Hús við Skólastíg

Síðastliðnar vikur hef ég tekið fyrir húsin við sunnanverðan Skólastíg á Syðri Brekkunni. Hér eru þær umfjallanir, allar á einu bretti. 

Skólastígur 1 1942
Skólastígur 31943
Skólastígur 51946
Skólastígur 71943
Skólastígur 91949
Skólastígur 111947
Skólastígur 131948

 

Íbúðarhúsin við Skólastíg eru byggð 1942-49. Meðalaldur þeirra árið 2020 er þannig 75 ár.

Norðanmegin götunnar eru byggingar:

Rósenborg (b.1930) fyrrum Barnaskóli Íslands, Skólastígur 2.

Skólalóð Brekkuskóla, Sundlaugarsvæðið og Íþróttahöllin telst vera Skólastígur 4.

Brekkuskóli (áður Gagnfræðaskóli Akureyrar) b. 1943, viðb. 2005

Sundhöllin fullbyggð 1956, viðb. 2000

Íþróttahöllin (b. 1980) og Átak heilsurækt, norðan Íþróttahallar (b. 2008) og Íþróttahúsið, löngum kennt við Laugargötu (b.1943)

Ef við tökum allar þessar byggingar með í reikninginn, er meðalaldur húsa við Skólastíg, árið 2020 um 68 ár.

PC070968

P4080716

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íþróttahúsið við Laugargötu, telst samkvæmt Fasteignaskráningum standa við Skólastíg. Sama á við um Sundlaugarbygginguna. Myndirnar eru teknar 7. des. 2019 og 8. apríl 2018, menn geta giskað, út frá sólarhæð og snjóalögum, hvor mynd er tekin hvenær wink Ekki er ólíklegt, að ég taki þessarar byggingar fyrir í greinum hér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • PA040027
  • IMG 1503
  • IMG 1501
  • IMG 1500
  • P8291011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 8
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 425
  • Frá upphafi: 417794

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 238
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband