103 elstu hsin Akureyri

Hsasgugrski hj suhafa felst ekki eingngu v, a fra inn myndir og sgugrip hr inn. g held einnig skr yfir byggingarr, hsbyggjendur og teiknara Excel og a bur upp vissa mguleika, ekki vri nema a halda smilega skr yfir au hs, sem g hef teki fyrir hr. Me skrningu Excel er einnig hgt a leika sr me msa lista og tlfri. g kva, svona til gamans, og tilefni af ratugs afmlis "Hsa dagsins" a taka saman lista yfir 100 elstu hs Akureyrar. En a er n reyndar ekki svo einfalt, v svo vill til, a hsin vera a vera 103 essum lista, svo ll hs bygg 1903 fi a vera me. ur en lengra er haldi skal teki fram, a essum lista eru fjlmargir fyrirvarar og hvorki skyldi taka hann of htlega n bkstaflega.

Fyrir a fyrsta m nefna, a sumum tilfellum ber heimildum ekki saman um byggingarr og getur byggingarrum skeika um einhver r. einhverjum tilvikum er a svo, a enginn veit byggingarri me vissu. getur vel hugsast, a g hafi gleymt einhverjum hsum o.s.frv. En eftirfarandi eru 102 elstu hs Akureyrar, samkvmt eim upplsingum og heimildum sem suhafi hefur via a sr og eftir hans bestu vitund. A sjlfsgu fylgja tenglar umfjallanir um au hr sunni (en ekki hva). Undantekning er reyndar Migarakirkja, ar vsar tengillinn umsgn Minjastofnunar. Vona g kru lesendur, a i hafi af essum lista gagn og ekki sst gaman.

Ath. tilfellum jafn gamalla hsa gildir a llu jfnu stafrfs- og nmerar vi gtur.

HsByggingarrHverfi
1Hafnarstrti 11; Laxdalshs1795Innbr
2Aalstrti 141835Innbr
3Aalstrti 521840Innbr
4Lkjargata 2a1840Innbr
5Aalstrti 661843Innbr
6Aalstrti 66b1845Innbr
7Aalstrti 56 Minjasafnskirkjan1846Innbr
8Aalstrti 621846Innbr
9Eyrarlandsstofa ( Lystigarinum)1848Brekka
10Aalstrti 46 ; Fribjarnarhs1849Innbr
11Aalstrti 501849Innbr
12Aalstrti 54; Nonnahs1849Innbr
13Aalstrti 21850Innbr
14Aalstrti 61850Innbr
15Aalstrti 401851Innbr
16Aalstrti 421852Innbr
17Aalstrti 321854Innbr
18Aalstrti 441854Innbr
19Aalstrti 741857Innbr
20Aalstrti 4; Gamla Apteki1859Innbr
21Lgmannshlarkirkja1861(ofan vi) Glerrorp
22Migarakirkja(umfjllun Minjastofnunar)1867Grmsey
23Lkjargata 41870Innbr
24Strandgata 49; Grnuflagshsin1873Oddeyrartangi
25Lkjargata 111874Innbr
26Strandgata 271876Oddeyri
27Aalstrti 341877Innbr
28Aalstrti 361877Innbr
29Lkjargata 71877Innbr
30Frasund 10a (ur Norurgata 7)1877Oddeyri
31Lundargata 21879Oddeyri
32Lkjargata 181880Innbr
33Norurgata111880Oddeyri
34Norurgata 17; Gamla Prentsmijan, “Steinhsi”1880Oddeyri
35Strandgata 171885Oddeyri
36Hs Hkarla Jrundar1885Hrsey
37Grundargata 31886Innbr
38Lkjargata 61886Oddeyri
39Norurgata 131886Oddeyri
40Strandgata 191886Oddeyri
41Strandgata 211886Oddeyri
42Strandgata 351888Oddeyri
43Frasund 11 (ur Norurgata 9)1890Oddeyri
44Aalstrti 381892Innbr
45Hafnarstrti 21892Innbr
46Lkjargata 21894Innbr
47Lkjargata 9a1894Innbr
48Hafnarstrti 491895Innbr
49Lkjargata 91895Innbr
50Lundargata 51895Oddeyri
51Lundargata 71895Oddeyri
52Wathne hs1895Innbr/Oddeyrartangi
53Aalstrti 54b1896Innbr
54Lkjargata 31896Innbr
55Lundargata 91896Oddeyri
56Grundargata 51896Oddeyri
57Aalstrti 201897Innbr
58Lundargata 61897Oddeyri
59Norurgata 21897Oddeyri
60Norurgata 41897Oddeyri
61Rnargata 13 (ur Hafnarstrti 107)1897Oddeyri
62Byggavegur 142 (ur barhs Gefjun)1898Brekka
63Aalstrti 131898Innbr
64Aalstrti 221898Innbr
65Hafnarstrti 901898Mibr
66Lundargata 81898Oddeyri
67Lundargata 111898Oddeyri
68Lundargata 131898Oddeyri
69Lundargata 151898Oddeyri
70Norurgata 61898Oddeyri
71Aalstrti 171899Innbr
72Sptalavegur 91899Innbr
73Norurgata 3*(eyilagist bruna 17. nv. 2019)1899Oddeyri
74Aalstrti 161900Innbr
75Glerrgata 11900Oddeyri
76Hafnarstrti 53; Gamli Barnasklinn1900Innbr
77Hafnarstrti 881900Mibr
78Hafnarstrti 921900Mibr
79Lkjargata 2b1900Innbr
80Norurgata 11900Oddeyri
81Brekkugata 11901Mibr
82Hafnarstrti 63; Sjnarh1901Innbr
83Strandgata 411901Oddeyri
84Aalstrti 101902Innbr
85Brekkugata 51902Mibr
86Grundargata 41902Oddeyri
87Hafnarstrti 181902Innbr
88Hvoll (Stafholt 10)1902Glerrorp
89Norurgata 151902Oddeyri
90Aalstrti 151903Innbr
91Aalstrti 241903Mibr
92Aalstrti 631903Innbr
93Brekkugata 31903Innbr
94Brekkugata 71903Mibr
95Grundargata 61903Oddeyri
96Hafnarstrti 31903Innbr
97Hafnarstrti 231903Innbr
98Hafnarstrti 411903Innbr
99Hafnarstrti 861903Mibr
100Hrseyjargata 11903Oddeyri
101Sptalavegur 11903Innbr
102Sptalavegur 81903Innbr
103Sigurhir (Eyrarlandsvegur 3)1903Mibr

Hr er smris tlfri, svona til gamans:

STASETNING ELSTU HSA BJARINS

Akureyri standa 72 hs sem bygg eru fyrir 1900.

53 af 103elstu hsum Akureyrar standa Innbnum.

34 af 103elstu hsum Akureyri standa Oddeyri(Wathnes hs .m.t.). Eitt eirra st upprunalega Mibnum.

10 af 103elstu hsum Akureyrar standa Mibnum

2 af 103elstu hsum Akureyrar standa Brekkunni.

1 (a.m.k.) af 102 elstu hsum Akureyrar stendur Hrsey (ekki v miur ekki ngilega vel til arna, eiginlega skmm fr a segja).

1 (a.m.k.) af 103 elstu hsum Akureyrar stendur Grmsey (ar gegnir sama mli hj suhafa og Hrsey)

2 af 102 elstu hsum Akureyrar standa noran Glerr. Elsta hs Akureyrar noran Glerr, Lgmannshlarkirkja stendur Krklingahl en Hvoll stendur Glerrorpi. ess m reyndar geta, a heimildum ber ekki saman um byggingarr Hvols, hef s byggingarri 1904-06 v samhengi. Hr hef g hins vegar kvei a leyfa Hvoli a njta vafans.

ess m raunar geta, a 19 af 20 elstu hsum Akureyrar standa Innbnum, undantekningin er Eyrarlandsstofa sem stendur Brekkunni.

BYGGINGARTMABIL ELSTU HSA BJARINS

2 hs eru bygg fyrir 1840

10 hs eru bygg 1840-49

8 hs eru bygg 1850-59

2 hseru bygg1860-69

9 hs eru bygg 1870-79

11 hs eru bygg 1880-89

31 hs eru bygg 1890-99

30 af 102 elstu hsum Akureyrar eru bygg eftir 1900, nnar til teki 1900 til 1903.

Akureyri standa annig73 hssem bygg erufyrir 1900.

Mealtal byggingarra elstu hsa Akureyrar er 1884,36sem myndi nmundast 1884. .e. ri 2019 er mealaldur 103 elstu hsa Akureyrar 135 r.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 215
 • Sl. slarhring: 236
 • Sl. viku: 1156
 • Fr upphafi: 259471

Anna

 • Innlit dag: 111
 • Innlit sl. viku: 752
 • Gestir dag: 109
 • IP-tlur dag: 107

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband