Nýárskveðja

Óska ykkur öllum nær og fjær gleðilegs nýs árs með þökk fyrir það liðna.cool

 

IMG_2796

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýársmyndin að þessu sinni er tekin á Dalsbraut, sunnarlega í Lundarhverfi á Brekkunni, um 12-leytið í dag. Nýarssólin gyllir efstu brúnir og tinda Hlíðarfjalls, skíðahótelið á Skíðahótelinu líkt og áletrun listamanns, neðst í hægra horni. Risið er nokkuð lágt á sólinni, enda aðeins 11 dagar frá vetrarsólstöðum, 171 dagar í sólstöður á sumri. Mér reiknast til, að dagsbirtan vari nú 10 mínútum lengur en 21. des, svo allt er þetta í áttina; daginn hefur að meðaltali lengt um mínútu á dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_1930
  • IMG_1950
  • IMG_1939
  • IMG_1940 - afrit
  • IMG_1940

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 119
  • Sl. sólarhring: 121
  • Sl. viku: 438
  • Frá upphafi: 450722

Annað

  • Innlit í dag: 93
  • Innlit sl. viku: 328
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 89

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband