Fćrsluflokkur: Bloggar

Hús dagsins: Hlíđargata 5

Í mars 1941 fékk Friđjón Axfjörđ lóđ viđ Hlíđargötu,PA090840 ađ vestan, ţá ţriđju frá Lögbergsgötu. Um haustiđ fékk hann ađ reisa steinsteypt íbúđarhús, 10,85x8,50m ađ stćrđ, eina hćđ á háum kjallara međ skúrţaki. Friđjón, sem jafnframt teiknađi húsiđ, var afkastamikill múrara- og byggingameistari og byggđi eđa kom ađ byggingu margra húsa, stórra jafnt sem smárra, og ţá oft í félagi viđ Gaston Ásmundsson. Á teikningum sínum ađ húsinu  kallar Friđjón einmitt húsiđ „Hús Friđjóns og Gastons“. Nokkrum árum síđar byggđi Friđjón hús á Bjarkarstíg 3,  en hann hefur líklega ekki veriđ búsettur lengi hér. Á međal allra fyrstu íbúa hússins var frú Hólmfríđur Jónsdóttir en hún lést 1944 og margir hafa búiđ hér síđan. Hlíđargata 5 er reisulegt funkishús, steinsteypt á kjallara međ einhalla aflíđandi ţaki og stölluđum ţakkanti, og mjóu útskoti til norđausturs og inndreginn inngöngudyr í kverk á milli. Ţak er pappaklćtt og einfaldir lóđréttir póstar í gluggum. Húsiđ einfalt og látlaust og í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi. Húsiđ mun nokkurn veginn óbreytt frá upphafi ađ ytra byrđi. Í Húsakönnun 2015 telst ţađ hafa varđveislugildi sem hluti ţeirrar samstćđu heildar sem húsaröđin viđ Hlíđargötu er. Ţar er einnig tekiđ fram, ađ „Athuga mćtti litaval betur međ hliđsjón af stíl hússins“ (Ak.bćr, Teiknistofa arkitekta 2015: 115). Ţá var húsiđ grćnleitt, en ţegar međfylgjandi mynd er tekin ţann 9. Október skartar húsiđ hvítum lit. Ein íbúđ er í húsinu.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr.868 , ţ. 7. mars  1941. Fundargerđir 1941-48. Fundur nr. 884, 17. sept. 1941. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 


Hús dagsins: Hlíđargata 4

Áriđ 1942 fékk Georg Jónsson lóđ viđ Hlíđargötu og leyfi til ađ byggja hús, eina hćđ á háum kjallara, byggt úr steinsteypu međ skúrţaki. Húsiđ ađ stćrđ 10,1x7,45m ađ auki útskot ađ sunnanverđu 4,4x2,3m. Teikningar ađ húsinu gerđi Stefán Reykjalín.PA090842

Hlíđargata 4 er einlyft steinsteypuhús međ aflíđandi einhalla ţaki, innrammađ međ stölluđum kanti og útskoti eđa lítilli álmu til suđurs. Í kverkinni milli suđurálmu og húss eru steyptar tröppur og forstofubygging út timbri međ miklum gluggum. Ţak mun pappaklćtt og einfaldir lóđréttir póstar í flestum gluggum en steiningarmúr á veggjum.  Steiningin (stundum ranglega kölluđ skeljasandur) hefur ţađ orđ á sér ađ vera viđhaldsfrí, en víst er, ađ slitsterk og endingargóđ er hún. Ţessi klćđning var afar algeng á steinhúsum um og fyrir miđja 20. öld og í mörgum tilfellum sér lítiđ sem ekkert á eftir 70 – 80 ár. Fljótt á litiđ virđist svo vera tilfelliđ međ Hlíđargötu 4 en ljóst má vera ađ húsiđ er í afbragđs góđri hirđu og hefur líkast til veriđ alla tíđ. Áriđ 1992 var byggđ lítils háttar viđbót viđ húsiđ, forstofubygging og tröppur eftir teikningum Gísla Kristinssonar. Ađ öđru leyti er húsiđ óbreytt á upphafi. Ţađ hefur varđveislugildi skv. Húsakönnun 2015 sem hluti af samstćđri heild funkishúsa.  Tvćr íbúđir eru í húsinu, hvor á sinni hćđ og hefur veriđ svo frá upphafi, ef marka má teikningar. Myndin er tekin ţ. 9. okt. 2018.

 

 

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerđir 1941-48. Fundur nr.901 , ţ. 6. mars  1942. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 


Hús dagsins: Hlíđargata 3

Hlíđargötu 3 reisti Björgvin V. Jónsson málarameistari, frá Vatnsenda í Eyjafirđi, PA090841árin 1943-44. Hann fékk lóđ viđ „Hlíđarveg“  og byggingarleyfi í júní 1943, fékk ađ reisa íbúđarhús byggt úr steinsteypu, eina hćđ á háum kjallara og međ valmaţaki. Stćrđ hússins 7,4x10m auk útskota: ađ sunnan, 1,5x4,7m og ađ norđan 1,1x6,1m. Teikningarnar ađ húsinu gerđi Páll Friđfinnsson.  Björgvin Jónsson kona hans Laufey Sigurđardóttir , sem byggđu húsiđ bjuggu hér um áratugaskeiđ, fram á efri ár. Hún var frá Torfufelli í Eyjafirđi, en ţess má geta ađ Torfufell er steinsnar- um tvo kílómetra-  Vatnsenda. Ţessir tveir bćir eru framarlega í firđinum, í fyrrum Saurbćjarhreppi.  Björgvin og Laufey unnu ötullega ađ ýmsum félagsmálum og stofnuđu m.a. Minningarsjóđ Hlífar til styrktar Barnadeildar FSA ( nú Sak). Hann lést 1983  en Laufey bjó hér áfram um nokkurt árabil. Húsiđ mun mest alla tíđ hafa veriđ einbýlishús.

   Hlíđargata 3 er einlyft á mjög háum kjallara, raunar fast ađ ţví ađ teljast heil hćđ, međ flötu ţaki sem er rammađ inn af háum ţakkanti. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru á suđurhliđ, á báđum hornum og einnig á útskoti. Ţar eru einnig tröppur upp ađ inngöngudyrum á efri hćđ. Lóđréttir póstar eru í gluggum og pappi á ţaki hússins.  Ţá eru steyptar tröppur ađ götu og hellulögđu bílaplani sunnan og framan viđ húsiđ. Á norđurhliđ hússins er áfastur bílskúr, byggđur 1963 eftir teikningum Hauks Viktorssonar. Húsiđ er reisulegt og svipmikiđ hús og í mjög góđri hirđu og til prýđi í skemmtilegri götumynd funkishúsa viđ Hlíđargötu. Í Húsakönnun 2015 er húsiđ metiđ međ varđveislugildi sem hluti af samstćđri heild. Myndin er tekin ţann 9. okt. 2018.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerđir 1941-48. Fundur nr.945 , ţ.11. júní 1943. Fundur nr. 947, 25. júní 1943. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Hús dagsins: Hlíđargata 1

Ţrjár ţvergötur liggja upp og vestur úr Oddeyrargötu. Neđst og styst er Krabbastígur, fyrir miđri götunni er Hamarstígur, og efst er Lögbergsgata. Tvćr tiltölulega stuttar götur liggja á milli ţessara tveggja gatna, sú neđri nefnist Hlíđargata. Gatan liggur í A-V og er nokkuđ brött neđst viđ Hamarstíg. (Mögulega klóra einhverjir sér í kollinum yfir ţessari stađarlýsingu) Hlíđargata er ađ öllu leyti byggđ árin 1939-48, enn ţess má geta, ađ í upphafi árs 2019 er ţar hús í byggingu. Hlíđargata er um 130 m löng, skv. lauslegri mćlingu undirritađs á kortavef ja.is .

Áriđ 1939 fékk Guđmundur Tómasson  lóđ norđan viđ Lögbergsgötu ogPA090845 vestan Hlíđargötu, m.ö.o. hornlóđ ţessara tveggja gatna, og leyfi til ađ byggja íbúđarhús á einni hćđ á kjallara međ hallandi ţaki, ađ stćrđ 9,25x7,0m međ útskotum. Guđmundur gerđi sjálfur teikningarnar ađ húsinu. Guđmundur Tómasson, sem var trésmiđur, teiknađi nokkur hús á ytri Brekkunni, m.a. viđ Munkaţverárstrćti. Hann var einnig forstjóri hinnar valinkunnu kexverksmiđju Lórelei. Hann bjó ekki lengi á Hlíđargötu 1 en fljótlega eftir byggingu fluttist hingađ Arnheiđur nokkur Skaptadóttir, lengst af skrifstofumađur og gjaldkeri hjá KEA. Margir hafa átt hér heima í lengri eđa skemmri tíma, en húsiđ hefur alla tíđ veriđ íbúđarhús.

  Hlíđargata 1 er einlyft steinsteypuhús á háum kjallara međ hallandi ţaki. Horngluggi er á SA horni en  „sneiđingur“ , 45°,  á SV horni. Húsiđ má heita nokkuđ margbrotiđ en á suđurhliđ, sem snýr ađ Lögbergsgötu er útskot og á vesturhliđ er einnig útskot eđa mjó álma ţar sem eru inngöngudyr. Inngöngudyr á snýr mót suđri, inndregin og steyptar tröppur upp ađ henni, en inngöngudyr á kjallara til vesturs. Ţá er viđbygging viđ húsiđ til norđurs, sem fellur vel ađ upprunalega húsinu. Sú bygging var reist áriđ 1967 eftir teikningum Birgis Ágústssonar. Í flestum gluggum hússins eru einfaldir lóđréttir póstar og bárujárn á ţaki. Steining er á upprunalega hluta hússins en viđbygging múrsléttuđ. Húsiđ er stórbrotiđ og skemmtilegt hús, útskotin gefa nokkurs konar „stuđla“ yfirbragđ. Húsiđ er í góđri hirđu og til mikillar prýđi. Ţá setur frumlegt skraut, steypt skeifa ofan útidyra og vagnhjól á framhliđ skemmtilegan svip á húsiđ, ásamt klifurjurt í kverk milli suđurhliđar og útskots. Lóđ er vel hirt og gróin og ţar eru m.a. gróskumikil reynitré. Í Húsakönnun 2015 er húsiđ sagt „Reisulegt og sérstakt hornhús í funkisstíl“  (Ak. Bćr, Teiknistofa Arkitekta 2015: 113) og hefur 1. stigs varđveislugildi sem hluti heildar eđa götumyndar.  Ein íbúđ er í húsinu. Myndin er tekin ţann 9. okt. 2018.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 834, ţ. 30.maí 1939. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf


Húsaannáll 2018

Ađ venju birti ég um áramót lista yfir ţau hús sem ég hef tekiđ fyrir á liđnu ári. Hér birtast ţćr umfjallanir, sem ég birti á liđnu ári, 2018. Ég er misjafnlega iđinn viđ ţetta, stundum líđa jafnvel nokkrar vikur á milli, en stundum fáeinir dagar. En ég kalla ţessa ţćtti engu ađ síđur Hús dagsins, enda eru ţau vissulega hús viđkomandi dags, sem ţau birtast. En nóg um ţađ. Á liđnu ári hélt ég mig ađ mestu viđ Ytri Brekku, en fyrstu og síđustu vikur ársins var ég staddur á Oddeyrinni. Ţá reyndi ég ţađ sem ég hafđi lengi íhugađ, og margir hvatt mig til, ađ koma hluta ţessara skrifa út á bók og hóf söfnun á Karolina Fund um sumariđ. Úr varđ handrit upp á u.ţ.b. 170 blađsíđur um neđri hluta Norđurbrekku, milli Grófargils og Hamarkotsklappa. Sú söfnun tókst svosem ekki, ţannig ađ öll bókaútgáfuáform liggja enn sem komiđ er í salti eđa súr hjá síđuhafa.  Fćri ţeim sem styrktu ţessa söfnun hins vegar bestu ţakkir fyrir, enn og aftur.smile 

11. jan. Fjólugata 11 (1938)

23. jan Fjólugata 13 (1938)

4. feb Fjólugata 15 (1938)

12. feb Fjólugata 12 (1945)

22. feb Fjólugata 14 (1944)

2. mars Fjólugata 16 (1941)

7. mars Fjólugata 18 (1943)

19. mars Fjólugata 20 (1943)

14. apríl Munkaţverárstrćti 18 (1937)

26. apríl Munkaţverárstrćti 17 (1937)

6. maí Munkaţverárstrćti 19 (1938)

13. maí Munkaţverárstrćti 20 (1936)

20. maí Munkaţverárstrćti 21 (1937)

26. maí Munkaţverárstrćti 22 (1936)

6. júní Munkaţverárstrćti 23 (1937)

15. júní Munkaţverárstrćti 24 (1938)

21. júní Munkaţverárstrćti 25 (1937)

1. júlí Munkaţverárstrćti 26 (1936)

8. júlí Munkaţverárstrćti 27 (1940)

15. júlí Munkaţverárstrćti 28 (1944)

19. júlí Munkaţverárstrćti 30 (1942)

25. júlí Munkaţverárstrćti 31 (1942)

29. júlí Munkaţverárstrćti 32 (1946)

4. ágúst Munkaţverárstrćti 33 (1948)

9. ágúst Munkaţverárstrćti 34 (1943)

18. ágúst Munkaţverárstrćti 35 (1941)

25. ágúst Munkaţverárstrćti 37 (1942)

30. ágúst Munkaţverárstrćti 38 (1943) 

9. sept.  Munkaţverárstrćti 40  (1942)

13. sept. Munkaţverárstrćti 42  (1942)

18. sept. Munkaţverárstrćti 44  (1943)

20. sept. Munkaţverárstrćti 29 (1951)

30. sept. Sniđgata 1  (1937)

9. okt. Sniđgata 2 (1935)

14. okt. Sniđgata 3 (1942)

24. okt Bjarkarstígur 1  (1950)

30. okt. Bjarkarstígur 2  (1943)

4. nóv. Bjarkarstígur 3  (1945)

8. nóv. Bjarkarstígur 4  (1943)

12. nóv. Bjarkarstígur 5  (1945)

16. nóv. Bjarkarstígur 6; Davíđshús (ath. endurbćttur pistill frá 2011) (1943) 

25. nóv. Hríseyjargata 13  (1942)

29. nóv. Hríseyjargata 14  (1941)

1. des. Viđarholt; Sunnuhlíđ 17 (1918)

6.des. Hríseyjargata 15  (1942)

8. des. Hríseyjargata 16  (1942)

12. des. Hríseyjargata 17  (1943)

15. des. Hríseyjargata 18  (1941)

17. des. Bjarkarstígur 7 (1944)

19. des. Hríseyjargata 19  (1942)

20. des. Hríseyjargata 20  (1941)

22.des. Hríseyjargata 22  (1941)

27. des. Hríseyjargata 8  (1942)

29. des. Hríseyjargata 10 (1942)

Áriđ 2017 skrifađi ég 56 pistla um jafn mörg hús, ţađ yngsta byggt 1951 eđa 67 ára en ţađ elsta 100 ára, byggt 1918.Ef tekiđ er međaltal byggingarára fćst 1940,963 sem er nćr 1941, m.ö.o. er međalaldur "Húsa dagsins" 77 ár áriđ 2018. Viđmiđiđ hjá mér í ţessari umfjöllun, er almennt ađ "Hús dagsins" séu byggđ fyrir 1940-50, ađ sjálfsögđu međ undantekningum. 

Á ţessu nýja ári, nánar tiltekiđ ţann 25. júní, verđa liđin 10 ár frá ţví ég hóf ţessa vegferđ (sem ég reiknađi allt eins međ ađ myndi lognast út af hjá mér á nokkrum mánuđum). Sjálfsagt reyni ég ađ líta eitthvađ til baka og gera eitthvađ međ ţetta afmćli hér á síđunni, eftir ţví hverju ég nenni.  En umfjöllunarefni nćstu vikna eru göturnar Hlíđargata og Holtagata á ytri Brekku. Ţá eru ţarna Lögbergsgata og einhver hluti Helgamagrastrćtis, en ţess má geta, ađ viđ síđarnefndu götuna standa ámóta mörg hús og öll "Hús dagsins" áriđ 2018, ţ.a. ljóst má vera, ađ nóg er frambođ af mögulegum "kandidötum" í Hús dagsins. cool  


Nýárskveđja

Óska lesendum og landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs međ ţökk fyrir ţađ liđna.laughingcool

Ţakka innlit og athugasemdir. Ţess má geta, ađ hinu nýja ári verđur ţessi ţáttur "Hús dagsins" og ţessi síđa 10 ára.  Nýársmyndirnar eru ţrjár svipmyndir frá Akureyri og Eyjafirđi, annars vegar teknar syđst á uppfyllingunni viđ Bótina (Miđbćinn) og Oddeyri, ţar sem m.a. Menningarhúsiđ Hof stendur, skömmu fyrir klukkan 2 í dag; horft til suđurs FRAM Eyjafjörđ og til vesturs í átt ađ Kirkjunni og Súlum. Hins vegar er ţriđja myndin er tekin af Hamarkotsklöppum um klukkustund síđar, horft til norđurs í átt ađ Kaldbak.

P1010876

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

P1010877

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

P1010878


Hús viđ Bjarkarstíg

Hér eru umfjallanir um hús viđ Bjarkarstíg á neđanverđri ytri Brekku. Götunni var í upphafi ćtlađ ađ vera framhald af Krabbastíg en fékk ţetta nafn sumariđ 1943, en nánari umfjöllun um götuna er ađ finna í formála greinarinnar um Bjarkarstíg 1:

Bjarkarstígur 1  (1950)

Bjarkarstígur 2  (1943)

Bjarkarstígur 3  (1945)

Bjarkarstígur 4  (1943)

Bjarkarstígur 5  (1945)

Bjarkarstígur 6; Davíđshús (1943)

Bjarkarstígur 7  (1944)

Húsin viđ Bjarkarstíg eru byggđ á sjö ára tímabili, frá 1943-1950, og á hinu nýja ári, 2019, er međalaldur ţeirra um 74 ár.


Hús viđ Hríseyjargötu

Hér eru söguágrip um hús viđ Hríseyjargötuna eins og hún PB180048leggur sig, syđri og eldri hlutann tók ég fyrir af og til árin 2011-17 en yngri og ytri hlutann tók ég fyrir hús fyrir hús nú í nóvember og desember 2018. Hríseyjargata er stórmerkileg og skemmtileg gata, viđ hana má finna líklega elsta steinsteypuhús Akureyrar ţ.e. Hríseyjargötu 1, sem byggđ er 1903(sést fremst t.v. á efri myndinni til hliđar). Ţađ hús er jafnframt ţađ langelsta viđ götuna, ađ öđru leyti er gatan byggđ á 3.- 5. áratug 20. aldar- auk ţess sem eitt hús frá 1. áratug 21. aldar stendur viđ götuna. Međfylgjandi myndir eru teknar annars vegar viđ Strandgötu, horft til norđurs,PB180857 og hins vegar viđ ytri enda götunnar viđEyrarveg og eru ţćr báđar teknar sunnudaginn 18. nóvember! Ţó má greinilegt ţykja, ađ ekki eru myndirnar teknar samdćgurs en tilfelliđ er, ađ önnur myndin er tekin 2012 en hin 2018.

 

 

 

  

Hríseyjargata 1  (1903)

Hríseyjargata 2  (1925)

Hríseyjargata 3 (1937)

Hríseyjargata 5  (1922)

Hríseyjargata 6  (1931)

Hríseyjargata 7  (2002) *SJÁ hér ađ neđan

Hríseyjargata 8  (1942)

Hríseyjargata 9  (1928)

Hríseyjargata 10 (1942)

Hríseyjargata 11  (1933)

Hríseyjargata 13  (1942)

Hríseyjargata 14  (1941)

Hríseyjargata 15  (1942)

Hríseyjargata 16  (1942)

Hríseyjargata 17  (1943)

Hríseyjargata 18  (1941)

Hríseyjargata 19  (1942)

Hríseyjargata 20  (1941)

Hríseyjargata 21  (1942)

Hríseyjargata 22  (1941)

Sé tekiđ međaltal af byggingarárum fćst út 1939,1 ţ.a. ađ áriđ 2019 verđur međalaldur húsa viđ Hríseyjargötu 80 ár

*Lóđin viđ Hríseyjargötu 7 var framan af óbyggđ en áriđ 2002 var byggt ţar glćsilegt einlyft bárujárnsklćtt timburhús međ háu risi, eftir teikningum Ágústs Hafsteinssonar. Ţađ er sérlega vel heppnađ hús og passar mjög vel inn í hina rótgrónu götumynd. Myndina af Hríseyjargötu 7 tók ég núna fyrr í dag, 29. des 2018.PC290876  


Hús dagsins: Hríseyjargata 10

Hríseyjargötu 10 reisti Kristján Stefánsson 1946 eftir teikningum Tryggva Jónatanssonar, mögulega ţeirri sömu og ađ Hríseyjargötu 8 . P5010523 Kristján ólst upp í Strandgötu 43, sem stendur ađeins spottakorn frá Hríseyjargötu, en fađir hans, Stefán Jónasson, byggđi ţađ hús áriđ 1920. Hríseyjargata er einlyft steinsteypuhús međ lágu valmaţaki, bárujárn er á ţaki og lóđréttir póstar í gluggum. Á útskoti viđ suđurhliđ er stór gluggi af ţeirri gerđ sem síđuhafi kallar „stofuglugga“ og er hann skemmtilega innrammađur af múrađri grjóthleđslu eđa hleđslumunstri. Ţar mun vera um ađ rćđa viđbyggingu frá 1964, eftir teikningum Tryggva Sćmundssonar . Kristján Stefánsson og kona hans, Kristín Jensdóttir bjuggu hér allt til ársins 2003 eđa í 57 ár og rćktuđu m.a. myndarlegan skrúđgarđ. Elsta heimild sem timarit.is finnur um húsiđ er einmitt frá ágústlokum 1951 ţar sem Kristján hlaut 1. verđlaun Fegrunarfjelags Akureyrar fyrir vel hirtan skrúđgarđ viđ húsiđ.  Enn standa nokkur gróskumikil birki- og reynitré á lóđinni og upprunaleg girđing ađ lóđarmörkum, steyptir stöplar međ járnavirki. (Gaman ađ geta ţess, ađ á ţessari baksíđu Moggans, er greinir frá verđlaunum Kristján fyrir skrúđgarđinn ber mest á mynd af  Jóhanni Svarfdćlingi, býsna vígalegum í hlutverki ógurlegs risa í Hollywood kvikmynd).  Hríseyjargata 10 er látlaust og skemmtilegt hús og í góđri hirđu. Hleđsla viđ glugga á framhliđ ljćr húsinu skemmtilega ásýnd og sérstakan svip. Myndin er tekin á verkalýđsdaginn, 1. maí áriđ 2017.

Heimildir: Guđný Gerđur Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson (1995). Oddeyri Húsakönnun. Minjasafniđ á Akureyri. Ađgengilegt á pdf formi á slóđinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Husakonnun_Oddeyri.pdf


Hús dagsins: Hríseyjargata 8

Hríseyjargata byggđist upp á löngum tíma eđa frá aldamótum 1900 og fram undir miđja öldina. Byggingarsögulega mćtti skipta henni í tvennt viđ Eiđsvallagötu, en norđan hennar er yngsti hluti hennar, skipađur steinhúsum í funkisstíl, einlyftum međ valmaţökum. Sunnan Eiđsvallagötu má finna timbur- og steinhús, flest byggđ á 3. og 4. áratugnum. En austanmegin á partinum milli Gránufélagsgötu og Eiđsvallagötu má einnig finna sams konar hús og norđan Eiđsvallagötu, ţ.e. hús nr. 8 og 10.  

Hríseyjargötu 8 byggđi Tryggvi Jónatansson eftir eigin teikningum áriđ 1942. P5010522Húsiđ er einlyft steinsteypuhús međ lágu valmaţaki og hornglugga til SV og útskoti til SA. Á ţaki er bárujárn, steiningu á veggjum og í gluggum lárétta póstar međ opnanlegum ţverfögum. Líklega hefur Tryggvi Jónatansson ekki búiđ hér ţótt hann hafi reist húsiđ, en í elstu heimildum sem koma upp varđandi Hríseyjargötu 8 kemur fyrir nafn Steingríms Sigurđssonar vélsmiđs, en haustiđ 1943 auglýsir hann í Degi „húspart til sölu“ Líklega er ţó ekki um ađ rćđa Hríseyjargötu 8 í ţví tilfelli ţví fram kemur ađ í umrćddum húsparti sé kjallarageymsla. Ýmsir hafa búiđ hér um lengri eđa skemmri tíma, um langt árabil ţau Ingólfur Árnason frá Neđstalandi í Hörgárdal og Margrét Magnúsdóttir, sem fćdd var á Hafnarnesi viđ Fáskrúđsfjörđ. Húsiđ er líkast til ađ mestu óbreytt frá upphafi.  Um 1990 var unnin Húsakönnun á vegum Minjasafnsins á Akureyri um Oddeyrina, á svćđi sem afmarkađist af Glerárgötu í vestri og til međ Eiđsvallagötu í norđri og Hjalteyrargötu í austri. Ţar er húsiđ ekki taliđ hafa varđveislugildi en vikiđ er ađ húsaröđ Tryggva Jónatanssonar viđ Ćgisgötu [1-14], enda ţótt ţau hús standi utan könnunarsvćđis og segir m.a. ađ ţau séu „ [...] merkur ţáttur í húsagerđarsögu Akureyrar og eru merkt framlag til ađ bćta híbýlahćtti [...]“ (Guđný Gerđur Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson 1995: 107). Ţar er jafnframt tekiđ fram, ađ hús nr. 8 og 10 séu af svipađri gerđ og umrćdd hús. Myndin er tekin ţann 1. maí 2017.

Heimildir: Guđný Gerđur Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson (1995). Oddeyri Húsakönnun. Minjasafniđ á Akureyri. Ađgengilegt á pdf formi á slóđinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Husakonnun_Oddeyri.pdf


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • PA090840
 • PA090842
 • PA090841
 • PA090845
 • P1010878

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.1.): 25
 • Sl. sólarhring: 49
 • Sl. viku: 370
 • Frá upphafi: 226892

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 270
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband