Húsaannáll 2020

Hér gefur ađ líta, á einu bretti, "Hús dagsins" fćrslur ársins 2020. Á nýliđnu ári var ég fyrst og fremst staddur á syđri Brekkunni, Oddeyri, Miđbćnum og fáein hús tók ég fyrir í Innbćnum. Ađ mörgu leyti var ţarna um ađ rćđa hús viđ götur, sem ég hafđi fjallađ um ađ hluta til á árum áđur en ţótti upplagt, ađ bćta viđ. En hér eru "Hús dagsins" ársins 2020. 

 

JANÚAR

 

6. jan.

Möđruvallastrćti 6 

1940

11. jan.

Möđruvallastrćti 7 

1942

16. jan.

Möđruvallastrćti 8   (1943)

1943

21. jan.

Möđruvallastrćti 9 

1946

25. jan.

Möđruvallastrćti 10

1938

29. jan.

Laugargata 1

1944

 

FEBRÚAR

 

3. feb.

Laugargata 2

1947

7. feb.

Laugargata 3

1944

10. feb.

Ţingvallastrćti 18

1935

15. feb.

Hamarstígur 10

1938

19. feb.

Skólastígur 1 

1942

27. feb.

Skólastígur 3

1943

 

MARS

 

4. mars

Skólastígur 5

1946

7. mars

Skólastígur 7

1943

12. mars

Skólastígur 9

1949

17. mars

Skólastígur 11

1947

21. mars

Skólastígur 13

1948

25. mars

Hrafnagilsstrćti 12 (Páls Briemsgata 20)

1935

29. mars

Hrafnagilsstrćti 14

1935

 

APRÍL

 

1. apríl

Ráđhústorg 7

1931

5. apríl

Ráđhústorg 9

1930

11. apríl

Skipagata 1

1931

17. apríl

Skipagata 2

1930

28. apríl

Skipagata 5 

1931

 

MAÍ

 

1. maí

Hólabraut 18

1944

6. maí

Hólabraut 19

1944

14. maí

Hólabraut 20

1944

21. maí

Hólabraut 22

1947

28. maí

Hólabraut 16

1945

 

JÚNÍ

 

3. júní

Skipagata 4 

1933

10. júní

Skipagata 6 

1942

15. júní

Skipagata 7

1942

19. júní

Skipagata 8 

1939

23. júní

Skipagata 9 

1996

 

JÚLÍ

 

3. júlí

Skipagata 12 

1949

15. júlí

Skipagata 14

1952

20. júlí

Skipagata 16 

1992

25. júlí

Geislagata 7

1943

31. júlí.

Hólabraut 12

1986

 

ÁGÚST

 

4. ágúst

Geislagata 12

1943

13. ágúst

Strandgata 1

1953

23. ágúst

Glerárgata 14

1954

29. ágúst

Glerárgata 16

1946

 

SEPTEMBER

 

6. sept.

Glerárgata 18

1946

18. sept.

Grćnagata 2

1952

27. sept.

Grćnagata 4

1946

         "

Grćnagata 6* (sama grein og Grćnagata 4)

1946

 

OKTÓBER

 

3. okt.

Grćnagata 8

1946

      "

Grćnagata 10* (sama grein og Grćnagata 8)

1946

5. okt.

Grćnagata 12

1962

16. okt.

Gránufélagsgata 4

1945

24. okt.

Gránufélagsgata 49

1946

 

NÓVEMBER

 

3. nóv.

Gránufélagsgata 46

1942

9. nóv.

Gránufélagsgata 47

1947

12. nóv.

Gránufélagsgata 45

1951

18. nóv.

Geislagata 5

1952

25. nóv.

Hafnarstrćti 7

1947

 

DESEMBER

 

1. des.

Hafnarstrćti 9

1948

6. des.

Hafnarstrćti 17

1945

9. des.

Hafnarstrćti 21

1957

10. des.

Hafnarstrćti 23b

1926

12. des.

Hafnarstrćti 81

1941

17. des.

Hafnarstrćti 83-85

1933

21. des.

Hafnarstrćti 95

1971

22. des.

Hafnarstrćti 97

1992

27. des.

Hafnarstrćti 107

1954

29. des.

Hafnarstrćti 6

1942

   
   
 

Međaltal byggingarára

1946,791

 Á árinu 2020 tók ég fyrir alls 67 hús. Elsta húsiđ, Hafnarstrćti 23b, er 94 ára, en ţađ yngsta, Skipagata 9, er 24 ára. Eins og sjá er međaltal byggingarára "Húsa dagsins" u.ţ.b. 1946,8, ţannig ađ međalaldurinn er um 74 ár.

Í fyrsta skipti frá upphafi ţessarar vegferđar, fjallađi ég, á árinu 2020, eingöngu um hús sem  byggđ voru á 20. öld. Ţađ kemur e.t.v. ekki á óvart, ađ ég er einfaldlega löngu búinn ađ fjalla um flest ţau hús á Akureyri, sem byggđ eru fyrir 1900, en ţau munu vera ríflega 70 talsins, eftir ţví sem ég kemst nćst. (Hér er sá fyrirvari, ađ ég ţekki minna til í Hrísey og Grímsey- en mögulega bćti ég einhvern tíma úr ţví).

En hvađa hús munu birtast hér á árinu 2021 ? Ţví er fljótsvarađ- ţađ er óákveđiđ. Fyrsta hús dagsins á árinu 2021 birtist á nćstu dögum, ţá eru nokkur hús frá 5. áratugnum viđ götu eina, sem ég ljósmyndađi sl. haust og tek fyrir núna í janúar. Ţá er mögulegt, ađ ég birti einhverja ítarlegri pistla um gömlu býli Glerárţorps. Í einhverjum tilfellum voru ţau ađeins "afgreidd" hér međ fáeinum setningum- ţá vegna skorts á heimildum- sem ég hef komist yfir í millitíđinni. Sjáum bara til smile.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • P3180106
  • IMG_1560
  • IMG_1561
  • IMG_1557
  • IMG_0685

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 314
  • Frá upphafi: 420189

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 226
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband