Hs dagsins: Mruvallastrti 1a (ur Eyrarlandsvegur 14b)

Af Bjarmastgnum, ar sem g hef veri staddur sl. vikur hsaumfjlluninni fri g mig suur yfir Gili a ltlausu og geekku timburhsi skammt sunnan Rsenborgar, ur Barnaskla slands...

Eyrarlandsvegur liggur til suurs og upp Brekkubrn fr Gilinu ea Grfargili og telst Akureyrarkirkja standa vi Eyrarlandsveg. Nsta gata ofan og vestan vi heitir PB110723Mruvallastrti, og liggur hn, lkt og Eyrarlandsvegur, N-S milli gatnanna Hrafnagilsstrtis suri og Sklastgs norri. Nyrst vi gtuna, milli Mruvallastrtis 1 og Eyrarlandsvegar 14 stendur lti og snoturt timburhs. a taldist lengst af standa vi Eyrarlandsveg en er n Mruvallastrti 1a. a er v lang elsta hsi vi gtuna, v Mruvallastrti er a mestu byggt bilinu 1940-50, en hsi er byggt 1919.

Fyrsta verk Byggingarnefndar Akureyrar rinu 1919 var a veita Siguri Kristinssyni bkbindara leyfi til a reisa hs, 5,6x3,5m a str tni Plma Jnssonar fyrir ofan sustai. Byggingin var [...] leyf me v skilyri, a skrbyggingin yri tekin burtu hvenr sem bygginganefnd ea krefst ess (Bygg.nefnd AK. 1919: 453) En sustair essir eru hsi Eyrarlandsvegur 8. En ri 1919 voru aeins fein hs essu svi, og svi aan sem Akureyrarkirkja er n og upp a Menntasklanum var a mestu byggt. sustum fylgdi tn sem meti var 2300kr Fasteignamati 1918 og sagt geta fra 30 kindur. Bygging Sigurar hefur veri risin um vori sama r fkk Kristjn Helgason leiga l, 130 fermetra stra og leyft anga hsi sem Sigurur hafi byggt. Ekki er ljst hvar nkvmlega hsi hefur stai upprunalega en lklega hefur a veri eilti norar og ofar. En lin var afmrku sem hr segir: 13 m t og suur og 10m austur og vestur a horninu ar sem mtast giringar Plma Jnssonar [Eyrarlandsvegur 8; sustair] og Sigurar Hlar [ Eyrarlandsvegur 26]. rleg leiga l var 12 kr en stuleyfi fyrir hsinu var aeins til brabirga og skyldi Kristjn flytja hsi burtu me litlum fyrirvara, krefist brinn ess.

ri sar, ea 5.jn 1920 fr Kristjn lina stkkai og uru larmrkin eftirfarandi: Mefram Eyrarlandsvegi 35, norurbrn 35m, mefram Mruvallastrti 20 og suurbrn 23m. Lin sg 580 fermetrar og telst arna standa vi Mruvallastrti. a hefur lkast til gerst sar, a hsi teldist Eyrarlandsvegur 14b, v hsi Eyrarlandsvegur 14 var ekki reist fyrr en 1928. Sem ur segir var hsi aeins 5,6x3,5 upphafi, lklega aeins helmingur af nverandi breidd og me einhalla aki. En gst 1928 fr Kristjn a stkka hsi, og fkk vntanlega a lag sem a n hefur. teikningum sem ritaar eru Gunnar Gul. (lklega um a ra Gunnar Gulaugsson, trsmi og sktaleitoga) m sj, a upprunalega hefur hsi veri me einhalla aki en nnur samskonar lma bygg breiddina, .a. hsifkk lgt ris. En Mruvallastrti 1a er einfalt og ltlaust einlyft timburhs me lgu risi og hum kjallara. Hsi er allt brujrnskltt og me einfldum verpstum gluggum. Hsi virist mjg gri hiru og er til pri umhverfi snu. a ltur lti yfir sr og er alls ekki berandi, skemmtilega stasett milli tveggja strri hsa vi Eyralandsvegi og Mruvallastrti. Hsi hefur mest alla t veri barhs, en fyrir um tuttugu rum sar var hreingernajnustan Fjlhreinsun auglst arna til hsa. Myndin er tekin ann 11.nvember 2017 og er horft til suausturs fr Sklastg, og bakhliar hsa vi Eyrarlandsveg sjst baksn.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1902-21. Fundir nr. 453, 6.jan 1919, nr. 456, 5.ma 1919, nr. 477, 5.jn 1920.

Fundargerir 1921-30. Fundur nr. 8.gst 1928.

Fasteignamat 1918.

ll ofantalin rit varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Minjasafni Akureyri, Hanna Rsa Sveinsdttir. (2016).Akureyrarbr; Menntasklinn Akureyri og nrliggjandi barsvi. Hsaknnun.Pdf-skjal slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Menntaskolinn_og_ibudasvaedi/husakonnun_ma.pdf


Vetur b

Veturinn er genginn gar Akureyri, og raunar m segja a a hafi gerst me ltum. Noranttir, nokku stfar, me rkomu og fjki ru rkjum gr og fyrradag en nokku lgi dag. g br mr t a vira myndavlina rum tmanum dag og hr eru nokkrar svipmyndir. Teki skal fram, a r birtast eirri r sem g tk r.

PB250714

Horft til norurs af Hamarkotsklppum (Mylluklpp)

PB250717

Kirsuberjatr Brekkugtu 30 skartai snum fegursta vetrarskra.

PB250718

ljagangur.Horft til austurs fr Brekkugtu yfir Oddeyrina, Hlabraut forgrunni, Laxagata og hst ber Rhsi vi Geislagtu. Fjr til vinstri er Eisvllur og hs vi Norurgtu.

PB250721

Og Norurgtu ber okkur einmitt nst niur, nnar tilteki horninu vi Grnuflagsgtu og horfum til norausturs. ar m sj hingeekku 120 ra gmlu timburhs nr. 2, 4 og 6.

PB250722

Strandgata. Horft til vesturs tt a Mib og Brekkugtu. Hs vi Norurgtu yst til hgri.

PB250725

Vi bryggju Oddeyrartanga l sjlfurVilhelm orsteinsson EA-11.

PB250726

Oddeyrartanga, nnar tilteki Strandgtu 49 stendur elsta hsi Oddeyrarsvinu, Grnuflagshsin. Elsti hluti hssins (sem er raunar rj sambygg hs) er byggur 1873. Hann er s hluti sem nst er myndinni, en hsi var reist fngum til 1885.

PB250728

Hr er horft til suvesturs fr mtum Strandgtu og Hjalteyrargtu. Slutindur erarna bak viljabakkann sem arna renndi sr yfir Eyrina og fram fjr.


Hs vi Bjarmastg

Bjarmastg Neri- Brekku hef g teki fyrir, hs fyrir hs, og hr eru eir pistlar agengilegir einum sta.

Bjarmastgur 1(1931)

Bjarmastgur 2(1946)

Bjarmastgur 3(1939)

Bjarmastgur 4 (1968)

Bjarmastgur 5(1956)

Bjarmastgur 6(1943)

Bjarmastgur 7(1938)

Bjarmastgur 8(1952)

Bjarmastgur 9(1933)

Bjarmastgur 10(1964)

Bjarmastgur 11(1933)

Bjarmastgur 13(1929)

Bjarmastgur 15(1930)

Hsin vi Bjarmastg eru nokku breiu aldursbili, en svo vill til, a vi gtuna standa hs frhverjum einasta ratug fr bilinu 1920-70; rija, fjra, fimmta, sjtta og sjunda. Elsta hsi er 88 ra en a yngsta 49 ra og mealaldur ri 2017 er 74,3 r.


Hs dagsins: Bjarmastgur 10

Syst austanverum Bjarmastgnum, norurbakka Sktagils, stendur strbroti og glsilegt hs mdernskum stl eftir Sigvalda Thordarson. P5250549Hsi byggi Baldur Ingimarsson ri 1964 en tta rum ur hafi hann ska eftir v, a f a reisa hs vi Bjarmastg eignarl sinni vi Hafnarstrti 107b. En l Bjarmastgs 10 liggur a linni vi Hafnarstrti 107b en a hs byggi fair Baldurs, Ingimar Jnsson slasmiur ri 1915. Framan af nu lir essara ystu hsa Hafnarstrtis, 107 og 107b upp a Bjarmastg austanverum en gatan byggist fyrst aeins vestanmegin. annig var lin Bjarmastgur 8 vegum tvegsbankans, sem var Hafnarstrti 107. En Bjarmastgur 10 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara me fltu pappaklddu aki. Gluggar hssins eru af msum strum og gerum en pstar yfirleitt einfaldir. Blskr er sambyggur hsinu a noranveru og ar er einnig aal inngangur. Hsi er reisulegt og strskori, strglsilegt allan htt. Litair fletir og strir gluggar setja svip sinn hsi og mun hsi nokku dmigert fyrir verk Sigvalda Thordarson. hsinu er ein b. L hssins er bsna vlend og a heita m skgi vaxin. ar er miki um reynitr, greni og sjlfsagt mrg nnur tr og sum eirra eru vel annan tug metra. Lin og hsin eru afbrags hiru og til mikillar pri essum sta, fast vi Mibinn nest brnum Sktagils.

Myndin af Bjarmastg 10 er tekin blviriskvldi 25.ma 2017PB110713 en me frslunni fylgir einnig mynd tekin . 11.nv. sl. sem snir afstu hsannasem fram koma essari frslu- og frslunni um Bjarmastg 8. a er nefnilega svo, a ekki er vst a allir lesendur sunnar gjrekki Mib Akureyrar og Neri Brekku, og tta sig kannski afstu hsa og la arna, egar rtt er um Hafnarstrti og Bjarmastg. essi mynd tti a gefa nokku ga mynda af v hvernig landi liggur- bkstaflegri merkingu- eim efnum.


Hs dagsins: Bjarmastgur 8

Bjarmastg 8 reisti Svavar Gumundsson bankastjri ri 1952 eftir teikningum Brar sleifssonar.P5250547 bkunum Byggingarnefndar er lsingar hsinu ekki geti, en aeins vsa fyrirliggjandi teikningu. ann 1.nvember 1948 hafi tvegsbankinn (Hafnarstrti 107) stt um a reisa einblishs l sinni vi Bjarmastg. a var samykkt, enda reikna me v a skipulagi yri breytt ann htt, a byggt yri mefram allri gtunni a austan. ( voru aeins risin tv hs eim megin, .e. Bjarmastgur 2 og 6). Ekki er sennilegt a hr s um a ra umrtt hs, en tvegsbankinn var til hsa Hafnarstrti 107, sem liggur einmitt nst austan og nean essarar lar. Alltnt var a bankastjri tvegsbankans sem reisti etta hs. En Bjarmastgur 8 er einlyft steinsteypuhs me hu valmaaki og stendur a hum kjallara. Inngngudyr og steypt vernd framhli og steyptar trppur a honum. flestum gluggum eru einfaldir lrttir pstar en suurhli og vi inngang eru strir og voldugir gluggar me margskiptum pstum; nu smrum (tlf glugga vi inngngudyr). Nean essara glugga eru inndregnar svuntur sem gefa hsinu neitanlegan srstakan svip. Svavar bankastjri hefur lkast til ekki bi hr mrg r, en hann flutti nokkrum rum sar til Hamborgar skalandi. Hann var bsettur ar egar hann lst, ri 1960.

Hsi hefur alla t veri barhs, en ess m geta, a hr var starfrkt blaleiga, Prinz-leigan sjunda ratugnum. Han hafa v lkast til veri leigir t NSU-Prinz smblar, en eir voru framleiddir Vestur skalandi um nokkurra ra skei um 1960. Mgulega hefur blskr, sem stendur noran vi hsi, nst eitthva vi blaleiguna en fyrir honum fkk Svavar Gumundsson byggingarleyfi hausti 1953. P5250548Hsi er gu standi og ltur vel t, traustlegt og reisulegt a sj. Strbrotnir gluggar gefa hsum vinlega srstakan og einkennandi svip og svo er vitaskuld tilfelli me margskiptu gluggana Bjarmastg. L hssins er str og vel grin, ar m finna hlfgeran skg af grenitrjm nest og austast. Sunnan vi hsi, nr gtu eru tv mikil lerkitr. Anna eirra, ea a syra, er srlega skemmtilega vaxi en stofn ess greinist mjg reglulega rennt svo minnir kampavnsglas ea eitthva ess httar. (Sj mynd) Lerkitr essi eru a giska 15 metrar h, a.m.k. Myndirnar eru teknar a kvldi Uppstigningadags, 25.ma 2017.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarbjar. Fundargerir 1948-57. Fundur nr.1104, 1.nv. 1948, fundur nr.1141, 17.gst 1951, fundur nr. 1179, 9.okt. 1953. prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Bjarmastgur 6

P5250544

Austan Bjarmastgs standa fimm hs, 2-10. Elst eirra er nr. 6 en a reisti Plmi Halldrsson hsasmiur ri 1942 eftir teikningum Tryggva Jnatanssonar. Plmi fkk leyfi til a reisa hs l sinni, ein h hum kjallara r steinsteypu, 12x9 m a utanmli. Bjarmastgur 6 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me einhalla aflandi aki. Lkt og ll hsin vi austanveran Bjarmastg stendur hsi mishttri l .a. austanmegin virist hsi tvlyft. Einfaldir pstar eru gluggum, mist lrttir (t.d. norurhli) ea lrttir og brujrn er aki. Gtumegin er hr akkantur. framhli eru svalir til suvesturs en inngangur norvesturhorni. ar er forstofubygging sem vntanlega er vibt vi upprunalega forstofubyggingu. Upprunalegar teikningar a hsinu eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu, en hr m finna raflagnateikningar Eyjlfs rarinssonar. Plmi Halldrsson hafi um fimmtn rum ur reist hs skammt fr essum sta, .e. Oddeyrargtu 14. ri 1974 var hsinu breytt eftir teikningum Aalsteins Jlussonar, en upprunalega var ak hssins flatt. A ru leyti er hsi lti breytt fr upprunalegri ger.P5250545 Hsi er gu standi og ltur vel t. larmrkum er steyptur veggur me jrnavirki og l er vel grin. ar er m.a. a finna grskumikil reynitr, en au voru miklum blma egar g tti arna lei me myndavlina ann 25.ma 2017.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrarbjar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr.902 13.mars 1942. prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Bjarmastgur 5

Bjarmastg 5 reistu eir Hlmsteinn Egilsson og Egill Tmasson ri 1956. eir fengu vori 1955 leyfi til a reisa hs Bjarmastg nr. 5 skv. mefylgjandi teikningu PB110717en hana geru eir Gsli Halldrsson og lafur Jlusson. Hlmsteinn og Egill sttu einnig um a f spildu noran vi lina sem eir og fengu, en lin liggur a Oddeyrargtu 13 noranmegin. En Bjarmastgur 5 er tvlyft steinsteypuhs me einhalla aflandi aki og stendur a hum kjallara. Hsi stendur brekku, lkt og ll hsin Bjarmastg og eru steyptar trppur fr gtu upp a hsi, bi a norurhli og framhli, sem snr mt austri, og ar eru aaldyr. Ofan eirra eru svalir. Innbyggur blskr er kjallara hssins. aki er brujrn en einfaldir pstar gluggum. Fr upphafi voru tvr bir hsinu og lkast til hafa eir Hlmsteinn og Egill bi hvor sinni h samt fjlskyldum. Hsi mun alla t hafa veri barhs en ri 1989 var tlunin a opna arna Farfuglaheimili, er Bandalag slenskra Farfugla festi kaup hsinu. v var hinsvegar harlega mtmlt af ngrnnum, svo ekkert var r eim formum. Bjarmastgur 5 er nokku yngra (15-25 rum) en nstu hs vi vestanveran Bjarmastg. Svo vill til, a vi gtuna standa hs fr fjra, fimmta, sjtta og sjunda ratug 20.aldar og er hsi anna tveggja Bjarmastgshsa fr 6.ratugnum. Hsi er traustlegt og reisulegt og mjg gu standi og mun nnast breytt fr upprunalegri ger. Grjthleslumunstur larkanti og hluta kjallara gefur hs og l sjarmerandi svip. PB110715 linni standa einnig rj h og grskumikil grenitr sem vissulega setja lka svip umhverfi sitt. Hsta tr er fremst l, og mundi s sem etta ritar tla, a a tr s nr 20m en 15 h. Myndirnar eru teknar ann 11.nv. 2017.

Heimildir Bygginganefnd Akureyrarbjar. Fundargerir 1948-57. Fundur nr.1218, 27.ma 1955. prenta, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinni http://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Bjarmastgur 4

Yngsta hsi vi Bjarmastg er nmer 4 en hsi er, egar etta er rita, tplega hlfrar aldar gamalt. Hsi byggi Hreiar Valtsson ri 1968 eftir teikningum Konrs rnasonar.P5250543 r teikningar eru ekki agengilegar Landupplsingakerfinu- en hr m sj raflagnateikningar Ingva R. Jhannssonar af hsinu, fr 1966. Hsi er tvlyft steinsteypuhs kjallara en neri h er niurgrafin a hluta ar e lin er mishtt. Bjarmastgur 4 er mdernskum stl, steinsteypuhs me fltu aki me akpappa og gluggar vir og strir, mist heilru ea me einfldum pstum. suvesturhorni eru inngngudyr og ar er steypt vernd, rmmu inn af steyptum larkanti og akkanti slum. Hsi er byggt sem einbli, en ar hafa um rabil veri tvr bir. ri 2014 var hsinu formlega breytt skv. essum teikningum teikni- og verkfristofunnar Opus og er n tvbli, hvor b sinni h. Bjarmastgur 4 er snyrtilegt og vel hirt hs og hefur skv. Hsaknnun 2014 gildi fyrir gtumynd Bjarmastgs, en varveislugildi er ekki tali verulegt umfram nrliggjandi hs. Myndin er tekin ann 25.ma 2017.

Heimildir: Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun.Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Bjarmastgur 2

Snemma rs 2016 tk g fyrir eldri hsin vi Bjarmastg Brekkunni, sem vill svo til a bera oddatlunmer. N hyggst g taka fyrir Bjarmastgshsin me slttu nmerin. Fyrst er nr. 2.

Vori 1944, ea 26.ma, rmum remur vikum fyrir stofnun Lveldisins slands ingvllum fkk Eggert St. Melsta, slkkvilisstjri,P5250542 leyfi til a reisa hs tveimur hum kjallara og me valmaaki l sinni. Lina hafi Eggert fengi nokkru fyrr, horni Bjarmastgs og Oddeyrargtu. Hs Eggert skyldi vera 8,5x8m me tskotum; a sunnaveru 4,5x1,5m og 4,5x2,05m a noranveru. Nyrra tskot skyldi vera ein h kjallara. Hs Eggerts St. skyldi vera steinsteypt og me steinlofti yfir kjallara og fyrstu h. mars 1945 voru teikningar Tryggva Jnatanssonar a hsinu samykktar en hafi Eggert fengi leyfi fyrir nokkrum breytingum hsinu, s.s. varandi gluggaskipan og auk ess hugist hann hafa ak flatt sta valmaaks. liggja fyrir bkunum Bygginganefndar nkvmar lsingar veggjaykkt, en Eggert vildi hafa veggi beggja ha tvfalda, .a. ytri veggir yru 16cm ykkir, innri veggir 9cm og 11cm ykkt trhol fyrir reiing. Allar essar breytingar voru samykktar, en kjallaraveggir skyldu ngilega ykkir til a bera umrdda veggi efri ha. Fullbyggt mun hsi hafa veri 1946 og hefur a alla t veri barhs.

Bjarmastgur 2 er tvlyft steinsteypuhs kjallara og me fltu, steyptu aki me ykkum akkanti. Svalir eru til suurs efri en forstofubygging norurhli. Gluggapstar eru lrttir og flestir gluggar rskiptar en gluggar neri har eru flestir breiari; fjr- og fimmskiptir. larmrkum er steyptur kantur a gtu, en lin er nokku str og mishtt. Hsi mun a mestu breytt fr upprunalegri ger og er mjg gri hiru. hsinu er ein b. Myndin er tekin ann 25.ma 2017.

Heimildir: Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1941-48. Fundur nr. 970, 31.mars 1944, nr. 977 26.ma 1944 og nr. 1007 16.mars 1945. prenta, tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Landslag arkitektastofa 2014.Akureyrarbr Mibr- Hsaknnun. Unni fyrir Akureyrarb. prenta, pdf agengilegt slinnihttp://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/midbaer_husakonnun-2014.pdf


Hs dagsins: Grundargata 7

Grundargata er stutt gata milli Grnuflagsgtu og Strandgtu.PA210691 vesturhorninu vi Grnuflagsgtu stendur strbroti steinsteypuhs, Grundargata 7.

ri 1920 fkk Smundur G. Steinsson byggingarleyfi fyrir barhsi horni sunnan Grnuflagsgtu og vestan Grundargtu. Leyfi var veitt m.a. skilyrum ess efnis a larmrkum vri eldvarnarveggur. Ekki liggur fyrir hver teiknai hsi,en Landupplsingakerfinu m sjraflagnateikningar fr 1924 af hsinu. Grundargata 7 er tvlyft steinsteypuhs hum kjallara en a er e.t.v. litaml hvort flokka eigi jarh sem kjallara eur ei, ar e hn er ekki miki niurgrafinn. En hsaknnun Gunjar Gerar og Hjrleifs ( 1995: 95) er Grundargata 7 alltnt sg tvlyft. Hsi er skiptist raun tvr lmur. nnur , sem liggur mefram Grundargtu, er me lgu risi en s hli sem snr a Grnuflagsgtunni er me einhalla aki og er eilti hrri. Brujrn er aki og krosspstar eru gluggum og kverk milli lma eru trppur og inngangur fyrir efri har en inngngudyr fyrir kjallara eru nyrst Grundargtuhli. suurstafni er eldvarnarveggur .e. gegnheill steyptur veggur n glugga.

ri 1920 ba tvr fjlskyldur hsinu, PA210690annars vegar urnefndur Smundur Steinsson sem titlaur er afhendingamaur, kona hans Magnea Magnsdttir og brn eirra. Hins vegar Stefn Sigursson salthsstjri og rskona hans rds Ingimundardttir og brn hennar. Lklega hafa au bi hvor sinni h hssins en geymslur ea verksti veri kjallara. Ef flett er gegn um gangagrunn timarit.is er ekki a sj neina verslun ea starfsemi auglsta hsinu og af v m ra a hsi hafi fyrst og fremst veri barhs gegn um tina. Hsi er lkast til ltt breytt fr upphafi strum drttum nema inngnguskr bakhli var gerur 1979. Hsi er gtu standi og til mikillar pri; strbroti og srstakt. fyrstu rum steinsteypuhsa var algengast, a steinhsin bru svipmt timburhsa. .e. mist einlyft me hu risi og mijukvisti og tvlyft me lgu risi. a er hins vegar ekki tilfelli me Grundargtu 7, v byggingarlag ess er einstakt. Hsi er lklega me fyrstu steinhsum hr, ar sem farnar voru njar leiir tliti og ger. N eru rjr bir hsinu, ein hverri h, nesta hin hefur nlega hloti mikla yfirhalningu. Myndirnareru teknar fyrsta dag vetrar, 21.okt. 2017.

Heimildir: Byggingarnefnd Akureyrarbjar. Fundargerir 1902-1920, fundur nr. 476, 19.ma 1920. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Gun Gerur Gunnarsdttir, Hjrleifur Stefnsson (1995). Oddeyri; hsaknnun. Akureyri: Minjasafni Akureyri samvinnu vi Skipulagsdeild Akureyrarbjar.

Manntal 1920. tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • P1070724
 • P1010727
 • PC290774
 • PC290773
 • PB050712 - Copy

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 10
 • Sl. slarhring: 41
 • Sl. viku: 347
 • Fr upphafi: 10

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 134
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband