Hs dagsins: Munkaverrstrti 21.

Munkaverrstrti 21 reisti Karl Fririksson ri 1938, en hann fkk nvember 1937 leyfi til a reisa hs leigul sinni vi Munkaverrstrti steinsteypt barhs einni h kjallara og me valmaaki 9x8,5 m a str. Teikningarnar geri Tryggvi Jnatansson.P2180725

En Munkaverrstrti er tvlyft, ea einlyft mjg hum kjallara, steinsteypuhs funkisstl me valmaaki. Horngluggar eru suausturs en inngngudyr norurhli og steyptar trppur upp a eim, en svalir eru til suausturs efri h. Brujrn er aki, veggir mrslttair og einfaldir pstar gluggum me lrttum pstum og opnanlegu fgum.

Elsta heimildin gagnasafninu timarit.is ar sem Munkaverrstrti 21 kemur fyrir er fr 11.nvember 1938 en ar auglsir Ingimar nokkur Jnsson mis konar sld til slu, bi kryddsld, Matjesld og flatta sld. Sannkalla slgti sem ar var boi fyrir 80 rum. Ingimar Jnsson kemur nokkrum sinnum fyrir auglsingum fimmta ratugnum ar sem hann skar eftir til kaups ea selur varning tengdan trillutger. Hsinu virist ekki hafa veri breytt miki ea vi a byggt, alltnt telur Hsaknnun 2015 a upprunalegt tliti. ri 1957 var byggur blskr linni eftir teikningum Mikaels Jhannessonar, en hann ar er um a ra parskr sem er sameiginlegur me hsum nr. 19 og 21. Hsi er gri hiru og ltur vel t og smu sgu a segja af linni sem er vel grin m.a. birkitrjm. Myndin er tekin ann 18.febrar 2018.

Heimildir: Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015). Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun. Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinni http://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr.809, 27.nv 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

A sjlfsgu minni g alla sfnunina fyrir prentun bkarinnar Norurbrekkan milli Gils og klappa Karolina Fund. Eintak af bkinni kostar lti eitt minna en bfer fyrir tvo me poppi og kkiwink


Norurbrekkan milli Gils og klappa; sfnun hafin

m segja a boltinn s farinn a rlla; rlla niur Brekkuna noranvera.laughing

Sfnun fyrir prentun bkarinnar "Norurbrekkan milli Gils og klappa" er hafin Karolina Fund og ar geta hugasamir tryggt sr eintak kr. 4200 (g get nnast lofa v, a bkin verur ekki drari t r b)og fyrir smris aukapening fengi t.d. handskrifu skilabo ea aukafrleik fr hfundi og nafn listanum "Srstakar akkir". Sjn er sgu rkari.

Rtt er a minna , a Karolina Fund er eirrar nttru gdd a ef sfnun tekst ekki, a enginn er rukkaur nema fyrr en og ef sfnun tekst.

En bkin verur um 170 bls. kilja og verur a mestu leyti bygg pistlum sem hafa birst hr sunni. Fyrst og fremst er lg hersla upprunasgu hsanna , en ekki er um a ra upptalningu llum eigendum ea hverju v sem hsin kunna a hafa hst gegn um tina. myndi urfa a.m.k. riggja binda verk.

En hr a nean er tengill sfnunarsuna. Sfnun lkur byrjun gst .a. lklega getur bkin liti dagsins ljs snemma haust.

NORURBREKKAN MILLI GILS OG KLAPPA KAROLINA FUND.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 20

Munkaverrstrti 20 reisti Stefn Aalsteinsson mrarameistari ri 1936, eftir teikningum Gumundar Gunnarssonar. P2180720Seint nvember 1935 er honum heimila a reisa hs me fltu aki (ekki kemur fram hve strt) en gst og september 1936 fr hann a breyta hsinu ann veg a svalir, sem ttu a vera SA-horni hssins skyldu frar austurhli. Svefnherbergi yri stkka. fkk hann leyfi til a reisa valmaak hsi. rsbyrjum 1937 fr hann a lta umrtt valmaak n yfir trppur, standandi slum og hafa svalir horni. Umrtt valmaak heyrir n sgunni til, v ri 1973 var akinu breytt og byggt hsi einhalla ak me hum kanti eftir teikningum sem merktar eru TeiknistofuHauks Haraldssonar. Hsaknnun 2015 segir, a akinu hafi veri breytt r fltu aki einhalla.

En Munkaverrstrti 20 er tvlyft steinsteypuhs me einhalla brujrnsklddu aki. Neri h er niurgrafin a nokkru leyti vegna harmismunar l. norurhli er tskot; forstofubygging og trppur a henni a gtu. Veggir eru klddir steinmulningsmr og einfaldir lrttir pstar gluggum og suurhli eru horngluggar anda Funkisstefnunar. Hsi hefur alla t veri barhs, n eru vi tvr bir; hvor sinni h. Lklega er hsi, sem er mjg gri hiru og ltur vel t, a mestu breytt fr upphafi a ytra byri, ef fr er tali breyting aki.

Myndin er tekin ann 18.febrar 2018.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Akureyrarbr: Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 765, 26.nv 1935. Fundur nr.779 20.gst 1936. Fundur nr.780, 5.sept. 1936. Fundur nr. 789, 9.jan 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Norurbrekkan milli Gils og klappa. Vntanleg bk (?)

Gestir essarar sur kunna a hafa teki eftir v, a langt hefur lii milli pistla upp skasti. Hr tla g a ljstra upp hluta af stunni fyrir v, en g hef nefnilega stai svolti rum ritstrfum. g hef nefnilega unni a v, a yfirfra um 130 hsapistla han af sunni yfir bkarhandrit. J a er komi a v a hrinda v framkvmd sem nokkrir sugestir hr og margir vinir mnir hafa hvatt mig til lengi: g tla a gefa hluta essara skrifa, sem birst hafa hr sunni t bklaughing

Ea llu heldur, gera tilraun til ess.

Vinnuheiti bkarinnar er "Norurbrekkan milli Gils og klappa" og verur a vntanlega endanlegur titill hennar. P5010719ar mun g birta greinar, sambrilegar vi r sem birtast hr sunni, um hs vi Brekkugtu, Klapparstg, Oddeyrargtu, Bjarmastg, Oddagtu og Gilsbakkaveg auk ess fjalla um hluta af gtunum Munkaverrstrti, Hamarstg og ingvallastrti. Margir pistlana koma til me a birtast h.u.b. breyttir af sunni en tluvertmrgum tilfellum hef g lengt og btt vi upplsingum sem ekki koma fram hr. verur stuttir kaflar Sktagili og um Sundlaugina. Milli Gils og Klappa vsar til ess, a umfjllunarsvi bkarinnar afmarkast af Grfargili; Gilinu suri og Hamarkotsklppum norri. Hr til hliar m sj vntanlega forsu.

Bkin kemur til me a vera um 170 blasur, kilja og lit. Prentun slks ritverks kostarauvita gfurlega fjrmuni.

ess vegna hyggst g, nsta dgum (vikum), hrinda af sta sfnun Karolina Fund fyrir prentun bkarinnar. Anna hvort tekst sfnun ea ekki, ess vegna segi hr a ofan a g tli aeins a gera tilraun til bkatgfu. En Karolina Fund geta hugasamir ekki einungistryggt sr eintak, heldur jafnvel eitthva aukreitis, svosem nafn akkarlista, handskrifaan aukafrleik ea hva svo sem mr kemur til me a detta hug a verlauna styrktaraila og kaupendur me. a kemur ljs egar sfnunarsa fer lofti. Hvenr a verur get g ekki svara n, eftir a ljka vi uppsetningu sfnunarsu og ganga fr msum formsatrium.

g mun a sjlfsgu, lesendur gir, lta ykkur vita um lei og a gerist og hvet ykkur jafnframt til a fylgjast me Karolina Fund.

Hr eru snishorn af handriti bkarinnar. Athugi a etta er ekki endanlegt tlit hennar ea uppsetning.

P5010721P5010720


Hs dagsins: Munkaverrstrti 19

Snemma rs 1935 fkk Gunnlaugur Sigurjnsson l sem lst var sem riju l noran vi Gumund Frmannsson .e. Munkaverrstrti 13.P2180723 Ekki fann hfundur fleiri bkanir hj Bygginganefnd fr essum rum ar sem tur Gunnlaugur kemur sgu, en ri 1938 auglsir Snorri Plsson mrari, Munkaverrstrti 19 herbergi til leigu nlegu hsi, sem er lkast til etta hs, ea Munkaverrstrti 17, sem Snorri reisti ri ur. Teikningarnar a hsinu geri a.m.k. Snorri Plsson og v hltur a vera hgt a leia lkur a v, a Snorri Plsson hafi byggt Munkaverrstrti 19 ri 1937. Samkvmt Manntali 1940 br arna Gurn Frijna Gunnlaugsdttir, saumakonakona Gefjun samt fjlskyldu og er hn titlu hsmir en 1957, egar byggt var vi hsi eftir teikningum Mikaels Jhannessonar, er Jn orvaldsson eigandi hssins. Me vibyggingu var hsi stkka til suurs. Munkaverrstrti 19 er einlyft steinsteypuhs hum kjallara og me valmaaki. aki er brujrn en krosspstar me tvskiptum neri fgum gluggum. Horngluggar eru nyrri hornum hssins, en vibyggingu sir stofugluggar til suurs og austurs. Fremst hsi er inngnguskr og trppur a honum fr gtu. Munkaverrstrti 19 er trauslegt hs og gri hiru. Stendur a htt linni, en essum slum er dgur harmismunur lum. Nlegur steyptur veggur er larmrkum og rammar hann einnig inn blasti SA-horni lar. linni standa m.a. lerki og grenitr. S sem etta ritar horfir oftar en ekki eftir smatrium ea litlum hlutum sem gefa hsum skrautlegan svip ea svipauka. Munkaverrstrti 19 m t.d. sj skrautlegt jrnavirki trppuhandrii. Myndin er tekin slrkan febrardag 2018, nnar til teki ann tjnda.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1930-35. Fundur nr. 737, 12.mars 1935.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.

Manntal Akureyri 1940.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 17

Munkaverrstrti 17 reisti Snorri Plsson mrarameistari ri 1937. P2180721Hann fkk um vori a r leyfi til a reisa hs leigul sinni vi Munkaverrstrti, 8x10m ein h kjallara. Hsi yri byggt r r-steini en kjallari og burarveggir r steinsteypu. Teikningarnar, sem ekki eru agengilegar Landupplsingakerfinu, geri rur S. Aalsteinsson. ri 1953 var byggt vi hsi til suurs, lma sem snr A-V og er lengri en upprunalegi hluti hssins. var akkanti einnig breytt samt msu smlegu s.s. gluggapstum, en hnnuur eirra breytinga var Mikael Jhannesson. ri 1987 var einnig byggur blskr, sambyggur vibyggingu fr 1953 og er ak hans glf svala ea slpalls sunnanvert vi hsi. Blskrinn, sem stendur vi gtu framan vi SA horn hssins teiknai Einar Jhannesson Fkk hsi a lag sem a san hefur.

En Munkaverrstrti er einlyft steinsteypuhs Funkisstl, me fltu dk- ea pappaklddu aki og hum akkanti r timbri. Gluggapstar eru einfaldir me lrttum fgum. Inngngudyr er litlu bslagi norurhli og steyptar trppur upp a v. Heimildir fyrir byggingarri hssins eru nokku reianlegar, bkanir Bygginganefndar og Hsaknnun 2015. Hins vegar er a svo, a elsta heimildin sem timarit.is finnur um Munkaverrstrti 17 er fr nvember 1935, ar sem Robert nokkur Abraham auglsir kennslu panleik v heimilisfangi. Hugsanlegt er, a arna s einfaldlega um a ra prentvillu. fimmta ratugnum kemur Jn Baldvinsson, bsettur hr, nokku oft fyrir auglsingum blaa, en hann auglsti m.a. eftir starfsflki fyrir sldarsltun Siglufiri.

Munkaverrstrti er skemmtilegt og vel vi haldi funkishs. Lin er einnig vel grin og ar eru nokkur stileg grenitr. Myndin er tekin ann 18.feb 2018.

Heimildir

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41 Fundur nr. 796, 7.ma 1937. prenta og tgefi, varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Gleilegt sumar

ska llum gleilegs sumars me kk fyrir veturinncool

P4190734

Hr m sj skta ganga fylktu lii niur Kaupangsstrti lei sktamessu Akureyrarkikju kl. 11 morgun.


Hs dagsins: Munkaverrstrti 18

a var sannarlega kominn tmi njan Hsapistil, snist s sasti hafa birst 19.mars. En g ng af hsamyndum "lager" og ng a skrifa. ann 18.febrar sl. ljsmyndai g allannorurhlutaMunkaverrstrtis og hr er eitt eirra hsa:P2180719

Munkaverrstrti er noran megin horni Krabbastgs og Munkaverrstrtis. En ri 1937 fkk orvaldur Jnsson leyfi til a reisa hs, eina h kjallara me valmaaki a str 11,20x8m leigul sinni vi Munkaverrstrti 18. Teikningarnar a hsinu geri Tryggvi Jnatansson. Munkaverrstrti18 er einlyft steinhs funkisstl, hum kjallara me valmaaki og forstofubyggingu norurhli, og svlum til suurs. akdkur er aki en krosspstar me breium mifgum gluggum.

Hsi hefur alla t veri barhs lklega tvblt fr upphafi en alla vega eru n tvr bir, hvor sinni h. Ekki er a sj heimildir um strfelldan verslunarrekstur ea ara starfsemi hsinu, s heimilisfanginu flett upp timarit.is. Munkaverrstrti er syst langrar funkishsaraar vi Munkaverrstrti en vi mt gtunnar og Krabbastgs/Bjarkarstgs vera nokkurs konar vatnaskil gtumyndinni, ar sem funkis tekur vi af steinsteypuklassk. Nyrri hluti gtunnar er a mestu byggur rlti sar, ea eftir 1935-37, en gatan sunnan Krabbastgs a mestu bygg 1930-34. Munkaverrstrti 18 er snyrtilegt og vel hirt hs og virist gu standi og smu sgu er a segja af linni. Hsi er a mestu breytt fr upphafi en 1967 voru svalir byggar hsi eftir teikningum Jns Geirs gstssonar,en hann teiknai einnig blskr sem byggur var linni 1970. Myndin er tekin ann 18.febrar 2018.

Heimildir:

Akureyrarbr og Teiknistofa Arkitekta, Gylfi Gujnsson og flagar. (2015).Norurbrekkan, neri hluti. Hsaknnun.Pdf-tgfa agengileg slinnihttp://www.akureyri.is/static/files/Skipulagsdeild/Deiliskipulog/Nordur_Brekka/n-brekka-husakonnun-150129-vefutgafa.pdf

Bygginganefnd Akureyrar. Fundargerir 1935-41. Fundur nr. 801, 9.jl 1937.

prenta og tgefi; varveitt Hrasskjalasafninu Akureyri.


Krar akkir Guni Mr

Allt hefur sinn tma segir einhvers staar, og a a sjlfsgu lka vi um ga- ea llu heldur framrskarandi frbra- tvarpstti bor vi Nturvaktina me Guna M Henningssyni. a skal teki fram, a g efast ekki htisht um a eftirmaur hans Nturvaktinni komi til me a standa sig frbrlega.

a vill svo til, a tnlistarval Nturvaktarinnar hefur falli einstaklega vel a mnum tnlistarsmekk og oft um a ra tnlist sem maur heyrir sjaldan annars staar ldum ljsvakans. Svo g nefni dmi, a la oft margir dagar- ef ekki vikur- milli ess a maur heyri Led Zeppelin ea Uriah Heep lg tvarpi. tti grkvldsins spilai Guni a.m.k. tv lg me hvorri sveit 5 klst. tti. etta er ekkert einsdmi. hefur maur h.u.b. geta gengi a vi vsu, a Guni spili meistara Bjartmar Gulaugsson hverjum tti. El PasoMarty Robbins spilai hann reglulega sem ogMy friend the wind Demis Roussos hvort tveggja dmi um perlur sem heyrust reglulega hj Guna en eru afar sjaldheyrar annars staar. Og allir "meistararnir", slenskir sem erlendir sem of langt ml vri a telja upp. Tnlistarvali var ekki svipa v sem gerist Hvtum Mvum Gests Einars Jnassonar, sllar minningar.a er hins vegar ekki svo, tnlist bor vi framangreinda, sem g kalla oft einu nafni "Gmlu gu" heyrist ALDREI tvarpi annars, g nefni sem dmi gan tt KK Rs 1; Reki laugardagsmorgnum auk ess sem margir dagskrrgerarmenn Rs 2 og Bylgju lauma stundum perlum "fninn". Nturvaktinni er Guni Mr skemmtilega afslappaur og mikil ekking og al fyrir vifangsefninu skn gegn um vitki. hefur alltaf veri skemmtilegt a heyra spjall hans vi sem hringja inn, margir sem hringja reglulega og spjalla oft heillengi um daginn og veginn, etta verur svona notalegt kaffispjall beinni. Sjlfur gerist g reyndar aldrei svo frgur a hringja inn, lt ngja a hlusta.

Og fyrst minnst er notalegt spjall skal a sjlfsgu nefnt Augliti, sem var dagskr sunnudgum til hausts 2014. ar var svipa uppi teningnum hva tnlistarval varai en a sem oft var mest spennandi var egar fasti, kveni trommutaktur Fun Boy Three & Bananarama lagsins It aint what you do its the way you are doing ittk a hljma. a ddi, a Keli Vert var mttur hs. Spjall eirra tveggja gat ori algjrlega borganlegt, senn frandi og strfyndi. Lgu eir upp me a tala um mat og matarger en spjalli fr oftar en ekki t um van vll og byrjai gamani. Minnisstast er e.t.v. egar s hugmynd fddist beinni tsendingu a steypa pskaegg r Prins Pl, ea egar eir blsu vnt til bjgnahtar, sem mr skilst a s orin rviss viburur htelinu sem Keli rekur Snfellsnesi.

a ber e.t.v. vott um sjlfhverfu a koma essu a, en a rtt a geta ess, a fjlmargir hsapistlarnir hr essari su eru skrifair laugardagskvldum undir ljfum tnum og spjalli Nturvaktarinnar - pistlar fr 2013-14 margir hverjir sunnudgum undir Auglitinu. Sem dmi m nefna, allar greinar hr fr tmnuum 2015 um gisgtu og Rnargtu Oddeyrinni. tamdi g mr beinlnis venju, a skrifa laugardagskvldum mean g hlustai Nturvaktina.

Sasta lagi sem Guni spilai Nturvaktinni grkvld var Hawaski sngurinn Aloha- Oe flutningi Johnny Cash. Einstaklega vel vali loka- lokalag.

akkaGuna M Henningssyni krlega fyrir ga skemmtun og ljfa tna ll essi r og ska honum gs gengis og alls hins besta njum slum.laughingcool


mbl.is Hefur bara hafna Hndel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hs vi Fjlugtu

Fjlugata er gata Oddeyrinni, liggur A-V milli Glerrgtu og Norurgtu. Vi hana standa hs, bygg 4. og 5.ratug 20.aldar. Eldri hsin vi gtuna, 1-10, tk g fyrir sumari 2015 en hs 11-20 hef g teki fyrir sustu vikum.

Fjlugata 1(1933) birt 4.gst 2015

Fjlugata 2(1932) birt 8.gst 2015

Fjlugata 3(1933)birt 11.gst 2015

Fjlugata 4(1932)birt 14.gst 2015

Fjlugata 5(1933) birt 15.gst 2015

Fjlugata 6(1933) birt 18.gst 2015

Fjlugata 7(1934)birt 22.gst 2015

Fjlugata 8(1933) birt 23.gst 2015

Fjlugata 9(1934) birt 25.gst 2015

Fjlugata 10(1933) birt 29.gst 2015

Fjlugata 11(1938) birt 11.jan 2018

Fjlugata 12(1945) birt 12.feb 2018

Fjlugata 13(1938) birt 23.jan 2018

Fjlugata 14(1944) birt 22.feb 2018

Fjlugata 15(1938) birt 4.feb 2018

Fjlugata 16(1941) birt 2.mars 2018

Fjlugata 18 (1943) birt 7.mars 2018

Fjlugata 20(1943) birt 19.mars 2018

Mealaldur hsa vi Fjlugtu ri 2018 er 81,3 r.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • P6190768
 • P2180729
 • P2180729
 • P2180730
 • P7030780

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 34
 • Sl. slarhring: 244
 • Sl. viku: 687
 • Fr upphafi: 209598

Anna

 • Innlit dag: 31
 • Innlit sl. viku: 447
 • Gestir dag: 30
 • IP-tlur dag: 30

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband