Svipmyndir fr Fyrsta vetrardegi 2016

dag, 22.oktber er fyrsti Vetrardagur skv. almanakinu. a var ftt sem minnti Vetur konung 10 stiga hitanum, ar sem tiltlulega hl sunnangola mtti mr gngu um Strandgtuna. ar smellti g af nokkrum myndum og sem sj m eru fjll nokkurn vegin hrein lkt og sla sumars. (g bist hins vegar afskunar sllegri myndgum en gengur og gerist hr sunni- en a essu sinni notaist g vi sma).

IMG_20161022_084916

IMG 20161022 084944

IMG 20161022 084944

g br mr einnig upp Hamarkotsklappir og tk essa mynd til norurs.

IMG 20161022 092318

...og til samanburar er mynd fr fyrsta degi vetrar fyrra (24.okt.). Horft fr Nesjahverfi ofarlega Glerrorpi yfir til Svalbarsstrandar.PA240006


Hs dagsins: Oddeyrargata 8

Fjgur elstu hsin sem enn standa vi Oddeyrargtu standa nest vi gtuna. a elsta er 108 ra , hsin sem skipa anna og rija sti, 4 og 6, eiga aldarafmli r en hi fjra elsta er hin 97 ra Oddeyrargata 8.

Vori 1919 falaist Trausti Reykdal fiskmatsmaur P5030002eftir v vi Bygginganefnd Akureyrar a kaupa l, 20x20m vegna lar sem hann tti fyrir vi Oddeyrargtu. En ar er auvita um a ra lina Oddeyrargtu 6 ar sem Trausti hafi reist veglegt steinhs remur rum ur. Sar sama r er honum leyft a reisa tvlyft steinhs linni sem hann hafi fengi keypta um vori. Nefndin setti kvein skilyri. Vesturgafl skyldi vera 5 lnir fr larmrkum (5 lnir eru u..b. 3,15m). Trppur skyldu annahvort koma gafl noraustan vi ea teknar inn kjallara- svo ekki kmu trppur fram r hsalnunni. Sj m, a fyrrnefnda leiin hefur veri farin vi byggingu Oddeyrargtu 4 og 6, ar eru trppur gflum. Hr voru trppurnar hins vegar teknar inn kjallara. Fram kemur bkun bygginganefndar a uppdrttur, dagsettur 20.sept 1919 fylgi. S uppdrttur hefur hins vegar hvorki varveist, n heldur er ess geti hver teiknai og v er hnnuur Oddeyrargtu 8 kunnur. Mgulega hefur sami maur teikna bi hs nr. 6 og 8, au eru bygg af sama manni og eru raunar ekki ekk- svona strum drttum.

Oddeyrargata 8 er tvlyft steinsteypuhs me lgu risi og lgum kjallara. framhli er inngangur og trppur upp h innbyggar samkvmt skilyrum Bygginganefndar fyrir tpri ld. bakhli er stigabygging. Krosspstar eru gluggum og brujrn aki. Lkast til er hsi a strstum hluta breytt fr fyrstu ger, a.m.k. a ytra byri. Hsi er af klassskri ger, en upphafsrum steinsteypunnar var tilhneigingin s, a tlit steinhsa tki mi af timburhsum. Oddeyrargata 8 er t.d. ekki svipa hsunum vi Hafnarstrti 33-41. Hsi hefur alla t veri barhs en ri 1920 egar hsi er nbyggt ba arna 15 manns, renn hjn samt brnum, Sigurur Ptursson og Mara Konrsdttir, lafur Eirksson og Bjrg Halldrsdttir og Jn Jhannesson Slrn Oddsdttir. Auk ess er Elnborg Helgadttir, einhleyp hsmir skr arna til heimilis. Ekki fylgir sgunni hvorri h ea hluta har hver br. Fjldi ba hssins gegn um tina hleypur eflaust hundruum, lkt og gengur og gerist egar hlut eiga nrri aldargmul hs. Ekki gat g fundi heimildir um verslun ea atvinnustarfsemi nokkurs konar vi leit timarit.is, en a er brigult r a kanna slkt me v a sl heimilisfangi ( gufalli, innan gsalappa vel a merkja) inn leitarvl. Hafi einhver starfsemi veri auglst blum m sj a niurstunum. Oddeyrargata 8 er ltlaust hs a ger og smir sr vel gtumyndinni. Hsi er hornhs, en undir suurgafli hssins sveigir gatan Krabbastgur stuttan spl upp a Munkaverrstrti. Tvr bir eru hsinu, hvor sinni h. Myndin er tekin ann 3.ma 2015.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar. Fundargerir 1902-21. Fundur nr. 457, 20.ma 1919, nr. 464 .24.sept. 1919. prenta, varveitt Hraskjalasafninu.

Manntal 1920. (sj tengil texta)

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Hrafnagilsstrti 6

g tk upp "vinnureglu" fyrra ea hittefyrra a taka hs vi kvenar gtur fyrir nmerar. Mr tti a hinsvegar ltt spennandi til lengdar og tek g au n fyrir tilviljunarkennt, lkt og rin ar ur. g held mig vi Oddeyrargtuna og Hrafnagilsstrti a mestu essar vikurnar. a er auvita gilegra a hafa frslurnar hsnmerar - en hins vegar mun g vntanlega taka saman yfirlitsfrslu me tenglum um flestallar r gtur sem g hef fjalla um. N berum vi niur vi Hrafnagilsstrti...

Hrafnagilsstrti 6 stendur veglegt steinhs funkisstl, en a byggi Hermann Stefnsson rttakennari ri 1933. P5180331a er hpi fyrstu hsa Akureyri sem bygg eru funkisstl og [...] byggt mrkum ess tma egar funksjnalisminn var a ryja sr til rms var a taka vi af klassk sem byggingarlist (Hanna Rsa Sveinsdttir, 2016: 66). a er mgulega tknrnt, a upphaflega st til a hsi yri ein h hum kjallara og me hu risi, ekki svipa hsum nr. 4, 8 og 10. Hermanni var veitt leyfi sumari 1932 til a reisa hs eim stl en rmu ri sar skir hann um leyfi til breytinga tliti hssins, .e. a veri tvr hir kjallara. Til ess a svo mtti vera, urfti a skja um undangu til skipulagsnefndar. egar Bygginganefnd kom aftur saman fundi remur vikum sar var eftirfarandi bkun skr Skipulagsnefnd veitir Hermanni Stefnssyni undangu a byggja hs samkvmt framlagri teikningu er snir flatt ak, a v tilskildu a aklofti veri steypt me mjrri akbrn ea engri og h ess fr gtu veri ekki yfir 7m (Bygg.nefnd Akureyrar, 16.9.1933: nr.707) Hermann var einnig a senda inn njan uppdrtt. Ekki er lklegt, a a s uppdrtturinn sem agengilegur er Landupplsingakerfinu Hann snir legu hssins horni Hrafnagilsstrtis og Bjarstrtis (sem sar hlaut nafni Laugargata) og afstu herbergja; neri h voru stofur og eldhs en efri h svefnstofur og gengt t svalir r einni eirra, og baherbergi ea ba og wc eins og a kallast teikningum.

Hrafnagilsstrti 6 mtti lsa sem tvlyftu steinsteypuhsi hum kjallara me fltu aki. er hsinu aflandi valmaak, mgulega hugsa til a snjr ea rkoma eigi greia lei af akfleti. P5180330Algjrlega flt k eru nefnilega alls ekki au sem henta best slensku veurlagi; norlenskum vetrum getur snjfarg numi mrgum tonnum 70-100 fermetra fltum, a ekki s minnst herlegheitin egar hlnar og/ea vorar. Brujrn er aki en einfaldir lrttir pstar eru gluggum, forstofubygging er austurhli og steyptar trppur upp a dyrum. Svalir eru til suurs og vesturs efri h. Helstu einkenni funkisstefnunar hr, horngluggarnir, eru snum sta og eru eir austur og vesturhornum, mt suri. Hsi tengist blskr sem stendur noran vi me einlyftri byggingu. Hsi er allt hi glsilegasta a sj og mjg gri hiru. Sem hornhs ntur a sn vel r hvorri gtunni og lin er einnig vel grin og snyrtileg. Fyrr essu ri var gefin t Hsaknnun fyrir hinn svokallaa MA-reit. ar er hsi meti me mjg htt varveislugildi, 7.stig, m.a. sem eitt hinna fyrstu funkishsa Akureyri. Mefylgjandi myndir tk g gvirisdegi sl. Vor, .e. ann 18.ma og sna r hsi annars vesturhli hssins, er snr a Laugargtu, annars vegar og framhli (Hrafnagilsstrtishliina) hins vegar. S hli snr mt suri.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 680- 8.gst 1932,nr.706- 26.g. 1933,nr.707- 16.sept 1933.

tgefi, prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Handrit Jns Sveinssonar bjarstjra um lathlutanir og byggingar Akureyri til rsins 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Minjasafni Akureyri, Hanna Rsa Sveinsdttir. (2016).Akureyrarbr; Menntasklinn Akureyri og nrliggjandi barsvi. Hsaknnun.Pdf-skjal slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Menntaskolinn_og_ibudasvaedi/husakonnun_ma.pdf


Hs dagsins: Oddeyrargata 16

Sigurur Elasson og Viktor Kristjnsson fengu l sumari 1931, nst ofan vi Plma Halldrsson. P3050339Skyldi hsi vera 8,2x8,2m, a str tveggja ha samt vibyggingu a noran, 2,3x8,2m, einni h. ri sar f eir leyfi til a reisa fjs baklinni, 6x3,6m. a leyfi var aeins veitt til brarbirga en rfa verur a hvenr sem bjarstjrn krefst ess. (Jnsbk bls. 244). Teikningar af hsinu geri Halldr Halldrsson og af eim m ra, a hsi hafi lti breyst fr upphafi, a ytra byri .e.a.s. Kjallari var aeins tgrafinn undir hluta hssins, en ar var vottahs og tvr kolageymslur. birnar voru a mestu leyti innrttaar sama htt, m.a. eldhs norvestur og stofa suaustur og snyrtingar inn af eldhsi. Vibygging a noran er teikningum me valmaaki, lkt og hsi sjlft en n eru ar svalir. Hn var raunar ekki bygg fyrr en ri 1952, eftir teikningum Pls Frifinnssonar. .

Oddeyrargata 16 er tvlyft steinsteypuhs lgum grunni og me hu valmaaki. Grunnfltur hssins er ferningslaga, 8,2m kant svo sem segir byggingarleyfi, en norurhli er einlyft vibygging og svalir ofan henni. Inngangar eru m.a. framhli, annars vegar fyrir miju og hins vegar nrri norausturhorni; vibyggingunni. Hsi er klassskum stl, tvlyft me valmaaki og hluti nokku heildstrar raar ess konar hsa, nr. 10-22 vi Oddeyrargtuna. Tryggvi Jnatansson og Halldr Halldrsson teiknuu mrg slk hs en ef tala m um str nfn byggingarlist rin 1925-40 eru eir vafalti eirra meal. Hsi er einfalt og ltlaust a ger og virist gu standi. a er Hsaknnun 2015 tali hafa varveislugildi sem hluti samstrar heildar einfldum nklassskum stl ( Akureyrarbr, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 202). Lin er einnig vel grin , lkt og arar vi Oddeyrargtuna. S grandi er elilega ltt berandi mefylgjandi mynd ar e hn er tekin sla vetrar, 5.mars 2016.

Heimildir:

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Oddeyrargata 11

Rsa Randversdttir, verkakona, fkk mars 1927 leyfi til a reisa barhs r steini, 7x6m , ein h hum kjallara og me hu risi. P1100310Tveimur rum sar fr hn leyfi til a setja kvist hs sitt og er s kvistur austurhli hssins, .e. bakhli. Teikningar af eim breytingum m sj hr, og af eim af dma virist sem svo, a innrttu hafi veri b risi og i kvistinum s eldhs. Enda tt byggingarleyfi s minnst steinhs er Oddeyrargata 11 timburhs, einlyft me hu risi og mijukvisti bakhli og steyptum kjallara. Brujrn er aki en veggir klddir nlegri timburboraklningu, lrttri og krosspstar eru gluggum. Inngngudyr eru suurgafli en einnig kjallara austanmegin og ar er lti dyraskli.

Hsi er a mestu breytt fr upprunalegri ger, en framan af voru eigendaskipti ekki mjg t. msir leigu herbergi ea bjuggu hr um lengri ea skemmri tma en Rsa Randversdttir bj hr alla sna t, en hn lst 1973. Einnig bj hr Hlmfrur Gumundsdttir fr Litlu-Tungu Mifiri, lengi verkakona Gefjuni, hr um ratugaskei ea fr 1935 og fram um 1990. Hlmfrur og Rsa voru alla t mjg trrknar og virkar starfi Hvtasunnusafnaarins Akureyri og voru meal stofnenda hans Akureyri ri 1936. Raunar hafi Rsa opna heimili sitt hr fyrir samkomum og trarikun, bnahringjum, fyrir formlega stofnun sfnuarins. Um ratuga skei st heimili essara heiurskvenna opi fyrir trbrur eirra - og systur og segir Vrur L. Traustason hr a oft hafi litla stofan veri ttsetin af flki sem lofai gu sng og hljfraleikP1100301

ri 2004 hlaut hsi gagngerar endurbtur a utan og fkk m.a. klningu sem a n hefur og nja glugga og er v allt sem ntt. a er til mikillar pri og viarklningin gefur v skemmtilegt yfirbrag. Hsi er skv. Hsaknnun Landslags ekki tali hafa varveislugildi umfram nnur hs vi Oddeyrargtu. Ein b er hsinu. Myndirnar eru teknar ann 10.janar 2016; s efri snir bakhli hssins og er tekin milli hsa Bjarmastg en neri mynd er tekin fr Oddeyrargtu.

Heimildir:

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri, teki saman 1945-55

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014. Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf

Vrur L. Traustason.1995. Hlmfrur Gumundsdttir- minning. Morgunblainu 22.mars 1995. Stt 2.okt. 2016 timarit.is (sj tengil texta).


Hs dagsins: Oddeyrargata 19

Haraldur Jnsson snikkari fkk l ri 1928 milli hsa nr. 17 og 21 vi Oddeyrargtu. mars ri eftir er honum heimila a reisa hs l sinni, barhs einni h kjallara og me kvisti. Hitt er svo anna ml- a etta er eina heimildin sem g hef fundi um hs nr.21 vi Oddeyrargtu. P2210310v hli essa hss stendur Oddeyrargata 23 og st raunar egar egar etta hs var reist. v hltur a vera um a ra misritun fundargerum Bygginganefndar. a er raunar ekki algengt eldri gtum Akureyrar a eitt og eitt nmer vanti rina. sumum tilvikum er um a ra lir sem aldrei voru byggar en er hitt einnig til, a aeins ein hsbreidd s milli. Skringarnar essu er lkast til eins misjafnar og r eru margar. g hvet lesendur, sem ganga um gtur Akureyrar, til a reyna a finna t.d.gisgtu 9, Norurgtu 14 ea Hafnarstrti 51.

Haraldur reisti rin 1929-30 a hs sem enn stendur Oddeyrargtu 19, en teikningar geri H. Jnsson (skv. Hsaknnun 2014, ekki agengilegar Landupplsingakerfi). ar er mgulega um a ra Harald sjlfan. Hsi er einlyft steinsteypuhs lgum kjallara og me hu risi og mijukvistum a framan og aftan. norurstafni hssins er forstofubygging me nokkrum steyptum yfirbyggum trppum upp a tidyrum. Margskiptir pstar eru gluggum hssins og eru a llum lkindum upprunalegir ea a.m.k. samrmi vi upprunalegt tlit, en stalla brujrn aki. klningu hef g lngum kalla skfustl, vegna ess hve fer ess lkist akskfu.

Haraldur Jnsson bj hsinu samt fjlskyldu sinni um ratugaskei og starfrkti arna hsgagnaverksti. g er a vsu ekki viss hvort a hsgagnaverksti var starfrkt hsinu ea hvort skr ea verkstisbygging st linni, en alltnt var vinnustofan starfrkt essu heimilisfangi. Hsgagnavinnustofa Haraldar var sem sagt starfrkt arna lengi vel og ar smai Haraldur hinar msustu mubblur bor vi barnarm sem sj m auglsingu tenglinum hr a framan. Hr m einnig sj forlta stl fr Haraldi auglsingu fr haustinu 1950. Mgulega eru einhverjir lesendur sem anna hvort eiga ea a.m.k. muna eftir hsggnum fr Haraldi Oddeyrargtu , en a er ekki anna a sj en a etta hafi veri eigulegir gripir. Svo er a n einu sinni svo, a a sem framleitt var essum ratugum var sma til a endast og v ekki lklegt a mrg au hsggnin sem smu voru arna su enn fullu fjri. Oddeyrargata 19 er strglsilegt og vel hirt hs, og mun a mestu breytt fr upprunalegri ger. voru gerar nokkrar breytingar aki hssins ri 1982, m.a. ak hkka austurkvisti. Ein b er hsinu. Margskiptir gluggapstar gefa hsinu sinn srstaka svip, en a er kalla a augnstinga hs egar pstum er skipt t fyrir einfaldari og gluggaumbnaur fjarlgur en Oddeyrargata 19 hefur svo sannarlega ekki ori fyrir slkum agerum. Myndin er tekin ann 21.febrar 2016.

Heimildir: Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri, teknar saman 1945-55.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014. Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Hrafnagilsstrti 8

Oddeyrargatan hefur nokku til umfjllunar hr sl. vikur. N bregum vi okkur hins vegar sunnar og ofar Brekkuna, nnar tilteki Hrafnagilsstrti.

Eyrarlandsveginnhef g teki nokku skilmerkilega fyrir essum vettvangi. Hann liggur, eins og margir vita fremst brn Suurbrekkunnarog er eiginlega tvskiptur landfrilega. Nyrri hlutinn liggur fr Kaupangsstrti upp r Grfargili og klfur brekkubrnina nokku bratt a barmi Barsgils, ar sem hinn frgi Menntavegur liggur, og heldur gatan fram til suurs eftir brekkubrninnivi Lystigarinn og Menntasklann. S sem keyrir upp Eyrarlandsveginn getur annars vegar vali um, a halda fram Eyrarlandsveginn til suurs ea sveigt upp og til hgri beinu framhaldi upp gtuna Hrafnagilsstrti. S gata liggur til vesturs upp Brekkuna, samsa ingvallastrti. Hn er bygg lngum tma, elsti og nesti hlutinn byggur fjra ratug 20.aldar en efstu hsin eru bygg um og upp r 1960.

Hrafnagilsstrti 8 reisti Snorri Sigfsson sklastjri. P5180329ri 1931, ann 4.ma, fkk Snorri leyfi til a byggja barhs linni, ein h kjallara og me hu risi og kvisti, byggt r steinsteypu. Teikningarnar af hsinu geri Halldr Halldrsson. r hafa varveist og m skoa slinni sem vsa er til texta. ar m m.a. sj Betri stofu hinni a noraustanveru en gegnt henni hefur Snorri haft skrifstofu. Baherbergi var kvisti, en oftast nr voru vatnsklsett og b kjllurum hsa essum tma.

a var raunar ekki skastaa Snorra a byggja nkvmlega essum sta, v hann hafi augasta tveimur rum stum ngrenninu. Helst vildi hann byggja barmi Grfargils, noran Matthasargtu, vestur og norur af hinum nreista Barnaskla. g tta mig ekki fullkomlega essari stasetningu, en mgulega er etta gilbrninni nean vi stainn ar sem sar Gagnfriskli Akureyrar ea svipuum slum og kartflugeymsla Akureyringa var um ratugaskei (kartflugeymslan stendur enn- en er n skrifstofuhsni). Hinum stanum sem Snorri skai eftir var lst sem "sunnan Matthasargtu, noran Bjarstrtis hornlinni". a er lkast til svipuum slum og n er suurendi Gagnfrasklahssins. Ekki var heimilt a byggja gilbarminum (ekki s g bkunumhvers vegna- a var einfaldlega heimilt- punktur!) og hinn staurinn taldist lengra fr leislum og lgnum en svo, a forsvaranlegt vri a veita ar byggingarleyfi. annig a r var a Snorri fkk lina Hrafnagilsstrti 8, sem var s efsta vi Hrafnagilsstrti- og raunar vi efstu mrk ttblis Akureyri, horni Hrafnagilsstrtis og urnefnds Bjarstrtis- sem sar fkk nafni Laugargata.

Hrafnagilsstrti 8 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara me hu risi og me mijukvisti framhli. Forstofubygging og steyptar trppur upp a forstofudyrum eru austurgafli hssins og ofan eim svalir. Krosspstar eru gluggum hssins og brujrn aki. Kvistur er me steyptum, stlluum kanti sem gefur honum- og jafnframt hsinu llu kveinn svip.

Hsi hefur alla t veri einblishs og virist nsta lti breytt fr upphafi- ef mia er vi upprunalegu teikningarnar. a er engu a sur mjg gu standi og hefur lkast alla t hloti fyrsta flokks vihald og eflaust vel vanda til byggingu hssins upphafi. Lin er einnig str og vel grin reyni- og birkitrjm. Nlega var unnin Hsaknnun fyrir hinn svokallaa MA-reit og ar er Hrafnagilsstrti 8 meti me milungs (6.flokks) varveislugildi sem hluti af gtumynd klassskra Hrafnagilsstrtis sem og vegna byggingasgulegs gildis. essi mynd er tekin vori 2016, .e. 8.ma.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 661. 4. ma. 1928. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri, teki saman 1945-55.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Minjasafni Akureyri, Hanna Rsa Sveinsdttir. (2016).Akureyrarbr; Menntasklinn Akureyri og nrliggjandi barsvi. Hsaknnun.Pdf-skjal slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Menntaskolinn_og_ibudasvaedi/husakonnun_ma.pdf


Hs bygg samkvmt 619.fundi Bygginganefndar Akureyrar 17.sept 1928.

Helstuheimildir mnar vi vinnslu essara litlu greina eru fundargerir Bygginganefndar Akureyrarbjar. a var eiginlega fyrir hlfgera rlni sem g rakst essar bkur Hrasskjalasafninu sumari 2014. ess m geta, a fstir eirra pistla sem birst hafa hr sunni hefu geta ori til, hefi essara heimilda ekki noti vi. essum gtu fundargerum getur maur s hver byggi hsin og hvernig au litu t upphafi. (Arar mikilvgar heimildir eru t.d. teikningar sem finna m Landupplsingakerfinu og timarit.is en ar getur maur s nokku nkvmlega hvort og hvenr einhver starfsemi var til hsa hsunum sem g fjalla um stundina). a var v mikil "bylting" essu brlti mnu egar g uppgtvai Bygginganefndarbkurnar. a var raunar hlist bylting fyrir mig a finna Jnsbk, en a mikla verk er afrakstur Jn Sveinssonar fyrrum bjarstjra sem fimmta ratugnum skri upprunasgu hvers einasta uppistandandi hss og lar Akureyri 1933-35. eirri bk er mguleiki a fletta hsunum upp, en fundargerum Bygginganefndar eru gtur og nmer h.u.b. aldrei tilgreindar. ar er yfirleitt tala um a essi fi l t.d. vestan gtu, nst noran hss hins mannsins. En ng um a.

g hef sustu vikur fjalla nokku um hs vi Oddeyrargtuna, og ar standa rj hs sem ll eru bygg eftir leyfum sem Bygginganefnd veitti fyrir nkvmlega 88 rum egar etta er rita. Tv nnur hs sem enn standa, vi Bjarmastg og Eisvallagtu, voru einnig bygg skv. leyfum fr essum sama fundi og v eru hsin alls fimm. Verkamaurinn segir svo fr ann 22.sept 1928:

Byggingarleyfi var veitt sasta bjarstjrnarfundi fyrir 5 n barhs. orsteinn Thorlacius og Eln Einarsdttir byggja vi Oddeyrargtu, Kristjn Marksson vi Gilsbakkaveg, Gurn Sigurgeirsdttir vi Bjarmastg og Magns Einarsson vi Eisvallarg.

P1100303

Ef marka m fundargerir Byggingarnefndar gleymist raunar a nefna einn aila arna, en a er Plmi Halldrsson, sem byggi vi Oddeyrargtu 14 (sj sustu frslu). En hr eru umrdd hs:

P3050341

orsteinn Thorlacius byggi Oddeyrargtu 28

P1100302

Eln Einarsdttir byggi Oddeyrargtu 13. sama fundi var samykkt a Sveinbjrn Jnsson annaist bygginguna fyrir hana.

PA310012

Eln var s yngsta (23) hpi eirra sem arna fengu byggingarleyfi- og s eina sem sem fdd var 20.ld (1905). Aldursforseti hsbyggjenda var hins vegar hinn ttri Magns Einarsson organisti en hann fkk a byggja Eisvallagtu 3. skar Gslason mrarameistari s um byggingavinnuna fyrir Magns.

P2280336

Eisvallagata 3 er elsta hs sem enn stendur vi Eisvallagtu og ess m geta, a hsi sem Gurn Sigugeirsdttir fkk a byggja vi Bjarmastg er einnig a elsta vi gtu.

Kristjn Marksson stti um a f a byggja vi Gilsbakkaveg. Meirihluti nefndar lagist hins vegar gegn veitingu leyfisins- en byggt var essum sta sj rum sar og arstendur Gilsbakkavegur 1a.

P8180227

Heimildir eru a sjlfsgu sttar Fundargerir Bygginganefndar 1921-30, fund nr. 619 ann 17.sept 1928 og timarit.is, sj tengil texta.


Hs dagsins: Oddeyrargata 14

Um daginn tk g fyrir tv hs vi Oddeyrargtu, sem ttu a sameiginlegt, a byggingarleyfin fyrir eim voru gefin t fundi Bygginganefndar ann 17.september 1928. a er fyrir rttum 88 rum egar etta er rita. Alls fengu fimm ailar hsbyggingarleyfi essum fundi nefndarinnar, og rtuu essi afkst nefndarinnar bl.g hef egar teki fyrir fjgur essara hsa essum vettvangi og ekki r vegi a taka a fimmta fyrir dag, 17.september; 88ra "byggingarleyfisafmli" ess og hinna fjgurra.

fundi bygginganefndar ann 17.september 1928 voru gefin t byggingaleyfi fyrir fimm hsum sem enn standa.P1100303 ar af voru rj hs vi Oddeyrargtu, hs Elnar Einarsdttur og orsteins Thorlacius auk ess sem Plmi nokkur Halldrsson fkk leyfi til a reisa tveggja ha steinhs a ummli 8,1x9 (.e. 73 fermetrar a grunnfleti). ar er um ra Oddeyrargtu 14, sem er eitt nokkurra sviplkra hsa vestanverri Oddeyrargtu. Teikningarnar af hsi Plma Halldrssonar geri Halldr Halldrsson. Hsi er tvlyft steinsteypuhs me valmaaki lgum grunni, fullbyggt 1929. upprunalegum teikningum eru sexrupstar gluggum en n eru krosspstar efri h en einfaldir pstar neri h, fg mist lrtt ea lrtt. Brujrn er aki og inngangur norausturhorni. Hsi virist a mestu breytt fr upphafi a yrta byri.

En hsi er ekki eina hsi linni v ar stendur einnig bakhs, einlyft timburhs me hu risi. Veggir bakhss eru panelklddir og pappi aki, og er a ntt sem geymsla. ri 1932 fkk Plmi leyfi til a reisa brabirgaskr l sinni me eirri kv a hsi skuli rifi hvenr sem brinn krefst ess, bnum a kostnaarlausu (Jnsbk, bls. 242). essi bkun er ger mars, en oktber 1932 er bka a risinn s skr r timbri me miklu risi sem fari bga vi bi skipulags- og brunamlareglur. Og fyrst minnst er inn brunamlareglur, m geta ess a eldur kom upp bakhsi essu snemma rs 1977. og skall ar hur nrri hlum. Oddeyrargata 14 .e. Framhsi hefur alla t veri tvblishs, ein b hvorri h einstaka herbergi hafi veri leig t til fjlskyldna og einstaklinga fyrstu rum og ratugum. Hsi er nsta lti breytt fr upphafi og ltur vel t. a er hluti mjg skemmtilegrar heildar sem Hsaknnun 2015 er sg varveisluver heild. essi hsar spannar nmerin 10-22 og um er a ra r samstra (en lkra ) tveggja ha hsa me valmaaki, bygg rin 1927-31. Bakhsi virist einnig gtu standi, en ekki fylgir sgunni hvort a hs hafi varveislugildi. Lin er vel grin lkt og gengur og gerist essum slum en ar sem er tekin 10.janar (2016) sst s grandi ekki henni.

Heimildir:

Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 619. 17. sept. 1928. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri skr 1945-55.Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Oddeyrargata 38

Efsta hs vi Oddeyrargtuna, horninu vi ingvallastrti er nmer 38. ar er um a ra steinhs byggt 1930 og fyrir eirri byggingu st Gunnar Eirksson formaur. P3050352Hann fkk leyfi til a reisa steinsteypt hs, eina h hum kjallara me hu risi og kvisti. Umml hssins, .e. grunnfltur skyldi vera 8,8x7,5m, sem gera 66 fermetra. Upprunalegar teikningar af hsinu eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu, og Hsaknnun Norur Brekku 2015 er hnnuur sagur ekktur. Oddeyrargata 38 er tveggja ha steinhs me hu risi og mijukvisti. Neri h er a hluta niurgrafinn, enda nokkur harmismunur l. g hefi sagt hsi tvlyft me risi en byggingarleyfi er hsi sagt ein h hum kjallara- og ykir mr rtt a hlta eim rskuri. (Mlamilun vri e.t.v. a kalla nestu h jarh- en n er g mgulega kominn t algjran arfa orhengilshtt wink). Krosspstar eru gluggum og aki er nlegt brujrn, og gluggapstar eru einnig nlegir. Mijukvistur er framhli en smrri kvistur me einhalla aki bakhli. Efst gflum eru tgullaga smgluggar, dmi um smatrii sem gefa hsum sinn srstaka svip. Inngangur er fyrir miju neri h, norurgafli en bakhli er vernd.

Hsi hefur alla t veri barhs og lkast til hafa fleiri en ein og fleiri en fjlskyldur bi arna samtmis rum ur. fyrri hluta fjra ratugarins bj hsinu Sigfs Blndal Halldrsson, nefndur Sigfs Halldrs fr Hfnum, ritstjri og sklastjri en hann gegndi stu sklastjra Gagnfrasklans og Insklans Akureyri 1930-35. Hr auglsir hann setningu Gagnfrasklans hausti 1931 (Athuga m, a setning sklans er hvorki fyrr n sar en 17.oktber- .e. tpum tveimur mnuum sar en flestir sklar hefjast n). Oddeyrargata 38 er reisulegt og glst steinhs af klassskri ger. a er fyrirtaks hiru, var allt teki til gagngerra endurbta fyrir feinum rum. Lin er einnig vel grin og snyrtileg, og steyptir kantar larmrkum setja sinn svip hana. Lkt og mrgum eldri hsum m enn sj gamlar einangrunarklur, fr v rafmagn var allt leitt hs eftir loftlnum, utan hsinu nnar tilteki kvisti hssins. a ykir eim sem etta ritar vinlega setja skemmtilegan svip hs, sem nk. minjar sem vitna um lina t. essi mynd er tekin sla vetrar 2016, . 5.mars.

Heimildir: Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hs Akureyri ri 1933.

Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Okt. 2016
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • PA240006
 • IMG 20161022 092318
 • IMG 20161022 084944
 • IMG 20161022 084933
 • IMG 20161022 084916

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.10.): 9
 • Sl. slarhring: 111
 • Sl. viku: 352
 • Fr upphafi: 155379

Anna

 • Innlit dag: 9
 • Innlit sl. viku: 241
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 9

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband