Húsapistlar 2011

Ég held áfram að líta til baka hér á síðunni, í tilefni áratugs afmælisins síðar í þessum mánuði. Hér eru pistlar ársins 2011. Sá fyrsti birtist 5. jan. og sá síðasti 30.des og voru pistlarnir þá orðnir 136 frá upphafi. Hundraðasti pistillinn um Hús dagsins birtist semsagt í febrúar 2011, en ég hafði ekki hugmynd um það þá. Pistlarnir eru börn síns tíma, ég hef ekki elt ólar við að breyta þeim og bæta nema auðvitað ég fái um það vitneskju að eitthvað sé beinlínis rangt. En hér eru "Hús dagsins" ársins 2011: 

 1. Hús dagsins: Lækjargata 2, 2a og 2b. Birt 5.1.11
 2. Hús dagsins: Aðalstræti 74 Birt 9.1.11
 3. Hús dagsins: Hafnarstræti 99-101; Amaróhúsið Birt 20.1.11
 4. Hús dagsins: Fálkafell á Súlumýrum Birt 24.1.11
 5. Hús dagsins: Bjarkarstígur 6; Davíðshús Birt 2.2.11
 6. Hús dagsins: Oddeyrargata 1. Birt 4.2.2011
 7. Hús dagsins: Hríseyjargata 21; "Langavitleysa" Birt 15.2.11
 8. Hús dagsins: Ægisgata 14. Birt 16.2.11
 9. Hús dagsins: Hafnarstræti 71 Birt 18.2.11
 10. Hús dagsins: Hafnarstræti 79Birt 19.2.11        
 11. Hús dagsins: Nokkur býli í Glerárþorpi: Sæborg, Bergstaðir, Lundgarður, Skútar Birt 28.2.11      
 12. Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárþorpi: Ásbyrgi, Árnes, SólheimarBirt 5.3.11        
 13. Hús dagsins: Gránufélagsgata 43 Birt 13.3.11
 14. Hús dagsins: Strandgata 33 Birt 19.3.11
 15. Hús dagsins: Hríseyjargata 1 Birt 28.3.11
 16. Hús dagsins: Norðurgata 16 Birt 3.4.11
 17. Hús dagsins: Lundargata 8 Birt 13.4.11
 18. Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárþorpi. Sjónarhóll, Hvoll, Sandgerði, Byrgi Birt 19.4.11
 19. Hús dagsins: Helgamagrastræti 17; Völuból Birt 22.4.11
 20. Hús dagsins: Oddeyrargata 3 Birt 27.4.11
 21. Hús dagsins: Munkaþverárstræti 1 Birt 8.5.11
 22. Hús dagsins: Skarðshlíð 36-40 og Undirhlíð 3. Elsta og yngsta fjölbýlishúsið í Glerárþorpi.Birt 22.5.11
 23. Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárþorpi. Sandvík, Brautarholt, Lundeyri Birt 28.5.11
 24. Hús dagsins: Norðurgata 31 Birt 7.6.11
 25. Hús dagsins: Norðurgata 1. "Hús dagsins" 2 ára Birt 25.6.11
 26. Hús dagsins: Norðurgata 3 Birt 2.7.11
 27. Hús dagsins: Strandgata 19 Birt 4.7.11
 28. Hús dagsins: Lundargata 12; Gamli Iðnskólinn Birt 16.7.11
 29. Hús dagsins: Hríseyjargata 5 Birt 21.7.11
 30. Hús dagsins: Gránufélagsgata 18 Birt 29.7.11
 31. Hús dagsins: Hríseyjargata 3 Birt 2.8.11
 32. Hús dagsins: Hafnarstræti 63; Sjónarhæð. Birt 8.8.11
 33. Hús dagsins: Norðurgata 26 Birt 12.8.11
 34. Hús dagsins: Lækjargata 7 Birt 24.8.11
 35. Hús dagsins: Lækjargata 9 og 9a Birt 27.8.11
 36. Hús dagsins: Lækjargata 18 og 22. Birt 1.9.11
 37. Hús dagsins: EyrarlandsstofaBirt 7.9.11           
 38. Hús dagsins: Grundargata 6; Hjaltalínshús Birt 14.9.11
 39. Hús dagsins: Fjósið, íþróttahús MA Birt 20.9.11
 40. Hús dagsins: Helgamagrastræti 6 Birt 30.9.11
 41. Hús dagsins: Þingvallastræti 2 Birt 13.10.11
 42. Hús dagsins: Þingvallastræti 23; Gamli Iðnskólinn, Icelandair Hotels. Birt 21.11.11
 43. Hús dagsins: Hafnarstræti 85-89; Hótel KEA. Birt 27.11.11
 44. Hús dagsins: Lyngholt 10; Lyngholt. Birt 30.12.11   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Skemmtilegir pistlar!

Hef búið í átta húsum á Akureyri og þú ert nú þegar búinn að fjalla um nokkur þeirra. cool

Þorsteinn Briem, 4.6.2019 kl. 17:36

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Takk fyrir þetta- og gaman að heyra (eða lesa öllu heldur wink). Það hafa ófair búið í "Húsum dagsins" gegn um tíðina. laughing

Arnór Bliki Hallmundsson, 5.6.2019 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 220
 • Sl. sólarhring: 238
 • Sl. viku: 1161
 • Frá upphafi: 259476

Annað

 • Innlit í dag: 115
 • Innlit sl. viku: 756
 • Gestir í dag: 112
 • IP-tölur í dag: 110

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband