallastrti 14 er nokku srstakt hs a ger, a er sagt blendingur Hsaknnun 2015 og er ar mun tt vi a, a hsi ber senn einkenni steinsteypuklasskur og funkisstefnu. S sarnefnda var ann mund a vera almenn egar hsi var reist en hin klassska ger hafi veri randi fr v bygging steinhsa hfst a einhverju ri. Lktu steinhsin raun eftir v lagi, sem tkast hafi timburhsum. En hsi er tvlyft steinsteypuhs me hu risi og kvistum a framan a aftan. Kvistirnir eru me aflandi, einhalla aki. Einfaldir pstar eru gluggum opnanleg fg mist tvskipt lrtt ea einfld lrtt ( risi). efri h eru horngluggar, sem eru eitt megineinkenni hinna slensku funkishsa. Inngnguskr er framan hsinu og svalir ofan honum.

Hsi er reist sem barhs og bjuggu au hr um ratugaskei systkinin lafur, Ingibjrg, Margrt, Ingunn og Elsabet lafsbrn. S sastnefnda hafi m.a. umbo fyrir bkslu Mls og Menningar og Ingibjrg, sem var kennari, starfrkti smbarnaskla hr heimili snu. ingvallastrti 14 voru lengi skrifstofur verkalsflaga, m.a. Einingar og Bifreiastjraflagsins og um 1970 var sfnuur Votta Jehva me asetur annarri h hssins. Hr m sj auglstan fyrirlestur vegum Votta Jehva annarri h hssins, sla rs 1969.

Hsi hefur teki nokkrum breytingum gegn um essi 83 r, enda hst msa bi bir og flagsstarfsemi. ri 1958 voru kvistirnir settir hsi, eftir teikningum Gumundar Gunnarssonar og lklega er forstofa framhli sari tma vibygging. Hsi er gri hiru og allt hi glsilegasta og a sama m segja um umhverfi ess, en lin er a heita m skgi vaxin; ttskipu myndarlegum reyni- og birkitrjm. Hsi er sem ur segir einkennisberi tveggja stefna byggingarger steinhsa fyrri hluta 20.aldar og tti a a gefa hsinu visst gildi- nokku s a breytt fr upphafi. Hsi stendur horni ingvallastrtis og Helgamagrastrtis. V sarnefndu gtuna stendur ein af heilsteyptustu r funkishsa Akureyri (mgulega landinu llu). Og nean hssins ingvallastrtis stendur heilsteypt r steinhsa me hum risi, sum me mijukvisti (steinsteypuklassk). Stasetning essa hss, sem segja m a bri bili milli essara byggingargera, er v einkar skemmtileg ljsi ess.

Sastliin r hefur gistiheimili veri reki hsinu, undir nafninu Gula Villan og er a lit ess sem etta ritar a lklega veru enginn svikin af gistingu essu sjarmerandi hsi og umhverfi. Og ekki er a ntt fyrir reytta feralanga a hafa vatnaparadsina Sundlaug Akureyrar handan gtunnar og fengi og beint sund, en hsi stendur svo a segja bakka Sundlaug Akureyrar. Ekki spillir umhverfi ess fyrir, en lin er vel grin reyni- og birkitrjm og raunar er hsi ltt sjanlegt fr gtu yfir sumari. Myndirnar eru teknar 8.ma og 22.jn sl. p6220364.jpgnnur myndin snir hsi betur en hin myndin snir garinn geekka grnum sumarklum.

Heimildir:

Bjrn Jnsson. lafur Eirksson mrarameistari sjtugur. Birtist Verkamanninum 40.rg., 29.tbl. ann 13.september 1957. Stt 25.jn 2016 slina http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=177682&pageId=2309443&lang=is&q=%D3lafur%20Eir%EDksson%20%DEingvallastr%E6ti%2014

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hs Akureyri ri 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
gst 2016
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • P1100302
 • P3050341
 • P2210309
 • P5180338
 • P3200337

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.8.): 14
 • Sl. slarhring: 47
 • Sl. viku: 548
 • Fr upphafi: 152189

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 395
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband