Fćrsluflokkur: Bloggar

Húsapistlar 2011

Ég held áfram ađ líta til baka hér á síđunni, í tilefni áratugs afmćlisins síđar í ţessum mánuđi. Hér eru pistlar ársins 2011. Sá fyrsti birtist 5. jan. og sá síđasti 30.des og voru pistlarnir ţá orđnir 136 frá upphafi. Hundrađasti pistillinn um Hús dagsins birtist semsagt í febrúar 2011, en ég hafđi ekki hugmynd um ţađ ţá. Pistlarnir eru börn síns tíma, ég hef ekki elt ólar viđ ađ breyta ţeim og bćta nema auđvitađ ég fái um ţađ vitneskju ađ eitthvađ sé beinlínis rangt. En hér eru "Hús dagsins" ársins 2011: 

 1. Hús dagsins: Lćkjargata 2, 2a og 2b. Birt 5.1.11
 2. Hús dagsins: Ađalstrćti 74 Birt 9.1.11
 3. Hús dagsins: Hafnarstrćti 99-101; Amaróhúsiđ Birt 20.1.11
 4. Hús dagsins: Fálkafell á Súlumýrum Birt 24.1.11
 5. Hús dagsins: Bjarkarstígur 6; Davíđshús Birt 2.2.11
 6. Hús dagsins: Oddeyrargata 1. Birt 4.2.2011
 7. Hús dagsins: Hríseyjargata 21; "Langavitleysa" Birt 15.2.11
 8. Hús dagsins: Ćgisgata 14. Birt 16.2.11
 9. Hús dagsins: Hafnarstrćti 71 Birt 18.2.11
 10. Hús dagsins: Hafnarstrćti 79Birt 19.2.11        
 11. Hús dagsins: Nokkur býli í Glerárţorpi: Sćborg, Bergstađir, Lundgarđur, Skútar Birt 28.2.11      
 12. Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárţorpi: Ásbyrgi, Árnes, SólheimarBirt 5.3.11        
 13. Hús dagsins: Gránufélagsgata 43 Birt 13.3.11
 14. Hús dagsins: Strandgata 33 Birt 19.3.11
 15. Hús dagsins: Hríseyjargata 1 Birt 28.3.11
 16. Hús dagsins: Norđurgata 16 Birt 3.4.11
 17. Hús dagsins: Lundargata 8 Birt 13.4.11
 18. Hús dagsins: Enn fleiri býli í Glerárţorpi. Sjónarhóll, Hvoll, Sandgerđi, Byrgi Birt 19.4.11
 19. Hús dagsins: Helgamagrastrćti 17; Völuból Birt 22.4.11
 20. Hús dagsins: Oddeyrargata 3 Birt 27.4.11
 21. Hús dagsins: Munkaţverárstrćti 1 Birt 8.5.11
 22. Hús dagsins: Skarđshlíđ 36-40 og Undirhlíđ 3. Elsta og yngsta fjölbýlishúsiđ í Glerárţorpi.Birt 22.5.11
 23. Hús dagsins: Fleiri býli í Glerárţorpi. Sandvík, Brautarholt, Lundeyri Birt 28.5.11
 24. Hús dagsins: Norđurgata 31 Birt 7.6.11
 25. Hús dagsins: Norđurgata 1. "Hús dagsins" 2 ára Birt 25.6.11
 26. Hús dagsins: Norđurgata 3 Birt 2.7.11
 27. Hús dagsins: Strandgata 19 Birt 4.7.11
 28. Hús dagsins: Lundargata 12; Gamli Iđnskólinn Birt 16.7.11
 29. Hús dagsins: Hríseyjargata 5 Birt 21.7.11
 30. Hús dagsins: Gránufélagsgata 18 Birt 29.7.11
 31. Hús dagsins: Hríseyjargata 3 Birt 2.8.11
 32. Hús dagsins: Hafnarstrćti 63; Sjónarhćđ. Birt 8.8.11
 33. Hús dagsins: Norđurgata 26 Birt 12.8.11
 34. Hús dagsins: Lćkjargata 7 Birt 24.8.11
 35. Hús dagsins: Lćkjargata 9 og 9a Birt 27.8.11
 36. Hús dagsins: Lćkjargata 18 og 22. Birt 1.9.11
 37. Hús dagsins: EyrarlandsstofaBirt 7.9.11           
 38. Hús dagsins: Grundargata 6; Hjaltalínshús Birt 14.9.11
 39. Hús dagsins: Fjósiđ, íţróttahús MA Birt 20.9.11
 40. Hús dagsins: Helgamagrastrćti 6 Birt 30.9.11
 41. Hús dagsins: Ţingvallastrćti 2 Birt 13.10.11
 42. Hús dagsins: Ţingvallastrćti 23; Gamli Iđnskólinn, Icelandair Hotels. Birt 21.11.11
 43. Hús dagsins: Hafnarstrćti 85-89; Hótel KEA. Birt 27.11.11
 44. Hús dagsins: Lyngholt 10; Lyngholt. Birt 30.12.11   

Húsapistlar 2010

Hér eru Húsapistlar ársins 2010, sá fyrsti var númer 40 frá upphafi og birtist ţ. 4. janúar, en í lok ársins voru pistlarnir orđnir 92.

 1. Hús dagsins: Rósenborg, áđur Barnaskóli Akureyrar Birt 4.1.10
 2. Hús dagsins: Ađalstrćti 66 og 66a Birt 8.1.10 12:15                                                    
 3. Hús dagsins: Strandgata 35 Birt 12.1.10
 4. Hús dagsins: Nokkur hús í 101, Vatnsstígur 4. Birt 17.1.10
 5. Hús dagsins: Ađalstrćti 44 Birt 21.1.10
 6. Hús dagsins : Kaupangsstrćti 6 og Ketilhús Birt 25.1.10
 7. Hús dagsins: Ós, skólahús Glerárţorps Birt 3.2.10 17:10 
 8. Hús dagsins: Gefjunarhúsiđ á Gleráreyrum Birt 11.2.10 ATH. Horfiđ hús â˜ą
 9. Hús dagsins: Lundargata 11 Birt 5.3.10 13:40 
 10. Hús dagsins: Hafnarstrćti 49; Hvammur Birt 6.3.10
 11. Hús dagsins: Strandgata 21 Birt 8.3.10
 12. Hús dagsins: Bifreiđastöđ Oddeyrar, BSO Birt 18.3.10
 13. Hús dagsins: Gamli Skóli Birt 22.3.10
 14. Hús dagsins: Hafnarstrćti 92 Birt 5.4.10 
 15. Hús dagsins: Hafnarstrćti 82 Birt 14.4.10
 16. Hús dagsins: Hafnarstrćti 73. Birt 19.4.10
 17. Hús dagsins: Hafnarstrćti 86 Birt 29.4.10
 18. Hús dagsins: Hafnarstrćti 77 Birt 30.4.10
 19. Hús dagsins: SigurhćđirBirt 7.5.10                                                    
 20. Hús dagsins: Eyrarlandsvegur 26 Birt 11.5.10
 21. Hús dagsins: Ađalstrćti 54: Nonnahús Birt 23.5.10
 22. Hús dagsins: Ađalstrćti 63 Birt 29.5.10 18:30 
 23. Hús dagsins: Ađalstrćti 38 Birt 30.5.10
 24. Hús dagsins: Hafnarstrćti 19 Birt 4.6.10
 25. Hús dagsins: Ađalstrćti 52 Birt 7.6.10
 26. Hús dagsins: Spítalavegur 1 Birt 13.6.10
 27. Hús dagsins: Gamla Gróđrarstöđin v. Eyjafjarđarbraut Birt 18.6.10
 28. Hús dagsins: Brekkugata 5 Birt 28.6.10
 29. Hús dagsins: Hafnarstrćti 86a Birt 2.7.10
 30. Hús dagsins: Hafnarstrćti 67. Birt 10.7.10
 31. Hús dagsins: Oddeyrargata 15. Örlítiđ um R-stein. Birt 15.7.10
 32. Hús dagsins: Brekkugata 10 og 31 Birt 23.7.10
 33. Hús dagsins: ŢorsteinsskáliBirt 25.7.10                                               
 34. Hús dagsins: Spítalavegur 15 Birt 5.8.10
 35. Hús dagsins: Hafnarstrćti 88 Birt 10.8.10
 36. Hús dagsins: Ţrjú hús (ţar af ein kirkja) í Eyjafjarđarsveit, eftir Sveinbjörn Jónsson Birt 13.8.10                        
 37. Hús dagsins: Ađalstrćti 10; Berlín Birt 22.8.10  
 38. Hús dagsins: Menningarhúsiđ Hof (Strandgata 12) Birt 28.8.10  
 39. Hús dagsins: Hafnarstrćti 23 Birt 1.9.10  
 40. Hús dagsins: Spítalavegur 9 Birt 8.9.10
 41. Hús dagsins: Ađalstrćti 6 Birt 26.9.10
 42. Hús dagsins: Wathne hús (stóđ neđst viđ Gránufélagsgötu) Birt 8.10.10
 43. Hús dagsins: Strandgata 19b Birt 15.10.10
 44. Hús dagsins: Lundargata 5 Birt 19.10.10
 45. Hús dagsins: Norđurgata 4 og 6 Birt 24.10.10  
 46. Hús dagsins: Lćkjargata 4 Birt 3.11.10
 47. Hús dagsins: Ađalstrćti 34 Birt 9.11.10
 48. Hús dagsins: Ađalstrćti 32 Birt 29.11.10
 49. Hús dagsins: Fróđasund 10a Birt 29.11.10
 50. Hús dagsins: Ađalstrćti 36 Birt 5.12.10
 51. Hús dagsins: Brekkugata 23-29 Birt 8.12.10 (Ath. síđar birtust ítarlegri pistlar um hvert og eitt ţessara húsa).
 52. Hús dagsins: Ađalstrćti 80 Birt 13.12.10 15:10
 53. Hús dagsins: Ađalstrćti 62 Birt 17.12.10           

Hús dagsins: Helgamagrastrćti 5

Helgamagrastrćti 5 reisti Agnar Guđlaugsson áriđ 1936 á lóđ P2240898sem hann fékk útvísađ ásamt húsgrunni, frá Samvinnubyggingafélaginu. Líkt og nćrliggjandi hús er ţađ byggt eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar og er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast  er á veggjum og eru ţeir málađir í múrlit en pappi á ţaki.

Agnar Guđlaugsson, sem byggđi Helgamagrastrćti 5, starfađi m.a. sem fulltrúi hjá KEA, einnig sem deildarstjóri og sá um innkaup hjá félaginu. En ţessi hús syđst viđ Helgamagrastrćti voru einmitt reist fyrir starfsmenn Kaupfélagsins, sem stóđu ađ Samvinnubyggingafélaginu. Agnar lést í árslok áriđ 1939, ađeins 36 ára. Ekkja Agnars, Sigrún Pétursdóttir bjó hér áfram um árabil eftir lát hans. Húsiđ hefur mest alla tíđ veriđ einbýli en ţó voru ţarna a.m.k. tvćr íbúđir á tímabili. Húsiđ er lítiđ sem ekkert breytt frá upphaflegri gerđ, en hefur ţó alla tíđ veriđ vel viđ haldiđ.

Helgamagrastrćti 5 hlýtur í Húsakönnun 2015 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ er í mjög góđri hirđu og til mikillar prýđi sem og lóđin sem er vel gróin og rćktarleg. Sigrún Pétursdóttir mun hafa rćktađ garđ sinn af alúđ og natni á sínum tíma, og mögulega hefur hún gróđursett lerkitrén sem áberandi eru og prýđa mjög garđinn á Helgamagrastrćti 5. Trjágróđur setur mikinn svip á Helgamagrastrćtiđ, líkt og gjörvalla Ytri Brekkuna. (Alkunna er, ađ ţessi hluti bćjarins er sem skógur á ađ líta ţegar horft er yfir Pollinn til Akureyrar af hlíđum Vađlaheiđar).P8310023 Á lóđinni stendur  gróskumikiđ og verklegt Evrópulerki suđaustan hússins, og er ţađ talađ međ merkari trjám á Akureyrar; ratađi a.m.k. í bćklingin Merk tré áriđ 2005. Ţá var hćđ ţess 11,5m en vćntanlega er ţađ orđiđ eitthvađ hćrra ţegar ţetta er ritađ, tćpum hálfum öđrum áratug síđar.  Hér er mynd sem tekin var í ágústlok 2013 í Trjágöngu Skógrćktarfélagsins um Brekkuna. Myndin ef húsinu er tekin ţann 24. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Húsapistlar 2009

10 ára afmćli "Húsa dagsins" hér á ţessum vettvangi er rétt handan viđ horniđ eins og sagt er. Ég var víst búinn ađ lofa ykkur, lesendur góđir, ađ reyna ađ gera eitthvađ hér á síđunni af ţví tilefni. Eitt af ţví sem ég hyggst gera, er ađ gera eldri pistla ađgengilegri og búa til einhverja flokkun og skipulag ađ ţví marki sem ţetta síđuform blog.is býđur upp á. Ţađ var í árslok 2014 sem ég hóf ađ safna saman öllum húsafćrslum ársins í eina fćrslu, og ţví eru allir pistlar áranna 2014-18 ađgengilegir gegn um tengla hér vinstra megin. (Ég hef tekiđ eftir ţví, ađ margir eldri tengla virđast óvirkir, enda ţótt fćrslurnar finnist t.d. međ "gúggli". Ţađ er eitthvađ sem ég ţarf ađ kanna, oft dugar ađ taka nýtt afrit af slóđ og setja inn í tengil). En nćstu daga og vikur mun ég birta hér annála áranna 2009-13 í Húsum dagsins, og hér eru fćrslur ársins 2009 á einu bretti. Eins og sjá má voru pistlarnir mun styttri, (kannski hnitmiđađri fyrir vikiđ?) og ólíkt minna ítarlegir en síđar varđ. Fyrsta fćrslan er t.d. ađeins nokkrar línur. En hér eru fćrslurnar um "Hús dagsins" frá árinu 2009: 

 1. Hús dagsins: Norđurgata 17 Birt 25.6.09
 2. Hús dagsins: Norđurgata 11 Birt 26.6.09
 3. Hús dagsins: Lundargata 2 Birt 30.6.09
 4. Hús dagsins: Hafnarstrćti 18. Eilítiđ um norsku húsin (sveitser)Birt 3.7.09
 5. Hús dagsins: Hafnarstrćti 29-41 Birt 9.7.09 (Ţess má geta, ađ síđar tók ég hvert hús í ţessari röđ fyrir sig í sér pistlum).
 1. Hús dagsins: Nokkur eldri steinsteypuhús Birt 13.7.09 (Hér er um ađ rćđa fáeinar línur um húsin Oddeyrargötu 6, Brekkugötu 12 og Grundargötu 7. Mun ítarlegri pistlar um ţessi hús birtust síđar hér). 
 1. Hús dagsins: Ađalstrćti 16 Birt 16.7.09
 2. Hús dagsins: Ađalstrćti 13 Birt 20.7.09 21:29 
 3. Hús dagsins: Lćkjargata 6 Birt7.09 14:39 
 4. Hús dagsins eđa öllu heldur Gata dagsins (Strandgata 37-45)Birt 23.7.09 (Ţess má geta, ađ síđar tók ég hvert hús í ţessari röđ fyrir sig í sér pistlum)
 5. Hús dagsins: Gránufélagshúsin, Strandgata 49 Birt 28.7.09
 6. Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstrćti 11 Birt 2.8.09 Hingađ á eftir ađ laga tengil...
 7. Hús dagsins: Hafnarstrćti 57, Samkomuhúsiđ Birt 10.8.09
 8. Hús dagsins: Hafnarstrćti 53, Gamli Barnaskólinn Birt 12.8.09
 9. Hús dagsins: Ađalstrćti 14, Gamli Spítalinn Birt 17.8.09 
 10. Hús dagsins: Ađalstrćti 4, Gamla Apótekiđ Birt 20.8.09  (Ţennan pistil og mynd er svolítiđ gaman ađ skođa núna, 10 árum síđar, ţegar Gamla Apótekiđ hefur fengiđ algjöra yfirhalningu).
 1. Hús dagsins: Hafnarstrćti 96; París  Birt 21.8.09  
 2. Hús dagsins; Hafnarstrćti 94; Hamborg  Birt 25.8.09 14:12 
 3. Hús dagsins: Hafnarstrćti 98  Birt 27.8.09
 4. Hús dagsins: Hafnarstrćti 91-93; KEA húsiđ  Birt 31.8.09
 5. Hús dagsins: Strandgata 27  Birt 6.9.09
 6. Hús dagsins: Lundargata 15  Birt 14.9.09
 7. Hús dagsins: Norđurgata 2 og Strandgata 23. Steinskífuklćđning. Birt 1.10.09
 8. Hús dagsins: Strandgata 4; Nýja Bíó. Birt 7.10.09
 9. Hús dagsins: Gránufélagsgata 39-41; "Sambyggingin"  Birt 16.10.09 17:35 
 10. Hús dagsins: Ađalstrćti 50  Birt 21.10.09 15:52 
 11. Hús dagsins: Ađalstrćti 46; Friđbjarnarhús  Birt 28.10.09 17:51 
 12. Hús dagsins; Strandgata 3 og 7. Timbur og Steinsteypa.Andstćđur Birt 4.11.09  
 13. Hús dagsins: Strandgata 9,11 og 13. Birt 9.11.09 á eftir ađ laga tengil frá og međ
 14. Hús dagsins: Strandgata 11b Birt 13.11.09 
 15. Hús dagsins: AkureyrarkirkjaBirt 21.11.09
 16. Hús dagsins: Minjasafnskirkjan Birt 22.11.09
 17. Hús dagsins: Hafnarstrćti 20; Höepfnershús Birt 25.11.09
 18. Hús dagsins: Hafnarstrćti 3 Birt11.09 
 19. Hús dagsins: Ađalstrćti 15 Birt 3.12.09
 20. Hús dagsins: Lćkjargata 3 Birt 5.12.09
 21. Hús dagsins: Hafnarstrćti 90 Birt 11.12.09
 22. Hús dagsins: Strandgata 17 Birt 19.12.09
 23. Hús dagsins: Jólahúsiđ í Eyjafjarđarsveit Birt 25.12.09

Hús dagsins: Helgamagrastrćti 4

Helgamagrastrćti 4 reisti dr. Kristinn Guđmundsson, kennari viđ Menntaskólann á Akureyri P2240899og síđar utanríkisráđherra áriđ 1936. Dr. Kristinn var í hópi nokkurra manna sem fékk úthlutađa lóđ og húsgrunn frá Samvinnubyggingafélaginu í ársbyrjun 1936 og fengu ađ reisa hús eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar. Húsiđ, sem stendur á norđurhorni Helgamagrastrćtis og Lögbergsgötu var eitt ţađ fyrsta sem reis austan Helgamagrastrćtis, en hús nr. 2 og 6 risu reyndar ekki löngu síđar eđa áriđ eftir.

Helgamagrastrćti 4 er tvílyft steinsteypuhús á lágum kjallara og međ flötu,eđa mjög aflíđandi einhalla ţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SV horni.  Perluákast eđa gróf steining er á veggjum og eru ţeir málađir en pappi er á ţaki. Einfaldir lóđréttir póstar eru í gluggum. Húsiđ er nánast óbreytt frá upprunalegri gerđ.

Dr. Kristinn Guđmundsson sem byggđi Helgamagrastrćti 4 var fćddur áriđ 1897 á Króki á Rauđasandi. Hann nam lauk stúdentsprófi frá MR áriđ 1920 og nam lögfrćđi og hagfrćđi í Kiel og Berlin 1921-26 og lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Kiel áriđ 1926. Kristinn fluttist til Akureyrar 1929 og hóf ađ kenna viđ Menntaskólann, ţar sem hann kenndi í rúm 20 ár eđa allt ţar til hann varđ ráđherra. Frá 1944 var stundakennari samhliđa fullu starfi skattstjóra á Akureyri.  Kristinn var kjörinn á Alţingi áriđ 1947 fyrir Framsóknarflokkinn og gegndi embćtti embćtti utanríkisráđherra 1953-56. Eftir ađ ráđherratíđ Kristins lauk varđ hann sendiherra í Bretlandi og í Sovétríkjunum 1961-67. Kona Kristins hét Elsa Kabow, frá Ţýskalandi. Áriđ 1974 komu ćviminningar dr. Kristins Guđmundssonar út á bók, Frá Rauđasandi til Rússíá, Gylfi Gröndal skráđi og Setberg gaf út.

Margir hafa búiđ í Helgamagrastrćti 4 um lengri og skemmri tíma eftir tíđ Kristins og Elsu, og má ţar nefna Tómas Tómasson frá Tyrfingsstöđum í Skagafirđi, lengi bóndi í Hörgárdal. Hann var fćddur í maí 1862 og lést 1964, tćplega 102 ára og var ţá elstur Norđlendinga. Hann var jafnaldri Akureyrarkaupstađar og var elsti íbúi bćjarins á 100 ára afmćlinu, 1962. Bjó hann hér hjá syni sínum, Elíasi bankamanni og tengdadóttur, Sigrúnu Jónsdóttur. Elías Tómasson var lengi vel bóndi á Hrauni í Öxnadal. Lengi vel voru í húsinu tvćr íbúđir, hvor á sinni hćđ. Húsiđ er sem áđur segir, nokkurn veginn upprunalegt í útliti ađ ytra byrđi, en gluggum var breytt lítillega áriđ 1983. Húsiđ er látlaust og einfalt funkishús og lítur vel út. Húsiđ hlýtur, líkt og flestöll Byggingafélagshúsin viđ sunnanvert Helgamagrastrćtiđ, 2. Stigs varđveislugildi í Húsakönnun 2015 sem hluti merkrar heildar. Lóđ er einnig vel gróin og ber ţar nokkuđ á stćđilegum reynitré og grenitré framan viđ húsiđ. Myndin er tekin frá Lögbergsgötu ţann 24. febrúar 2019 sýnir suđur- og austurhliđ hússins.

 

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Hús dagsins: Helgamagrastrćti 3

Áriđ 1935 fékk Samvinnubyggingafélagiđ byggingarlóđirnar viđ Helgamagrastrćti P2240888milli Ţingvallastrćtis og Hamarstígs, ásamt byggingarleyfi fyrir húsum eftir teikningum Ţórir Baldvinsson. Kaupin gerđust ţannig á eyrinni- eđa kannski öllu heldur Brekkunni í ţessu tilfelli, ađ félagiđ yfirfćrđi eđa afsalađi sér lóđir og húsgrunna til félagsmanna sem í kjölfariđ byggđu húsin. Var ţađ fyrsta verk Bygginganefndar Akureyrar á árinu 1936 ađ skrá ţessar lóđir Byggingafélagsins til félagsmanna, en ţađ er fyrsti liđur fundargerđar frá 4. janúar ţađ ár. Sá sem fékk lóđ nr. 3 var Björn Júlíusson pípulagningamađur, starfandi hjá KEA. Húsiđ mun hafa veriđ fullbyggt áriđ 1937.

Helgamagrastrćti 3 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ flötu ţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Á vesturhliđ eđa bakhliđ er viđbygging, ein hćđ međ flötu ţaki og steypt verönd framan viđ hana.  Perluákast eđa gróf steining er á veggjum og eru ţeir málađir en pappi er á ţaki. Einfaldir lóđréttir póstar eru í gluggum og stór og víđur gluggi til suđurs á viđbyggingu. 

Björn Júlíusson, sem byggđi Helgamagrastrćti 3, var fćddur á Syđra Garđshorni í Svarfađardal og kona hans var Snjólaug Hjörleifsdóttir, fćdd á Knappsstöđum í Stíflu, og bjuggu ţau hér í um tvo áratugi uns ţau fluttu ađ Laugahlíđ í Svarfađardal. Hér segir Júlíus Daníelsson í minningargrein um Björn, ađ í Helgamagrastrćti hjá ţeim Birni og Snjólaugu hafi veriđ „húsrými og hjartarými“ og ţau afburđa vinsćl og gestrisin. Árin 1938-40 bjó einnig í Helgamagrastrćti 3 ungur mađur frá Ytra-Hóli í Öngulsstađahreppi sem rćktađi og seldi kartöflur og ýmis konar grćnmeti. Grćnmetissalinn í Helgamagrastrćti 3 var föđurafi ţess sem ţetta ritar, Kristinn Sigmundsson, en hann fluttist 1940 ađ Arnarhóli í Öngulsstađahreppi og varđ ţar annálađur góđbóndi í hartnćr hálfa öld.  Ýmsir hafa búiđ í húsinu, í fyrstu voru tvćr íbúđir í húsinu en síđustu áratugina hefur húsiđ veriđ einbýli.

Viđbyggingin er nokkuđ nýleg, byggđ áriđ 2007 eftir teikningum Loga Más Einarsson og er hún í mjög góđu samrćmi viđ upprunalega gerđ hússins. Ţađ er nefnilega ekki alltaf einfalt ađ byggja viđ hús ţannig ađ vel falli ađ upprunalegu húsi, en í ţessu tilviki hefur ţađ tekist stórkostlega. Í Húsakönnun 2015 er viđbyggingin einmitt sögđ „[...] látlaus og fer húsinu ágćtlega“ og fékk hún Byggingarlistarverđlaun Akureyrarbćjar áriđ 2007 (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta, 2015: 73).

Helgamagrastrćti 3 hlýtur í Húsakönnun 2. stigs varđveislugildi sem hluti ţeirrar merku heildar, sem funkishúsaröđ Samvinnubyggingafélagsins er. Húsiđ er í mjög góđri hirđu og virđist raunar sem nýtt (enda vitaskuld nýlegt ađ hluta, ţ.e. viđbygging) og sama er ađ segja af lóđ sem er gróin og vel hirt. Gróandinn er ađ sjálfsögđu ekki mjög áberandi á ţessari mynd, ţar sem er tekin síđla í febrúar, nánar til tekiđ ţann tuttugasta og fjórđa, áriđ 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á  slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 767, ţ. 4. jan. 1936. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Hús dagsins: Helgamagrastrćti 2

Helgamagrastrćti 2 byggđi Skarphéđinn Ásgeirsson, kenndur viđ Amaro, P2240887áriđ 1937. Hann fékk lóđ nr.2 viđ götuna ađ fengnu samţykki frá Samvinnubyggingafélaginu og fékk í kjölfariđ ađ reisa hús; tvćr hćđir á kjallara steinsteypt međ flötu ţaki, 10x8,5m ađ grunnfleti. Teikningarnar ađ húsinu gerđi Ţórir Baldvinsson og er um ađ rćđa svipađa teikningu og ađ húsum Byggingafélagsins, nr. 1-13 og 4 og 6 viđ Helgamagrastrćtiđ.  Hús Skarphéđins er ţó íviđ stćrra, grunnflötur ţess sem áđur segir 10x8,5m en hin húsin 7,6x8,10m, auk ţess sem ţađ er á kjallara en hin ekki.

Skarphéđinn Ásgeirsson, sem byggđi húsiđ og bjó hér allt til dánardćgurs, 1988, er eitt af „stóru nöfnunum“ eins og sagt er í verslunarsögu Akureyrar. Verslun hans Amaro var ein sú stćrsta og veglegasta á sínum tíma og áriđ 1960 byggđi hann eitt mesta stórhýsi Akureyrar ţess tíma, Amaro húsiđ í Hafnarstrćti. Skarphéđinn var múrari og smiđur og hóf feril sinn um 1930 sem leikfangasmiđur og fór sú framleiđsla fram í kjallaranum á Helgamagrastrćti 2 ţegar ţađ var risiđ. Amaro, sem upprunalega var nćrfatagerđ stofnađi hann áriđ 1940. Skarphéđinn og kona hans, Laufey Tryggvadóttir bjuggu hér um áratugaskeiđ. Laufey var um árabil formađur Náttúrulćkningafélags Akureyrar, og var m.a. ein af forvígismönnum fyrir byggingu heilsuhćlis í Kjarna á áttunda áratug síđustu aldar. Líklega hefur húsiđ alla tíđ veriđ tvíbýli, en á teikningum Ţóris Baldvinssonar er gert ráđ fyrir íbúđ á hvorri hćđ. Ýmsir hafa búiđ ţarna eftir tíđ ţeirra Skarphéđins og Laufeyjar, og hefur öllum auđnast ađ halda ţessu glćsta húsi vel viđ. Lóđin er einnig vel hirt og gróin, líkt og gengur og gerist á Helgamagrastrćti og Brekkunni yfirleitt. Áriđ 2005 var byggđur steinsteyptur bílskúr austan megin á lóđinni, eftir teikningum Haraldar Árnasonar.  

Helgamagrastrćti 2, sem stendur á suđurhorni götunnar og Lögbergsgötu, er tvílyft steinsteypuhús á lágum kjallara og  međ flötu ţaki. Einfaldir lóđréttir póstar eru í gluggum og líkast til er einhvers konar ţakpappi á ţakinu og slétt múrhúđ á veggjum. Horngluggar í anda funkisstefnunnar til suđurs og suđausturhorni eru svalir. Steypt skrautbönd undir ţakkanti setja nokkurn svip á húsiđ, sem er annars einfalt og látlaust í anda funksjónalismans.

Húsiđ er í mjög góđu standi og hefur líkast til alla tíđ hlotiđ gott viđhald og er til mikillar prýđi í stórskemmtilegri götumynd, og sem hornhús tekur ţađ ađ nokkru leyti ţátt í götumynd Lögbergsgötu. Húsiđ hlýtur 1. stigs varđveislugildi í Húsakönnun 2015 sem hluti  ţeirri merku og mikilsverđu heild sem funkishúsaröđin viđ Helgamagrastrćti er. Tvćr íbúđir eru í húsinu. Myndin er tekin ţann 24. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf 

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr. 795, ţ. 17. apríl 1937. Óprentađ og óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Hús dagsins: Helgamagrastrćti 1

Helgamagrastrćti er nokkuđ löng gata sem ţrćđir Ytri Brekkuna (Norđurbrekku) frá Hamarkotsklöppum í norđri ađ Ţingvallastrćti í suđri. Mót Ţingvallastrćtis og Helgamagrastrćtis eru viđ Sundlaugina og suđurendi götunnar er nokkurn veginn beint á móti vatnsrennibrautunum miklu á laugarsvćđinu. Helgamagrastrćti er kennt viđ landnámsmann Eyjafjarđar, Helga magra og liggur samsíđa Ţórunnarstrćti, sem er kennt viđ konu hans Ţórunni hyrnu. Á elstu skipulagsuppdráttum af Akureyri frá fyrstu árum 20. aldar  má sjá götuna Helgastrćti áćtlađa samsíđa og austan Ţórunnarstrćtis. Helgastrćti kemur fyrst fyrir á prenti í grein Páls Briem Um Skipulag bćja í blađinu Norđurlandi, snemma árs 1904. Ţađ er ţó ekki fyrr en 1928 ađ ákvörđuđ er gatan Helga-magrastrćti á fundi veganefndar. Ţá er götuheitiđ skrifađ í tveimur orđum međ bandstriki og tíđkađist ţađ almennt fyrstu árin og tíđkast raunar enn. Gagnagrunnurinn timarit.is finnur 417 dćmi um eldri ritháttinn međ bandstriki en 2400 án bandstriks. Elsta heimildin sem finna má á timarit.is ţar sem Helgamagrastrćti kemur fyrir í einu orđi er frá haustinu 1939. Ţess má geta ađ umrćdd heimild er auglýsing frá  föđurafa ţess sem ţetta ritar, Kristni Sigmundssyni, ţar sem hann býđur kartöflur til sölu á ţáverandi heimili sínu, Helgamagrastrćti 3. Helgamagrastrćti er um 700 metrar ađ lengd.

Helgamagrastrćti 1

Öll húsin viđ vestanvert Helgamagrastrćtiđ, á milli Ţingvallastrćtis og Hamarstígs P2240886(og nokkur austanmegin líka) eru byggđ árin 1936-37 á vegum Samvinnubyggingafélagsins, eftir sömu teikningu. En ţađ var um miđjan september 1935 sem Vilhjálmur Ţór sótti um, fyrir hönd áđurnefnds Samvinnubyggingafélagsins, byggingarlóđir beggja vegna Helgamagrastrćtis. Gatan var ţá ekki tilbúin, ţví Byggingarnefnd óskađi eftir ţví ađ Helgamagrastrćtiđ yrđi „lögđ svo fljótt sem auđiđ er“. (B.nefnd Ak. 1935, 757). Ekki stóđ á ţví, ađ byggingafélagiđ fengi lóđirnar, ţví ađeins nokkrum dögum síđar var félaginu veitt leyfi til ađ byggja hús á lóđunum. Húsin skyldu vera tvćr hćđir međ flötu ţaki og kjallaralaus, veggir og loft úr steinsteypu, 7,6x8,10m ađ grunnfleti. Húsin voru byggđ eftir teikningu Ţóris Baldvinssonar

Á síđari hluta ársins 1935 var Samvinnubyggingafélagiđ komiđ međ lóđir og byggingarleyfi fyrir Svo vildi til, ađ fyrsta verk Byggingarnefndar á árinu 1936 var ađ yfirfćra lóđir  Byggingarfélagsins til nokkurra félagsmanna. Var ţađ gert á fundi nr. 767, ţann 4. janúar 1936. Lóđ nr. 1 fékk Kjartan Sćmundsson, og lauk hann viđ byggingu hússins. Kjartan var fćddur á Ólafsfirđi, og kona hans var Ásta Bjarnadóttir frá Húsavík. Kjartan fluttist nokkrum síđar (1942) til Bandaríkjanna ţar sem fékkst viđ vöruinnkaup á vegum SíS. Hann varđ síđar deildarstjóri viđ búsáhaldadeild SíS og kaupfélagsstjóri KRON frá 1957. Kjartan Sćmundsson lést áriđ 1963, langt fyrir aldur fram. Kjartan var fćddur á Ólafsfirđi áriđ 1911, og kona hans var Ásta Bjarnadóttir frá Húsavík.

Helgamagrastrćti 1 er tvílyft steinsteypuhús á lágum grunni og međ lágu valmaţaki. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs, sem og svalir á efri hćđ á SA horni. Perluákast eđa gróf steining er á veggjum og eru ţeir málađir en bárujárn á ţaki. Einfaldir lóđréttir póstar eru í gluggum. Húsiđ hefur alla tíđ veriđ íbúđarhús, einbýli og er ađ mestu óbreytt frá upphafi. Áriđ 1954 var ţó byggt á húsiđ valmaţak, en upprunalega var ţakiđ einhalla, aflíđandi undir kanti. Helgamagrastrćti 1 er í senn einfalt og látlaust, í anda funkisstílsins en engu ađ síđur stórglćsilegt hús. Ţađ er í góđri hirđu og sómir sér vel í ţessari heilsteyptu og samstćđu götumynd frá fjórđa áratug síđustu aldar. Ţá er lóđin vel hirt og gróin, ţar eru m.a. gróskumikil reynitré.

Húsakönnun 2015 metur ţessa húsaröđ viđ ofanvert Helgamagrastrćti sem varđveisluverđa og merkilega  Helgamagrastrćti 1 hlýtur í Húsakönnun 2015 varđveislugildi 2, sem hluti af mikilvćgri heild. Ţessi umrćdda heild viđ Helgamagrastrćti, funkishúsin eru sögđ „[...] verđugir fulltrúar funkisstílsins og mynda heild sem vert er ađ varđveita.“ (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson o.fl. 2015: 66). Sá sem ţetta ritar tekur svo sannarlega undir hvert orđ ţarna. Myndin er tekin ţann 24. Febrúar 2019.

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

 Byggingarnefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41Fundur nr.758, 17. sept 1935. Fundur nr. 759, 21. okt. 1935. Fundur nr. 767, 4. jan. 1936. Óprentađ, óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.


Hús dagsins: Ţingvallastrćti 16

Af Lögbergsgötu er ćtlunin ađ halda út Helgamagrastrćtiđ í umfjölluninni hér. En áđur en ţangađ er haldiđ er eiginlega nauđsynlegt, samhengisins vegna, ađ taka fyrir hornhús ţeirrar götu og Ţingvallastrćtis. En Ţingvallastrćti 16 tekur nefnilega ţátt í mikilli og glćstri funkishúsaröđ viđ ofanvert Helgamagrastrćtiđ. 

P2100887

Síđsumars áriđ 1935 voru ţéttbýlismörk Akureyrar nokkurn veginn viđ Sundlaugina, og húsaröđina á móti en efst viđ strćtiđ stóđ hús nr. 14 en vestan ţess hús var fyrirhuguđ gatan Helgamagrastrćti.  Ţađ var einmitt um ţađ leyti eđa í ágústlok 1935 sem Stefán Árnason fékk úthlutađ lóđinni á horni Ţingvallastrćtis og Helgamagrastrćtis. Bygginganefnd ákvađ hins vegar ađ fresta ákvörđum um ţađ, viđ hvora götun húsiđ stćđi „uns fyrir liggur uppdráttur“. (Bygg.nefnd Ak. 1935:756). Rúmum mánuđi síđar var Stefáni veitt leyfi til ađ byggja hús á lóđ sinni , 8,9x8,9m ađ stćrđ, steinsteypt á tveimur hćđum á lágum grunni. Ţá lá og fyrir, ađ húsiđ skyldi standa viđ Ţingvallastrćti. Teikningarnar ađ húsinu gerđi Ţórir Baldvinsson.

Ţingvallastrćti 16 er tvílyft steinsteypuhús međ flötu ţaki og á lágum grunni. Útskot eđa viđbygging er á norđurhliđ hússins en á SA horni hússins eru svalir á annarri hćđ. Pappi er á ţaki, einfaldir lóđréttir póstar í gluggum og perluákast á veggjum. Horngluggar í anda funkisstefnunnar eru til suđurs en í Húsakönnun 2015 flokkast ţađ undir „sérstakt funkis“.  Stefán Árnason og Helga Stephensen, sem byggđu húsiđ, bjuggu hér í rúman aldarfjórđung. Hann var frá Skáldalćk í Svarfađardal en hún var fćdd á Lágafelli í Mosfellssveit.  Stefán gegndi lengi vel stöđu framkvćmdastjóra Almennra Trygginga hér í bć. Stefán og Helga bjuggu hér í rúman aldarfjórđung, en ţau  fluttust til Reykjavíkur áriđ 1963.  Stefán lést áriđ 1966, en Helga áriđ 1986. Einhvern tíma var byggt viđ húsiđ til norđurs, en ekki liggur fyrir hvenćr eđa hver teiknađi. Á mynd sem tekin er yfir Giliđ og Brekkuna áriđ 1958, og finna má á bls. 148 í Akureyri; höfuđborg hins bjarta norđurs, virđist viđbyggingin vera risin.

En Ţingvallastrćti 16 er traustlegt og glćst hús í góđri hirđu. Húsiđ hefur 2. stigs varđveislugildi skv. Húsakönnun 2015 sem hluti merkrar heildar. Ţađ er nefnilega hluti af einni heillegri og merkri funkishúsatorfu Akureyrar, sem stendur viđ Helgamagrastrćtiđ. Um er ađ rćđa hús, byggđ eftir sömu eđa sambćrilegum teikningum Ţóris Baldvinssonar og byggđ af félagsmönnum  Samvinnubyggingafélagsins. Um ţessi hús segir í húsakönnun ađ ţau séu „verđugir fulltrúar funkisstílsins og mynda heild sem vert er ađ varđveita“ (Ak.bćr, Teiknistofa Arkitekta 2015: 226). Lóđin er einnig vel gróin og ţar er margt trjáa svo sem greni og reynitré og aspir og mikill runnagróđur áberandi á suđurlóđ, sem snýr ađ Ţingvallastrćti. Á lóđarmörkum er steyptur veggur međ járnavirki, vćntanlega frá upphafi.  Ein íbúđ er í húsinu. Myndin er tekin ţann 10. febrúar 2019.

Heimildir:

Akureyrarbćr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Guđjónsson og félagar. (2015). Norđurbrekkan, neđri hluti. Húsakönnun. Akureyrarbćr: Pdf-útgáfa ađgengileg á slóđinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerđir 1935-41. Fundur nr.756, 30. ágúst 1935. Fundur nr. 760, 3. okt. 1935. Óprentađ, óútgefiđ, varđveitt á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.

Steindór Steindórsson. 1993. Akureyri; höfuđborg hins bjarta norđurs. Reykjavík: Örn og Örlygur.


Hús dagsins: Lögmannshlíđarkirkja

Í síđustu viku lauk ég umfjöllun um hús viđ Lögbergsgötu, sem eru ađeins fimm ađ tölu og nćst á dagskrá er Helgamagrastrćtiđ. Ţar eru húsin miklu fleiri og líklega mun umfjöllunin um hana taka einhverja mánuđi, hugsanlega áfangaskipt. En áđur en ég fćri mig úr Lögbergsgötunni bregđum viđ okkur upp fyrir ţéttbýliđ upp ađ Lögmannshlíđ (úr Lögbergs- í Lögmanns-...allt frekar löglegt hér wink). En í Lögmannshlíđ stendur geđţekk 19. aldar timburkirkja, elsta bygging Akureyrar norđan Glerár.

Lögmannshlíđ er höfuđból og kirkjustađur frá fornu fari, P6190773og liggur hátt í hlíđunum ofan Glerárţorps, syđst í Krćklingahlíđ viđ rćtur Hlíđarfjalls, u.ţ.b. 4 km frá miđbć Akureyrar. Ekki hefur veriđ búskapur á Lögmannshlíđ í hartnćr hálfa öld og öll íbúđar- og útihús hafa veriđ jöfnuđ viđ jörđu. En kirkja stendur enn á Lögmannshlíđ sem og kirkjugarđur, ásamt áhaldahúsi. Lögmannshlíđarkirkja er líklega önnur elsta kirkjan sem stendur innan sveitarfélagamarka Akureyrar. En kirkjan var byggđ áriđ 1860 af ţeim Jóhanni Einarssyni frá Syđri Haga á Árskógsströnd og Ţorsteini Daníelssyni frá Skipalóni. Hafđi sá síđarnefndi yfirumsjón og eftirlit međ smíđinni en sá fyrrnefndi var yfirsmiđur.

Lögmannshlíđarkirkja er timburhús á steyptum grunni,  međ háu risi og forkirkju og turni til vesturs skv. hefđinni, klćdd slagţili eđa reisifjöl á veggjum og bárujárni á ţaki. Krosspóstar eru í gluggum. Á vesturhliđ sunnarlega er smár kvistur međ einhalla ţaki. Kirkjan er 10,10x5,73 ađ grunnfleti, auk turnbyggingar 1,86x3,22m.

Lögmannshlíđarkirkju vígđi sr. Sveinbjörn Hallgrímsson P6190774í Glćsibć ţann 30. nóvember 1860. Var kirkjan ţá í raun ekki fullgerđ, og ţegar hún var vísiteruđ eđa tekin út áriđ 1862 af sr. Daníel Halldórssyni prófasti var „[...] ţakiđ ennţá einfalt og er ţađ skarsúđ, en vantar ytra ţak“ (Guđmundur, Jóhannes og Kristján 1990: 682). Ţess má til gamans ađ geta, ađ vísitasía kirkjunnar fór fram ţann 29. ágúst 1862 en ţann sama dag var Akureyrarkaupstađur stofnađur. Ţađ var raunar ekki fyrr en áriđ 1866 ađ endanlegur reikningur var gefinn út fyrir kirkjusmíđinni, og kostađi hún ţá 1157 ríkisdali og 11 skildinga. Ekki ćtlar sá sem ţetta ritar ađ reyna ađ snara ţessari upphćđ á núvirđi. Áriđ 1877 vísiterađi sr. Davíđ Guđmundsson prófastur Lögmannshlíđarkirkju og gerđi athugasemdir viđ frágang kirkjuklukkna sem stađsettar voru á lofbita eđa skör framarlega í kirkju. Mun hann hafa ítrekađ ţetta atriđi á nćstu árum, en úr ţessu rćttist áriđ 1886 ţegar byggđ var forkirkja sem hýsti klukkurnar á viđeigandi og fullnćgjandi hátt. Sex árum síđar var turninn byggđur á forkirkjuna og um svipađ leyti kvisturinn á suđurţekju. Ţannig mun kirkjan hafa fengiđ núverandi útlit áriđ 1892. Kirkjan hefur vitaskuld hlotiđ hinar ýmsu endurbćtur, bćđi ađ utan sem innan. Áriđ 1931 var kirkjan endurbćtt hátt og lágt og ţađ í orđsins fyllstu merkingu ţví ţá var grunnurinn styrktur og múrhúđađur og klćđning sett á ţak,og á sjötta áratugnum var kirkjan raflýst og máluđ ađ utan. Svo fátt eitt sé nefnt.  Á međal gripa og muna í kirkjunni má nefna altaristöflu frá 1648, predikunarstól frá 1781 auk ţess sem orgel frá 1929 mun enn vera ţar í notkun.

Lögmannshlíđarsókn tilheyrđi framan af, og ţegar núverandi kirkja var byggđ, Glćsibćjarprestakalli, var útkirkja frá Glćsibć en um 1880 var hún lögđ undir Akureyrarprestakall. Um svipađ leyti tók dreifbýli ađ byggjast í Glerárţorpi og ţjónađi kirkjan sem guđshús Glerárţorpsbúa allar götur síđan. Áriđ 1981 varđ til Glerárprestakall og var kirkja ţess í Lögmannshlíđ en fljótlega eftir ţađ hófst bygging hinnar veglegu Glerárkirkju, sem vígđ var 1987. En hiđ tćplega 160 ára guđshús í Lögmannshlíđ er ţó enn í notkun og fer ţar fram helgihald ađ jafnađi einu sinni í mánuđi fyrir sumartímann, auk ýmissa minni athafna. Kirkjunni er mjög vel viđ haldiđ og er sannkölluđ perla sem og kirkjugarđurinn. Um 1990 var byggt  ađstöđuhús vestan kirkjunnar sem ţjónar einnig sem salernisađstađa auk afdreps fyrir presta sem ţarna messa. Ţar er einnig malbikađ og hellulagt bílaplan og allt er vel upplýst.  Lögmannshlíđarkirkja var friđlýst skv. ţjóđminjalögum áriđ 1990. Myndirnar eru teknar ţann 19. júní 2018.

Heimildir: Finnur Birgisson. 2007. Lögmannshlíđarkirkja. Í Jón Torfason og Ţorsteinn Gunnarsson, ristj: Kirkjur Íslands, 10. Bindi. Reykjavík: Minjastofnun Íslands.

Guđmundur Steindórsson, Jóhannes Sigvaldason, Kristján Sigfússon. 1993. Byggđir Eyjafjarđar 1990. Akureyri: Búnađarsamband Eyjafjarđar.

Ađrar heimildir, sjá tengla í texta.

  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • P2240890
 • P2240897
 • P8310023
 • P2240898
 • P2240899

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.6.): 8
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 962
 • Frá upphafi: 240626

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 407
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband