Fćrsluflokkur: Bloggar

Hús dagsins: Helgamagrastrćti 9

Helgamagrastrćti 9 byggđi Jóhann Ţorsteinsson Kröyer verslunarstjóri hjá KEA áriđ 1936.P2240890 Hann var einn margra félaga Samvinnubyggingafélagsins sem fékk útvísađa lóđ og húsgrunn félagsins viđ Helgamagrastrćtiđ í ársbyrjun 1936. Ţađ vildi meira ađ segja svo til, ađ ţađ var fyrsta verk Bygginganefndar á árinu 1936 ađ yfirfćra ţessar lóđir Byggingafélagsins til félagsmanna. Húsin sem ţarna risu voru byggđ eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar.

Helgamagrastrćti 9 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Á bakhliđ er viđbygging, jafn há húsinu, og er hún einnig međ flötu ţaki.Perluákast er á veggjum og ţeir málađir en pappi á ţaki.

Jóhann Ţorsteinsson Kröyer var fćddur á Svínárnesi á Látraströnd ţann 21. janúar 1895. (Ţess má til gamans geta, ađ ţann sama dag fćddist annar drengur handan fjarđarins á Fagraskógi á Galmaströnd, nefnilega ţjóđskáldiđ Davíđ Stefánsson). Jóhann  tók viđ búi foreldra sinna á Svínárnesi og var bóndi ţar ásamt fyrri konu sinni Evu Pálsdóttur um nokkurra ára skeiđ. Á ţriđja áratugnum fluttist hann til Neskaupstađar ţar sem hann var verslunarstjóri, ţá var hann kaupfélagsstjóri á Ólafsfirđi 1929-´34 en fluttist ţá til Akureyrar. Jóhann var um lengi verslunarstjóri hjá KEA, nánar til tekiđ í kjötbúđ félagsins en síđar gegndi hann stöđu forstjóra Vátryggingadeildar KEA. Hann bjó hér allt til ćviloka, en hann varđ 101 árs og var elsti borgari Akureyrar er hann lést haustiđ 1996. Seinni kona Jóhanns var Margrét Guđlaugsdóttir, sem tók upp ćttarnafn hans, Kröyer. Margrét Kröyer var um áratugaskeiđ mjög virk í starfi kvenfélagsins Framtíđar og einn af máttarstólpum ţess. Hún gegndi tvisvar formennsku félagsins en var einnig um tíma formađur Kvenfélagasambands Akureyrar. Hún seldi lengi vel héđan frá heimili sínu Minningaspjöld Framtíđar.

Helgamagrastrćti er stórglćsilegt hús og í mjög góđri hirđu. Viđbygging fellur vel ađ húsinu, en hún er byggđ áriđ 1954 af ţeim Jóhanni og Margréti eftir teikningu Mikaels Jóhannssonar. Samkvćmt teikningum er ráđ fyrir byggingu valmaţaks á sama tíma, en ekki virđist hafa orđiđ ađ ţeirri ţakbreytingu.  Segir í Húsakönnun 2015 ađ viđbygging sé „[...]látlaus og fari húsinu ágćtlega“ (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta 2015: 75). Lóđin er einnig vel hirt og gróin og ber ţar mikiđ á gróskumiklum birkitrjám og runnagróđri á framlóđ. Er ţađ sammerkt húsum á ţessu svćđi, ađ lóđirnar eru mjög gróskumiklar. Húsiđ hlýtur í áđurnefndri Húsakönnun varđveislugildi 2 sem hluti merkrar heildar.

Sem áđur segir gegndi Jóhann Kröyer, sem byggđi Helgamagrastrćti 9, stöđu verslunarstjóra í kjötbúđ Kaupfélags Eyfirđinga á fjórđa og fimmta áratug 20. aldar.  Í bók Steindórs Steindórssonar um Akureyri má finna eina gamansögu um samskipti Jóhanns Kröyer og bónda framan úr Eyjafirđi. Ţannig var, ađ bóndinn kom í   kjötbúđ KEA í Hafnarstrćti 87 og vildi selja ţar kýrskrokk. Jóhann  vildi hins vegar ađeins kaupa hálfan skrokkinn. Bónda ţótti ţađ ekki alveg nógu gott og spurđi ţá, hvađ hann ćtti ţá ađ gera viđ hinn helminginn. „O, ţú lćtur hann lifa“ svarađi Kröyer ţá ađ bragđi. (sbr. Steindór Steindórsson 1993: 143).

Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Steindór Steindórsson. (1993). Akureyri; höfuđborg hins bjarta norđurs. Reykjavík: Örn og Örlygur.


Húsapistlar 2013

Hér eru Húsapistlar ársins 2013 ađgengilegir á einu bretti. Hef ég ţar međ lokađ hringnum, en í ársbyrjun 2015 tók ég upp ţá venju, ađ birta nk. "húsaannál" nýliđins árs, sem í ţví tilfelli var 2014. Ţess má reyndar geta, ađ einhverra hluta eru elstu tenglarnir ţar orđnir óvirkir, en fćrslurnar eru ekki horfnar. En á árinu 2013 birti ég 62 pistla, og voru ţeir orđnir 245 frá upphafi í lok ársins. Í gegn um ţetta grúsk á síđunni, hef ég komist ađ ţví sem ég hef aldrei veriđ viss um, hvađ pistlarnir eru margir og ţví ljóstra ég upp hér ađ neđan. Ég hef satt best ađ segja ekki veriđ neitt sérstaklega upptekinn af ţví, hvađ pistlarnir eru margir, ekki taliđ fjöldann skipta máli sem slíkan. En ţađ getur veriđ gaman ađ hafa ţetta á takteinunum. En hér eru pistlar ársins 2013:

 1. Hús dagsins: Hafnarstrćti 106. Birt 9.1.13
 2. Hús dagsins: Brekkugata 11. Birt 13.1.13
 3. Hús dagsins: Brekkugata 8; Brekkukot. Birt 21.1.13
 4. Hús dagsins: Brekkugata 9. Birt 26.1.13

 188. Hús dagsins: Brekkugata 15. Birt 28.1.13                              

 1. Hús dagsins: Brekkugata 14. Birt 29.1.13
 2. Hús dagsins: Ţingvallastrćti 25. Birt 30.1.13
 3. Hús dagsins: Lundur. Birt 2.2.13
 4. Hús dagsins: Skarđ og Setberg, v. Hamragerđi. Birt 10.2.13
 5. Hús dagsins: Gránufélagsgata 29.  Birt 14.2.13
 6. Hús dagsins: Gránufélagsgata 20.  Birt 18.2.13
 7. Hús dagsins: Fróđasund 3. Birt 21.2.13
 8. Hús dagsins: Glerárgata 1. Birt 26.2.13
 9. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 8.  Birt
 10. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 12. Birt
 11. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 14. Birt
 12. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 16. Birt 15.3.2013
 13. Hús dagsins: Eyralandsvegur 20.  Birt 20.3.2013
 14. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 22  Birt 25.3.2013 
 15. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 24  Birt 27.3.2013 
 16. Hús dagsins: Möđruvallastrćti 2.   Birt 4.4.2013 
 17. Hús dagsins: Hafnarstrćti 2.   Birt 11.4.2013 
 18. Hús dagsins: Ađalstrćti 24.    Birt 18.4.2013
 19. Hús dagsins: Hríseyjargata 9.  Birt 27.4.2013
 20. Hús dagsins: Lundargata 7 og Gránufélagsgata 10.  Birt 10.5.2013
 21. Hús dagsins: Lundargata 9.  Birt 15.5.2013
 22. Hús dagsins: Gránufélagsgata 21. Birt 27.5.2013
 23. Hús dagsins: Fróđasund 11. Birt 29.5.2013
 24. Hús dagsins: Gránufélagsgata 12 (áđur 28) Birt 8.6.2013
 25. Hús dagsins: Grundargata 1. Birt 13.6.2013
 26. Hús dagsins: Grundargata 3. Birt 15.6.2013
 27. Hús dagsins: Grundargata 4. Birt 16.6.2013
 28. Hús dagsins: Grundargata 5. Birt 19.6.2013
 29. Hús dagsins: Stöđvarhús Glerárvirkjunar. Birt 27.6.2013                               
 30. Hús dagsins: Hamrar. Birt 1.7.2013
 31. Hús dagsins: Naustabćirnir. Birt 7.7.2013
 32. Hús dagsins: Sómastađir á Reyđafirđi. Birt 15.7.2013
 33. Hús dagsins: Spítalavegur 17. Birt 18.7.2013
 34. Hús dagsins: Spítalavegur 19. Birt 19.7.2013
 35. Hús dagsins: Spítalavegur 21. Birt 24.7.2013                    
 36. Hús dagsins: Ađalstrćti 58; Kirkjuhvoll. Birt 1.8.2013
 37. Hús dagsins: Ađalstrćti 72. Birt 4.8.2013
 38. Hús dagsins: Strandgata 25. Birt 6.8.2013
 39. Hús dagsins: Strandgata 25b Birt 9.8. 2013
 40. Hús dagsins: Strandgata 37 Birt 10.8.2013

 229. Hús dagsins:Strandgata 39. Birt 13.8.2013                         

 1. Hús dagsins: Strandgata 41 Birt 16.8.13
 2. Hús dagsins: Strandgata 43 Birt 20.8.13                              
 3. Hús dagsins: Strandgata 45. Birt 28.8.13                            
 4. Hús dagsins: Strandgata 29 og 31. Birt 6.9.13 12:04
 5. Hús dagsins: Hafnarstrćti 29
 6. Hús dagsins: Hafnarstrćti 31 og 33. Birt 27.9.13                            
 7. Hús dagsins: Hafnarstrćti 35 Birt 29.9.13                          
 8. Hús dagsins: Hafnarstrćti 37 og 39 Birt 7.10.13
 9. Hús dagsins: Hafnarstrćti 41 Birt 15.10.13                       
 10. Hús dagsins: Hafnarstrćti 45 Birt 16.10.13                        
 11. Hús dagsins: Hafnarstrćti 47; Bakkahöllin Birt 19.10.13                               
 12. Hús dagsins: Hafnarstrćti 25 Birt 26.10.13                        
 13. Hús dagsins: Norđurgata 4 Birt 29.11.13                             
 14. Hús dagsins: Norđurgata 6 Birt 9.12.13               
 15. Hús dagsins: Norđurgata 13 Birt 12.12.13
 16. Hús dagsins: Norđurgata 15 Birt 21.12.13

Viđ talningu á pistlunum mínum frá upphafi kom í ljós, ađ í lok árs 2018 voru pistlarnir orđnir 532. Ég mun hafa birt 38 pistla ţađ sem af er ţessu ári, ţannig ađ ţegar ţetta er ritađ er fjöldi "Húsa dagsins" pistlanna orđinn 570. (Nćsti pistill, sem verđur um Helgamagrastrćti 9 verđur ţannig nr. 571. Svo getur ţessari talningu skeikađ eitthvađ til eđa frá wink)


Strandgata

Hér eru pistlar um hús viđ Strandgötu á Oddeyri. Margir hverjir eru međ fyrstu pistlum sem hér birtust og e.k. börn síns tíma. Kunnugir kunna ađ reka augun í ţađ, ađ ţetta eru alls ekki öll hús viđ Strandgötu. Ţetta eru ađeins ţau sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum, en fleiri eiga svo sannarlega eftir ađ bćtast viđ.

Strandgata 3 (2000)

Strandgata 4; Nýja Bíó (1929)

Strandgata 7 (1907)

Strandgata 9 (1907)

Strandgata 11 (1907)

Strandgata 11b (1915)

Strandgata 12; Hof (2010)

BSO viđ Strandgötu (1956)

Strandgata 13 (1907)

Strandgata 17 (1885)

Strandgata 19 (1886)

Strandgata 19b (1906)

Strandgata 21 (1886)

Strandgata 23 (1906)

Strandgata 25. (1910)

Strandgata 25b (1924)

Strandgata 27 (1876)

Strandgata 29 og 31. (1965 og 1988)

Strandgata 33 (1924)

Strandgata 35 (1888)

Strandgata 37  (1946)

Strandgata 39.  (1907)                        

Strandgata 41 (1901)

Strandgata 43 (1920)                            

Strandgata 45 (1914)

Strandgata 49 (1873)


Götur á Oddeyri

Hér eru hús sem ég fjallađ um viđ Hólabraut, Geislagötu, Glerárgötu og Grundargötu. Allar eru ţćr á Oddeyri og liggja N-S. Glerárgata er raunar hluti Hringvegar; Ţjóđvegur 1 gegn um Akureyri og telja margir svćđiđ ofan Glerárgötu til Miđbćjar fremur en Oddeyrar. En hvađ mig varđar er ţađ er alveg skýrt, ađ Oddeyrin nćr ađ Brekkurótum. Miđbćrinn er í Bótinni.

Hólabraut

Hólabraut 13; Zíon (1933)

Hólabraut 15 og Hólabraut 17 (1931 og 1933)

Geislagata 

Geislagata 10 (1925)

Geislagata 14; Sjallinn (1963)

Glerárgata 

Glerárgata 1 (1900)

Glerárgata 5 (um 1910-2017). Var rifiđ haustiđ 2017. 

Grundargata 

Grundargata 1 (1924)

Grundargata 3 (1886)

Grundargata 4 (1902)

Grundargata 5 (1895)

Grundargata 6 (1903)

Grundargata 7 (1920)

Svo sem sjá má er međalaldur húsa viđ Grundargötu nokkuđ hár, eđa 114 ár áriđ 2019. Líklega er ţetta einn hćsti međalaldur húsa viđ Akureyrska götu. 


Hús viđ Ţingvallastrćti

Hér eru hús viđ Ţingvallastrćti, sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum. Skipuleg yfirferđ hefur einungis náđ yfir elsta hlutann, neđan Ţórunnarstrćtis, auk Icelandair hótels og Ţingvallastrćtis 25, sem byggt var ofan ţéttbýlis á sínum tíma (1936). 

Ţingvallastrćti 2   (1932)

Ţingvallastrćti 4 (1929)

Ţingvallastrćti 6 (1929)

Ţingvallastrćti 8 (1930)

 Ţingvallastrćti 10 (1931)

 Ţingvallastrćti 12 (1931)

Ţingvallastrćti 14 (1933)

Ţingvallastrćti 16 (1936)

Ţingvallastrćti 18 (1935) Pistill vćntanlegur smile

Ţingvallastrćti 23; Gamli Iđnskólinn, Icelandair Hotels.  (1969)

Ţingvallastrćti 25.  (1936)


Hús viđ Hrafnagilsstrćti

Hér eru hús sem ég hef tekiđ fyrir viđ Hrafnagilsstrćti á Syđri Brekkunni. Hef -enn sem komiđ er- ađeins tekiđ fyrir elsta hluta götunnar, neđan Skólastígs.

Hrafnagilsstrćti 2 (1933)

Hrafnagilsstrćti 4 (1931)

Hrafnagilsstrćti 6 (1933)

Hrafnagilsstrćti 8 (1931)

Hrafnagilsstrćti 10 (1932)


Býli á Brekkunni

Hér eru hús á Brekkunni, sem ég hef fjallađ, sem eiga ţađ sameiginlegt ađ vera mun eldri en nćrliggjandi hús. Yfirleitt er um ađ rćđa fyrrum býli, eđa alltént hús sem stóđu áđur utan ţéttbýlis en eru nú í miđjum hverfum. Fćrslurnar birtast hér í tímaröđ.

Ţingvallastrćti 25  (1936) Birt 30. janúar 2013                              

Lundur viđ Viđjulund (1924) Birt 2. febrúar 2013

Skarđ og Setberg, v. Hamragerđi.  (1940 og 1934) Birt 10. febrúar 2013

Ţórunnarstrćti 97 (1926) Birt 29. júní 2015

Ţórunnarstrćti 89 (1927) Birt 1. júlí 2015

Gođabyggđ 7 (Vesturgata 9; Silfrastađir) (1935) Birt 8. júlí 2015

Ásabyggđ 16 (Vesturgata 13) (1935) Birt 14.júlí 2015

Hrafnagilsstrćti 27 (Ţrúđvangur) (1935) Birt 20.júlí 2015

Byggđavegur 142 (fyrrum íb.hús viđ Gefjun) (1898) Birt 23. júlí 2015

Ytra Melshús; Oddagata 3b (1905) og

Syđra Melshús; Gilsbakkavegur (1906) Birt 26.júlí 2015


Húsapistlar 2012

Hér eru á einu bretti "Hús dagsins" pistlar ársins 2012. Líkt og fram kom í formála međ yfirliti fyrir pistlana frá 2011 eru ţeir börn síns tíma og sem dćmi má nefna ađ ţarna eru nokkrir pistlar um ţjónustu og verslunarhús í Miđbćnum. Í nokkrum tilvikum er um "úreltar" upplýsingar ađ rćđa, sem dćmi má nefna ađ Kaffi Költ í Geislagötu 10 er liđiđ undir lok og komin ísbúđ í ţađ rými og í Ingimarshúsi er nú komiđ hiđ frábćra kaffihús Kaffi Ilmur. Svo fátt eitt sé nefnt. 

 1. Hús dagsins: Tungusíđa 1; Grćnahlíđ Birt 3.1.12
 2. Hús dagsins: Hríseyjargata 6 Birt 23.1.12
 3. Hús dagsins: Gránufélagsgata 35 Birt 25.1.12
 4. Hús dagsins: Gránufélagsgata 33; Hinrikshús. Birt 31.1.12
 5. Hús dagsins: Gránufélagsgata 22 Birt 13.2.12
 6. Hús dagsins : Ránargata 13 (áđur Hafnarstrćti 107). Birt 16.2.12
 7. Hús dagsins: Gránufélagsgata 27 Birt 29.2.12
 8. Hús dagsins: Skíđastađir í Hlíđarfjalli (áđur Sjúkrahús Akureyrar) Birt
 9. Hús dagsins: Tónatröđ 11; Sóttvarnarhúsiđ og Litli- Kleppur Birt 17.3.12
 10. Hús dagsins: Spítalavegur 13 Birt 21.3.12
 11. Hús dagsins: Spítalavegur 8 Birt 26.3.12
 12. . Hús dagsins: Hafnarstrćti 18b Birt 28.3.12
 13. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 35 (Fagrastrćti 1) Birt 13.4.12
 14. Hús dagsins: Ađalstrćti 40; Biblíótekiđ Birt 19.4.12
 15. Hús dagsins: Hátún, Sólvangur og Glerárskóli eldri (Árholt). Birt 3.5.12
 16. Hús dagsins: Grímsstađir og Steinaflatir (Háhlíđ 3 og 7) Birt 7.5.12
 17. Hús dagsins: Harđangur og Hjarđarholt Birt 8.5.12
 18. HÚS DAGSINS: Amtsbókasafniđ á Akureyri, Brekkugata 17. Birt 21.5.12 Ţennan pistil taldi ég vera ţann 150. af Húsum dagsins. Hefur mér ţar skeikađ um fjóra, enda hef ég svosem aldrei haldiđ nákvćmlega tölu um fjölda pistla hér.
 19. Hús dagsins: Melgerđi Birt 20.6.12
 20. Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárţorpi Viđarholt, Lynghóll, Vallholt (ath. horfiđ hús, brann haustiđ 2009), Árbakki, Árgerđi. Birt 26.6.12
 21. Hús dagsins: Norđurgata 33 Birt 1.7.12
 22. Hús dagsins: Litli - Garđur viđ Eyjafjarđarbraut Birt 4.7.12
 23. Hús dagsins: Nokkur hús í Miđbćnum  Hafnarstrćti 100b; Turninn, Hafnarstrćti 107b; Ingimarshús, Ráđhústorg 1-5, Geislagata 10. Birt 20.7.12

Í júlí 2012 fór ég til Ísafjarđar og Snćfellsness, og ţar er margt gamalla og skrautlegra húsa sem ég myndađi og tók ađ sjálfsögđu fyrir hér:     

 1. Hús dagsins: Arngerđareyri viđ Ísafjarđardjúp; „Kastalinn“. Birt 31.7.12
 2. Hús dagsins: Krambúđin í Neđstakaupstađ Birt 6.8.12 Elsta hús sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum, byggt 1757.   
 3. Hús dagsins: FaktorshúsiđBirt 7.8.12   
 4. Hús dagsins: TjöruhúsiđBirt 13.8.12    
 5. Hús dagsins: Turnhúsiđ Birt 15.8.12
 6. Hús dagsins: Silfurgata 2 og 6 Birt 17.8.12
 7. Hús dagsins: Silfurgata 11; Félagsbakaríiđ. Birt 22.8.12
 8. Hús dagsin: Nokkur hús viđ Tangagötunr. 19, 24 og 33 Birt 24.8.12
 9. Hús dagsins: Silfurgata 8? og Smiđjugata 6 Birt 26.8.12
 10. Hús dagsins: Túngata 3 Birt 5.9.12
 11. Hús dagsins: Smiđjugata 2 Birt 11.9.12
 12. Hús dagsins: Hafnarstrćti 2; Bókhlađan og Gamli Spítalinn á Eyrartúni Birt 22.9.12
 13. Hús dagsin: Krókur 1 Birt 11.10.12 19:49
 14. Hús dagsins: Norska húsiđ, Stykkishólmi. Birt 17.10.12
 15. Hús dagsins: Ađalstrćti 8 Birt 24.10.12
 16. Hús dagsins: Grund í Eyjafirđi Birt 11.11.12    
 17. Hús dagsins: Sláturhús KEA á Oddeyrartanga Birt 18.11.12     
 18. Hús dagsins: Nokkur hús í austanverđu Glerárţorpi Holtakot, Brautarhóll, Sćberg, Bárufell, Jötunfell. Birt 25.11.12         
 19. Hús dagsins: Eiđsvallagata 7 og Ránargata 2 Birt 3.12.12        
 20. Hús dagsins: Brekkugata 1 Birt 8.12.12
 21. Hús dagsins: Brekkugata 1a Birt 9.12.12         
 22. Hús dagsins: Gamli Húsmćđraskólinn viđ Ţórunnarstrćti 99 Birt 12.12.12
 23. Hús dagsins: Brekkugata 3 Birt 16.12.12         
 24.   Hús dagsins: Brekkugata 6 Birt 29.12.12  

Áriđ 2012 voru liđin 150 ár frá ţví ađ Akureyri hlaut kaupstađarréttindi. Ţann 4.júní ţađ ár birti ég nokkurs konar byggingaţróunarannál Akureyrar 1862-2012 og sjálfsagt ađ koma ţeim skrifum ađ hér.


Hús dagsins: Helgamagrastrćti 7

Helgamagrastrćti 7 var ein af fimm lóđum Samvinnubyggingafélagsins sem yfirfćrđar voru til félagsmanna ţess á fundi Bygginganefndar í byrjun árs 1936. P2240897Ţar átti ađ reisa nokkur hús eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar. Lóđ nr. 7 fékk Tryggvi Jónsson, búfrćđingur og verslunarmađur, og reisti hann húsiđ áriđ 1936.   Helgamagrastrćti 7 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast er á veggjum og ţeir málađir en pappi á ţaki. Húsiđ er nćsta lítiđ eđa óbreytt frá upphaflegri gerđ ađ ytra byrđi.

Tryggvi Jónsson og kona hans, Hallgríma Árnadóttir, bjuggu í húsinu um áratugaskeiđ, hann lést 1965 en hún áriđ 1977. Lengi vel voru tvćr íbúđir í húsinu, hvor á sinni hćđ en síđustu ár hefur húsiđ veriđ einbýli. Haustiđ 1972 kviknađi í húsinu og skemmdist ţađ töluvert en ţćr skemmdir voru lagfćrđar, enda stendur húsiđ enn og ţađ međ glćsibrag. Ţá bjuggu á efri hćđ hússins ţau Ţorsteinn Jónatansson og Heiđrún Steingrímsdóttir en  Hallgríma Árnadóttir bjó enn á neđri hćđ. Margir hafa búiđ í húsinu gegn um tíđina, svo sem vćnta má međ hús á nírćđisaldri.

Helgamagrastrćti 7 hlýtur í Húsakönnun 2015 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ  er í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi. Lóđin er einnig vel hirt og mjög gróin, líkt og flestallar ef ekki allar lóđir viđ Helgamagrastrćtiđ sem er mjög prýtt trjágróđri.  Gróskumiklir runnar, greni- og reynitré, eflaust áratuga gömul setja svip sinn á lóđina. Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Hús dagsins: Helgamagrastrćti 6; grein frá 2011 međ viđbótum.

Glöggir lesendur veittu ţví e.t.v. athygli, ađ í yfirlitinu yfir fćrslur ársins 2011 mátti finna grein um Helgamagrastrćti 6. Og ţađ myndi einmitt vera nćsta húsiđ í "yfirreiđ" síđuhafa um Helgamagrastrćtiđ. Greinin, sem birtist 30. september 2011 getur ađ mestu stađiđ óbreytt, nema viđ bćtast upplýsingar úr bókunum Byggingarnefndar.

Ţađ var ţann 5. september 1936 sem Bygginganefnd Akureyrar útvísađi ţremur lóđum P8210309Samvinnubyggingafélagsins viđ Helgamagrastrćtiđ, en í byrjun sama árs höfđu nokkrir félagsmenn fengiđ lóđir viđ götuna. Guđmundur Tómasson byggingameistari fékk "fyrstu lóđ norđan viđ hús dr. Kristins Guđmundssonar", m.ö.o. Helgamagrastrćti 6. Eftirfarandi ritađi ég um Helgamagrastrćti 6 áriđ 2011

Fúnkís var nokkuđ ráđandi byggingarstíll í steinsteypuhúsum eftir 1930-35 og framyfir miđja öldina. Helgamagrastrćti 6 er mjög gott dćmi um slíkt hús, en ţađ er byggt 1937 eftir teikningum Ţóris Baldvinssonar. Ţađ er tvílyft steinsteypuhús, ţví sem nćst ferningslaga ađ grunnfleti međ horngluggum. Gluggar eru yfirleitt breiđari en á hćđina og póstar einfaldir, í ţessum húsum voru krosspóstar og sexrúđugluggar fyrri tíđar víđs fjarri. Einhvern tíma heyrđi ég ţađ, á ţessum tíma vćri fyrst fariđ ađ hugsa um stćrđ glugga og afstöđu herbergja til sólar og dagsbirtu viđ byggingu húsa. Hitt er annađ mál, ađ notagildi var algjört lykilatriđi viđ byggingu fúnkíshúsa. Hver einasti fermetri nýttur til fulls og ekkert óţarfa prjál. Helgamagrastrćti 6 er eitt margra tveggja hćđa fúnkíshúsa sem Ţórir Baldvinsson teiknađi og voru reist 1936-37 fyrir starfsmenn KEA. Eru ţetta á annan tug líkra húsa sem standa viđ efri hluta götunnar. Helgamagrastrćti byggđist einmitt upp af ţessum húsum, en ţá var gatan sú efsta á Akureyri. Öll standa ţessi hús enn, en sumum hefur veriđ breytt og byggt viđ eins og gengur og gerist. Númer 6 liggur nokkuđ vel viđ myndatöku, en ţađ virđist lítiđ breytt frá upphafi og auk ţess er ţađ vel sjáanlegt frá götu en mikill trjágróđur er framan viđ mörg húsin viđ Helgamagrastrćtiđ og mörg hálf hulin. (Ekki svo ađ skilja ađ ţađ sé neitt neikvćtt heldur ţvert á móti, garđar međ miklum trjágróđri eru mjög ađlađandi!) Helgamagrastrćti er önnur tveggja gatna ţar sem er heilsteypt röđ lítt breyttra fúnkíshúsa frá 1936-40, en hin er Ćgisgata á Oddeyrinni, sem ég fjallađ ađeins um hér. Hvort ţessar götumyndir eru friđađar veit ég ekki, en ţađ vćri eflaust athugunarvert.  Ţessi mynd er tekin 21.ágúst 2011.

Á ţessum tíma hafđi ekki fariđ fram Húsakönnun um ţetta svćđi, en áriđ 2015 var slík könnun unnin og hlaut ţessi umrćdda götumynd, sem ég taldi "athugunarvert" ađ friđa, varđveislugildi 2, sem merk heild. Ég hef ađ vísu ekki kynnt mér húsfriđunarregluverkiđ í ţaula en mér skilst, ađ ţađ tíđkist ekki ađ friđlýsa heilar húsarađir. En ţetta mat er líklega ţađ sem nćst verđur komist ţví, ađ friđa götumyndir.

Heimildir: 

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 780, ţ. 5. sept. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.6.): 8
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Frá upphafi: 240626

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband