Býlin og önnur hús í Glerárţorpi

Hér eru ţau býli og stöku hús í Glerárţorpi, sem ég hef tekiđ fyrir hér á vefnum. Elstu pistlarnir eru afar stuttaralegir, ađeins fáein orđ en eftir 2014-15 er örlítiđ meira "kjöt á beinunum". Ég hef flokkađ Lögmannshlíđarkirkju međ Glerárţorpi enda ţótt hún standi líklega vel ofan ţess svćđis, sem almennt kallast Glerárţorp. Lögmannshlíđarkirkja er elsta bygging Akureyrar norđan Glerár. Ekki er um neina sérstaka röđ ađ rćđa, nema e.t.v. tímaröđ og ţau sem ég fjallađi um "sampistla" eru saman á tenglum.

Bergstađir,

Lundgarđur,

Skútar

Sćborg

Byrgi- Hvoll- Sandgerđi- Sjónarhóll

Ásbyrgi- Árnes - Sólheimar

Brautarholt- Lundeyri- Sandvík

Skarđshlíđ 36-40, Undirhlíđ 2

Lyngholt

Grćnahlíđ 

Árholt (áđur Glerárskóli), Hátún, Sólvangur

Grímsstađir- Steinaflatir

Harđangur, Hjarđarholt

Melgerđi

Árbakki- Árgerđi- Viđarholt (ítarlegri pistill birtist síđar)- Lynghóll- Vallholt (ath. horfiđ hús, brann haustiđ 2009)

Stöđvarhús Glerárvirkjunar

Kristnes

Eyri í Sandgerđisbót 

Jađar

Viđarholt 

Lögmannshlíđarkirkja

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Arnór. Getur ţú sagt mér svona um ţađ bil hvar húskofinn hans Tryggva Emilssonar var? Mér skildist á bókinni ađ ţetta hafi veriđ ađeins f. norđan Glerá, en fannst erfitt ađ átta mig á ţví hvar ţađ var.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 19.6.2019 kl. 18:33

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Ćtli umrćddur kofi sé ekki Framnes, sem stóđ svo til á norđurbakka Glerár gegnt verksmiđjunum, nú Glerártorgi. Steindór Steindórsson (1993:91) segir í " Akureyrarbókinni" ađ Framnes hafa stađiđ ţar sem nú eru hús nr. 5 og 7 viđ Lönguhlíđ. (Ţvílíkt ţarfaţing sem sú bók er, ţegar kemur ađ fróđleik um hús og örnefni í bćjarlandinu).

 

Kveđja, Arnór.

Arnór Bliki Hallmundsson, 20.6.2019 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson
Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • PC070970
 • PB240992
 • PB170988
 • PB030982
 • PA270988

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 232
 • Sl. sólarhring: 246
 • Sl. viku: 1173
 • Frá upphafi: 259488

Annađ

 • Innlit í dag: 121
 • Innlit sl. viku: 762
 • Gestir í dag: 118
 • IP-tölur í dag: 115

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband