Svona verur Hsapistill til...

tli a s ekki alveg upplagt essu 10 ra afmlisri "Hsa dagsins" a leyfa ykkur, lesendur gir, a skyggnast inn a hvernig svona pistill verur til.

Fyrst er a finna "Hs dagsins". Vimii essari umfjllun er a llu jfnu hs innan Akureyrar bygg fyrir mija 20. ld, ea fyrir 1940-50. etta er alls ekki algilt. N eru a a mestu svi Brekkunni sem vera fyrir valinu hj mr, var a fjalla um Hlargtu og nst eru a Holtagata og vntanlega Lgbergsgata og Helgamagrastrti ar eftir.

Nst er a ljsmynda. Oftast byrja g a ljsmynda hsin.g tek myndir hvaa tma sem er, sem birtu ntur vi og oftast tek g myndir af mrgum hsum hverjum gngutr. Yfirleitt reyni g a n framhli samt annarri hli hssins, oftast eim hlium ar sem einhver tskot ea skraut er a finna. Ef bakhliarhsa eru srlega skrautlegar, frbrugnar framhli og vel snilegar fr gtum lt g r stundum fylgja en oftast er vimii ein mynd af hsi. Stundum geta tr lum byrgt sn hs; sum hs er illmgulegt a ljsmynda sumrin fyrir laufskri. komum vi a ru sem lesendur hafa kannski teki eftir a g hef miki dlti og a eru trn.

Ein "hliargrein" af essu grski er ljsmyndun og birting trjm sem mr ykja srlega glsileg, skrautleg og grskumikil. Og ng er n af eim eldri hverfum Akureyrar. Sumum ykir a synd egar trjgrur skyggir glst hs en mr ykir grskumiklir trjgarar mta tilkomumiklir og reisuleg, glst hs. a getur hins vegar hvimleitt yfir hsumari fyrir ba vikomandi hsa a vera stugt skugga fyrir trjgrri. En tr gegna engu a sur lykilhlutverki vi hreinsun andrmsloftsins (sbr. kolefnisjfnun) annig a trj- og skgrkt er vinlega hi besta ml a.m.k. a mnu liti. En hsa- og lareigendur hljta vinlega a eiga sasta ori egar kemur a trjm lum.

P2100880

Hr er mynd sem g tk Lgbergsgtu Brekkunni, en hana mun g taka fyrir einhvern tma nstu vikum, lklega eftir Holtagtuna. Hlargata og Holtagata liggja milli Lgbergsgtu suri og Hamarstgs suri.

Heimildaflun.arna eru vefsur ea gagnagrunnar; .e. Landupplsingakerfi og timarit.is,Hrasskjalasafni og Hsakannanir (oftast agengilegar vefnum, hr er t.d. Hsaknnun fyrir Norurbrekkuna) lykilatrii. eru einnig msar bkur t.d. Akureyri; hfuborg hins bjarta norurs eftir Steindr Steindrsson og fleiri ndvegisrit. Landupplsingakerfi Akureyrar m nlgast teikningar af flestum hsum Akureyrar. ar kemur oft fram hver byggi. Hrasskjalasafni tek g vinlega me mr minnisbk og punkta niur. ar m finna m.a. manntl, fundargerir Byggingarnefndar og Jnsbk. Sastnefnda heimildin er samantekt r bkunum Byggingarnefndar, ar sem hgt er a fletta upp hverju og einu hsi og sj afgreislu nefndarinnar fyrir byggingarleyfum. Nokkurs konar fltilei, v bkunum Byggingarnefndar er yfirleitt nausynlegt a vita hver byggi til ess a finna upplsingar um vikomandi hs. En Jnsbk nr aeins yfir hs bygg fyrir 1933. essar gtu vefsur og rit veita nokku haldgar upplsingar um upprunasgu hsanna.

P2190884P2170883

Hr m sj t.v. "afrakstur" Hrasskjalsafnsheimskna suhafa fr rsbyrjun 2016, mldan minnisbkum. Hgra megin m sj a sem g punktai niur hj mr um Hlargtu 5 og 6.

Nst er a timarit.is. hef g ann httinn , a g fletti upp heimilisfanginu gufalli. birtast ll au tilvik, sem eitthva hefur veri auglst vikomandi hsi. Hafi veri einhver verslun, jnusta ea nnur starfsemi hsinu ea anna hugavert get g ess, en ess m geta, a flestar niurstur eru tilkynningar um eitt og anna. g s svosem ekki stu til ess a tunda a essum pistlum einhver bi hssins fyrir 70 rum ski eftir einhverju, selji ea gefi e..h. - a sjlfsgu megi ekki gera lti heimildagildi slkra upplsinga. g fer a llu jfnu ekki t miklar ea yfirgripsmiklar sgur ea frsagnir af bum hsannagegn um tina, enda tt a vri efni langar og hugaverar greinar. Slkir frsagnablkar um hvert og eitt hs yru grarlangir, miklu lengri en svo a eir rmuust me gu mti meallangri bloggfrslu. A auki yri vinnsla slkra greina i tmafrek. Enda eru a fyrst og fremst hsin sem slk og upprunasagan sem g legg fyrst og fremst herslu .

Skrifinegar g er kominn me essar helstu upplsingar hefjast skrifin. Sastliin r hef g haft venju a skrifa pistlana fyrst upp ritvinnslu og afrita san hinga inn. Hef g hverja gtu fyrir sig skjali. Oftar en ekki reyni g a byggja pistlana upp eftirfarandi htt:

1. Uppruni, byggingarleyfi; hver byggi og hvenr og hver teiknai.

2. Stutt lsing: Hsinu (ytra byri) lst grfum drttum, svo mynd segi n oft meira en 1000 or v samhengi.

3. Stikla stru sgunni. Oftar en ekki hafa mrg hundru manns bi "Hsum dagsins" gegn um tina en sumum tilvikum bj sama fjlskylda ar ratugum saman. g rek ekki basguna smatriunum en sem ur segir, en reyni a tpa t.d. starfsferlum hsbyggjenda ea geta ess ef hsbyggjendur ea einhverjir sem hsunum bjuggu hafa veri ekktir ea valinkunnir fyrir strf sn og afrek.

4. tlit og umhverfi. Hvernig kemur hsi og umhverfi ess mr fyrir sjnir; hefur a varveislugildi ea er fria. Mr dettur ekki hug a geta ess, ef hs eru illa farin ea vanhiru en hins vegar finnst mr sjlfsagt a hrsa og benda a sem vel er gert...sem er reyndar yfirleitt vinlega tilfelli.

5. Hverjum pistli fylgir heimildaskr, hsakannanir og upplsingar r Hrasskjalasafnsggnum. annig geta hugasamir kkt Hrasskjalasafni og flett upp Byggingarnefndarbkum eftir fundarnmeri og s afgreislu byggingarleyfis vikomandi hss fr fyrstu hendi. g lt ngja, a birta tengla texta arar heimildir, en veri etta einhvern tma prenta bk ver g a gjra svo vel a tiltaka hverja heimild af timarit.is heimildaskr.

tek g undantekningalaust fram hvaa dag mynd ea myndir me frslunni eru teknar.Heimildagildi ess er tvrtt...ar m t.d. sj a veurfar og snjalg voru nkvmlega svona ea hinsegin ennan dag o.s.frv. auk ess sem sj m nkvmlega t.d. hvort ntt ak ea nirgluggar voru komnir etta r o..h.

Sjlfsagt mtti mrgu bta vi hvern pistil og margt betur fara hvert skipti enda eru etta egar llu er botninn hvolft, frstundaskrif hugamanns. En a sjlfsgu verur a hafa a sem sannara reynist, og fst or hafa minnsta byrg. g er vinlega akkltur fyrir bendingar og leirttingar v sem betur m fara hr og leirtti ea tek t umsvifalaust, svona yfirleitt. g hef a t a leiarljsi a bera viringu fyrir vifangsefninu; er mevitaur um a hsbyggjendur sem g skrifa um hr eru ekki bara nfn bkum Hrasskjalasafni heldur raunverulegt flk sem oftar en ekki nlifandi brn og fjlda afkomenda. Auk ess, a hr er um a ra heimili flks; g hef einstaka sinnum veri spurur, hvort hr s ekki um a ra "njsnir" ea hnsni einkalf flks. g legg mikla herslu , a ekkert fari hinga inn sem gti flokkast undir hnsni ea valdi bum ea eigendum hsa gindum: birti t.d. aldrei myndir ea upplsingar sem ekki sjst fr almenningsrmum ea gtum og engar eirra upplsinga sem g birti hr er ekki hgt a nlgast annars staar.

Untitled

Pistlana skrifa g skjl og afrit svo textannhinga inn. Oft lt g pistlana ba og les svo aftur yfir ur en g birti . etta tileinkai g mr fyrir 3-4 rum san (ur skrifai g pistlana beint inn suna) og er g me hverja gtu fyrir sig srstku skjali. Hr er snishorn af textanum um Munkaverrstrti.

Nokkurn veginn svona verur einn Hsapistill til. a er ljst, a nokkur tmi fer vinnslu pistlana og g hef veri spurur, hvernig g nenni essu. En m spyrja sig, hvernig nennir flk yfir hfu hugamlum snum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sll.

a er gott og gjfult a eiga hugaml sem gleur marga ara.

Kveja.

Sigurur Bjarklind (IP-tala skr) 21.2.2019 kl. 08:20

2 Smmynd: Arnr Bliki Hallmundsson

Svo sannarlega, ngjulegt a geta glatt ara me eigin hugarefnumlaughing.

Arnr Bliki Hallmundsson, 22.2.2019 kl. 20:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 215
 • Sl. slarhring: 236
 • Sl. viku: 1156
 • Fr upphafi: 259471

Anna

 • Innlit dag: 111
 • Innlit sl. viku: 752
 • Gestir dag: 109
 • IP-tlur dag: 107

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband