Frsluflokkur: Bloggar

Hs dagsins: Munkaverrstrti 30

Munkaverrstrti 30 reisti Inglfur Bjargmundsson rafmagnsverkfringur ri 1942P2180729 en a var fundi Bygginganefndar Akureyri ann 19. September 1941 sem honum var heimilu bygging. Hsi skyldi byggt skv. mefylgjandi teikningu steinsteypt me jrnklddu valmaaki r timbri, 12x8,5m a str .e. um 100 fermetrar a grunnfleti. Umrdda teikningu geri Frijn Axfjr, en hn er ekki agengileg Landupplsingakerfinu, hefur e.t.v. ekki varveist.

En Munkaverrstrti 30 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me valmaaki, me hornglugga anda Fnks-stefnunnartil suvesturs. Einfaldir, lrttir pstar eru gluggum en brujrn er aki en veggir eru klddir steiningu, sem sumir kalla skeljasand. ri 1981 var hsinu breytt ltillega .e. gluggum og akbrn en ekki mun hafa veri byggt vi hsi. Teikningar af eim breytingum geri Haukur Haraldsson.

Inglfur Bjargmundsson, s er byggi hsi mun ekki hafa bi arna mrg r en hsi var auglst til slu mars 1945 . hafa fegarnirHaraldur orvaldsson verkamaur ogValdimar sonur, sar forstjri Pylsugerar KEA, lklega flust anga samt fjlskyldum snum. Haraldur var ur bndi fyrst Eyvindarstum Slvadal, sem er um 40 km framan Akureyrar og sar Kfs Krklingahl, nean Hlarfjalls. Alla t hefur hsi veri barhs og n eru tvr bir hsinu. a er gu standi og ltur vel og hefur skv. Hsaknnun 2015 varveislugildi sem hluti samstra funkishsa. Myndin er tekin 18. feb. 2018.

P6190768

Hr m sj Kfs, en ar var Haraldur orvaldsson, lengi bsettur Munkaverrstrti 30 bndi runum kringum 1920. Aeins hluti barhss er enn uppistandandi, en brinn fr eyi 1961. Kfs er ofarlega Krklingahl, u..b. klmetra noran vi Lgmannshl og tluvert ofar hlinni. Ofar m sj nafnlausan foss sem mun einn s hsti Eyjafjararsslu, um 30-40m. Myndin er tekin af Lgmannshlarvegi (sem kortavef ja.is er kallast einfaldlega Lgmannshlin) gvirisdegi, 20. jn 2018.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41, fundur nr. 885, 19. sept 1941.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 28

Munkaverrstrti 28 byggi Henning Kondrup ri 1944, og var byggingaleyfi hans afgreitt fjrum dgum fyrir stofnun Lveldisins slands ingvllum.P2180730 En a var ann 13. jn 1944 sem Henning var heimila a reisa barhs r steinsteypu, eina h kjallara me lgu risi, neri hin steinsteypt me steinlofti en efri h hlain r r-steini. Teikningar a hsinu geri Gumundur Gunnarsson. Enda tt byggingaleyfi segi fyrir um lgt ris var raunin s a ak hssins var flatt, alltnt segir Hsaknnun 2015 a hsi hafi sar fengi valmaak. En upprunalegum teikningum er gert r fyrir slku aki.

Munkaverrstrti 28 er steinsteypuhs, einlyft me lgu valmaaki og hum kjallara. Brujrn er aki og veggir mrslttair. h eru svalir til suurs. Inngngudyr eru a norvestanveru og eru trppur a eim yfirbyggar, .e. aki slttir yfir. norurhli eru gluggar me margskiptum pstar, ar af er annar vi titrppur. Annars eru einfaldir lrttir pstar gluggum hssins. Hsi er gri hiru og ltur vel t og mun nsta lti breytt fr upphafi, og er hsaknnun 2015 sagt hluti raar samstra funkishsa, og telst annig me 1. stigs varveislugildi. Myndin er tekin . 18. feb. 2018

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 979, 13. jn 1944.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Norurbrekkan milli Gils og klappa

Eins og gestum essarar su mun vera kunnugt um, stendur yfir tilraun hj mr til a gerast rithfundur. Hyggst g gefa t hluta skrifa sem komi hafa fram essum vef bk og er handriti tilbi. tgfa essarar bkar er algjrlega h v, a sfnun takist Karolina Fund.Hr er hgt a tryggja sr eintak af bkinni me v a fylla t reitina til vinstri en hgra megin su er hgt a velja tfrslu. i geti m.a. keypt eitt eintak, fengi nafn akkarlista fyrir aukaknun, fengi handskrifaan aukafrleik, fengi 2 eintk og anna me afsltti svo dmi su tekin. Eintaki kostar 30 evrur ea um 4200 krnur. Um a gera a hvetja hugasama a taka tt essu og minni g a fari svo a sfnun takist ekki, er styrkurinn endurgreiddur.

liinni viku fkk g hendur nk. "prufueintak" af fyrirhugari bkEr nokku ngur me tkomuna ekki s hn gallalaus. Enn eru msar slttarvillur sem arf a laga og mislegt ess httar. Ljst er, a g arf a endurljsmynda fjlda hsa vegna sllegra ga, en a hfu eir hj prentsmijunni bent mr . Lklega kemur a til af v, a g asnaist til a skera af upprunalegum myndum og rtta r af, n ess a gta a upplausninni.En til ess er n essi prufa, sj hva betur m fara hva varar bi texta og myndir: Ekki kemur til greina a bja kaupendum bkar upp eitthvert hrafnaspark ! En svona kemur bkin til me a lta t:

P7030782

P7030780

P7030781

N er tpur mnuur til stefnu til a tryggja a a bkin komi t, og aeins hafa safnast 16 %. annig a n arf a lta etta berast !


Hs dagsins: Munkaverrstrti 27

Munkaverrstrti 27 byggi sgrmur Garibaldason ri 1940. P2180728Hann fkk hausti 1938 leyfi til a byggja barhs vi Munkaverrstrti, ein h me lgu valmaaki og kjallari undir hlfu hsinu. Teikningarnar a hsinu geri Stefn Reykjaln. Munkaverrstrti 27 er steinsteypuhs, ein h hum kjallara me lgu valmaaki og bogadregnu tskoti til suurs.

ar er um a ra vibyggingu fr 1983, eftir teikningum Hauks Haraldssonar. Brujrn er aki og veggir mrhair og einfaldir pstar gluggum, flestir me lrttum pstum me opnanlegum verfgum. noranverri l, vi gtu stendur steinsteyptur blskr, byggur 1983, einnig eftir teikningum Hauks Haraldssonar. Hann er skstur vi gtu sem ntir plss lar undir blasti gtlega. Steyptur kantur er vi larmrk og blasti inn l og steyptar trppur upp a hsinu vi hli blskrs. Lkt og ll hsin vi Munkaverstrti vestanvert stendur hsi nokku hrra en gatan. Hsi hefur mest alla t veri einbli, herbergi, stofur og eldhs h en kjallara var m.a. rmi sem titla er frstundir, geymsla. sgrmur Garibaldason og eiginkona hans, rhildur Jnsdttir bjuggu hr um ratugaskei. Nokkrum rum ur en au fluttu hinga byggu au anna hs Ytri Brekkunni, ea Hamarstg 3. Munkaverrstrti 27 er strbroti og glsilegt hs. Bogadregna stigahsi gefur hsinu einnig srstakan svip ea einkenni og samspil hss og blskr kemur skemmtilega t, vitaskuld s etta mikil breyting fr upprunalegri mynd svo sem fram kemur Hsaknnun 2015. En Munkaverrstrti 27 er glsilegt hs gu standi, hs og l til mikillar pri gtumynd. Myndin er tekin ann 18. febrar 2018.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 828, 27. sept. 1938.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 26.

Snigata er meal stystu og brttustu gatna Akureyrar. P2180717Tengir hn saman Brekkugtu og Munkaverrstrti og liggur skhallt upp og til suurs, norvestan og ofan Amtsbkasafnsins. Gatan liggur milli hsa nr. 25 og 27 vi Brekkugtu og hsa 24 og 26 vi Munkaverrstrti. En a var einmitt vori 1936 sem Stefn Randversson fr Ytri Villingadal Saurbjarhreppi, fkk leyfi til a reisa barhs r steinsteypu horni Munkaverrstrti og Snigtu, byggt r steinsteypu, ein h hum kjallara. Er ar um a ra Munkaverrstrti 26. Teikningarnar a hsinu geri Tryggvi Jnatansson.

Hsi er einlyft steinsteypuhs hum kjallara me lgu valmaaki og hum kjallara. Veggir eru mrhair og brujrn aki en breiir krosspstar gluggum. suurhli er ltill inngnguskr ea dyraskli r timbri. Hsi er a ytra byri nnast breytt fr upphafi,lklega aeins a dyrasklinu austurhli undanskildu. Hsi er teikna sem einblishs me eldhs, stofu og herbergjum h en m.a. vottahs og geymslur kjallara. Margir hafa bi hr lengri ea skemmri tma. Um mija 20.ldina var hr bsettur P. Chr. Lihn. Hann starfai sem skgerarmeistari Iunni en var einnig tull garyrkjumaur. Hr var srlega grskumikill skrgarur samt grurhsi, ar sem Lihn rktai m.a. grasker sbr. essa mynd hr.

Munkaverrstrti er snoturt og vel vi haldi funkishs. Hsaknnun 2015 er a tali hluti af samstri heild ekkra funkishsi og sagt svo til upprunalegt tliti. er larmrkum giring me jrnaverki og steinstplum. Myndin er tekin sunnudaginn 18. febrar 2018.

Heimildir

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 774, 11. ma 1936.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Minni a sjlfsgu sfnunina Karolina Fund fyrir prentun fyrirhugarar bkar; Norurbrekkan milli Gils og klappa. a er raunar annig, a tgfan stendur og fellur me essari sfnun annig a til mikils er a vinna fyrir hugasama.


Hs dagsins 9 ra; 9 hs nmer 9.

a var ann 25.jn ri 2009 a g hf a birta myndir af eldri hsum Akureyri samt textum. Fyrsta fralan var aeins 3-4 setningar a mig minnir, enda var tlunin aeins s a birta myndir og rstutt sgugrip. En me runum fru eigin krfur vaxandi. Fyrst um sinn snerist etta aeins um a setja inn myndir og skrifa a sem g mundi en egar fr lei fr g a fletta upp bkum. Um Innbinn og Oddeyrina (.e. elsta hluta hennar) hafa lengi veri til tarlegar hsaknnunarbkur og svo er a auvita Akureyri; Hfuborg hins bjarta norurs eftir Steindr Steindrsson. Sar uppgtvai g vef Landupplsingakerfisins en eftir a Oddeyrinni og Innbnum sleppti var ekki hlaupi a v a komast a v hverjir byggu hsin. Af einhverjum stum hugkvmdist mr ekki a skja Hrasskjalasafni fyrr en fyrir feinum rum. Trlega datt mr einfaldlega ekki hug, a hgt vri a finna ar ggn fr Bygginganefnd o.fl. ea a au vru ekki agengileg almenningi. En essar heimildir eru afar flugar, a ekki s minnst Jnsbk, en ar eru birtar Bygginganefndarupplsingar fyrir hvert hs sem st Akureyri um 1933-35. a getur nefnilega veri dlti "psluspil" a fletta upp Bygginganefndarfundargerum fr 3. og 4. ratug v ar er lum og hsum undantekningalti lst sem "nsta l vestan vi Jn Jnsson, rija a noran" vi tilteknar gtur. g hef svosem veri frekar skriflatur upp skasti, s aeins horft til essarar su. En tilefni ess, a g hef n sett inn frslur essa su nu r hyggst g hr birta tengla 9 hs nmer 9.

Bjarmastgur 9

Oddagata 9

Fjlugata 9

Rnargata 9

Gilsbakkavegur 9

Munkaverrstrti 9

Sptalavegur 9

Lundargata 9

Goabygg 7; Silfrastair eaVesturgata 9

g hef svosem veri frekar skriflatur upp skasti, s aeins horft til essarar su. En a kemur til af v, a g hef fengist vi a ba bkarhandrit til prentunar. "Norurbrekkan milli Gils og klappa" og hn a n til neri hluta Ytri Brekku. Enda tt handriti liggi a miklu leyti fyrir hr sunni er mikil vinna a sna af vankanta og villur og setja texta upp og myndir o.s.frv. sumum tilvikum hefur textinn sem til var fyrir frekar vlst fyrir. En a er tmt ml a tala ea rita um essa fyrirhuguu bk ef ekki nst fjrmagn til prentunar. g ligg aldeilis ekki digrum sjum og hef enga slka bak vi mig og treysti v alfari hpfjrmgnun gegn um Karolina Fund. Hvet auvita sem flesta til a heita , og fri eim sem egar hafa stutt vi verkefni mnar bestu akkir. Minni einnig , a enginn er rukkaur nema sfnun takist.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 25

g held fram umfjllun um Munkaverrstrti og hs dagsins dag, sumarslstaa, er Munkaverrstrti 25.

fjra ratugnum var ekki algengt a konur stu fyrir hsbyggingum.P2180727En a var tilfelli me hsin nr. 23 og 25 vi Munkaverrstrti. Nmer 23 byggi Gurn Hlmgeirsdttir en Gurur Aalsteinsdttir byggi Munkaverrstrti 25. a var marslok 1937 a Gurur fkk leyfi til a byggja barhs r steinsteypu me jrnklddu timburaki, ein h kjallara og me lgu risi, 12,5x9,30. Lklega hefur hsinu frekar veri a tla a vera me valmaaki en risi en teikningarnar, sem Tryggvi Jnatansson geri gera r fyrir v.

Munkaverrstrti 25 er einlyft steinhs hum kjallara og me valmaaki. Raunar mtti telja a tvlyft en hr hefur hfundur tilhneigingu til a fara eftir v upprunalegum lsingum Bygginganefndar. Nema auvita hsum hafi veri breytt annan htt, sem er ekki tilfelli hr. Brujrn er aki og veggir mrslttair. Einfaldir lrttir pstar me opnanlegum verfgum eru flestum gluggum. suurhli er tskot me svlum en inngngudyr og steyptar trppur a eim norurhli. Hsi stendur htt mia vi gtubrn en fremst l vi gtuna er steyptur blskr, byggur ri 1946 eftir teikningum Gumundar Gunnarssonar. Hsi hefur alla t veri barhs, og bj s er hsi byggi, Gurur Aalsteinsdttir hr samt manni snum Gumundi Gulaugsson um langt rabil. Hann var m.a. framkvmdastjri Kaffibrennslu Akureyrar. Hsi er fr upphafi einbli en svo sem tkaist eim tma leigu au t herbergi. Munkaverrstrti er reisulegt hs og mjg gri hiru og hefur samkvmt Hsaknnun 2015 varveislugildi sem hluti hinnar heillegrar raar funkishsa vi noranvert Munkaverrstrti. Lin er einnig til mikillar pri, vel grin bi trjm og skrautgrri. Myndin er tekin . 18. febrar 2018

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 793, 31. Mars 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

PS. G MINNI A SJLFSGU sfnunina inn Karolina Fund. Hn stendur til 6.gst og miki vantar upp til ess a a geti ori a veruleika, a hluti essara skrifa komi t bk. ess m lka geta, a ef essi bk gengur upp er ekkert v til fyrirstu a g komi annarri t; mgulega gti etta ori nokkurra bka flokkur. Minni a, a ef sfnun tekst ekki og bkin verur ekki a veruleika er enginn rukkaur. etta eru einungis heit sem koma aeins til framkvmda ef sfnun tekst.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 24

Munkaverrstrti 24 mun Gsli Sigurjnsson bifreiarstjri hafa reist ri 1938, en hann fkk l noran vi Bjarna Rsantsson .e. Munkaverrstrti 22.P2180718 Gsli fkk leyfi til a reisa hs linni, 10x8,4m a str, einni h kjallara og me fltu aki. Teikningarnar a hsinu, eins og svo mrgum rum Akureyri essum tma geri Tryggvi Jnatansson. ri 1999 var byggt hsi lgt valmaak eftir teikningum Bjarna Reykjaln en a rum leyti mun hsi ltt breytt fr upphafi.

Munkaverrstrti 24 er einlyft r- steinhs funkisstl. a stendur hum kjallara og er me brujrnsklddu valmaaki en veggir eru mrslttair. gluggum eru lrttir pstar me opnanlegum fgum vert yfir. Horngluggar eru suurhli. Inngngudyr og steyptar trppur a gtu eru norurhli og svalir til austurs og vernd nean vi r. ak slttir yfir inngngutrppur og svalir. Hsi hefur alla t veri barhs, og bj Gsli Sigurjnsson hr alla sna t, en hann lst rsbyrjun 1987. Eiginkona Gsla, Sigrur Baldvinsson fr Steindyrum Svarfaardal gegndi stu framkvmdastjra Pntunarflags Verkalsins fimmta ratugnum. a var trlega ekki algengt um og fyrir mija 20.ld a konur vru forstjrar flaga og samtaka bor vi Pntunarflagi. Sigrur var einnig ein af stofnflgum Hsmraflags Akureyrar, en einnig var hn stjrn Hsmrasklaflagsins sem hafi m.a. veg og vanda af byggingu Hsmrasklans vi runnarstrti, sem tekinn var notkun 1945. Sigrur lst janar 1951, langt fyrir aldur fram ea 46 ra.

En Munkaverrstrti er reisulegt hs og gri hiru, me tiltlulega nlegu aki. a er hluti langrar og heillegrar raar funkishsa vi Munkaverrstrti og mun hafa 1.stigs varveislugildi sem hluti af heild skv. Hsaknnun 2015. Myndin er tekin . 18. feb 2018.

P4190714

Gamli Hsmrasklinn a runnarstrti 99 var byggur rin 1942-45 en Sigrur Baldvinsdttir forstjri Munkaverrstrti 24 var einn stjrnarmelima Hsmrasklaflags Akureyrar. tenglinum textanum hr a ofan akkar hn f.h. stjrnarinnar fyrir gjafir til byggingarinnar ri 1943. Hsi hefur hst msa starfsemi essi rmu 70 r, Skammtmavistun hefur veri efri hum fr 2013 en ma 2016 voru njar hfustvar Sktaflagsins Klakks vgar hsinu. essari mynd eru sktar a ba sig htarskrgngu Sumardaginn fyrsta sl. 19.aprl.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr.811, 19. Feb 1938. Fundur nr. 814, 2. aprl 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 23

ri 1937 fkk frk. Gurn Hlmgeirsdttir l vi Munkaverrstrti og leyfi til a reisa ar barhs r steinsteypu, eina h kjallara. P2180726Ml hssins voru 12,05x8,10 austanmegin en heldur breiara, 12,05x9,30m vestanmegin. Teikningarnar geri Tryggvi Jnatansson, en 1951 var bygg vi hsi lma til vesturs, .e. bakatil, eftir teikningum Snorra Gumundssonar. Fkk hsi vntanlega a lag sem a san hefur.

En Munkaverrstrti 23 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara ea tveggja ha, me valmaaki. tskot er hsinu til suurs og forstofubygging norurhli og upp a henni steyptar trppur a gtu. Veggir eru mrhair og brujrn aki en einfaldir lrttir pstar flestum gluggum. Hsi hefur alla t veri barhs og lkast til einbli fr upphafi og ar hafa margir bi gegn um tina. Ekki er a sj, ef flett er upp timarit.is a arna hafi fari fram nein verslun ea starfsemi sem auglst var blum. En hsi er gu standi og hefur lkast til alla t fengi gott vihald og umhiru. linni standa m.a. nokkur birkitr. Myndin er tekin ann 18.feb. 2018.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr.797, 14. ma 1937.Fundur nr. 801, 9. Jl 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

A sjalfsgu minni g enn og aftur sfnunina fyrir bkinni Norurbrekkan milli Gils og klappa. Um a gera a tryggja sr eintak, jafnvel eintak me aukaefni.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 22

essum merkisdegi, kjrdegi til Sveitarstjrnarkosninga og 50 ra afmli hgri umferar er Hs dagsins hi 82 ra Munkaverrstrti 22:

Fundargerar Bygginganefndar Akureyrar, sem eru mikilvgar heimildir skrifum pislahfundar eru varveittar vlritaar innbundum bkum Hraskjalasafninu. P2180722 fyrstu blasu bkarinnar sem nr yfir rin seinni hluta rsins 1935 til hluta rs 1941 blasir vi Fundarger nr. 735 fr 23.gst 1935. Meal ess sem teki var fyrir eim fundi var leyfi til handa Bjarna Rsantssyni sem fkk a reisa hs l sinni vi Munkaverrstrti samkvmt teikningu og lsingu, 10,7x8,2m a str ein h kjallara og me fltu aki. Um var a ra Munkaverrstrti 22 sem reis af grunni 1936. Bjarni Rsantsson annaist sjlfur teikningar a hsinu.r hafa ekki varveist, en Landupplsingakerfinu m sj teikningar fr 1938 a steyptri giringu, sem enn stendur. r teikningar geri Bjarni Rsantsson einnig. ar sst upprunalegt tlit hssins nokku glgglega.

En Munkaverrstrti 22 er einlyft steinsteypuhs me hum kjallara, raunar mtti telja hsi tvlyft austanmegin vegna harmismunar l og me einhalla aki me hum kanti framhli. suurhli er forstofulma og steypt sttt og trppur a henni en svalir til austurs efri h.m Veggir eru mrslttair, ak brujrnskltt en einfaldir lrttir pstar gluggum. upphafi var flatt ak hsinu en nverandi ak var byggt hsi um 1970 eftir teikningum Tmasar Ba Bvarssonar. a er ekki algeng saga Funkishsa fr fjra ratugnum, me fltum kum, a au hafi einhverjum tmapunkti fengi uppbygg k. Oftar en ekki valmak, en stundum einhalla k ea risk. Gagnasafni timarit.is gefur upp 69 niurstur fyrir Munkaverrstrti 22 og tplega helmingur eirra ea 32 eru fr sjunda ratugnum. Kemur a lklega til af v, a bj hsinu Rgnvaldur Rgnvaldsson sem starfrkti arna umbo fyrir Ml og Menningu og auglsti vitaskuld reglulega blum. En Munkaverrstrti 22 er traustlegt og reisulegt hs og gri hiru. Hsaknnun 2015 segir akkant ekki samrmi vi upprunalegt tlit en telur upprunalega giringu framan vi hs til tekna. ratugunum um og fyrir mija 20.ld var oftar en ekki mikill metnaur lagur steyptar giringar larmrkum oftar en ekki me vnduu jrnaverki, framan vi hs. Margar slkar er a finna vi Munkaverrstrti og nrliggjandi gtum. flestum tilfellum hefur eigendum aunast a halda eim mjg vel vi. Sem er raun adunarvert, v essir steyptu veggir eru oftar en ekki vihaldsfrekir og e.t.v. skiljanlegt a menn vilji frekar skipta eim t fyrir blasti ea einfaldar timburgiringar. a er svo sannarlega ekki tilfelli vi Munkaverrstrti 22 ar sem hinn ttri steinveggur er sem nr og til mikillar pri, samrmi og stl vi hsi. Myndin er tekin ann 18.febrar 2018.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr.755, 23.gst 1935.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • P6190768
 • P2180729
 • P2180729
 • P2180730
 • P7030780

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 34
 • Sl. slarhring: 244
 • Sl. viku: 687
 • Fr upphafi: 209598

Anna

 • Innlit dag: 31
 • Innlit sl. viku: 447
 • Gestir dag: 30
 • IP-tlur dag: 30

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband