Gránar í fjöll

Það hefur verið kuldalegt útlitið hér norðan heiða síðustu daga. Grátt í fjöll, hitinn um þetta um 4° og norðangjóla. Menn hafa þurft að snúa við á Víkurskarði og við Mývatn hef ég heyrt að ekki hafi sést milli húsa og í útvarpinu var talað um að færð væri að spillast á Sprengisandsleið og Öskjuleið lokuð. Er haustið þá komið? Ég veit það ekki, en ég held að við eigum nú eftir að fá nokkra sumardaga, því það er jú enn sumar- september ekki hálfnaður og tvær vikur í haustjafndægur. Það þarf meira en smá hret til að það teljist haust!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur

Arnór Bliki Hallmundsson
Arnór Bliki Hallmundsson

Höfundur er grúskari. Skrifa um og mynda hitt og þetta auk eins og annars.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_2698
  • IMG_2689
  • IMG_2665
  • IMG_2678
  • IMG_2610

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 24
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 515
  • Frá upphafi: 436910

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 346
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband