Hs dagsins: Norurgata 31

PA100004Norurgata er ein lengsta bargatan Oddeyrinni, nr fr Strandgtu a verslunar- og inaargtunni Furuvllum til norurs.Liggur hn sveig norur Eyrina og tekur beygju vi Grnugtu en v horni stendur etta reisulega steinsteypuhs. svipuum sta st eitt af fyrstu hsum Oddeyrinni, torfbr byggur um 1850. Hann st reyndar ekki lengi, mun hafa veri rifin uppr 1880 og var timburhs reist linni af konu a nafni Nelsna Jensen. a hs var rifi skmmu fyrir 1930.

Nverandi hs var byggt 1926, en a var eitt af strstu hsum Oddeyrar eim tma. Er etta tvlyft steinsteypuhs me hu risi, og er risi raunar tveimur hum (manngengt haloft)sbr. glugga efst gafli og kvisti. Bakvi hsi er tvlyft tbygging me risi og kvisti.Steyptir akkantar gflum og kvisti standa uppfyrir ak og krossast;eiga alkja eftir bjlkum sem ganga saman. Setur etta ltlausa skrautskemmtilegansvip hsi. N eru hsinu fimm bir, rjr framhsinu og tvr bakhsinu ein hverri h hvoru megin. Hsi er gri hiru, sem og grskumikil l. essi mynd er tekin haustblunni 10.10. 2010.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • P8081030
 • IMG_0073
 • P3050005
 • P6190758
 • PA140706

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.3.): 26
 • Sl. slarhring: 155
 • Sl. viku: 434
 • Fr upphafi: 388151

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 272
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband