Hs dagsins: Fjlugata 20

ri 1942 fengu eir Sigurur Bjrnsson og Stefn rarinsson hornl Fjlugtu og Hrgrbrautar (sar Glerrgtu) P3030714og fengu eir a byggja ar steinsteypt hs me steinlofti og steinaki, grunnfltur ferningslaga, 8,3m kant auk tskots a vestan, 1x4m. Teikningar a hsinu geri Tryggvi Jnatansson. ratug eftir byggingu hssins, .e. ri 1953 var byggt vi hsi a austanveru og til norurs og lkast til hefur valmaak veri byggt hsi vi sama tkifri, en upprunalega var ak hssins flatt. r teikningar eru undirritaar af Siguri Bjrnssyni. En Fjlugata 20 er tvlyft steinsteypuhs me lgu valmaaki og lgum grunni. Brujrn er aki en einfaldir, lrttir pstar gluggum, og horngluggar anda Funkis stefnunnar SV-horni. Svalir eru til vesturs vibyggingu en til suvesturs kverkinni milli lma.

Hsi hefur alla t veri barhs en um tma var starfrkt arna hsgagnasmaverksti, Hsgagnavinnustofa Stefns rarinssonar; sbr. essa auglsingu fr 1955. Kannski einhverjir lesendur sem muna eftir essu verksti og hsggnum aan- og eflaust leynast hsggn fr Stefni rarinssyni stofum ea geymslum hr og ar. Fjlugata 20 er traustlegt hs og gri hiru. a stendur horni Fjlugtu og fjlfrnustu gtu Akureyrar- jvegar 1 raunar og hlt g raunar lengi vel, a etta hs sti vi Glerrgtu. Lin er str og vel grin ogP3030715 ber ar miki strri Alaskasp. Myndirnar eru teknar ann 3.mars sl. en spin ntur sn auvita betur sumarskra en essari mynd.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar. Fundagerir 1941-48. Fundur nr. 922, 28.gst. 1942. Fundur nr. 925, 11.sept. 1942. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 18

ri 1943 fkk Valtr orsteinsson tgerarmaur fr Rauuvk rskgsstrnd leyfi til a reisa hs leigul sinni vi Fjlugtu. P1070727Lina hafi hann fengi haustinu ur, var hn sg nst sunnan vi hs Gunnars Jnssonar, .e. Fjlugata 16. Valtr fkk leyfi til a reisa hs samkvmt framlagri teikningu, sem undirritu er af honum sjlfum. Hsi yri tvr hir me fltu aki, glf og veggir r steinsteypu og str 13x5,3 + 10x4,2m. Hsi er annig byggt tveimur lmum, s fremri (syri) styttri og kverkum milli lma eru annars vegar svalir til suvesturs og inngngudyr suaustri.Valtr orsteinsson var umsvifamikill tgerarmaur og mun hafa starfrkt skrifstofur og framkvmdastjrn fyrirtkis sns han um tma. Hann stundai einnig sldarsltun, samt Hreiari syni snum setti hann stofn Norursld Raufarhfn 1950. Hann byggi vlbtinn Gylfa EA 628 ri 1939 en hafi ur stunda veiar opnum btum en Valtr orsteinsson hf geri t mrg fengsl fiskiskip gegn um tina, m.a. r Jnasson.

Hsin 16 og 18 vi Fjlugtu voru upphafi ekki ekk, nokku dmiger funkis-hs me fltum kum. En sar fkk nr. 16 valmaak en Fjlugtu 18 var rija hin bygg ofan . ri 1958 byggt var e.k. upphkka valmaak, eftir teikningum Mikaels Jhannessonar. rija hin er annig nokkurs konar millistig akhar og fullgerar har, en en nokkur dmi eru um svona vibtur hs hr b; t.d. Munkaverrstrti 12, sem g hef g teki fyrir essum vef. essi akger er nokku srst, e.k. mansard valmaaki. Mansardk eru a v leytinu til sniug, a undir eim ntist glffltur miki betur heldur en undir hefbundnum ris og valmakum. sama tma var byggt vi hsi, lma me lgu aki a noran og vestan og ar var vottahs, eitt fyrir hvora h, auk mistvarrmis kjallara. ri 2006 skemmdust efri hir hssins bruna en voru kjlfari voru r endurnjaar fr grunni.

Fjlugata 18 er rlyft steinshs me lgu valmaaki (telja m akh sem fullgilda h). Jrn er aki en gluggapstar 1. og 2. har flestir rskiptir lrtt me opnanlegu verfagi miju en riju h eru gluggar pstalausur me lrttu opnanlegu fagi, rulausum. Horngluggar til suvesturs og svalir eim hornum, kverkum milli fram og baklmu. Hsi er mjg gri hiru og ltur vel t. akhin gefur hsinu neitanlega srstakan svip. Myndin er tekin ann 7.janar 2018, fyrir rttum og slttum tveimur mnuum egar etta er birt.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar. Fundagerir 1941-48. Fundur nr. 924, 4.sept. 1942. Fundur nr. 945, 11.jn 1943. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 16

Fjlugtu 16 reisti Gunnar Jnsson skipasmiur ri 1941. P1070726Hann fkk . 9.ma 1941 leyfi til a byggja hs leigul sinni vi Fjlugtu tveggja ha hs r steinsteypu, 8,5x9m, tvr hir me fltu aki auk tbygginga til enda, 1,5x4,8m. ri sar var honum leyft a byggja vi hsi til norurs, 3,8x3,8m steinsteypta byggingu. essi lsing a mestu leyti vi hsi enn dag, nema hva sta flata aksins er hsinu upphkka valmaak me hum kanti. a vill nefnilega svo til, a flt k eru ekki srlega heppileg vi slenskar astur, au reynist mgulega vel t.d. Vi Mijararhafi. v er ekki algengt a hs funkis stl me fltum kum hafi veri breytt essa lei. sumum tilvikum, lkt og tilfelli nsta hss vestan vi, Fjlugtu var bygg h ofan . Teikningar a hsinu hafa varveist en r virast undirritaar. Gunnar Jnsson tti hsi til rsins 1955 en auglsir hann hsi til slu. auglsingunni m sj, a lin er 1136 fermetrar, sem er nokku vlent mia vi a sem gengur og gerist Oddeyrinni. Hsi hefur alla t veri barhs, me einni b hvorri h. ri 1988 var hsi stkka til norurs, .e. byggt vi bakbygginguna og eim teikningumer einnig gert r fyrir utanliggjandi trppum austurhli.

Fjlugata 16 er sem ur segir, tvlyft steinsteypuhs me jrnklddu valmaaki. tskot eru bi austur- og vesturhli, anna eirra inngnguskr en vesturhli eru svalir vi tskot. Einfaldir lrttir pstar eru gluggum og horngluggar til suurs og vesturs. Hsi virist traustlegt og gu standi, nokku dmigert fyrir hs fr v um 1940, undir hrifum funkis-stefnu. Ekki hefur, mr vitanlega, veri unnin hsaknnun fyrir Fjlugtuna og v vst um varveislugildi hssins, en Fjlugatan ll er einstaklega smekkleg og snotur gata. Myndin er tekin 7.janar 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1941-48. Fundur nr. 874, 9.ma 1941. Fundur nr. 911, 22.ma 1942. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 14

Fjlugtu 14 byggi Jn Gslason eftir eigin teikningum ri 1944. P1070728Ekki er a finna byggingarleyfi ea lsingu bkunum Bygginganefndar, en jn 1943 er Bjarna M. Jnssyni veittur frestur til a ljka vi hs sitt, en ar kemur fram a grunnur og lagnir su tilbnir. Jafnframt er honum leig lin til 15.jn 1944 og v m reikna me a umrddur frestur hafi veri eitt r. er tala um hs Jns Gslasonar. v hefur byggingarrttur urnefnds Bjarna lklega yfirfrst Jn millitinni. En Fjlugata 14 er tvlyft steinsteypuhs me valmaaki og tskoti me svlum til vesturs. ar eru horngluggar til suurs. Hsi er kltt perlukasti ea steinmulningi en brujrn er aki. Einfaldir, lrttir pstar eru gluggum. austurhli eru trppur upp efri h. Hsi hefur alla t veri barhs og ar hafa margir bi gegn um tina. ri 1961 var byggur blskr innst linni og um 1998 voru gerar smvgilegar breytingar inngangi efri har; forstofubygging og geymslu undir trppum, en hnnuur eirra var Bergur Steingrmsson (sj tengil upprunalegar teikningar, breytingar frar inn ar). A ru leyti er hsi nsta breytt fr upphafi en engu a sur gri hiru og ltur vel t. Lin er bsna vlend, nrri 1000 fermetrar, en va er a finna strri lir Oddeyri en vestast vi Fjlugtu og Eyrarveg, nst noran vi. Myndin er tekin ann 7.jan. 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1941-48. Fundur nr. 947, 25.jn 1943. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 12

Vori 1942 fengu eir Loftur Einarsson og Ari Jhannesson essa l, P1070725en ekki geti byggingarleyfis. Trlega er ekki varlegt a tla, a eir hafi byggt hsi. Hsi var ekki byggt fyrr en ri 1945, en teikningarnar geri F. Jhannsson. Sla sumars a r er neri h hssins auglst til slu Degi. ( smu su Degi m einnig sj auglsingu fr Kristni Sigmundssyni, furafa hfundar, ar sem hann auglsir til slu Buick bltki) Hsi er tvlyft steinsteypuhs lgum grunni og me brujrnsklddu valmaaki, og veggir eru mrslttair. Lrttir pstar eru gluggum og horngluggar anda Funkis-stefnu til suvesturs bum hum. vesturhli er ltil tskotslma til og steyptar trppur upp ara h upp a henni. Inngngudyr neri h eru suurhli og ar er slpallur ea vernd r timbri. Hsi hefur alla t veri barhs me einni b hvorri h. a er lkast til lti breytt fr fyrstu ger. L hssins er bsna str en essum slum eru lirnar nokku vlendar. Kemur a til af v, a Fjlugatan og gatan noran vi, Eyrarvegur, sveigja til gagnstra tta og breikkar bili milli gatnanna eftir v sem vestar dregur, nr Glerrgtu. Hsarin fr 12-18 er rmum ratug yngri en rin fr 2-10, en sarnefndu rinni eru a mestu leyti timburhs en 12-18 er skipu steinsteypuhsum. g veit ekki til ess, a hsaknnun hafi veri unnin fyrir etta svi .a. hugsanlegt varveislugildi essara hsaraar liggur ekki fyrir. En hva sem v lur, er Fjlugata 12 traustlegt hs og gu standi, hs sem og l til mikillar pri. Myndin er tekin ann 7.janar 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1941-48. Fundur nr. 908, 5.ma 1942. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 15

Vestasta hsi vi Fjlugtu sunnanmegin er Fjlugata 15, P1070729en a er eitt riggja hsa sem reist voru lum Byggingaflags Akureyrar rin 1937-38. Lirnar voru framleigar til flagsmanna og hlutu tvr fjlskyldur hvert hs.( Manntali 1940 eru auk tveggja fjlskyldna hverju essara hsa 1-2 leigjendur) og l nr. 15 fengu eir Gumundur Baldvinsson og Jn rarinssonog reistu ar hsi sem enn stendur. Hsi hefur alla t veri barhs me einni b hvorri h og geymslum kjallara. Ekki er a finna heimildir um verslun ea jnustustarfsemi hsinu ef heimilisfanginu er flett upp timarit.is. Fjlugata 15 er, lkt og gs nr.11 og 13, tvlyft steinsteypuhs me lgu risi og lgum kjallara. Svalir eru yfir vesturhluta neri har og glerskli; slstofa suurhelmingi eirra. Einfaldir pstar eru gluggum og brujrn aki. suvesturhorni neri har er horngluggi anda Funkis-stefnu en a ru leyti er ekki a sj a slkra hrifa gti hsinu. Tvr inngngudyr eru framhli, hvor a sinni h. Hsi er mjg gu standi og ltur mjg vel t. ri 2006 var hsi einangra og kltt me Steni-pltum og skipt um akklningu og v er hsi a mrgu leyti sem ntt. Lin er vel hirt og grin og rmmu inn af steyptum kanti me jrnavirki. Tvr bir eru hsinu. Myndin er tekin ann 7.jan 2018.

Sem ur segir, er hsi vestast af remur sams konar hsum, lklega eftir teikningu Halldrs Halldrssonar (?). Hsin eru gu standi og lta vel t, en hafa hvert um sig teki misjafnlega miklum breytingum essum 80 rum sem au hafa stai. g veit ekki til ess, a nein hsaknnun hafi veri unnin fyrir Fjlugtuna, annig a ekki liggur fyrir hvort essi hs hafi varveislugildi. Yri g spurur lits, segi g hiklaust aessi renning, Fjlugata 11-15,hlyti tvrttvarveislugildi sem heild.(En g hef svo sem hvorki ekki ekkingu n kunnttu til a dma um slkt, aeins hugawink)

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1935-41. Fundur nr. 804, 4.sept. 1937. Fundur nr. 808, 8.nv 1938.

Manntal 1940.

prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 13

ri 1937 fkk Byggingaflag Akureyrar m.a. tvsa remur vestustu lunum vi Fjlugtu. P1070723Var a Halldr Halldrsson byggingafulltri sem fr ess leit, fyrir hnd urnefnds Byggingaflags, a f essar lir. Flagi hugist reisa ar hs, sem yru tvlyft steinsteypuhs lgum grunni og me risaki, og me svlum yfir neri h a hluta. arna var um a ra hs nr. 11, 13 og 15 vi Fjlugtu sem ll munu reist eftir smu teikningu 1937-38. essar lir og hs Byggingaflagsins voru framleigar til flagsmanna sem reistu og bjuggu hsinu, nmer 11 fengu Gsli lafsson og Bjarni Erlendsson en nr. 13 fengu eir Hermann Ingimundarson trsmiur og Halldr Stefnsson. ess m geta, a Halldr var tengdafair Hermanns. Bjuggu au hvor sinni h, Hermann og kona hans Anna Halldrsdttir samt fimm brnum eirra og Halldr og kona hans Ingibjrg Lsdttir. Hefur hsi alla t veri barhs, ein b hvorri h. ri1940 ba auk Hermanns og nnu og Halldrs og Ingibjargar tvr ungar systur fr Litladal, orgerur og Gurn Magnsdtur.

Fjlugata 13 er tvlyft steinsteypuhs me lgu risi og lgum kjallara. Yfir vestasta hluta neri har eru svalir og er efri h v nokku minni a grunnfleti. Einfaldir pstar eru gluggum og brujrn aki. suvesturhorni neri har er horngluggi anda Funkis-stefnu en a ru leyti er ekki a sj a slkra hrifa gti hsinu. Tvr inngngudyr eru framhli, hvor a sinni h. Hsi er gu standi og ltur vel t, vel vi haldi. Landupplsingakerfinu finnast engar teikningar af hsinu, en a gti m.a. bent til ess, a engar breytingar hafi veri gerar hsinu sem krefjast srteikninga. v m gera r fyrir, a hsi nsta breytt fr upprunalegri ger. Myndin er tekin ann 7.janar 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1935-41. Fundur nr. 804, 4.sept. 1937. Fundur nr. 808, 8.nv 1938.

Manntal 1940.

prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hs dagsins: Fjlugata 11

Er ekki upplagt, a fyrsta "Hs dagsins" nju ri s nmer 11 og birtist 11.degi ess...Hr tek g upp rinn Fjlugtu Oddeyri en vestast vi gtu eru rj sams konar hs sem ll eru ttr r.

ri 1937 fkk Byggingaflag Akureyrar m.a. tvsa remur vestustu lunum vi Fjlugtu. Var a Halldr Halldrsson byggingafulltri sem fr ess leit, fyrir hnd urnefnds Byggingaflags, a f essar lir.P1070724 Flagi hugist reisa ar hs, sem yru tvlyft steinsteypuhs lgum grunni og me risaki, og me svlum yfir neri h a hluta. arna var um a ra hs nr. 11, 13 og 15 vi Fjlugtu sem ll munu reist eftir smu teikningu 1937-38. Skmmu eftir a Byggingaflagi fkk essar lir voru lirnar leigar, einstaklingum. L nmer 11 fengu eir Bjarni Erlendsson og Gsli lafsson og reistu eir hsi eftir urnefndri forskrift byggingaflagsins. Bj Gsli neri h en Gsli eirri efri. Gsli fkk ri 1943 leyfi til a byggja yfir svalirnar a hluta. Byggi hann yfir norvesturhlutannen ri 2003 var byggt yfir svalarmi til suvesturs, eftir teikningum rastar Sigurssonar. Fkk hsi a lag sem a n hefur. Fjlugata 11 er sem ur segir tvlyft steinsteypuhs lgum kjallara og me lgu risi. Um tma bjuggu hsinu au Jenna Jensdttir og Hreiar Stefnsson sem starfrktu Smbarnasklann og voru einnig mikilvirkir rithfundar, lklega hva ekktust fyrir ddubkurnar. Sklin var rekinn Verslunarmannahsinu, sem st vi Grnuflagsgtu 9 en a er horfi- eins og raunar hvert einasta hs sem st noran Grnuflagsgtu, vestan Glerrgtu.

Fjlugata 11 er tvlyft steinsteypuhs me lgu risi og lgum kjallara. Einfaldir pstar me lrttum pstum eru gluggum og brujrn aki og tvr inngngudyr eru framhli og svalir t af efri h til suurs, fr svipuum tma og byggt var yfir gmlu svalirnar. Hsi er gu standi og ltur vel t, en ekki eru mrg r fr gagngerum endurbtum efri h. a er eitt riggja hsa sem Byggingaflagi lt reisa 1938 eftir smu teikningu en eins og gengur og gerist hafa au teki msum breytingum, mis miklum, og eru hvert me snu lagi lkindi su augljs. Hsi er ekki svipa laginu og nstu hs nean vi, .e. 1-9 en nokku hrra og strra a grunnfleti. Myndin er tekin ann 7.janar 2018.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarkaupstaar: Fundagerir 1935-41. Fundur nr. 804, 4.sept. 1937. Fundur nr. 808, 8.nv 1938.

Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 945, 11.jn 1943

prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Hsaannll 2017

A venju birti g um ramt lista yfir au hs sem g hef teki fyrir linu ri. Hr birtast r umfjallanir. g var kannski ekki eins iinn og oft ur, stundum liu jafnvel nokkrar vikur milli, en stundum feinir dagar. En g kalla essa tti engu a sur Hs dagsins, enda eru au vissulega hs vikomandi dags, sem au birtast. En ng um a.

g hef essu skrifbrasimnu einbeitt mr a hsum sem enn standa. v hef g gert feinar undantekningar og fyrsta hs rsins var sasti torfbrinn Akureyri en hann var rifinn fyrir tpum 70 rum. A ru leyti hlt g mig a mestu Brekkunni me vikomu Innbnum og Oddeyri af og til, og Grindavk tk g fyrir hs sem fr me strt hlutverk spennumyndinni "g man ig". g einbeiti mr helst a eldri hverfum; eldri hsum essum pistlum, mia svona lauslega vi 4.-5.ratug 20.aldar - en auvita f yngri hs a fljta me. En hr eru "Hs dagsins" rinu 2017:

14.janSibbukofi ea Systahs (ca.1860-1949); st vi Aalstrti 82

23.janAalstrti 82 (1951)

5.febHrafnagilsstrti 2 (1933)

12.feb Hamarstgur 4(1930)

24.feb Hamarstgur 2 (1930)

12.marsHamarstgur 6 (1932)

19.marsKrabbastgur 1 (1930)

25.marsKrabbastgur 2 (1929)

27.mars Krabbastgur4 (1936)

31.marsKlapparstgur 1 (1930)

5.aprlKlapparstgur 3 (1933)

8.aprlKlapparstgur 5 (1938)

15.aprlKlapparstgur 7 (1967)

21.aprlHamarstgur 1 (1933)

25.aprlHamarstgur 3 (1934)

3.maHamarstgur 8 (1935)

17.maHrseyjargata 2 (1923)

28.maHrseyjargata 11 (1933)

4.jnMunkaverrstrti 3(1930)

8.jnMunkaverrstrti 5(1930)

12.jnMunkaverrstrti 7(1931)

19.jnMunkaverrstrti 9(1932)

28.jnMunkaverrstrti 11(1931)

2.jlMunkaverrstrti 13 (1931)

11.jlHafnarstrti 13(1934)

18.jlMunkaverrstrti 4(1934)

21.jlMunkaverrstrti 8(1932)

25.jlMunkaverrstrti 16 (1930)

29.jlBakki Grindavk (1933)

31.jlMunkaverrstrti 6 (1934)

10.gstMunkaverrstrti 10 (1931)

15.gstMunkaverrstrti 12 (1935)

26.gstMunkaverrstrti 14 (1942)

19.sept.Munkaverrstrti 15(1935)

27.sept.Munkaverrstrti 2(1960)

12.okt.Brekkugata 12(1917)

22.okt.Grundargata 7(1920)

29.okt.Bjarmastgur 2(1946)

10.nv.Bjarmastgur 4(1968)

14.nv Bjarmastgur 5 (1956)

17.nv.Bjarmastgur 6(1942)

20.nv.Bjarmastgur 8(1952)

24.nv.Bjarmastgur 10(1964)

1.des.Mruvallastrti 1a (ur Eyrarlandsvegur 14b)(1919)

14.des.Gilsbakkavegur 7(1955)

18.desGilsbakkavegur 9(1945)

21.desGilsbakkavegur 11(1946)

22.desGilsbakkavegur 13(1946)

29.desGilsbakkavegur 15; Frmrarahsi(1946)

Alls eru etta 50 pistlar um jafn mrg hs aldrinum 49-100 ra, ar af eitt horfi. Mealaldur "Hsa dagsins" ri 2017 var 79,4 r.

N kann einhver a spyrja sig, hvort a su einhver hs a vera eftir til a fjalla um hr sunnilaughing. En er fljtsvara, a af ngu er a taka og a jafnvel tt g mii vi hs bygg fyrir 1940-50. g mun v halda fram a birta hr hsamyndir og sgugrip essu nja ri sem fyrr- kannski li stundum langt milli. g mun lklega enn halda mig Neri Brekkusvinu a mestu en einnig Eyrinni og Innbnum.

PS.

essi hs "kvddu" linu ricry

g segi hr a ofan, a g einbeiti mr a hsum sem enn standa. En sasta ri gerist a, a tv hs sem g hef fjalla um hr voru rifin og heyra v sgunni til. Ekki kom a svosem vart, a hafi legi fyrir Skipulagi um rabil a essi hs myndu vkja.

Grnuflagsgata 7 var rifin 22.- 24.janar 2017.Hsi var byggt 1912.

P7240118

Glerrgata 5 var rifin ann 18.nvember 2017.Hsi var byggt snemma 20.ld ea jafnvel seint eirri 19., skr byggingarr Fasteignaskrr var 1900.

P4190001


Nrskveja

ska llum landsmnnum gleilegs ns rs 2018 me kk fyrir a lina.smileakka innlit og vibrg hr sunni linu ri- og rum.Njrsmyndin etta ri er tekin rtt fyrir klukkan 13 dag, 1.1. 2018, sbr Reykjanesb og snir Nrsslina. Hn ber vi fyrrum strmarka Varnarlisins er var og ht, en fjalli orbjrn, ofan Grindavkur vinstra megin.P1010727


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Ma 2018
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • P2180725
 • P2180720
 • P5010720
 • P5010721
 • P5010719

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.5.): 68
 • Sl. slarhring: 72
 • Sl. viku: 332
 • Fr upphafi: 205389

Anna

 • Innlit dag: 35
 • Innlit sl. viku: 248
 • Gestir dag: 34
 • IP-tlur dag: 34

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband