Hs dagsins: Snigata 3

Efsta hsi, ea llu heldur efra hsi vi sunnanvera Snigtu er hs nr. 3, en a reistu au Kristfer Vilhjlmsson ri 1942. Hann fkk leyfi til a reisa hs, eina h hum kjallara r steinsteypu me steyptu glfi og aki.P2180716 Str grunnfleti 10,4x8,5 auk tskots a vestan, 1x3,6m. Teikningarnar a hsinu geri Halldr Halldrsson. essum tma voru steyptar pltur undir kum og milli ha a ryja sr til rms, en fyrstu ratugum steinsteypunnar var algengast a aeins tveggir vru steyptir en innveggir og milliloft r timbri. En svo er semsagt ekki tilfelli Snigtu 3.

Snigata 3 er Hsaknnun 2015 sagt nokku srstakt funkishs, einlyft steinsteypuhs me fltu aki og hum kjallara me steiningarmrog lklega me akpappa aki. Einfaldir verpstar me tvskiptum efri fgum eru flestum gluggum og horngluggar remur hornum, en NA horn gluggalaust. ar er steyptar trppur upp a inngngudyrum, me stlluu (trppulaga) steyptu handrii. Kristfer Vilhjlmsson bj hr alla sna t fr v hann byggi hsi, en hann lst 2006. Hann var verslunarmaur og gegndi hinum msu embttisstrfum, m.a. formaur Flags Verslunar og skrifstofuflks Akureyri. Lklega er hsi, sem alla t hefur veri barhs a mestu breytt fr upphafi a yrta byri, a hefur t.d. ekki veri byggt vi hsi. Vi gtu er einnig vegleg giring me steyptum stplum og jrnavirki sem er vntanlega fr svipuum tma og hsi var byggt. L hssins liggur a l Amtsbkasafnsins, og mefylgjandi mynd m sj hluta af bakhli ess nrri vinstra horni. annig m segja, a bar Snigtu 3 bi svo vel, a hafa Amtsbkasafni bakgarinum. Myndin er tekin sunnudaginn 18. febrar 2018.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 909, 8. ma 1942. Fundur nr. 910, 15. ma 1942

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 8
 • Sl. slarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Fr upphafi: 240626

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir dag: 7
 • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband