Húsaanáll 2015

Í fyrrahaust tók ég upp á ţví ađ taka skipulega fyrir eldri götur bćjarins, hús fyrir hús, og hélt uppteknum hćtti ţetta áriđ. Fyrstu mánuđi ársins einbeitti ég mér ađ götum á Oddeyrinni, byggđum á 4.áratug sl. aldar. Fyrsta "Hús dagsins" á árinu 2015 birtist ţann 2.janúar á slaginu klukkan 11. (Ţess má geta ađ ţessir pistlar birtast yfirleitt ekki um leiđ og ţeir eru skrifađir. Yfirleitt hef ég ţegar "for-ritađ" ţá í ritvinnslu og fćri ţá hingađ inn fullskrifađa. Síđan lćt ég líđa nokkrar klukkustundir eđa sólarhring og fer ţá yfir m.t.t. málfars og ásláttarvillna. Ţennan háttinn hef ég haft sl. 2 ár eđa svo og sá sem rennir yfir pistlana síđustu 6 árin gćti mögulega greint aukinn metnađ hjá höfundi í ţeirri viđleitni ađ vanda til verka). 

Fyrsta greinin var um Eiđsvallagötu 22. (1930). Birt 2.jan.

Eiđsvallagata 24 (1930) Birt 4.jan.

Eiđsvallagata 26 (1931) Birt 7.jan.

Eiđsvallagata 28 (1946) Birt 10.jan.

Eiđsvallagata 32 (1949) Birt 11.jan.

Í ţessum skrifum leiđir ćvinlega eitt af öđru. Ég ákvađ ađ taka fyrir flest ţau íbúđarhús á Oddeyrinni, sem

a) standa á reitnum sem afmarkast af Eiđsvallagötu í suđri og Eyrarvegi í norđri

b) eru byggđ fyrir áriđ 1940 (yngri hús á könnunarsvćđi fá vitanlega ađ fljóta međ)

Nćst á dagskrá var Norđurgatan ađ Eyrarvegi:

Norđurgata 28 (1924) Birt 17.jan.

Norđurgata 30 (1923) Birt 20.jan

Norđurgata 32 (1930) Birt 23.jan

Norđurgata 34 (1930) Birt 26.jan

Norđurgata 35 (1939) Birt 30.jan

Norđurgata 36 (1930) Birt 31.jan

Norđurgata 37 (1933) Birt 7.feb

Norđurgata 38 (1929) Birt 8.feb

Norđurgata 40 (1946) Birt 14.feb

Og ekki var hćgt annađ en ađ taka fyrir nćstu tvćr götur neđan viđ. Ég fór í myndagöngutúra um Ránargötu og Ćgisgötu nokkra vetrardaga í froststillu ţ. 31.jan en í hláku og sunnanátt 8. og 15.febrúar. Ein ófrávíkjanleg regla í ţessu er sú ađ tilgreina ALLTAF dagsetningu mynda sem ég birti međ fćrslunum. Ţannig verđa ţessar myndir ekki ađeins heimildir um húsinu heldur einnig veđurfar! 

Ránargata 1 (1931) Birt 20.feb

Ránargata 3 (1931) Birt 24.feb

Ránargata 4 (1932) Birt 3.mars

Ránargata 5 (1933) Birt 6.mars

Ránargata 6 (1932) Birt 8.mars

Ránargata 7 (1934) Birt 11.mars

Ránargata 9  (1934) Birt 15.mars

Ránargata 10 (1950) Birt 17.mars

Ránargata 11 (1971) Birt 20.mars

Ránargata 12 (1946) Birt 25.mars

Ránargata 14 (1985) Birt 28.mars

Viđ neđanverđa Ćgisgötu er mjög skemmtileg húsaröđ eftir Tryggva Jónatansson...

Ćgisgata 1 (1939) 4.apríl

Ćgisgata 2 (1936) 7.apríl

Ćgisgata 3 (1939) 10.apríl

Ćgisgata 4 (1936) 13.apríl

Ćgisgata 5 (1939) 15.apríl

Ćgisgata 6 (1937) 17.apríl

Ćgisgata 7 (1939) 18.apríl

Ćgisgata 8 (1936) 19.apríl

Ćgisgata 10 (1937) 20.apríl

Ćgisgata 11 (1937) 21.apríl

Ćgisgata 12 (1936) 22.apríl

Ćgisgata 13 (1937) 23.apríl

Eins og sjá má "dćldi ég út" pistlunum um Ćgisgötuna vikuna 17.- 23.apríl. Ţar má nefna ađ flestir ţessa pistla voru löngu tilbúnir en ţennan vetrarpart tók ég upp á ţví ađ skrifa ađeins á afmörkuđum tíma- líkt og margir rithöfundar venja sig á. Allir pistlarnir um Ćgisgötu og Ránargötu eru nefnilega skrifađir á sama tíma vikunnar í lok febrúar og mars! Nánar tiltekiđ: Allar greinarnar um Ćgisgötu og Ránargötu eru skrifađar milli kl 22 og 02 á nokkrum laugardagskvöldum síđari hluta febrúar og í mars, í öll skipti undir ljúfum tónum Nćturvaktarinnar á Rás 2, í umsjón Guđna Más Henningssonar. 

Međ vorinu fćrđi ég mig af Eyrinni og út í Glerárţorp og inn í Innbć.

Kristnes í Glerárţorpi (1932) 3.maí

Ađalstrćti 66 (1843) 18.maí

Ađalstrćti 12 (1958) 9.júní

Eyri í Sandgerđisbót, Glerárţorpi (1927) 12.júní 

Fell í Glerárţorpi (1919) 16.júní  

Ţann 25.júní voru liđin 6 ár frá ţví ég hóf ađ birta myndir og fabúlera um gömul hús hér á síđunni. Ţann dag var hiđ 156 ára Gamla Apótek viđ Ađalstrćti 4 kippt af grunni sínum og gerđi ég ţví ađ sjálfsögđu skil hér. Ţess má geta ađ húsiđ var flutt aftur á nýjar undirstöđur ţ. 13.október.

 

Segja má ađ hásumariđ hafi veriđ helgađ gömlum býlum á Brekkunni eđa húsum sem eru umtalsvert eldri en nćrliggjandi byggđ. Ţann 19.júní sl. var haldiđ upp á 100 ára kosningaréttar kvenna og ađ ţví tilefni var blásiđ til mikils fagnađar í Lystigarđinum. Á leiđinni ţangađ myndađi ég tvö gömul grasbýli viđ Ţórunnarstrćtiđ:

Ţórunnarstrćti 97 (1926) 29.júní

Ţórunnarstrćti 89 (1927) 1.júlí

Yfirleitt er ţví ţannig háttađ hjá mér- ađ fyrst mynda ég hús- svo kíki ég á Hérađskjalasafn, timarit.is eđa Landupplýsingakerfi og svo hefjast skriftir. Daginn sem ég birti fćrsluna um Ţ97 lagđi ég upp í göngutúr um Brekkuna, upp í Byggđirnar og niđur Byggđaveg en ţar myndađi ég eftirtalin hús:

Gođabyggđ 7 (Vesturgata 9; Silfrastađir) (1935) 8.júlí 

Ásabyggđ 16 (Vesturgata 13) (1935) 14.júlí

Ţann 15.júlí átti ég leiđ upp í Lundahverfiđ. Á leiđinni niđur á Eyri myndađi ég hús viđ Oddagötu auk Melshúsa og Ţrúđvangs:

Hrafnagilsstrćti 27 (Ţrúđvangur) (1935) 20.júlí

Byggđavegur 142 (fyrrum íb.hús viđ Gefjun) (1898) 23.júlí

Ytra Melshús; Oddagata 3b (1905) og

Syđra Melshús; Gilsbakkavegur (1906) 26.júlí 

Í ágúst tók ég fyrir elstu húsin viđ Fjólugötu á Oddeyri:

Fjólugata 1 (1933) birt 4.ágúst 

Fjólugata 2 (1932) birt 8.ágúst 

Fjólugata 3 (1933)birt 11.ágúst 

Fjólugata 4 (1932)birt 14.ágúst 

Fjólugata 5 (1933) birt 15.ágúst 

Fjólugata 6 (1933) birt 18.ágúst 

Fjólugata 7 (1934)birt 22.ágúst 

Fjólugata 8 (1933) birt 23.ágúst 

Fjólugata 9 (1934) birt 25.ágúst 

Fjólugata 10 (1933) birt 29.ágúst 

Í september var ţađ síđan Laxagatan á ofanverđri Oddeyri:

Gránufélagsgata 7 (1912) 6.sept.

Laxagata 2 (1932) birt 13.sept.2015

Laxagata 3 (1933) birt 15.sept 2015

Laxagata 4 (1932) birt 17.sept 2015

Laxagata 5 (1933) birt 21.sept. 2015

Laxagata 6 (1934)

Laxagata 7 (1943) birt 23.sept 2015

Laxagata 8 (1935) birt 26.9.2015

...inni í Innbć stendur svo eitt hús sem áđur stóđ viđ Laxagötuna og sjálfsagt ađ ţađ fylgdi í kjölfariđ

Ađalstrćti (1929) 2.okt.

Oddagötu á neđri Brekku tók ég fyrir í október. Gilsbakkavegur er nk. "systurgata" Oddagötunnar á nefinu á milli Grófargils og Skátagils og tók ég í kjölfariđ fyrir ţrjú elstu hús Gilsbakkavegar.

Oddagata 1 (1927) birt 11.okt. 

Oddagata 3 (1927)birt 16.okt. 

Oddagata 5 (1927)

Oddagata 9 (1928) birt 21.okt. 

Oddagata 7 (1933) birt 24 okt 

Oddagata 11 (1927) birt 28.okt 

Oddagata 13 (1946)

Oddagata 15 (1946) birt 1.nóv 

Gilsbakkavegur 1 (1923) 4.nóv

Gilsbakkavegur 1a (1935) 10.nóv

Gilsbakkavegur 5 (1926) 13.nóv

Síđustu sex vikurnar hef ég tekiđ eftirfarandi hús fyrir:

Hólabraut 15 (1931)

Hólabraut 17 (1933) 17.nóv

Gránufélagsgata 23 (1934) 25.nóv

Gránufélagsgata 16 (1926) 29.nóv 

Brekkugata 13 (1904) 6.des 

Jađar í Glerárţorpi (1915) 13.des

Ađalstrćti 3; ísbúđin Brynja (1946) birt 19.des.

Ég ákvađ ađ setja "Hús dagsins" í jólafrí fram yfir áramót en fyrsti húsapistill birtist vćntanlega í fyrstu viku ársins 2016. Á nýju ári mun ég ađ mestu halda mig viđ Neđri Brekku og Miđbć, Bjarmastígur, Brekkugata og Oddeyrargata verđa líklega nokkuđ í sviđsljósinu hjá mér fyrstu mánuđi nýs árs. Hvenćr ég fć endanlega nóg af ţessu og set punktinn viđ umfjöllunina er engin leiđ ađ vita- ég sé a.m.k ekki fram á ţađ á nćstunni.wink 

 

En svona lítur tölfrćđi ársins út.

Áriđ 2015 skrifađi ég um 87 hús. 

Međalaldur ţeirra var tćp 83 ár en ţađ rímar ágćtlega viđ ţá stađreynd ađ flest húsanna voru byggđ 1933 (12hús) og 1932 ( 8 hús ). Langflest "Húsa dagsins" voru byggđ á bilinu 1927 til 1946. 

(Vitaskuld er fyrirvari á byggingarárum og skal ţessari tölfrćđi ekki tekiđ sem heilögum vísindum- hún er ađeins til glöggvunar og gamans. Ţess má geta, ađ sé byggingarleyfi húsa getiđ síđla hausts (okt-des) í fundargerđum Bygginganefndar, reikna ég byggingarár sem nćsta ár á eftir)

Lauslega áćtlađ gekk ég áriđ 2015 um 65 km um götur Akureyrar međ myndavélina fyrir húsamyndatökur og ţá tel ég ađeins myndatúra. Oft er ég međ myndavélina međferđis ţó ég fari annarra erinda.

Ađ öđru leyti óska ég öllum lesendum gleđilegs nýs árs og ţakka innlit og góđar viđtökur á árinu. Ef ţiđ hafiđ einhverjar athugasemdir viđ greinarnar er upplagt ađ senda skilabođ í Gestabók hér til hliđar, eđa í pósti á hallmundsson@gmail, og svo er ég auđvitađ á Facebook. Ţví miđur rennur athugasemdafrestur viđ hverja grein út á tveimur vikum og kann ég ekki ađ eiga viđ ţađ. Ţessir pistlar eru ađ sjálfsögđu ekki meitlađir í stein- ţađ er eđli veraldarvefjarins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • PA090813
 • P5130723
 • PA090814
 • PA090810
 • PA090811

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 241
 • Sl. viku: 645
 • Frá upphafi: 219575

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 459
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband