Hs dagsins: Krabbastgur 1

a eru ekki margar gtur Akureyri kenndar sjvardr, en milli Oddeyrargtu og Munkaverrstrtis liggur stutt og mj gata sem nefnist Krabbastgur skhallt til NV upp brekkuna. Hn liggur milli 8 og 10 vi Oddeyrargtu og vi hana standa einungis rj hs sem g ljsmyndai einn laugardag janar sl. og hyggst birta hr nstu dgum (Reyndar myndai g hs nr. 1 gr .s. Mr tti fyrri mynd einfaldlega ekki ngu g).

Krabbastg 1 reistu flagi eir Jhann Jnsson og P3180521Kristjn Helgason ri 1930.Ssumars 1929 fr s fyrrnefndi l sunnan Krabbastgs, beint mti l Gests Bjarnasonar (.e. Krabbastgur 2). Jhanni er einnig veitt leyfi til a reisa barhs, skv. mefylgjandi teikningu og lsingu. Hsi skyldi vera r steinsteypu, ein h me risi og hum kjallara, 13,90x8m a str. Hsi var (og er) parhs, skipt miju og Jnsbk er Jhann Jnsson skrur fyrir Krabbastg 1A og Kristjn og Bernhar Helgasynir ba 1B .e. vesturhluta . Teikningar sem varveist hafa af hsinu eru ritaar en r sna herbergjaskipan kjallara og har, en inngangur var gflum og kjallara eldhs, ba og geymslur en stofa og svefnherbergi h. Ris hefur a llum lkindum veri innrtta upphafi.

Krabbastgur 1 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og hum kjallara, raunar svo hum a jafnvel mtti segja hsi tvlyft en skrp skil eru milli kjallara og har; .e. veggir kjallara ea jarhar eru eilti ykkri og .a.l. kantur tveggjum harskilum. Veggir eru mrslttair og brujrn aki, og krosspstar eru gluggum. Einn gluggi er undir mni hvoru megin og tveir smir sargluggar beggja vegna risglugga.

Krabbastgur 1 mun vera fyrsta hsi Akureyri sem byggt var skv. lgum um verkamannabstai en au tku gildi ri 1929, sama r og byggingaleyfi var veitt fyrir hsinu. Hr m lesa frumvarp Hins Valdimarssonar til laga um verkamannabstai nnast fr fyrstu hendi en au voru birt Verkamanninum 9.mars 1929. (Ak.br, Teiknist. Ark., Gylfi Gujnsson 2015: 142) Lklega eru ekktustu hsin, sem reist voru eftir essum lgum Verkamannabstairnir vi Hringbraut og vi Vallagturnar Vesturb Reykjavkur. a myndi lklega ekki veita af sambrilegum lgum og agerum hsnismlum dag og fari var arna, fyrir tpum 90 rum! En ng um a.

g nota vefinn timarit.is miki til a kanna , hvort einhver verslun ea jnusta hafi veri starfrkt hsunum sem skrifa er um. Hafi slkt veri auglst blum er m a llum lkindum finna r auglsingar ar. egar heimilisfanginu Krabbastg 1 er flett upp timarit.is birtast 62 niurstur, m.a. um herbergi til leigu, tilkynningar um strafmli o..h. Ein elsta heimildin sem timarit.is finnur um Krabbastg 1 er sktablainu Akurliljunni, sem sktaflokkurinn Flkar gaf t ri 1932. ar er auglst til slu rm me fjaradnu og borstofubor.

Hsi hefur alla t veri barhs, og baskipan lklega ltt breytt fr upphafi. A ytra byri er hsi svo til breytt fr upphafi a.m.k. mia vikrabb1 upprunalegar teikningar- ar eru a vsu margskiptir gluggapstar en krosspstar n en gluggasetning og stasetning dyra er breytt sem og ak. Hsi er mjg gri hiru, m.a. hefur ak nlega veri endurnja. Hsi stendur alveg t vi gtubrn og hsinu m, egar etta er rita sla vetrar 2017, sj mia sem varar vi snj ogklakahruni af aki.(sj til hliar)Frbrt framtak ba Krabbastgs 1 v etta er htta sem g hef grun um a margir vanmeti. v blautur snjr og grlukerti eru bsna massamikil og vera raunar eins og fallbyssuklur egar fellur af hum akbrnum. Hsaknnun 2015 metur hsi me varveislugildi 1 .e. milungs enda er Krabbastgur 1 hi glsilegasta hs og til pri umhverfinu. Myndin er tekin ann 18.mars 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur 636, 20.gst 1929.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tv ofantalin rit eru prentaar og tgefnar heimildir, varveittar Hraskjalasafninu Akureyri.


rinni - snn gamansaga.

a var einhverju sinni sl. haust a g var staddur [Nett] Hrsalundi strinnkaupum. slk innkaup nota g oft 60 ltra bakpoka. Hann er miki umhverfisvnni kostur til innkaupa en plastpokarnir - sem g viurkenni a g notast einnig vi- og heldur hentugri til burar. mean jr er aunota g oft hjli sem feramta - og er bakpokinn eiginlega eini mguleikinn til vruflutninga. etta skipti var g einmitthjlandi- og nennti ekki a spenna hjlminn af inni versluninni. a er ekki sama hvernig hinum msu matvrum er raa bakpoka- .a. r verur stundum tmafrekt psluspil- sem ekki er vel s kassar. eftir mr var nefnilega maur sem talai sma og var greinilega a flta sr. M.a. heyri g "...a er einhver helvtis hjlatristi undan mr a reyna a troa einhverjum dsum bakpoka!" Eftir a hafa raa pokan ba g umsvifalaust um einn Vikudag slensku- og var bara nokku skemmt yfir skmmustusvip- og andlitsroa mannsins.smile


Hs dagsins: Hamarstgur 6

Nest vi Hamarstg noranveran standa rj reisuleg steinhs, bygg upphafi fjra ratugarins. au eru ll me steinsteypuklasssku lagi; einlyft me hu risi og mijukvisti en hvert og eitt me snu lagi og yfirbragi. Halldr Halldrsson teiknai tv eirra .e. Nr. 2 og 4 en Hamarstg 6 teiknai Gumundur Frmannsson.P1140495

ri 1931 fengu eir Jhann Frmann sklastjri Insklans Akureyri og Kristinn orsteinsson l og byggingarleyfi vi Hamarstg, vestan vi hs Halldrs Halldrssonar .e. Hamarstg 4. Af einhverjum stum lagist bygginganefnd gegn v, a eim yri leig lin en meirihluta bjarstjrnar fllst a. nsta fundi bygginganefndar var eim Jhanni og Kristni leyft a reisa hs linni, einni h me kvisti, byggt r r-steini steyptum kjallara, 14x7,5 a str. Sem ur segir teiknai Gumundur Frmannsson Hamarstg 6, sem er parhs og skipt eftir miju austur- og vesturpart, og hafa teikningarnar varveist. ar m sj, a hvorum hluta hssins er gert r fyrir kontr inn af forstofu a framan. eru tv eldhs hvorum hluta, .e. hvorri h. annig virist gert r fyrir a a.m.k. tvr fjlskyldur bi hvorum hluta hssins, enda er a nokku strt mlikvara ess tma sem a er byggt. Hsi hefur fr upphafi skipst tvo eignarhluta en Jnsbk tilgreinir ekki hvernig hsi skiptist milli eirra Jhanns og Kristins, .e. hvor bj hvorum hluta.

Hamarstgur 6 er reisulegt steinhs, byggt 1931-32, hum kjallara og me hu risi og mijukvisti a framan og forstofubyggingu fyrir miju, steyptar trppur eru upp a henni. ar ofan eru svalir me skrautlegu steyptu, upprunalegu handrii. Forstofutrppur eru einnig rammair inn me sams konar handrii. bakhli inngnguskr me aflandi einhalla aki og aki miklir sambyggir kvistir me einhalla aki, sem n eftir nrri allri ekju hssins. Munu eir hafa veri fr upphafi a hluta, .e. kvistur hvorum hluta hssins en Hsaknnun 2015 kemur fram, a eir hafi veri stkkair 1937. bakhli eru einfaldir verpstar en framhli eru margskiptir pstar. Hsi ltur vel og virist gri hiru. urnefndri Hsaknnun fyrir Neri Brekku segir a hsi myndi skemmtilega heild samt nr. 4, sem einnig er strt parhs me mijukvisti. A framan virist hsi nnast fr upprunalegri ger en er gu standi. Lin er str og vel grin, m ar finna birki- og reynitr.

bakvi hsi, og raunar essi rj nestu hs vi Hamarstg er skemmtilegurgrnn blettur, sem afmarkast af Hamarstg suri, Helgamagrastrti vestri, Bjarkarstg norri og Munkaverrstrti austri. Er etta sannkallaur slureitur sem g veit a brn essum gtum hafa miki til leikja um ratugaskei. N vri gaman a vita a, hvort einhver lesenda kannaist vi a, a tnblettur essi berieitthvert nafn ? trjgngu Skgrktarflags Eyjafjarar um Neri Brekku a morgni 31.gst 2013 var essum sta og boi upp ketilkaffi og melti. Ekki tk g n myndir af v skemmtilega samsti, en hins vegar notfri g mr a, a essi staur bur upp skemmtilega yfirsn yfir Oddeyri.P8310021 Myndina af Hamarstg 6 tk g hins vegar ann 14.janar 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur 670, 21.sept 1931, nr. 671 5.okt. 1931.

prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hamarstgur 2

ri 1930 fkk Steinr Gumundsson sklastjri l og byggingarleyfi mtum Hamarstgs og Munkaverrstrti, en sarnefnda gatan liggur til norurs t fr Hamarstg rtt upp af Oddeyrargtu. P1210490Fkk Steinr leyfi til a reisa barhs r steinsteypu, 9x8,4m einlyft me hu risi, kvisti og forstofu a vestan. Teikningarnar geri Halldr Halldrsson mars 1930, en r eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu.

Hamarstgur 2 er einlyft steinsteypuhs me hu risi og stendur hum kjallara. framhli er mijukvistur en tveir smrri kvistir bakhli. Stafn framkvists er stallaur, lkt og nsta hsi nr. 4, sem er miki strra og umfangsmeira hs. vesturhli er einlyft forstofubygging me fltu aki og svalir ofan henni, en inngngudyr eru sunnan forstofuskr og bakhli. Krosspstar eru gluggum og brujrn aki, en veggir mrslttair. Efst kvisti og stfnum er smgluggar, ferningslaga stfnum en rhyrndur kvisti. Lklega er hsi a mestu breytt fr upprunalegri ger en smvgilegar breytingar voru gerar innandyra skv. essum teikningum hr- auk ess sem gluggar voru frir til upprunalegs horfs. Hsi hefur alla t veri einblishs en lkt og gekk og gerist voru einstaka herbergi leig t fyrri rum. Hr m finna rflega 80 ra auglsingu ar sem er t.d. auglst herbergi uppi Hamarstg 2 sem hentugt vri fyrir tvo sklapilta og einnig a eir geti fengi jnustu og fi sama sta. Hamarstgur 2 er reisulegt og traustlegt hs og virist gri hiru allan htt og Hsaknnun 2015 fr a umsgnina fallegt hs og vel vihaldi (Akureyrarbr, Teiknistofa, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 59) og getur s sem etta ritar svo sannarlega vel teki undir a. Lin er str og vel grin a sjist e.t.v. ekki svo glggt mefylgjandi mynds sem tekin er janar. Fremst l eru tv grskumikil tr sem g ori ekki a tegundagreina en fljtt liti myndi g giska silfur- ea grreyni. Mefylgjandi mynd er tekin ann 21.janar 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur 636, 22.aprl 1930.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tv ofantalin rit eru prentaar heimildir, varveittar Hraskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Hamarstgur 4

Oddeyrargtu tk g fyrir hs fyrir hs nlinu ri. Hn er fr fornu fari tenging Oddeyrar vi Brekkuna ar sem hn sksker brekkuna ofan Mibjar. Upp fr gtunni miri, .e. milli hsa nr. 24 og 26 liggur Hamarstgur upp Brekkuna og nr s gata upp Mrarveg. Gatan er bygg lngum tma, milli 1930-60 en elsti hluti hennar er milli runnarstrtis og Oddeyrargtu. S kafli er snarbrattur og stundum heldur skemmtilegur yfirferar, gangandi og akandi, mikilli hlku. En hsin ar eru sur en svo skemmtileg en ar standa reisuleg og glst steinhs fr 4.ratug 20.aldar, ..m. Hamarstgur 4.P1210488

Sla sumars ri 1929 fengu eir Steinr Jhannsson og Halldr Halldrsson byggingafulltri og hsateiknari leiga l noran Hamarstgs fyrir enda Hlargtu. eir fengu jafnframt leyfi til a byggja ar steinsteypuhs skv. mefylgjandi teikningu sem Halldr geri. Teikningin Skyldi a vera 8x14,60m a str, ein h kjallara me hu. Byggingarleyfi var veitt me v skilyri, a kvistur yri settur suurhli hssins [.e. framhli ess], sasta lagi um lei og Hlargata byggist. Hsi var parhs sem skiptist a miju og reisti Steinr eystri hlutann(4a) og Halldr ann vestari (4b). ri 1935 fkk Halldr leyfi til a setja kvist norurhli hssins, en skv. Hsaknnun 2015 kom hann ekki fyrr en tuttugu rum sar og sama tma var gefi t leyfi fyrir vibyggingu. teikningu, sem dagsett er 29.sept 1959 er ekki a sj a kvistur s kominn suurhli, en mgulega er arna um a ra endurskoaa, upprunalega teikningu. Mynd sem sj m bls. 94 Akureyri; hfuborg hins bjarta norurs tekur hins vegar af ll tvmli um a, a kvistur hefur veri suurhli fr upphafi. v s mynd er tekin sumari 1931 og snir Gili og Mibinn. Ofarlega hgri jari eirrar myndar m sj Hamarstg 4, sem stendur einna hst hsa innan ttblis Akureyri. ar m greinilega sj kvistinn mikla, en hann er einnig skrddur byggingarri hssins, 1930.

Hamarstgur 4 er strt og reisulegt steinsteypuhs, anda steinsteypuklasskur ess tma, einlyft me hu risi og strum mijukvisti og stendur hum kjallara. bakhli hssins er einlyft vibygging, a llum lkindum s sem leyfi var gefi fyrir ri 1955 og str kvistur me einhalla aki sem nr a vesturgafli og yfir miju hssins. Kvistur framhli er me stlluum kanti og efst upp undir mni hans er bogadreginn smgluggi. Byggingarri 1930 er einnig mra framan kvistinn en f hs Akureyri skarta v rtali kvistum snum. etta hefur v greinilega veri e.k. tska um etta leyti en einnig m finna rtlin 1926-29 kvistum en 1930 er snu algengast. Hsi er sem ur segir byggt sem parhs og eru tvr inngngudyr nrri miju og steyptar trppur upp a eim. eim er enn upprunalegt steypt skrauthandri. Inngngudyr standa eilti lgra en neri h og ofan eirra eru pstlausir gluggar sem veita birta stigahol upp h. Fyrir miri framhli eru gluggar hverri h og framhliin samhverf um . Krosspstar eru gluggum hssins, en hafa mgulega veri margskiptir upphafi og brujrn er aki. Veggir eru mrhair me svoklluum spnskum mr, en g hef stundum lkt fer ess konar mrs vi krem djflatertu ea gulrtartertu.

Halldr Halldrsson, s er reisti vesturhluta hssins var einn tulasti hnnuur bygginga Akureyri ratugunum milli 1920-1940. Hann var fddur 4.mars ri 1900 Garsvk Svalbarsstrnd og lauk prfi byggingarfri Hildisheim skalandi ri 1924. Hann var byggingafulltri og byggingameistari hr b til rsins 1944 en fluttist suur og hf strf hj Skipulagi rkis og bja. Sar var hann forstjri Hsnismlastofnunar rkisins vi stofnun hennar, 1957 og gegndi hann v starfi til dnardgurs. Hr m sj minningargrein Magnsar Inga Ingvarssonar um Halldr, sem lst 23.gst 1969. Halldr bj hr samt konu sinni, Sigurlaugu lafsdttur fr Krossum fjra ratug 20.aldar- og mgulega hafa einhver hsa hans veri teiknu hr. Meal hsa sem Halldr teiknai m t.d. nefna hs nr. 12,14,16 og 22 vi Oddeyrargtu,P1210491 Brekkugtu 27a, 43 og 45 en innan knnunarsvis Hsaknnunnar 2015 Neri Brekkunni m finna 21 hs eftir Halldr. Oddeyri standa einnig fjlmrg hs eftir Halldr, s.s. Eisvallagata 20, Fjlugata 7 og 9 en auk eirra teiknai hann fyrsta skipulaga fjlblishs Akureyrar, Grnuflagsgtu 39-41 (kllu Sambyggingin daglegu tali margra).

essu hsi bj einnig annar byggingamestar nokkru sar ea um mija 20.ld, komin efri r, Jnas Gunnarsson fr Syri Bgis. Hann var fddur 1873 og var umsvifamikill hsbyggingum Akureyri fyrstu rum 20.aldar. Reisti hann vegleg timburhs Mib Akureyrar, Jersalem og Rotterdam en ar var um a ra str og vegleg timburhs sem bi uru eldi a br fyrir rmum 70 rum. En Jnas st einnig fyrir byggingu hinnar strmerku timburhsaraar vi Hafnarstrti 33-41 P7040032 flagi vi Sigtrygg Jhannesson. Jnas lst ri 1954 og var bsettur hr. Margir hafa bi hsinu essa tpu nu tugi ra sem a hefur stai. bir voru tvr fr upphafi en ekki lklegt a hshlutunum hafi veri skipt smrri bir ea leiguherbergi, enda hsi nokku strt snium. Hr er tveggja herbergja b auglst efri h hssins, ri 1967.

Hamarstgur 4 er reisulegt og traustlegt hs og gu standi. Mrferin, kantaur kvistur og bogadreginn gluggi setja skemmtilegan svip hsi. a er ekki svipa a ger og nstu hs, Hamarstgur 2 og 6 og samkvmt Hsaknnun 2015 eru Hamarstgur 4 og 6 samst hs sem mynda sterka heild og hafa varveislugildi sem slk. Hsi stendur htt, lklega einum 2-3metrum ofan gtubrnar og er v bsna berandi og lin er str og vel grin.

linni stendur mjg grskumikil Alaskasp, a.m.k. 16 m h me strri og breiri P8310020krnu, skv. bklingnum Merk Tr , sem Skgrktarflag Eyfiringa gaf t 2005.
er tr sagt um 16m htt en ekki er lklegt, a a s ori nr 20 metrum egar etta er rita, rmum ellefu rum sar. Hef g heyrt hana nefnda Hamarstgsspina og einhvern tma skildist mr a nrri helmingur allra Alaskaaspa Akureyri vru komnar t af essari miklu sp- hinn helmingurinn t af vegar annarri svipari sem stendur vi Grnugtu Oddeyri. Sel a ekki drara en g keypti. Myndina af hsinu tk g vorblu og hlku ann 21.janar 2017 en myndina afspinnimiklu tk g trjgngu um Neri Brekku sem Skgrktarflagi st fyrir ann 31.gst 2013.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1921-30. Fundur 634, 29.jl 1929.

Fundargerir 1930-35. Fundur 744, 24.ma 1935.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55).

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar og varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.

Steindr Steindrsson. 1993. Akureyri; hfuborg hins bjarta norurs. Reykjavk. rn og rlygur.


Hs dagsins: Hrafnagilsstrti 2; Pturskirkja.

Kalska kirkjan Akureyri hefur til umra tv glsileg timburhs fr fyrri hluta 20.aldar horni Eyrarlandsvegar og Hrafnagilsstrtis. P5180333Annars vegar er a Eyrarlandsvegur 26fr 1911 og hins vegar er a kirkjan sjlf, en hn stendur vi Hrafnagilsstrti 2. Hsi hefur ldungis ekki alla t veri kirkja v upprunalega ea ri 1933 var hsi reist sem barhs. a byggi orlkur Jnsson eftir teikningum Sveinbjarnar Jnssonar. orlkur fkk hausti 1932 leyfi til a reisa barhs horninu noran Hrafnagilsstrtis og austan Mruvallastrtis. Hsi yri ein h r timbri lgum kjallara r steini, vesturhluti 10,05x8,8m en austurhluti 6,50. essi ml vsa vntanlega til ess, a austurlma, sem snr gafli mt austri s 6,50 a breidd en hin vestari, sem vsar mt suri s 8,8m. Vi norurhli inngangsforstofa og sm kvistir a sunnan og austan. Byggingarnefnd setti orlki nokkur skilyri fyrir hsbyggingarleyfinu. Fyrir a fyrsta, mttu viir ekki vera grennri en byggingarregluger mlti fyrir um, kjallari mtti ekki vera lgri en ein alin (63cm) upp fr lar ea gtufleti. skyldi hsi allt jrnkltt egar sta, annars fri byggingin bga vi brunareglur.

Hrafnagilsstrti 2 er skrautleg timburkirkja, kldd lrttri boraklningu og me sexrugluggum og brujrni aki. Gengi er inn a sunnan, fr Hrafnagilsstrti og er turn kirkjunnar yfir inngngulmu. Fyrrum austurlma barhssins er n kirkjuskip og austurhli er ltill kr. er str gluggi vesturhli. Inngngudyr eru breiar og veglegar me miklu rislaga dyraskli. Hsi var, eftir v sem g best veit, barhs fr byggingu og fram a aldamtum. orlkur Jnsson, s er byggi hsi auglsir a til slu ri 1947. Hsinu var breytt kirkju runum 1998-2000, eftir teikningum Kristjnu Aalgeirsdttur og Sigrar Sigrsdttur Hr m sj grein um endurbtur Hrafnagilsstrti 2 Degi fr nvember 1998. a er ekki anna a sj, en a essi endurbygging hssins s mjg vel heppnu, allavega er Kalska kirkjan hpi skrautlegustu og glstustu bygginga, og er sannkllu perla glsilegri gtumynd Hrafnagilsstrtis. Allt er hsi sem ntt, enda var flest endurnja sem nfnum tjir a nefna fyrir tpum tveimur ratugum. Samkvmt Hsaknnun 2016 er hsi meti til 6.stigs varveislugildis, .e. meallagi fyrir stakt hs- en einnig er hsi tali mynda skemmtilega heild me Eyrarlandsvegi 26. Myndin me frslunni er tekin ann 18.ma 2016.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 683, 10.okt. 1932. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Fririk G. Olgeirsson, Halldr Reynisson og Magns Gumundsson. (1996). Byggingameistari stein og stl; saga Sveinbjarnar Jnssonar Ofnasmijunni 1896-1982. Reykjavk: Fjlvi.

Minjasafni Akureyri, Hanna Rsa Sveinsdttir. (2016).Akureyrarbr; Menntasklinn Akureyri og nrliggjandi barsvi. Hsaknnun.Pdf-skjal slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Menntaskolinn_og_ibudasvaedi/husakonnun_ma.pdf


Hs dagsins: Aalstrti 82

Fram mija 20.ld st lengi vel eini torfbrinn Akureyri Aalstrti 82, Systahs ea Sibbukofi- nefndur svo eftir Sigurbjrgu Jnsdttur sem bj ar allan sinn aldur en hn lst 1944. N stendur hins vegar essari systu l Aalstrtis - og lengi vel systu l innan ttblis Akureyri reisulegt steinsteypuhs.

Aalstrti 82 reisti Jn Sveinsson, fyrrverandi bjarstjri rin 1951-52 eftir teikningum Brar sleifssonar. P5140009S teikning er ekki agengileg Landupplsingakerfinu, en hr m finna raflagnateikningu fr 1952 sem snir nokkurn vegin upprunalega herbergjaskipan. Hsi mun eiga systkini Reykjavk en a er byggt eftir smu teikningu og svokallair Prfessorabstair vi Oddagtu og Aragtu grennd vi Hskla slands. En Aalstrti 82 er einlyft steinsteypuhs me lgu risi og hum kjallara undir hluta hssins, raunar mtti tala um jarh undir austasta hluta hssins. Hsi er tvr ea rjr lmur, eystri lma snr stfnum N-S, lkt og s vestari sem er einlyft me lgu risi. Milman snr mni A-V. Vestari lma er raunar vibygging, bygg um 1990 eftir teikningum Sigtryggs Stefnssonar. Flestir gluggar eru me lrttu mifagi, me opnanlegu verfagi ru megin; mist ofan ea nean. vesturlmu er miki gluggastykki sem snr mt suri. Brujrn er aki. Inngangar eru m.a. austurhli og norurhli og a eim eru steyptar trppur fr gtu og sttt. Hsi er kltt perlukasti ea steinmulningi.

Sem ur segir reisti Jn Sveinsson etta hs. Hann hafi tveimur ratugum fyrr reist hs vi Hrafnagilsstrti en bj millitinni lti eitt norar vi Aalstrti nr. 72. Ein helsta heimildin, sem g notast vi egar g vinn essa pistla sem hr birtast er svonefnd Jnsbk. Hana vann Jn samt konu sinni, Fanneyju Jhannesdttur, rin 1945-55. Ekki er ekki varlegt a tla, a hluti eirrar vinnu hafi fari fram heimili eirra hr Aalstrti 82. Jnsbk er hgt a fletta upp hverju einasta hsi ea l Akureyri ri 1933- ea um a leyti sem Jn lt af embtti bjarstjra. ar er tilgreind upprunasaga hss sem stendur l, .e. hver fkk byggingarleyfi og hvenr, og einnig er ess geti, ef bku hafa veri leyfi fyrir breytingu vikomandi hsum. etta eru tvr 250 blasna handskrifaar bkur, sem varveittar eru Hrasskjalasafninu. (ess m geta, a ekki eru neinar heimildir um nverandi hs vi Aalstrti 82 Jnsbk enda hsi reist lngu eftir ann tma sem s bk miast vi). Kannski var etta verk Jns vsir a fyrstu hsaknnun sem unnin var Akureyri. Hsi hefur alla t veri barhs, einblishs og haldi vel vi. rtt fyrir a vera komi sjtugsaldur er hsi hpi yngstu hsa vi Aalstrti- sem er nnur elsta gata bjarins. Hsi er glsilegt og reisulegt og til mikillar pri og garurinn vri raunar efni annan pistil. Hann er raunar lkastur lystigari, lin er afar vlend (2793 fermetrar skv. Fasteignaskr) og nr htt upp brekkuna ofan vi. Hn er ll vel grin alls konar trjgrri og skrautjurtum. g hef ekki geta s anna, egar g arna lei um a sumarlagi a garurinn s vel hirtur og snyrtilegur. Eins og raunar hsi sjlft. Skv. Hsaknnun sem ger var ri 2012 um Innbinn (byggir a hluta eldri knnun fr 1985 og gefin var t bk) er hsi sagt Samst hs og heild sem lagt er til a vernda me hverfisvernd deiliskipulagi (Hjrleifur Stefnsson og Hanna Rsa Sveinsdttir 2012: 71). Meal trjgrurs l er mikill grenilundur sem stendur noran vi hsi. P5140010Lklega er arna um a ra sitkagreni, en trn eru bsna h, gtu veri nrri 20 metrum. Myndirnar me frslunni eru teknar Uppstigningardag, 14.ma 2015.

Heimildir: Hjrleifur Stefnsson og Hanna Rsa Sveinsdttir. 2012.Hsaknnun- Fjaran og Innbrinn.Agengilegt vefnum slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Innbaer/Innbaer_husakonnun.pdf

Steindr Steindrsson. 1993.Akureyri: hfuborg hins bjarta norurs. Reykjavk: rn og rlygur.


Hs dagsins: Systahs; Sibbukofi (st vi Aalstrti 82)

g hef mis vimi skrifunum hr essari su, en fst eru au n undantekninga.P1140484 Eitt er, a g tek yfirleitt fyrir hs sem g hef sjlfur mynda og standa enn. Mr finnst eiginlega nausynlegt a hafa s hsin sem g skrifa- og a eir sem eigi lei um gtur Akureyrar geti s hsin- og e.t.v. flett eim upp hr gegn um snjallsma. Hsi sem g tek fyrir nna hef g auvita aldrei s berum augum; a var rifilitlum 36 rum ur en g fddist. En sl. sumar skrifai g hr um Bar, sgufrgt horfi hs og kjlfari gerist g hugasamur a skrifa um sasta torfbinn Akureyri, sem kallaur var Sibbukofi ea Systahs. Hann st vi Aalstrti 82 en ar stendur n reisulegt steinhs- sem g hyggst taka fyrir nstu frslu.

Upprunasaga torfbjarins Aalstrti 82 (hr eftir Systahs, ea Sibbukofi)
er nokku ljs- eins og gjarnt er me hs fr miri 19.ld ea aan af fyrr. Fasteignamati 1918 er byggingarr hssins sagt vera 1862 stofnr Akureyrarkaupstaar- en egar Bygginganefnd tk til starfa fimm rum ur var brinn egar byggur. annig a Systahs ea elstu hluti hans var byggur fyrir 1857. Binn reisti Jn Tmasson, en hann var fair Sigurbjargar Jnsdttur ea Sibbu sem brinn var jafnan kenndur vi seinni t. Brinn var s systi Fjrunni og var v kallaur Systahs. Jnsbk er eina frslan um Aalstrti 82 s, a 23.jn 1908 fi Sigurbjrg Jnsdttir leyfi til a reisa bakhs r steinsteyptan skr bak vi torfbinn sem ar stendur. Fasteignamati 1918 er hsinu lst sem torfb me framili, 8,3x6,3m a str, ein stofa og eldhs, byggt 1862 [sem ur segir hr]. Bakhs r steini 5x3,5m sagt nlegt. ar mun lklega kominn steinsteypti skrinn fr 1908. bls. 51 bk Steindrs Steindrssonar, Akureyri; hfuborg hins bjarta norus, m finna nokku tarlega lsingu Systahsi, skra af ri Sigurssyni, Gefum honum ori:

a [Systahs] var torfbr me risi. Gaflar voru r timbri klddir tjrupappa. akbrnir stfnum voru hvtmlaar r skornar ar sem veggir byrjuu og ar sett lrtt hvtmlu bor til a skera stafnana glggt fr bori. Veggir og ak var grasi gri. norurenda var eldhs me glugga gaflinum sem bar inn daufa birtu (Steindr Steindrsson 1993: 51)

ljsmyndum m sj a suurgafli hafa veri tveir sexrugluggar og inngangur fyrir miju og fjrar smrur yfir inngngudyrum, sem voru rammaar inn me timburili me rislaga toppi. Skorsteinn hssins var fenginn me tunnu sem tyrft var a, en ekki fylgir sgunni hvort ar hafi vinlega veri um a ra smu tunnu essa tpu ld sem hsi st, ea hvort henni var skipt t eftir rfum. Hsi var sem ur segir 8,3x6,3m .e. um 55 fermetrar a utanmli, en fram kemur sar lsingunni hr a ofan a eldhsi hafi veri helmingur jarharinnar og einn geymur upp rjfur. annig a rishin ni aeins yfir helming hssins, .e.a.s. Yfir stofunni, sem ilju var hlf og glf. eldhsi var hins vegar moldarglf en grjthellur a hluta- lkt og forstofu. Alla t var Systahs eigu og b smu fjlskyldu, en Sigurbjrg ea Sibba sem kofinn var lngum kenndur vi daglegu tali l arna allan sinn aldur (1862-1944) en maur hennar ht Sigurur Jnsson. Sigurbjrg og Sigurur voru annlu fyrir gestrisni og greivikni en hsi var vinsll ningarstaur feralanga lei til og fr Akureyri, enda fyrsta hsi sem heilsai gestum bjarins sem anga komu framan r Eyjafiri ea yfir Valana. Einhverjar skepnur hfu au en Systahsi var aldrei neitt strbli.

Myndin sem fylgir frslunni er vatnslitamynd pappr. Henni snarai g fram laugardagskvld nokkurt sumari 2016 undir ljfum tnum boi Guna Ms Henningssonar Nturvakt Rsar 2. ar hafi g til hlisjnar ljsmynd sem finna m urnefndri bk Steindrs Steindrssonar. Hr er hins vegar hgt a sj mynd af lkani listakonunnar Elsabetar Geirmundsdttur af Systahsi og hr er hgt a sj mynd af urnefndum heiurshjnum Sigurbjrgu og Siguri framan vi hsi. Hva var um Systahsi eftir andlt Sigurbjargar fer fum sgum af. Hn lst 1944, orin ekkja, en Sigurur lst 1936. Lkast til hefur brinn fari eyi en hann var rifinn fimm rum sar ea 1949. ar me hvarf sasti torfbrinn sem eftir var Akureyri. Lkast til hefur stand hssins ekki veri beysi, a mgulega ori ntt og tti e.t.v. ekki merkilegt. Enda skal haft huga, a eim tma var enn bi torfbjum va um sveitir. a er g hins vegar nokku viss um a ef Systahs ea sambrilegur torfbr sti enn dag dytti fum hug a rfa slkt hs, heldur vri honum vert mti haldi vi og hann varveittur. a skyldi maur a.m.k.tla...

P5140010

essum slum st Systahs ea Sibbukofi, en bakvi grenitrjasti sem var aalmyndefni egar essi mynd var tekin sr nverandi hs Aalstrti 82, steinhs fr 1951. a hs tek g fyrir nstu frslu. Myndin er tekin Uppstigningadag 2015, en svo til, a hann bar upp afmlisdag Sigurbjargar Jnsdttur Systahsi, .e. 14.ma. a vissi g raunar ekki .

Heimildir

Fasteignamat Akureyri 1918. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi. Varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Steindr Steindrsson. 1993. Akureyri, hfuborg hins bjarta norurs. Reykjavk: rn og rlygur.


Hs vi Oddeyrargtu

sasta ri var Oddeyrargatan nokku fyrirferarmikil umfjlluninni hr. Og til frleiks fyrir sem ekki gjrekkja stahtti Akureyri m benda , a gatan er ekki Oddeyrinni heldur tengir saman Eyrina og Brekkuna, sksker brekkuna ofan vi Mibinn og nr a barmi Grfargils. g tk hsin vi hana nokku tilviljunakenndri r, tv hafi g teki fyrir fyrir nokkrum rum. En hr eru semsagt pistlarnir um hsin vi Oddeyrargtu. ATH: Pistlarnir um 1, 3 og 15 eru ekki eins tarlegir og hinir enda skrifair ur en g uppgtvai r helstu heimildir sem g hef stust vi sl. misseri.

Oddeyrargata 1(1923)

Oddeyrargata 3(1908)

Oddeyrargata 4(1916)

Oddeyrargata 5(1945)

Oddeyrargata 8(1919)

Oddeyrargata 10(1927

Oddeyrargata 11(1927)

Oddeyrargata 12(1928)

Oddeyrargata 13(1929)

Oddeyrargata 14(1929)

Oddeyrargata 15(1920)

Oddeyrargata 16(1931)

Oddeyrargata 17(1920)

Oddeyrargata 19(1929)

Oddeyrargata 22(1930)

Oddeyrargata 23(1927)

Oddeyrargata 24(1932)

Oddeyrargata 26(1926)

Oddeyrargata 28(1928)

Oddeyrargata 30(1930)

Oddeyrargata 32(1933)

Oddeyrargata 34(1930)

Oddeyrargata 36(1930)

Oddeyrargata 38(1930)

Svona var umhorfs vi Oddeyrargtu Jladag 2016

PC250013


Hsaannll 2016

A venju birti g hr yfirlit yfir r hsagreinar sem g hef skrifa hr rinu. Segja m, a lii r hafi veri r Brekkunnar umfjlluninni hj mr- en g hef teki fyrir hs m.a. vi Brekkugtu, ingvallastrti, Hrafnagilsstrti, Bjarmastg og Oddeyrargtu en sasttalda gatan hefur veri berandi hr sl. vikur og mnui.

Fyrsta hsagrein rsins 2016 birtist ann 4.janar og var ar um a ra Brekkugtu 4, hs sem Kristjn "blakngur" reisti ri 1932

16.janar var a Glerrgata 5 (1910)

18.janarBrekkugata 5b(1904)

22.janarBrekkugata 7(1903)

27.janarBjarmastgur 1(1931)

6.feb.Bjarmastgur 3(1939)

Sunnudaginn 10.janar hlt g gngufr blskaparveri, -3 og stillu um svi sem afmarkast af Bjarmastg, Oddeyrargtu og Brekkugtu. MP3-spilaranum hljmai Led Zeppelin platan Physical Graffiti. eirri tta og hlfu mntu sem lagi Khasmir hljmai ljsmyndai g ll hsin fr 23-47 (a 31 undanskildu, af v tti g mynd fyrir) og tk g r fyrir tmnuunum. Mgulega er a einhverskonar met, a ljsmynda ll hs- a einu undanskildu- vi Brekkugtuna "8:30".

13.febBrekkugata 23(1926)

18.febBrekkugata 25(1926)

21.febBrekkugata 27a(1930)

25.febBrekkugata 27(1924)

29.febBrekkugata 29(1926)

5.marsBrekkugata 33(1953)

10.marsBrekkugata 35(1933)

15.marsBrekkugata 37(1926)

20.marsBrekkugata 39(1941)

25.marsBrekkugata 41(1933)

2.aprlBrekkugata 30(1922)

7.aprlBrekkugata 32(1933)

14.aprlBrekkugata 43(1929)

23.aprlBrekkugata 34(1944)

27.aprlBrekkugata 45(1930)

30.aprlBrekkugata 47(1941)

Nst dagskr voru a elstu hsin vi Bjarmastg, .e. hsin vestan megin ea oddatlurin.

12.maBjarmastgur 7(1938)

ann 15.ma vildi svo til, a 100 r voru liin fr v a byggingarleyfi fyrir Oddeyrargtu 6 var gefi t. v tti mr vi hfi a birta pistil um a hs ann dag.

15.ma Oddeyrargata 6(1916)

og fram me Bjarmastgshsin...

22.maBjarmastgur 9(1933)

29.maBjarmastgur 11(1933)

Oddeyrargata 4 tti 100 ra "byggingarleyfisafmli" ann 5.jn. Og a sjlfsgu var a sama a ganga yfir a hs og nmer 6:

5.jnOddeyrargata 4(1916)

a mun hafa veri ann 30.aprl, a g fkk smtal fr Vi Gslasyni, varandi hsi Bar sem st h.u.b. sama sta og Eyrarlandsvegur 25 er nna. Hann hefur kynnt sr sgu essa merka hss og lt mr hinar msu heimildir t varandi Bar- sem er v miur horfi- og a fyrir hartnr hlfri ld. Hvatti hann mig til a skrifa grein um etta merka hs sem g og geri. essi grein var umtalsvert umfangsmeiri en hinar hefbundnu frslur og var v mnu smum en birtist hr vefnum ann 10.jn:

10.jn Bar (ur AUrora, 1899-1969) ; Eyrarlandsvegur 25(1970)

16.jn Bjarmastgur 13(1929)

21.jn Bjarmastgur 15(1930)

g stunda Sundlaug Akureyrar reglulega og viurkenni a fslega, a ar ver g umtalsvert drgritma heitu pottunum en sundi. g hafi lengi tla mr a taka fyrir geekku hsar, sem stendur andspnis sundlaugarsvinu og Andapollinum vi ingvallastrti. Hana ljsmyndai g gviris vormorgni, 8.ma. g dundai mr vi skrif um essi hs um vori og byrjun sumars en kva a birta alla essa sj pistla einum degi. A llu jfnu gildir s skoraa regla hr, a aeins einn pistill birtist dag. En tilefni af 7 ra afmli essa ttar kva a g a birta ann daginn 7 pistla !

25. jningvallastrti 4(1929)

ingvallastrti 6(1929)

ingvallastrti 8(1930)

ingvallastrti 10(1931)

ingvallastrti 12(1931)

ingvallastrti 14(1933)

essu ri gafst g eiginlega upp v fyrirkomulagi, a skrifa greinar nmerar. tti a a mrgu leyti strandi og vingandi. Sastlina hlfa ri hef g v teki Oddeyrargtuna og Hrafnagilsstrti Brekkunni fyrir tilviljanakenndrir. samt feinum rum hsum. Hs vi Hrafnagilsstrti myndai g ann 18.ma, egar g myndai Eyrarlandsveg 25 vegna urnefndrar Barsgreinar. g tti hins vegar myndir af llum hsum Oddeyrargtunnar " lager" fr sl. vetri. Mrg Oddeyrargtuhsin er nefnilega aeins hgt a mynda a vetrar- ea vorlagi.

9.jl Oddeyrargata 34(1930)

24.jl Skipagata 18; Bifrst(1935)

5.gst Oddeyrargata 17(1920)

21.gst Oddeyrargata 28(1928)

24.gst Oddeyrargata 13(1929)

9.sept. Oddeyrargata 38(1930)

17.sept. Oddeyrargata 14(1929)

23.septHrafnagilsstrti 8(1931)

29.sept.Oddeyrargata 19(1929)

3.okt. Oddeyrargata 11(1927)

7.okt.Oddeyrargata 16(1931)

14.okt.Hrafnagilsstrti6(1933)

18.okt. Oddeyrargata 8(1919)

30.okt. Oddeyrargata 30(1930)

10.nv Oddeyrargata 32(1933)

16.nv Oddeyrargata 36(1930)

20.nv Oddeyrargata 26(1926)

30.nv Hrafnagilsstrti 4(1931)

4.des Hrafnagilsstrti 10(1932)

9.des Oddeyrargata 23(1927)

11.des Oddeyrargata 24(1932)

16.des Oddeyrargata 22(1930)

22.des Oddeyrargata 12(1928)

28.des Oddeyrargata 10(1927)

30.des Oddeyrargata 5(1945)

Alls skrifai g 61 pistla um jafn mrg uppistandandi hs samt einu til vibtar sem horfi er fyrir ratugum san. Elsta hsi sem g tk fyrir rinu 2016 var 113 ra og a yngsta 46 ra. Mealaldur "hsa dagsins" rinu 2016 var 86 r (nkvmlega 86,06558 skv. Excel).

Einhverjir kunna a spyrja hvort g sekki a vera binn me drjgan hluta Akureyrarhsa. v er til a svara a h.u.b. hvert einasta hs sem byggt er fyrir 1900 hefur fengi plss hr sunni. g hef sastliin misseri lagt herslu hs bygg fyrir 1940 ea gtur sem byggust a mestu fyrir ann tma. Og ar er enn af ngu a taka. g kem til me a halda trauur fram me etta grsk nju ri - g gerist kannski skriflatur af og til og margir dagar ea vikur li milli birtingu pistla.


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Mars 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • krabb1
 • P3180521
 • P1140495
 • P1210486
 • P8310021

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.3.): 17
 • Sl. slarhring: 56
 • Sl. viku: 1483
 • Fr upphafi: 169704

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 833
 • Gestir dag: 17
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband