Hs dagsins: Fjlugata 11

Er ekki upplagt, a fyrsta "Hs dagsins" nju ri s nmer 11 og birtist 11.degi ess...Hr tek g upp rinn Fjlugtu Oddeyri en vestast vi gtu eru rj sams konar hs sem ll eru ttr r.

ri 1937 fkk Byggingaflag Akureyrar m.a. tvsa remur vestustu lunum vi Fjlugtu. Var a Halldr Halldrsson byggingafulltri sem fr ess leit, fyrir hnd urnefnds Byggingaflags, a f essar lir.P1070724 Flagi hugist reisa ar hs, sem yru tvlyft steinsteypuhs lgum grunni og me risaki, og me svlum yfir neri h a hluta. arna var um a ra hs nr. 11, 13 og 15 vi Fjlugtu sem ll munu reist eftir smu teikningu 1937-38. Skmmu eftir a Byggingaflagi fkk essar lir voru lirnar leigar, einstaklingum. L nmer 11 fengu eir Bjarni Erlendsson og Gsli lafsson og reistu eir hsi eftir urnefndri forskrift byggingaflagsins. Bj Gsli neri h en Gsli eirri efri. Gsli fkk ri 1943 leyfi til a byggja yfir svalirnar a hluta. Byggi hann yfir norvesturhlutannen ri 2003 var byggt yfir svalarmi til suvesturs, eftir teikningum rastar Sigurssonar. Fkk hsi a lag sem a n hefur. Fjlugata 11 er sem ur segir tvlyft steinsteypuhs lgum kjallara og me lgu risi. Um tma bjuggu hsinu au Jenna Jensdttir og Hreiar Stefnsson sem starfrktu Smbarnasklann og voru einnig mikilvirkir rithfundar, lklega hva ekktust fyrir ddubkurnar. Sklin var rekinn Verslunarmannahsinu, sem st vi Grnuflagsgtu 9 en a er horfi- eins og raunar hvert einasta hs sem st noran Grnuflagsgtu, vestan Glerrgtu.

Fjlugata 11 er tvlyft steinsteypuhs me lgu risi og lgum kjallara. Einfaldir pstar me lrttum pstum eru gluggum og brujrn aki og tvr inngngudyr eru framhli og svalir t af efri h til suurs, fr svipuum tma og byggt var yfir gmlu svalirnar. Hsi er gu standi og ltur vel t, en ekki eru mrg r fr gagngerum endurbtum efri h. a er eitt riggja hsa sem Byggingaflagi lt reisa 1938 eftir smu teikningu en eins og gengur og gerist hafa au teki msum breytingum, mis miklum, og eru hvert me snu lagi lkindi su augljs. Hsi er ekki svipa laginu og nstu hs nean vi, .e. 1-9 en nokku hrra og strra a grunnfleti. Myndin er tekin ann 7.janar 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1935-41. Fundur nr. 804, 4.sept. 1937. Fundur nr. 808, 8.nv 1938.

Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 945, 11.jn 1943

prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hsaannll 2017

A venju birti g um ramt lista yfir au hs sem g hef teki fyrir linu ri. Hr birtast r umfjallanir. g var kannski ekki eins iinn og oft ur, stundum liu jafnvel nokkrar vikur milli, en stundum feinir dagar. En g kalla essa tti engu a sur Hs dagsins, enda eru au vissulega hs vikomandi dags, sem au birtast. En ng um a.

g hef essu skrifbrasimnu einbeitt mr a hsum sem enn standa. v hef g gert feinar undantekningar og fyrsta hs rsins var sasti torfbrinn Akureyri en hann var rifinn fyrir tpum 70 rum. A ru leyti hlt g mig a mestu Brekkunni me vikomu Innbnum og Oddeyri af og til, og Grindavk tk g fyrir hs sem fr me strt hlutverk spennumyndinni "g man ig". g einbeiti mr helst a eldri hverfum; eldri hsum essum pistlum, mia svona lauslega vi 4.-5.ratug 20.aldar - en auvita f yngri hs a fljta me. En hr eru "Hs dagsins" rinu 2017:

14.janSibbukofi ea Systahs (ca.1860-1949); st vi Aalstrti 82

23.janAalstrti 82 (1951)

5.febHrafnagilsstrti 2 (1933)

12.feb Hamarstgur 4(1930)

24.feb Hamarstgur 2 (1930)

12.marsHamarstgur 6 (1932)

19.marsKrabbastgur 1 (1930)

25.marsKrabbastgur 2 (1929)

27.mars Krabbastgur4 (1936)

31.marsKlapparstgur 1 (1930)

5.aprlKlapparstgur 3 (1933)

8.aprlKlapparstgur 5 (1938)

15.aprlKlapparstgur 7 (1967)

21.aprlHamarstgur 1 (1933)

25.aprlHamarstgur 3 (1934)

3.maHamarstgur 8 (1935)

17.maHrseyjargata 2 (1923)

28.maHrseyjargata 11 (1933)

4.jnMunkaverrstrti 3(1930)

8.jnMunkaverrstrti 5(1930)

12.jnMunkaverrstrti 7(1931)

19.jnMunkaverrstrti 9(1932)

28.jnMunkaverrstrti 11(1931)

2.jlMunkaverrstrti 13 (1931)

11.jlHafnarstrti 13(1934)

18.jlMunkaverrstrti 4(1934)

21.jlMunkaverrstrti 8(1932)

25.jlMunkaverrstrti 16 (1930)

29.jlBakki Grindavk (1933)

31.jlMunkaverrstrti 6 (1934)

10.gstMunkaverrstrti 10 (1931)

15.gstMunkaverrstrti 12 (1935)

26.gstMunkaverrstrti 14 (1942)

19.sept.Munkaverrstrti 15(1935)

27.sept.Munkaverrstrti 2(1960)

12.okt.Brekkugata 12(1917)

22.okt.Grundargata 7(1920)

29.okt.Bjarmastgur 2(1946)

10.nv.Bjarmastgur 4(1968)

14.nv Bjarmastgur 5 (1956)

17.nv.Bjarmastgur 6(1942)

20.nv.Bjarmastgur 8(1952)

24.nv.Bjarmastgur 10(1964)

1.des.Mruvallastrti 1a (ur Eyrarlandsvegur 14b)(1919)

14.des.Gilsbakkavegur 7(1955)

18.desGilsbakkavegur 9(1945)

21.desGilsbakkavegur 11(1946)

22.desGilsbakkavegur 13(1946)

29.desGilsbakkavegur 15; Frmrarahsi(1946)

Alls eru etta 50 pistlar um jafn mrg hs aldrinum 49-100 ra, ar af eitt horfi. Mealaldur "Hsa dagsins" ri 2017 var 79,4 r.

N kann einhver a spyrja sig, hvort a su einhver hs a vera eftir til a fjalla um hr sunnilaughing. En er fljtsvara, a af ngu er a taka og a jafnvel tt g mii vi hs bygg fyrir 1940-50. g mun v halda fram a birta hr hsamyndir og sgugrip essu nja ri sem fyrr- kannski li stundum langt milli. g mun lklega enn halda mig Neri Brekkusvinu a mestu en einnig Eyrinni og Innbnum.

PS.

essi hs "kvddu" linu ricry

g segi hr a ofan, a g einbeiti mr a hsum sem enn standa. En sasta ri gerist a, a tv hs sem g hef fjalla um hr voru rifin og heyra v sgunni til. Ekki kom a svosem vart, a hafi legi fyrir Skipulagi um rabil a essi hs myndu vkja.

Grnuflagsgata 7 var rifin 22.- 24.janar 2017.Hsi var byggt 1912.

P7240118

Glerrgata 5 var rifin ann 18.nvember 2017.Hsi var byggt snemma 20.ld ea jafnvel seint eirri 19., skr byggingarr Fasteignaskrr var 1900.

P4190001


Nrskveja

ska llum landsmnnum gleilegs ns rs 2018 me kk fyrir a lina.smileakka innlit og vibrg hr sunni linu ri- og rum.Njrsmyndin etta ri er tekin rtt fyrir klukkan 13 dag, 1.1. 2018, sbr Reykjanesb og snir Nrsslina. Hn ber vi fyrrum strmarka Varnarlisins er var og ht, en fjalli orbjrn, ofan Grindavkur vinstra megin.P1010727


Hs vi Gilsbakkaveg

Fyrir rmum tveimur rum tk g fyrir nokkur elstu hsin vi Gilsbakkaveg en hann liggur, eins og nafni bendir til, bakka Grfargils; noranmegin beint mti Akureyrarkirkju. Hs nr. 1-5 eru bygg fyrstu remur ratugum 20.aldar, elst eirra Syra Melshs sem byggt er 1906, en efri hsin fr 7-15 eru bygg um mija 20.ld, 1945-55. au hs tk g fyrir n sl. vikum.

Gilsbakkavegur 1(1923)

Gilsbakkavegur 1a(1935)

Gilsbakkavegur 3; Syra Melshs (1906)

Gilsbakkavegur 5(1926)

Gilsbakkavegur 7(1955)

Gilsbakkavegur 9(1945)

Gilsbakkavegur 11(1946)

Gilsbakkavegur 13(1946)

Gilsbakkavegur 15; Frmrarahsi(1946)

ri 2017 er mealaldur hsa vi Gilsbakkaveg 80,6 r.

treikningar, svona til gamans ;)

94+82+111+91+62+72+(3*71)= 725;

725/9= 80,55556


Hs dagsins: Gilsbakkavegur 15; Frmrarahsi

Eitt helsta kennileiti svinu ofan Gilsins er hvta strhsi horninu ar sem mtast Kaupangsstrti, ingvallastrti, Gilsbakkavegur og Oddeyrargata. Hr er um a ra hs Frmrarareglunnar ea Frmrarahsi. Sjlfur hef g (sem allt ykist n vita um hs og gtur Akureyri) aldrei vita vi hvaa gtu hsi stendur, ea einfaldlega ekkert sp a.

En sgu essa hss m rekja til vorsins 1945,PC290773 egar sari Heimstyrjldin sari var a ljka, en ann 10.aprl a r settist Jakob Frmannsson niur vi brfaskriftir. Hann skrifai Bygginganefnd Akureyrar og falaist ar, fyrir hnd Frmrarareglunnar eftir linni reitnum milli Gilsbakkavegar, Oddagtu og Oddeyrargtu. Nefndin tk erindi hans fyrir fundi snum ann 4.jn og lagi til a Frmrarar fengju lina. ess m geta, a sama fundi var nsta l fyrir nean afgreidd til Tmasar Bjrnssonar. Og svo vildi til, a honum var einmitt veitt byggingaleyfi sama fundi nefndarinnar, og Frmrarar fengu sitt byggingaleyfi, . 12.okt. 1945. En eir fengu leyfi til a reisa hs, 24x10,5 m a str, steinsteypt me jrnklddu ea hellulgu timburaki og ri eftir var hsi risi af grunni. Teikningarnar a hsinu geri Hrur Bjarnason. ri 1981 var byggt vi hsi til austurs, niur eftir eftir teikningum Haraldar Bjarnasonar og er hsi san tvr lmur, s eldri snr N-S. Hsi hefur alla t veri heimili Frmrarareglunnar hr b. Hsi er strt og veglegt steinhs me hu valmaaki, me sj smum rhyrndum kvistum og voldugt dyraskli steyptum slum. PC290774Framhli hssins er samhverf um inngngudyr og kvist miri ekju. Hvoru megin eru rr ferningslaga, innrammaar gluggar me nu smum rum og yst kringlttur gluggi me stjrnupsti hvorri h. Hsi er m..o. allt hi skrautlegasta og vihald eins og best verur kosi- hsi virist traustlegt og sem ntt a sj. Ekki kann g a nefna ann byggingarstl sem hsi flokkast undir- en skrautlegur er s stll og skemmtilegur. Frmrarahsi er miki kennileiti essum fjlfarna sta og ber miki v, enda umtalsvert strra en nrliggjandi hs.

Um Frmrarahsi segir Hsaknnun 2014:Hefur gildi fyrir ennan hluta brekkunnar, a er svi umhverfis andapollinn ar sem hsi er reislulegt og stendur berandi sta og kallast vi sundlaugarbygginguna og rttahs Laugagtu ofar brekkunni.(Landslag Arkitektastofa 2014:94). ar er hsi tali hafa varveislugildi vegna byggingarstls og stasetningar. S sem etta ritar getur aldeilis teki undir a. Myndirnar eru teknar fyrr dag, 29.des 2017, heirkju og -16 frosti. Efri myndin snir framhliina en neri mynd snir suurstafn og vibyggingu, hliina sem veit a Gilsbakkavegi.

Heimildir:

Bygginganefnd Akureyrarbjar.Fundargerir 1941-48. Fundur nr.1022, 4.jn 1945.Fundur nr. 1034, 12.okt. 1945.prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Jlakveja

PB050712 - Copy

(Myndin er a vsu ekki tekin um jl, heldur sdegis . 5.nv sl. Drottningarbraut; horft til norurs tt a Mibnum)


Hs dagsins: Gilsbakkavegur 13

Fjgur efstu hsin vi Gilsbakkaveg eru ll reist rin 1945-46. PB110721ar er um a ra rj barhs og strhsi Frmrarareglunnar sem stendur efst horninu ar sem mtast Gilsbakkavegur, Kaupangsstrti, ingvallastrti og Oddeyrargata. En efsta barhsi Gilsbakkavegi er hs nr. 13 en a hs reisti Tmas Bjrnsson kaupmaur ri 1946. ri ur stti hann um a f leigan hluta Akureyrarbjar efstu barhsalinni vi Gilsbakkaveg. En hann hafi egar tryggt sr ann hluta sem KEA tti linni. Hausti 1945 var Tmasi leyft a reisa hs linni, ein h me valmaaki t tr, jrnkltt, 11,7m breidd og 14,5m lengd. Teikningarnar geri Gumundur Gunnarsson, en r munu ekki agengilegar Landupplsingakerfinu. ar m hins vegar sj raflagnateikningar Haraldar Gumundssonar fr jl 1946. En Gilsbakkavegur 13 er einlyft steinsteypuhs me hu valmaaki og hum kjallara. Austarlega framhli er kvistur og svalir t af honum. tskot eru til vesturs og suurs (austarhluti framhliar skagar eilti fram) en steypt vernd og inngngudyr horninu mill framskots og suurhliar. er einnig blskr fastur austurhli og svalir ofan . Einfaldir pstar eru gluggum hssins og brujrn aki. Hsi var fr upphafi barhs, en arna var til heimilis snemma 7.ratugnum umboi fyrir Scania vrubla. a starfrkti rna rnason. Hsi hefur nveri hloti miklar endurbtur og er allt sem ntt en nsta lti breytt fr upphaflegri ger a ytra byri. Hsi prir skemmtileg svalahandri kvisti og lin er innrmmu af voldugum steyptum kanti sem myndar vissa heild me hsinu. essum kafla er Gilsbakkavegur mjg brattur og harmismunur lar v nokkur milli austurs og vesturs. Kantur essi er meira en mannhar hr austast en e.t.v. 120-30cm vestast. eru linni grskumikil reynitr. N er starfrkt hsinu gistiheimili sem kallastHvtahsi. Ekki tti a vsa um feralanga sem gista hi glsta hs Gilsbakkaveg 13. Myndin er tekin . 11.nv. 2017.

Heimildir:

Bygginganefnd Akureyrarbjar.Fundargerir 1941-48. Fundur nr.1022, 4.jn 1945.Fundur nr. 1034, 12.okt. 1945.prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Gilsbakkavegur 11

ri 1945 fengu eir Jn Gulaugsson og rni Jnsson l og byggingarleyfi Gilsbakkavegi.PB110722 Hs eirra skyldi vera 6,6x14m me remur tskotum; til suurs 1x8m, til norurs 2,75x8,4m og til austurs 1,5x3,9m. Vesturhluti ein h en austurhluti tvr, hsi byggt r steinsteypu me steyptum veggjum, aki og glfi og fltu steinaki.Teikningarnar geri Tryggvi Jnatansson, lkt og af hsi nr. 11. essi tv hs voru nokku ekkfyrstu rin, en9 var breytt tluvert um 1960.

Enlsingin sem gefin er upp bkunum Bygginganefndar grfum drttum enn vi hs nr. 11. a er tveimur lmum, eystri lma tvlyft en vestri einlyft hum kjallara; hsi byggt pllum. Hsi er steinsteypt me fltu aki, undir hrifum funkis- horngluggana vanti. ak hssins er flatt og pappakltt en einfaldir pstar eru gluggum. vesturhluta er str "stofugluggi". Vesturlman er nokku breiari til norurs og austurlman skagar eilti sunnar; v er lst sem tskotum bkunum Bygginganefndar. er forstofubygging me svlum austurhli og steyptar trppur upp a dyrum, en arar dyr til suurs samt vernd eru kverkinni milli hshlutana. eru svaladyr til vesturs hsinu, t volduga timburvernd. Hsi hefur fr upphafi veri barhs, lklega tvbli fr upphafi en eirrni og Jn, sem byggu hsi voru fegar og var hsi um rabil innan smu fjlskyldu. Hsi er nnast breytt fr upphafi a ytra byri og segir Hsaknnun 2014 a stand ess s mjg gott. a er svosem ekki anna a sj hsinu, en a svo s raunin. Lin hefur einnig hloti gagngerar endurbtur, ar eru skemmtileg hlain blma- og trjbe larmrkumog hellulagnir auk veranda t timbri. linni eru einnig nleg greni- og furutr, sem eflaust eiga eftir a setja svip sinn umhverfi seinna meir. Hs og l er semsagt til mikillar pri skemmtilegri gtumynd, sem kallast vi sjlfa Akureyrarkirkju handan Grfargilsins. Myndin er tekin . 11.nv 2017.

Heimildir:

Bygginganefnd Akureyrarbjar.Fundargerir 1941-48. Fundur nr.1022, 15.jn 1945.prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Gilsbakkavegur 9

Tryggvi Jnatansson byggingameistari tti heiurinn af bsna mrgum hsum Akureyri ratugina milli 1920-50. PB110720Eitt eirra er Gilsbakkavegur 9, en hann fkk ri 1945 leyfi til a reisa barhs l nr.9 vi Gilsbakkaveg. Hsi byggt r steinsteypu og me steinaki, helmingur ein h kjallara. Str 13,2x6m + tskot a sunnan, 1x7,7m. Hsi er tvr lmur, byggt pllum sem kalla er, vestri hlutier tvlyftur me hu einhalla aki til norurs en eystri hluti ein h hum kjallara, me fltu aki. kverkinni milli lmanna eru inngngudyr og steyptar svalir til suurs. efri h eru einnig inndregnar svalirmefram allri hinni. Einfaldir pstar eru gluggum og brujrn og pappi aki en veggir eru mrslttair. efstu hinni er breiur "stofugluggi" til suurs. Ekki eru horngluggar hsinu, a s lkast til undir miklum funkis-hrifum. Upprunalegavar vestri lma lgri, ein h n kjallara og flatt ak llu hsinu. a m sj raflagnateikningum Sigurar Helgasonar fr vori 1945, en upprunalegar teikningar Tryggva Jnatanssonar af hsinu eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu. ar m hins vegar finnateikningar af breytingum sem gerar voru hsinu um 1960. var bygg efri h me hu einhalla aki ofan vesturhlutann, og fkk hsi nverandi tlit a mestu. Tryggvi Jnatansson bj arna samt fjlskyldu sinni fyrstu rin. arna bjuggu sar um rabiltvr systur, rIunn og ra Sigfsdtur fr Syra Klfsskinni rskgsstrnd. Iunn var kjlameistari en ra verslunarkona og saman rku rklaverslunina Rn Hafnarstrti 106. Hsi hefur alla t veri einblishs og lkast til alltaf hloti gott vihald. a er a.m.k. mjg gri hiru og ltur vel t og sama er a segja af umhverfi ess. larmrkum er steypturveggur me jrnavirki, lklega fr upphafi. Lin hefur einnig hloti nokkra yfirhalningu, ar er m.a. nlegt hellulagt plan. Hsi er nokku srstakt a ger og setur skemmtilegan svip umhverfi sitt. Myndin er tekin ann 11.nv 2017.

Heimildir:

Bygginganefnd Akureyrarbjar.Fundargerir 1941-48. Fundur nr.1007, 16.mars 1945.prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Gilsbakkavegur 7

Gilsbakkaveg 7 reisti Bjrn Bessason ri 1955. PB110719Hann fkk leyfi til a reisa hs vi Gilsbakkaveg skv. mefylgjandi teikningu, segir bkunum Bygginganefndar en essum tma virist a a mestu lii undir lok, a ml hsa vru gefin upp Byggingarnefndarfundargerum, en s var venjan fram yfir 1940. Mgulega voru teikningar almennt nkvmari og tarlegri en ur - ea einfaldlega svo miklu fleiri umsknir og erindi afgreidd a ekkigafst tmi til a tunda ml og lsingu hverju einasta hsi sem stt var um byggingarleyfi fyrir. En teikninguna geri . Valdemarsson. Gilsbakkavegur 7 ertvlyft steinsteypuhs me valmaaki. Meginlma hssins snr N-S en mjrri lma gengur liggur vi vesturhli og kverkinni milli eru svalir efri h og vernd eirri neri. Brujrn er aki og gluggar eru flestir breiir me rskiptum lrttum pstum. suurhli eru strri gluggar og utan um steyptur rammi sem nr yfir bar hir. Hsi mun vera lti breytt fr fyrstu ger, a hefur lkast til alla t veri tvblishs me einni b hvorri h. Hsi er nokku dmigert tlits og gerar fyrir barhs, fr essum tma. En flestll hs hafa sn srkenni og sinn eigin svip, og tilfelli Gilsbakkavegar 7 er a steypti, upphleypti ramminn utan um stofugluggana. Hann er dekkri lit en hsi sjlft og mgulega hefur hann t veri a. sama lit er einnig steyptur kantur me jrnavirki a larmrkum. Steyptir kantar bor vi ennan eru algengir eldri hverfum og oft mynda eir rofa heild me hsum, og ttu hreinlega einhverjum tilfellum a hafa varveislugildi samt hsum og gtumyndum. Hsi mun a mestu breytt fr upprunalegri ger en er engu a sur mjg gu standi, og til mikillar pri skemmtilegri gtumynd Gilsbakkavegar. Myndin er tekin ann 11.nv 2017.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarbjar.Fundargerir 1948-57. Fundur nr.1214, 15.aprl 1955.prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • P1070724
 • P1010727
 • PC290774
 • PC290773
 • PB050712 - Copy

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 10
 • Sl. slarhring: 41
 • Sl. viku: 347
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 134
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband