Ísjaki á Eyjafirði 2005

Meðal þeirra mynda sem ég hef grafið uppúr myndasafni úr eldri myndavél sem ég átti eru myndir af þessum volduga sem rak inn á Eyjafjörð vorið 2005. Þetta var heljarinar jaki, sennilega uppundir 10-20 m á hæð og tugir metra í þvermál. Og að sjálfsögðu eru ósköpin öll af ís undir yfirborðinu því eins og mörgum er kunnugt eru það aðeins 10% ísjaka sem standa uppúr sjó. Myndin er tekin skammt sunnan við bæinn Rauðuvík ( um 15km framan við Dalvík) 22.maí 2005.

ísjaki 1  ísjaki 2

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Sæll, skemmtileg síða hjá þér. Var að skoða gömlu húsin í þorpinu sem ert með hér á Síðunni en þar sem tími fyrir komment er útrunninn kem ég bara inn hérna. Held að nafnið á húsinu sem þú ert að spyrja um sé Sólheimar. M.b.k. VB

Víðir Benediktsson, 16.4.2011 kl. 17:59

2 Smámynd: Arnór Bliki Hallmundsson

Takk fyrir þetta, Víðir. Bæti þessu inní færsluna um Glerárbýlin.

Kveðja, Arnór.

Arnór Bliki Hallmundsson, 17.4.2011 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband