Hús dagsins: Næst á dagskrá

Þá er komið haust og venju samkvæmt færist umfjöllun "Húsa dagsins" aftur inn fyrir þéttbýlismörk Akureyrar (umfjöllunin er "send í sveit" á sumrin). Það sem liggur fyrir er að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið, elstu hús Akureyrar í aldursröð. Síðast vorum við stödd við Nonnahús og ef við miðum við listann góða, sem ég tók eitt sinn saman er Aðalstræti 2 næst á dagskrá. Það er raunar í meira lagi áhugavert hús, líklega það hús bæjarins sem er hvað mest breytt frá upphaflegri gerð. En samkvæmt aldursraðarrlistanum eru næstu hús dagsins eftirfarandi:

Aðalstræti 2  Fjallaði lítillega um árið 2014; uppfærslu þörf.

Aðalstræti 6  Var nýlega tekin fyrir hér á síðunni, uppfærsla óþörf.

Aðalstræti 40 Stuttlega fjallað um hér árið 2012; uppfærslu þörf. 

Aðalstræti 42 Stuttlega fjallað um hér árið 2014; uppfærslu þörf.

Aðalstræti 32  Stuttlega fjallað um hér árið 2010; uppfærslu þörf. 

Aðalstræti 4 (Gamla Apótekið). Fjallaði stuttlega um það 2009 - hér er sannarlega þörf á uppfærslu enda hefur húsið gengið í endurnýjun lífdaga. 

Ég reikna með að vera staddur í Aðalstræti langleiðina fram að áramótum en svo eru hugmyndir um uppfærslu pistla um elstu göturnar, t.d. Spítalaveg, Lækjargötu, Lundargötu, elstu hluta Norðurgötu. Og svo held ég áfram með hús í sveitunum næsta sumar. 


Bloggfærslur 6. október 2025

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3808
  • IMG_3790
  • IMG_3922
  • IMG_3906
  • IMG_0006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 119
  • Sl. sólarhring: 134
  • Sl. viku: 678
  • Frá upphafi: 456498

Annað

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 411
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband