R-steinar á Iðnaðarsafninu

Um Sveinbjörn Jónsson og húsin sem hann byggði og teiknaði hef ég fjallað þó nokkuð á síðunni hér. Enda var hann með eindæmum stórtækur í teikningum og byggingum húsa á Akureyri og nágrenni á 3. og 4. áratugnum. Hús Sveinbjarnar voru yfirleitt byggð úr R-steini sem var sérstakur hleðslusteinn sem hann fann upp og hóf framleiðslu á 1919. Hér gerði ég tilraun til að lýsa r-steininum en nú get ég boðið betur því hér er mynd af R-steinum, P7100165en ég rakst  þá  á Iðnaðarsafninu í gær. Þar er má ennfremur líta vélina sem notuð var til að móta og steypa þessa steina.

 

 

 

 

 

 

 

P7100167

En ég mæli eindregið með heimsókn á Iðnaðarsafnið, þar er svo sannarlega í mörg horn að líta. Bæði eru þar framleiðsluvélar frá ýmsum tíma Akureyrsks iðnaðar og einnig sýnishorn af framleiðslunni sjálfri- gamlar gosdrykkjaumbúðir og mjólkurfernur og niðursuðudósir o.s.frv.

Hér eru nokkrir pistlar um r-steinahús: Brekkugata 10 og 31, Knarrarberg-Kaupangskirkja-Syðri- Varðgjá, Norðurgata 16, Oddeyrargata 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 504
  • Frá upphafi: 436859

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 326
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband