Frsluflokkur: Bloggar

Hs dagsins: Grundargata 7

Grundargata er stutt gata milli Grnuflagsgtu og Strandgtu.PA210691 vesturhorninu vi Grnuflagsgtu stendur strbroti steinsteypuhs, Grundargata 7.

ri 1920 fkk Smundur G. Steinsson byggingarleyfi fyrir barhsi horni sunnan Grnuflagsgtu og vestan Grundargtu. Leyfi var veitt m.a. skilyrum ess efnis a larmrkum vri eldvarnarveggur. Ekki liggur fyrir hver teiknai hsi,en Landupplsingakerfinu m sjraflagnateikningar fr 1924 af hsinu. Grundargata 7 er tvlyft steinsteypuhs hum kjallara en a er e.t.v. litaml hvort flokka eigi jarh sem kjallara eur ei, ar e hn er ekki miki niurgrafinn. En hsaknnun Gunjar Gerar og Hjrleifs ( 1995: 95) er Grundargata 7 alltnt sg tvlyft. Hsi er skiptist raun tvr lmur. nnur , sem liggur mefram Grundargtu, er me lgu risi en s hli sem snr a Grnuflagsgtunni er me einhalla aki og er eilti hrri. Brujrn er aki og krosspstar eru gluggum og kverk milli lma eru trppur og inngangur fyrir efri har en inngngudyr fyrir kjallara eru nyrst Grundargtuhli. suurstafni er eldvarnarveggur .e. gegnheill steyptur veggur n glugga.

ri 1920 ba tvr fjlskyldur hsinu, PA210690annars vegar urnefndur Smundur Steinsson sem titlaur er afhendingamaur, kona hans Magnea Magnsdttir og brn eirra. Hins vegar Stefn Sigursson salthsstjri og rskona hans rds Ingimundardttir og brn hennar. Lklega hafa au bi hvor sinni h hssins en geymslur ea verksti veri kjallara. Ef flett er gegn um gangagrunn timarit.is er ekki a sj neina verslun ea starfsemi auglsta hsinu og af v m ra a hsi hafi fyrst og fremst veri barhs gegn um tina. Hsi er lkast til ltt breytt fr upphafi strum drttum nema inngnguskr bakhli var gerur 1979. Hsi er gtu standi og til mikillar pri; strbroti og srstakt. fyrstu rum steinsteypuhsa var algengast, a steinhsin bru svipmt timburhsa. .e. mist einlyft me hu risi og mijukvisti og tvlyft me lgu risi. a er hins vegar ekki tilfelli me Grundargtu 7, v byggingarlag ess er einstakt. Hsi er lklega me fyrstu steinhsum hr, ar sem farnar voru njar leiir tliti og ger. N eru rjr bir hsinu, ein hverri h, nesta hin hefur nlega hloti mikla yfirhalningu. Myndirnareru teknar fyrsta dag vetrar, 21.okt. 2017.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrarbjar. Fundargerir 1902-1920, fundur nr. 476, 19.ma 1920. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Gun Gerur Gunnarsdttir, Hjrleifur Stefnsson (1995). Oddeyri; hsaknnun. Akureyri: Minjasafni Akureyri samvinnu vi Skipulagsdeild Akureyrarbjar.

Manntal 1920. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Brekkugata 12

Brekkugata 12, sem stendur suvestanvert horni Brekkugtu og Oddeyrargtu, 100 ra afmli r. g fjallaistuttlega um hsi rdaga essarar su en hr er lengri og tarlegri pistill.

Brekkugata 12 var reist vegum slkkvilis Akureyrar 1917. P9180700Hsi er teikna og byggt sem slkkvist og haldageymsla vatnsveitu, eftir teikningum Antons Jnssonar slkkvilisstjra. Gera m r fyrir, a Anton hafi s um bygginguna en hann var einnig timburmeistari. Upprunalegar teikningar hafa lkast til ekki varveist en hr m sj dagsettar og ritaar raflagnateikningar. gst 1916 leggur Vatnsveitunefnd til, a hsi sem til geymslu hldum vatnsveitu og slkkvilis veri reist l bjarins horninu austan vi Brekkugtu og sunnan Grnuflagsgtu. rsbyrjun 1918, .e. 8.janar bkar Vatnsveitunefnd a smi slkkvitkja- og vatnsveituhss s loki. Fasteignamati sama r er hsinu lst og a meti og er ar sagt slkkvitkja og barhs me jrnklddu aki, einlyft me porti og risi, kjallara. Str 11,6x7,5m. hsinu voru 3 geymsluherbergi fyrir slkkvitki og vatnsveituhld en alls 10 barherbergi lofti og kjallara. annig hefur neri h hssins veri ntt fyrir slkkvi- og vatnsveituhld. Leigjendur voru eir Karl Wilhelmsson kaupmaur og Fririk Sigurgeirsson kumaur og hsi sagt standa landleigu bjarins og hefi enga afmarkaa l. a kann a skra stareynd, a bkunum Byggingarnefndar fr runum 1916-18 er ekki a finna eitt einasta aukateki or um etta hs; brinn hefur reist hsi eigin landi og engri l thluta. Hsi ( glntt) var virt 16.000 kr. P4190054 Fasteignamati er hsi sagt nr. 18, en a hefur lklega breyst fljtlega eftir a hsarin fr 4-10 fr a byggjast (1923-25).

Hsi er a mestu breytt fr upphafi a ytra byri. ri 1930 keypti Jn Stefnsson kaupmaur hsi og fluttist slkkvilii brujrnsbyggingu vi Kaupangsstrti. Lklega var neri h breytt barrmi um lei. 4. og 5.ratugnum starfrkti Eggert Stefnsson arna heildsluskrifstofu, en hann hafi m.a. umbo fyrir Efnager Reykjavkur. Hsi st lengi vel jbraut, ef svo mtti segja, en fram yfir mija 20.ld fr ll umfer til Akureyrar noranmegin um Brekkugtu.

Brekkugata 12 er einlyft steinsteypuhs me portbyggu risi og mijukvisti a framan og smrri kvisti bakhli. a stendur hum kjallara en l er mishtt, svo Brekkugtumegin virist hsi kjallaramegin en fr Hlabraut virist hsi jafnvel tvlyft. Brujrn er aki og veggir mrslttair og krosspstar eru gluggum. Steypt mrhleslueftirlking hornum og mijukvisti setur skemmtilegan svip hsi. Tveir inngangar eru vi sitt hvort horn hssins a framanveru en bakatil er inngangur kjallara. rjr bir munu hsinu, h og risi og kjallara. Margir hafa bi arna essa ld sem hsi hefur stai og hefur eigendum og bum aunast a halda hsinu vel vi. a ltur a.m.k. mjg vel t og smu sgu er a segja af l og umhverfi ess. Brekkugtumegin er steypt giring a larmrkum sem einnig setur skemmtilegan svip. Hsi er hpi elstu steinsteypuhsa Akureyrar og ber algengt svipmt timburhsa (m ar lta til hsa nr. 5, 11 og 15 vi smu gtu). arna er einnig um a ra fyrstu slkkvist bjarins, hsi hafi raunar aeins veri haldageymsla slkkvilis. a var raunar ekki fyrr en lngu sar (1953 a n og fullkomin slkkvist reis Geislagtu, a vakt hfst hj slkkvilii bjarins. ri 2014 var unnin Hsaknnun fyrir Mibinn (og hluta neri Brekku). ar segir a hsi hafi gildi fyrir gtumynd Brekkugtu en varveislugildi s ekki verulegt umfram nnur nrliggjandi hs. En ess m geta, a umrdd gtumynd er srlega strfengleg, ar m finna bi reisuleg stein- og timburhs og grskumikil tr. arna er lka um a ra fjlfarnar slar, anddyri Mibjarins ef svo mtti segja. Tvr myndir fylgja essum skrifum, nnur er tekin vori 2008 en hin ann 18.september 2017.

Heimildir: Jn Hjaltason. 2016. Brinn brennur. Akureyri: Vlusp tgfa.

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.Upplsingar um upprunasgu hsa Akureyri, teki saman 1945-55 prenta, tgefi;varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun.Unni fyrir Akureyrarb.prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Munkaverrstrti 2

Munkaverrstrti tk a byggjast ri 1930 og byggist a mestu fram undir 1945-50. Systa lin austanmegin var hins vegar lengi vel bygg. P5250528 var sluturn, sem ur st Rhstorgi fluttur anga sjtta ratugnum og st arna um nokkurra ra skei. ennan sluturn msj hr, bls. 153 Hsaknnun 2015 Norurbrekkunni.

Nverandi hs Munkaverrstrti 2 reistu hins vegar au Vkingur Bjrnsson slkkvilismaur, eldvarnareftirlitsmaur og kukennari og Marta Kristjnsdttir ri 1960 eftir teikningum Mikaels Jhannssonar. Vkingur byggi hs sitt vi hli skuheimilis sns,en hann var sonur Bjrn Sigmundssonar Munkaverrstrti 4. eir fegar bjuggu arna hli vi hli alla t san. ess m a sjlfsgu geta a eir voru frndur ess sem etta ritar. au Vkingur og Marta bjuggu hr me miklum myndarskap- rma fjra ratugi en hn lst 2001 og hann fjrum rum sar.

Munkaverrstrti er steinsteypuhs mdernskum stl, tvlyft me einhalla, aflandi aki. hsinu er innbyggur blskr suaustanmegin. Undir norausturhorni hssins er rltill kjallari; aeins lti rmi fyrir mist og geymslu. akdkur ea pappi er aki, veggir mrhair og einfaldir pstar me skiptum fgum gluggum. Inngngudyr eru m.a. norurhli og suurhli, sem snr a Hamarstg, eru blskrsdyr og svalir yfir eim. r dyr eru innrammaar af skrautlegu steinhleslumrverki.

Hsi er tluvert yngra en nrliggjandi hs, raunar yngst allra hsa vi Munkaverrstrti, og rum byggingarstl en er engu a sur meti me varveislugildi Hsaknnun 2015. a er enda bsna skrautlegt og skemmtilegt tliti og ntur sn srlega vel horni tveggja gatna. Hsi er auk ess mjg gu standi; hefur lkast til veri haldi vi hvvetna alla t. Lin er einnig grin og vel hirt. Tvr bir eru hsinu, hvor sinni h. Myndin er tekin a kvldi 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hs dagsins: Munkaverrstrti 15

Munkaverrstrti 15 stendur noranmegin horninu vi Bjarkarstg. Hsi byggi Jnas Jenssona ri 1935 eftir teikningum Sveinbjarnar Jnssonar.

Jnas fkk l nst noran vi hs Gumundar Frmann mars 1935,P9180689 en hafi veri neita um hana skmmu fyrir jl 1934. En ar sem kvei hafi veri a leggja Munkaverrstrti a Snigtu um sumari fkk Jnas lina ( trlega hefur s kvrun ekki legi fyrir skipti). Hann fkk a reisa hs r steinsteypu, 11,5x8,6m a str nokkur hluti hssins ein h kjallara [norurhluti] en hsi a ru leyti kjallaralaust. N myndi hsi vera sagt byggt pllum. Jnas var ekki alls kostar ngur me tmlingu larinnar, lkast til hefur hn veri minni en reikna var me upphafi. Annars vegar vegna stefnubreytingar gtunnar [hn sveigir nokku til vesturs arna] og hins vegar hafi bygginganefnd tla 10 m breia spildu upp hi skipulaga svi vestan gtunnar og komi s vegur milli la Gum. Frmann og Jnasar. (Bygg.nefnd. Ak. 1935: nr.745) Taldi nefndin a me v a hlira linni um 10 m til norurs yri krfum Jnasar um afstu byggingar fullngt. essi umrddi vegur fkk sar nafni Bjarkarstgur og ratug sar var hi skipulaga svi a mestu leyti fullbyggt.

En Munkaverrstrti 15 er steinsteypu- og r-steinshs funkisstl. Norurlma er sem ur segir, ein h kjallara og suurlma einni h og ofan henni eru svalir, sem n yfir alla ekjuna. Eins og gefur a skilja er ak eirrar lmu hssins flatt en ak norurlmu er einhalla, aflandi me hum kanti. Einfaldir pstar eru gluggum. Horngluggar, eitt af helstu einkennum fnkssins eru suurhli hssins og inngngudyr eru kverkinni milli lmanna a framanveru og steyptar trppur a eim.P9180690

Hsi hefur alla t veri einblishs og er nnast breytt fr upphafi, a.m.k. a ytra byri. Hsaknnun 2015 er hsi meti me htt varveislugildi m.a. sem Eitt af frumkvlaverkefnum funksjnalismans og fyrirmynd um nja hsager snum tma (Akureyrarbr, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 168) og myndar auk ess samsta heild me sambrilegum hsum vi Bjarkarstg vestan og ofan vi. Hsi er einstaklega gri hiru og ltur vel t og grin lin er skemmtilega innrmmu af steyptri, skrautlegri giringu. Hvort varveislugildi ea friun bygginga geti n til giringa lamrkum ekki g ekki, en svona mrverk eru neitanlega til pri og mynda sjnrna heild me hsunum. Lin er vel grin birki- og reynitrjm svo sem sj m myndum. g hef heyrt a sjnarmi a a s mikil synd egar trjgrur skyggir myndarleg og reisuleg hs. En spyrja mti, hve stran hluta rsins skyggir laufskr hs hrlendis. Myndirnar eru teknar haustblunni gr, 18.sept. 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 733, 19.des 1934, . Fundur nr. 737, 12.mars 1935, Fundur nr. 744, 24.ma 1935, Fundur nr. 745, 31.ma 1935.

prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs vi Munkaverrstrti

g hef veri nokku skriflatur sl. vikur, en hef sumar teki fyrir Munkaverrstrti neanverri Norurbrekku. Nnar tilteki elsta og systa hluta strtisins, .e. hs nr. 2-16 en au eru sunnan gatnanna Krabbastgs og Bjarkarstgs. Hugmyndin var s, a taka aeins fyrir hs sunnan essara gatna etta sinn, en g hyggst einnig taka fyrir nr. 15 nstu dgum, en a stendur handan gatnamtana.

Endilega lti mig vita, ef tenglarnir vsa anna hvort einhverja vitleysa- ea ekki neitt ;)

Munkaverrstrti 1(1934)

Munkaverrstrti 2 (1960)

Munkaverrstrti 3(1930)

Munkaverrstrti 4 (1934)

Munkaverrstrti 5(1930)

Munkaverrstrti 6(1934)

Munkaverrstrti 7(1931)

Munkaverrstrti 8(1931)

Munkaverrstrti 9(1932)

Munkaverrstrti 10(1931)

Munkaverrstrti 11(1932)

Munkaverrstrti 12(1935)

Munkaverrstrti 13(1930)

Munkaverrstrti 14(1942)

Munkaverrstrti 15(1935)

Munkaverrstrti 16(1930)


Hs dagsins: Munkaverrstrti 14

sari Heimstyrjld, samykkti Bandarkjaing frumvarp um stofnun srstakrar kvennadeildar innan hersins; Womans Auxilary Army Corps ea WAAC. P5250539Hlutverk kvennanna flstm.a. umsjn me fjarskiptatkjum, eldamennska o.s.frv. en ekki bein tttaka tkum. Bandarkjaing samykkti frumvarp um stofnun essarar herdeildar ann 15.ma 1942 en sama dag fkk Tryggvi Jnatansson leiga lina Munkaverrstrti 14. Tu dgum sar fkk Tryggvi leyfi til a reisa hs linni, 8x8,3m, eina h hum kjallara. Loft og ak skyldi r steinsteypu en veggir efri har r r-steini.

Hsi reistu eir Tryggvi og Jn Gulaugsson sameiningu en sumari 1943 fru eir fram a a lin frist alfari nafn hins sarnefnda. Segir bkunum Bygginganefndar, a eir hafi reist hsi sameiningu en Jn hafi n yfirteki allt hsi. Hins vegar er a svo, a raflagnateikningum Eyjlfs rarinssonar fr 23.jl 1942 hefur veri strika yfir nafn Jns, og tala um hs Tryggva Jnatanssonar.

Munkaverrstrti er einlyft steinhs hum kjallara og me einhalla, aflandi aki. a er funkisstl, me horngluggum og upprunalega me fltu aki. Perlukast ( stundum kalla skeljasandur ) er veggjum brujrn aki og gluggum eru einfaldir lrttir pstar me skiptum fgum. Inngangar eru m.a. norurhli og yfir trppum er dyraskli.

ri 1974 var aki hssins breytt r fltu einhalla, eftir teikningum Aalsteins Jlussonar. Svo skemmtilega vill til, a eir eru dagsettir 23.jl 1974 .e. rttum 32 rum sar en urnefndar raflagnateikningar. Fkk hsi a lag og svipmt sem a n hefur, en nja akinu fylgdi hr og verklegur kantur gtumegin.

S heimilisfanginu Munkaverrstrti 14 flett upp gagnagrunninum timarit.is er elsta heimildin sem ar finnst fr rinu 1957, nnar tilteki ann 1.febrar. En er eim flgum Verkakvennaflaginu Einingu, sem ekki hafa greitt rgjald fyrir ri 1956 bent a greia a skrifstofu flagsins, ea hafa samband vi Vilborgu Gujnsdttur Munkaverrstrti 14. Hn var hr bsett um ratugaskei, en var mikilvirk starfi Einingar, sem sar sameinaist ri 1963 Verkalsflagi Akureyrar og enn sar runnu essi flg saman vi flag verksmijuflks undir nafninu Eining- Ija.

Munkaverrstrti 14 virist traustlegt og reisulegt hs og er mjg gri hiru. Sama m segja um lina, sem er vel grin og hirt, eins og flestallar lirnar essu geekka hverfi sem neri hluti Norurbrekkunnarer. Hsaknnun 2015 setur hsi varveisluflokk 1, sem er milungs varveislugildi. Myndin er tekin a kvldi Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 910, 15.ma 1942, nr.911, 25.ma 1942 og nr. 947, 25.jn 1943.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 12

Vori 1935 fengu eir Gunnlaugur Marksson og Adolf Davsson l vi Munkaverrstrti, nst noran vi hs Baldvins Plmasonar. P5250537eir fengu a reisa ar barhs, 10x8m r r-steini og steinsteypu, eina h kjallara. Trlega hefur hsi, sem Tryggvi Jnatansson teiknai, veri me fltu ea einhalla aflandi aki upphafi, ekki svipa hsum Bjrn Sigmundssonar og Jns orlkssonar, sunnar vi Munkaverrstrti (4 og 6). En nverandi lag fkk hsi 1958 er n akh var bygg a eftir teikningum Mikaels Jhannssonar. Upprunalegar teikningar eru ekki tiltkar Landupplsingakerfinu, en trlega hafa tvr bir veri hsinu upphafi, ein h og nnur kjallara- en kjallarinn er raunar lkt og jarh austanmegin ar e hsi stendur halla fr gtubrn.

En Munkaverrstrti 12 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me einhvers konar mansard- valmaaki. Kvistir eru aki til allra tt nema norurhli, en ar er akgluggi. akklning er n.k. gisi brustl (mgulega heitir essi klning einhverju nafni sem mr ekki kunnugt um, Hsaknnun 2015 er essi klning kllu grf mlmklning) Einfaldir pstar mist me ver- ea lrttum pstum me opnanlegum fgum. Inngngudyr eru h og kjallara norurhli steyptar trppur a eim og dyraskli yfir trppum a h.

Margir hafa bi hsinu essi 82 r sem a hefur stai, og um mijan sjtta ratuginn hefur hsi veri stkka upp vi, svo sem segir fr hr a ofan. ar var skv. Teikningum gert r fyrir b, lklega me sams konar herbergjaskipan og h. essi akger er nokku srst en nokkur dmi eru um svona vibtur hs hr b; .e. mansard valmaaki. Mansardk eru a v leytinu til sniug, a undir eim ntist glffltur miki betur heldur en undir hefbundnum ris og valmakum en er frekar um a ra akh en fulla h. En hvernig mansardk reynast vi hinar vfrgu srslensku astur ekki g ekki, hvort a au su lekagjarnari en arar. Hsi er gri hiru og ltur vel t. akhin er strbrotin og gefur hsinu sitt srsta svipmt sem fer gtlega fjlbreyttri og skemmtilegri gtumynd Munkaverrstrtis. Tvr bir eru hsinu. Myndina tk sla kvlds Uppstigningadag sl., 25.ma en ljsmyndai g m.a. Munkaverrstrti sunnan Krabbastgs.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 742, 4.ma 1935, nr.744, 24.ma 1935.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 10

rsbyrjun 1931 fkk Baldvin Plmason leiga l austan Munkaverrstrti. P5250532Hann fkk um vori leyfi til a reisa barhs r steinsteypu leigul sinni, a str 8,20x7,50, einlyft me hu risi og einnig fkk hann leyfi Bygginganefndar til ess a standa sjlfur fyrir verkinu. Bygginganefnd setti au skilyri a kjallari komi ekki meira en 50cm yfir gtuflt og port, 80 cm htt veri sett hsi. Hann fkk nokkrum mnuum sar, lklega egar bygging hssins var hafin, a setja kvist hsi. Baldvin teiknai einnig hsi, sem var fullbyggt 1932. Upprunalegar teikningar a hsinu eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu en ar m hins vegar finna raflagnateikningar, dagsettar 29.aprl 1932 og undirritaar af Samel Kristbjrnssyni. En Munkaverrstrti 10 er einlyft steinsteypuhs; steinsteypuklassk me strum hornkvisti vi suurstafn og smrri kvisti noran vi hann. bakhli .e. austurhli er kvistur miri ekju. Er hann me einhalla aflandi aki. norurstafni er forstofubygging og svalir ofan henni. veggjum er svokallaur spnskur mr en brujrn aki en margskiptir pstar gluggum; lklega upprunalegir.

Baldvin Plmason, sem var fr Samkomugeri Eyjafiri bj hsinu um ratugaskei, en fluttist sar lfabygg 1, sunnar og ofar Brekkunni. Hann lst i febrar 1998 98.aldursri. Hsi hefur lengst af veri einblishs. v hefur lti sem ekkert veri breytt fr upphafi en er engu sur gu standi. Hsaknnun 2015 fr a pls fyrir upprunaleika og er ar sagt fallegt klassskt hs sem smir sr vel gtumyndinni. (AK.br, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson o.fl. 2015: 162). S sem etta ritar tekur svo sannarlega undir a. Kvistirnir og margskiptir gluggar hssins gefa v einnig einstakan og srstan svip. Lin er einnig vel hirt og grin. Ein b er hsinu. Myndin er tekin a kvldi 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 657, 12.jan 1931, nr. 660, 13.aprl 1931, nr.668 6.gst 1931 .

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


Endurbygging Gamla Apteksins 2014 -17

Sastliin rj r hefur Aalstrti 4, Gamla Apteki, gengi gegn um gagngerar endurbtur. Hsi, sem byggt er 1859, stendur berandi og fjlfrnum sta Innbnum, gegnt sbinni Brynju. blasir hsi vi llum eim sem koma inn binn a austan um Leiruveginn. Hsi var snum tma eitt a strsta og glsilegasta Akureyri og st auk ess hrra en hsin ngrenninu. Var a allt hi glsilegasta 19.ld og fyrri hluta eirrar 20. En upphafi 21.aldarvar hsi var ori nokku illa fari; a var forskala og "augnstungi" um mija 20.ld og fari a lta verulega sj. a hafi veri mla a utan um aldamtin, hvtt og aki bltt (Lengi vel var hsi brnleitt me rauu aki). En hausti 2014 hfust hsinu gagngerar endurbtur. r voru vgast sagt flknar og vandasamar, m.a. urfti a steypa njan grunn. Var hsi hft me streflis krana og flutt l Inaarsafnsinsar sem a st fr 25.jn til 13.oktber 2015. N m heita a frgangi ytra byri hssins s loki og segja m a etta 158 ra hs s orin bjarpri hin mesta. g fylgdist a sjlfsgu me endurbtunum og myndai me reglulegu millibili:

P6190015

19.jn 2014.

PA050015

5.oktber 2014. Veri a undirba jarveginn; orsins fyllstu merkingu.

P3290018

29.mars 2015. Bi a rfa burt "forskalninguna" og ljs kemur gmul boraklning. Hn fkk hins vegar einnig a fjka- sem og tveggirnir eins og eir lgu sig.

P5140024

Uppstigningardag, 14.ma 2015.

P6250013

25.jn 2015. Apteki hft me krana "trailer". eirri framkvmd lsti g mli og myndum snum tma.

P7070001

7.jl 2015. Apteki gamla fkk a lra undir asparlundi plani vi Inaarsafni, skammt sunnan Skautahallar tpa fjra mnui. mean var nr grunnur steyptur hlnum kjafti Bargils, ar sem hsi hafi stai sl. 156 r.

PA180254

18.oktber 2015. Apteki komi njan grunn.

PC190312

19.desember 2015.

P8010414

1.gst 2016. "Allt a gerast".

P9210461

21.september 2016. Ntt ak burarlinum og hsi fari a taka sig mynd.

PC110477

11.desember 2016. Ntt ak komi og gluggar.

P1220493

22.janar 2017.

P2060500

6.febrar 2017; vinnupallar horfnir a mestu.

P5040528

5.aprl 2017. Pallur risinn. N er etta allt a koma!

P8070678

Og svona ltur Gamla Apteki, Aalstrti 4, t egar etta er rita ann 7.gst 2017. a er mat ess sem etta ritar, a endurbygging hssins hafi heppnast me eindmum vel og mikil pri af hsinu. a hefur svo sannarlega endurheimt sinn fyrri glsileika, en hr m sj mynd af hsinu, fr sari hluta 19.aldar.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 6

ri 1933 fkk Jn orlksson l sunnan vi Adam Magnsson og lagi hann um lei fram uppdrtt af hsi v, er hann hugist reisa ar. P5250530Ekki var hgt a samykkja uppdrttinn, af stum sem ekki eru kunnar en rmum mnui sar fengust teikningar samykktar. r geri Tryggvi Jnatansson. Hvergi virist hsinu lst bkunum Bygginganefndar en hsi er mjg reglulegt lgun nokkurn vegin ferningslaga a grunnfleti, einlyft steinsteypuhs me fltu aki og steyptum akkanti og nokku strum gluggum hlutfallslega- ekki svipa nsta hsi sunnan vi. hverri hli har eru tveir gluggar, utan norurhli en ar er inngngudyr og steyptar trppur a eim. Gluggapstar h og nokkrir kjallara eru margskiptir, rskiptir lrttir a neanveru en tvskiptur verpstur ofanvert. Veggir eru mrslttair en akdkur aki.

teikningum er gert r fyrir vinnustofu kjallara hssins. Mgulega var ar bkbandstofa, en Jn var bkbindari og seldi stundum bkur hr. Margir hafa bi hsinu, sem hefur lkast til lengst af veri einblishs. Hsi er einfld steinsteypuklassk og skemmtilegt laginu a v leytinu til, a fljtt liti virist a nokkurn veginn ferningslaga; reglulegur og ltlaust. Ekki prir hsi miki skraut ea prjl en lkt og mrg ekk hs glst einfaldleika snum. a er ekki svipa nsta hsi sunnan vi, Munkaverrstrti 4 og mynda essi hs skemmtilega samstu- svo sem segir Hsaknnun 2015. Hsi er lkast til alveg breytt fr upphafi a ytra byri og vihald og frgangur til fyrirmyndar. Lin er einnig vel grin og ber ar miki lmi miklum, eim hsta Akureyri, sunnan vi hsi. Hr til hliar sst a fullum skra, en s mynd er tekin trjgngu P8310019Skgrktarflagsins gstlok 2013. Ein b er hsinu. Myndin efst er tekin a kvldi Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. , 16.sept 1933. nr. 25.okt.1933

Jn Sveinsson. 1955.Jnsbk.(Skr yfir upprunasgu hsa sem stu Akureyri um 1935, tekin saman 1945-55). prenta, tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Tvr ofantaldar heimildir eru prentaar og tgefnar; varveittar Hrasskjalasafninu Akureyri.


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • PA210690
 • PA210691
 • P4190054
 • P9180700
 • P5250528

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.10.): 1
 • Sl. slarhring: 113
 • Sl. viku: 363
 • Fr upphafi: 188433

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 167
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband